Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 5 Fréttir Norðfirðingur á leið til Englands: I lífvarðaskóla drottningar DV, Neskaupstað: „Félagi minn fann upplýsingar um skólann á Netinu. Ég ákvað að sækja um og eftir miklar bréfa- skriftir og ítarlegustu upplýsingar sem hægt er að hugsa sér, svo sem skóstærð, hæð, þyngd, sáifræðipróf og margt, margt fleira, var sam- þykkt að taka mig í skólann," sagði Norðfirðingurinn Grétar Sigurðar- son í samtali við DV. Hann hefur fengið inngöngu í líf- varðaskólann PBA - Professional Bodyguard Association - á Englandi. Skólinn er rekinn meðal annars af leyniþjónustunni M15, hresku konungsfjölskyldunni og einnig á flugfélagið SAS í skólanum. „Það var spurt hvort ég væri með hreina sakaskrá og ég svaraði þvi játandi. Svo fékk ég bréf og þar var mér bent á að sýna ýtrustu hrein- skilni og temja mér heiðarleika því að á sakavottorði mínu væru tvö umferðarlagabrot og voru þau til- greind. Innan við 10% nemenda ná að út- skrifast og er þremur af hverjum Qórum lofað vinnu eftir skólann. Samkvæmt heimildum er ég fyrsti íslendingurinn sem fer í svona nám. Lágmarkslaun fyrsta árið eru tíu þúsund krónur á dag eða tvö þús- und á tímann. Ég er búinn að æfa mikið líkamlega og ætla mér að ná Grétar Sigurðarson. DV-mynd Hjörvar DV, Akureyri: Eyjaijarðarsveit: Möguleiki á flokks- pólitísku framboði bundnu pólitísku línur. Þetta voru E-listi sem var að hluta til skipaður sveitarstjórnarmönnum úr gömlu hreppunum og fékk hann 5 menn kjöma af 7 í sveitastjóm, N-listi fékk einn mann kjörinn og sömu- leiðis U-listi. Að undanförnu hefur heyrst að Framsóknarflokkurinn hyggist bjóða fram sérlista við kosningarn- ar í vor og hafa þessar raddir orðið háværari að undanfömu. Helgi Ör- lygsson segir að aðalfúndur Fram- sóknarfélagsins verði haldinn á næstunni og þá muni línur skýrast varðandi þetta mál. -gk „Menn hafa aðeins rætt þetta óformlega en það hefur ekkert verið ákveðið um framboð eða ekki fram- boð,“ segir Helgi Örlygsson, formað- ur Framsóknarfélags Eyjafjarð- arsveitar, um hugsanlegan mögu- leika flokksins á framboði við sveit- arstjórnarkosningamar þar í vor. Við kosningarnar 1994, sem voru fyrstu kosningamar eftir samein- ingu fjölda hreppa í innanverðum Eyjaflrði, komu fram þrír listar í Eyjafjarðarsveit og má segja að allir hafi þeir gengið þvert á hinar hefð- D-listinn á Akranesi DV, Akranesi: Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins á Akranesi hefur samþykkt lista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Þrír núverandi bæj- arfulltrúar flokksins eru í þremur efstu sætunum. Tíu efstu sætin skipa: 1. Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og formaður bæjarráðs. 2. Pétur Otte- sen verslunarmaður. 3. Elínbjörg Magnúsdóttir fiskvinnslumaður. 4. Jón Ævar Pálmason háskólanemi. 5. Jón Gunnlaugsson svæðisstjóri. 6. Hrönn Jónsdóttir kennari. 7. Eirík- ur Jónsson stýrimaður. 8. Guðrún Hróðmarsdóttir hjúkrunarfræðing- ur. 9. Steinar Adolfsson laganemi og 10. Svanur Guðmundsson rekstrar- ráðgjafl. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjöma í síðustu bæjarstjómar- kosningum og myndar meirihluta með Alþýðubandalagi sem fékk þrjá fulltrúa kjörna. Alþýðubandalagið mun við komandi bæjarstjórnarkosn- ingar bjóða fram sameiginlegan lista, Akraneslistann, með Alþýðuflokki, Kvennalista og óháðum. -DVÓ próflnu. Námið er fjölbreytilegt. Til dæmis vopnaburður og bardaga- íþróttir og mikil áhersla er lögð á andlegu hliðina. Námið er sérstætt að því leyti að það eru engin sérstök tímamörk. Mikill agi og ég á að mæta á milli 5.00 og 5.15 á innritun- ardaginn. Ef ég mæti of snemma eða of seint fæ ég ekki inngöngu. Þetta er dýr skóli og ég hefði ekk- ert á móti því að þeir Samherja- bræður, frændur mínir eða aðrir slíkir myndu styrkja mig. Hver veit nema þeir þurfi að nota mig ein- hvern daginn. Þegar ég hef lokið námi fæ ég alþjóðlegt atvinnuleyfi og vopnaburðarleyfi. Ég á að mæta 19. ágúst. HS Bílar á hagstæðum lánum Bjóðum þessa bíla með föstum 5% vöxtum, óverðtryggö til 36 mán. MMC Pajero, árg. ‘84. Þú greiðir kr. 13.900 á mánuði. Volvo 240 ‘86. Þú greiðir kr. 10.900 á mánuði. MMC Colt, árg. ‘90. Þú greiðir kr. 15.900 á mánuði. Toyota Crown, árg. ‘85 Þú greiðir kr. 13.900 á mánuði. Mercedes Benz, árg. ‘84. Þú greiðir kr. 8.900 á mánuði. Skoda Forman, árg. ‘92. Þú greiðir kr. 6.900 á mánuði. Subaru Legacy, árg. ‘91. Þú greiðir kr. 24.900 á mánuði. MMC Colt, árg. ‘87. Þú greiðir kr. 5.900 á mánuði. Peugeot 205, árg. ‘95. Þú greiðir kr. 21.900 á mánuði. Skoda Felicia Combi, árg. ‘96. Þú greiðir kr. 19.900 á mánuði. Chrysler LeBaron, árg. ‘89. Þú greiðir kr. 13.900 á mánuði. Dodge Aries, árg. ‘88. Þú greiðir kr. 8.500 á mánuði Jeep Cherokee, árg. ‘89. Þú greiðir kr. 29.900 á mánuði. Peugeot 405 auto, árg. ‘88. Þú greiðir kr. 17.900 á mánuði. MMC Colt, árg. ‘91. Þú greiðir kr. 14.900 á mánuði. Izusu Trooper, árg. ‘89. Þú greiðir kr. 27.900 á mánuði. Ix 1 9 4 6 - 1 9 9 6 SIMI: 554 2600 Engin útborgun. Þú finnur ekki hagstæðari lán. Mazda 323 F, árg. ‘90. SkiDoo Safari Rally, árg. ! Þú greiðir kr. 16.900 ‘93. Yfirbyggð kerra fylgir í á mánuði. Þú greiðir kr. 14.900 á mánuð.i/—-X Aðeins 5% vextir. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 SÍMI: 554 2600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.