Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1998, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1998 so {fynatur og kökur ^ ~ " ~ “ "™~ ~ ~ ™ Þrírétta máltíð að hætti Naustsins: Appelsínumarineraö lambafillet meö gljáöu grænmeti og gratin- kartöflum. álpappír og leggiö roðið af öðru flakinu ofan á með sárið upp. Sprautið farsinu á roðið, tvisvar hlið við hlið. Vefjið humarinn í spínatið og setjið hann ofan í fars- . ið. Sprautið að lokum farsi yfir humarinn. Setjið hitt roðið ofan á og rúllið álpappímum upp eins og pylsu. Snúið upp á endana og gufu- sjóðið í vatnsbaði í 1/2 klst. við 100 gráður C. Skerið rúllxma í 7-10 sm langa bita. Setjið sósu (sjá neðar) á disk, fiskinn ofan á hana og hrogn- in til hliðar. Að lokum er spergill- inn settur ofan á fiskinn. Sósa: 1/2 1 rjómi 150 g smjör 50 g ferskt spínat eða frosið salt og pipar * Setjið rjómann í pott ásamt spínatinu. Sjóðið á lágum hita þar til þykkt. Bætið að lokum smjöri út í ásamt salti og pipar. (Má ekki sjóða eftir að smjörið er sett í.) Forrétturinn inniheldur bæöi bleikju og humar. þarf. Setjið að lokum 2 msk. af smjöri út í. Gljáð grænmeti: 2 msk. síróp 1 msk. hvítvínsedik 2 lime, skorin í þunnar sneiðar 8 kumquat, skorið í sneiðar 1 ferskt chili, rautt 4 msk. estragon 1/2 tsk. timian 3 msk. kjúklingasoð Látið þetta sjóða við vægan hita þar til þetta verður að sírópi. 1/2 fennikka, skorin í ræmur 1/2 dós niðursoðnir ætiþyrslar 10 sólþurrkaðir tómatar í olíu, skomir í tvennt þurrkaðir villisveppir, lagðir í kalt vatn 1 rauðlaukur, skorinn í strimla Setjið allt á pönnu nema ætiþyrsl- ana, þeir eru settir síðast. Hellið sírópinu yfir og steikið í smástund. Kartöflugratín: 60-80 g af kartöflum á mann 100 g gráðostur 3 dl rjómi 3 hvítlauksrif, söxuö - með gljáðu grænmeti og kartöflum Appelsínumarinerað lambafillet með gljáðu grænmeti og gratin- kartöflum hlýtur að láta vel í eyr- ’ um á páskunum. Jóhannes ívar Guðmundsson, yfirmatreiðslu- meistari á Naustinu, kennir okkur hér að útbúa það ásamt meðlæti. Hann gefur einnig uppskriftir að forrétti með bleikju og humri og að ísturni til aö hafa í eftirrétt. Fyrir þá sem vilja taka sér frí frá eldamennskunni verður Naustið með sérstakt páskalamb um pásk- ana. Bleikju- og humar- galantine - með hrognum og spínatsósu (forréttur) 2 flök af bleikju (u.þ.b. 300 g) 1 dl rjómi 2 eggjahvítur 10 spínatblöð (stór) 4-5 humarhalar salt og pipar laxahrogn grásleppuhrogn loðnuhrogn 4 ferskir sperglar Roðflettið flökin og beinhreins- ið. Skerið í smáa bita og setjið í matvinnsluvél ásamt hvítunum. 4 Setjið blönduna í skál og inn í ís- skáp þegar hún er orðin að mjög finu farsi. Hálfþeytið rjómann og setjið í ísskáp. Sjóðið spínatið i potti og kælið í köldu vatni. Takið humarinn úr skelinni, hrærið bleikjufarsinu saman við rjómann með sleif (ekki pískara) ásamt salti og pipar. Setjið í rjóma- sprautu. Penslið olíu á u.þ.b 50 sm langan Appelsínumarinerað lambafillet - með gljáðu grænmeti og gratinkartöflum 1 lambahryggur, úrbeinaður u.þ.b. 800 g af hreinu kjöti, fitu- hreinsað og snyrt. Marinering: 1/2 dl appelsínuþykkni 3 hvítlauksrif, söxuð 1/2 msk. ferskt engifer, saxað 1 tsk. ferskt rósmarín, saxað 1 msk. Balsamic edik 1/2 msk. rauðvínsedik 1 tsk. ferskt basil 1 msk. skalotlaukur, saxaður 3 msk. olía 1/2 msk. púðursykur 1 tsk. ferskt chili Blandið öllu saman og látið kjötið liggja í leginum í 2 klst. Brúnið þá kjötið á pönnu og bakið í 90 gráða heitum ofni í 25 mín. (15 mín. leng- ur ef þið viljið kjötið steikt í gegn.) Sósa: Beinin af hryggnum, tekin í búta 1 góður laukur 1 msk. svartur pipar, heill 2 gulrætur 2 sellerístilkar 3 lárviðarlauf 2 msk. tómatpuré 1 tsk. lambakraftur Brúnið þetta allt í ofni, setjið síð- an í pott og látið vatn fljóta yfir. Sjóðið i rúmar 2 klst. Sigtiö soðið yfir í annan pott, þykkið með maizenamjöli og bætið marinering- unni út í. Látið sjóða í 30 mín. og bragðbætið með kjötkrafti ef þess Jóhannes á Naustinu heldur hér á mokkaísturni sem hann gefur uppskrift aö sem eftirrétti. 1/2 laukur, smátt saxaður salt og pipar Setjið gráðost og ijóma í pott og hitið þar til osturinn er bráðnaður. Skerið kartöflumar í þunnar skífur og setjið í eldfast mót ásamt öllu hinu. Bakið í ofhi við 160 gráður C í 1 klst. Mokkaísturn með súkkulaðimyntusósu ísinn: 1/2 1 ijómi 7 eggjarauður 7 msk. púðursykur 1/2 dl sterkt kaffi, eða eftir smekk Þeytið rjómann. Þeytið eggjarauð- ur og sykur sér. Hrærið þeytta ijómanum og eggjablöndunni var- lega saman með sleif. Hellið kaffinu saman við. Sósan: 200 g suðusúkkulaði 2 dl ijómi 1/2 dl myntulikjör Setjið ijóma og súkkulaði í pott og hitið þar til súkkulaðið er bráðn- að. bætiö líkjömum síðan út í. Tuminn: Leggið þijár pönnukökur á 50 sm langan álpappír. Sprautið isnum í miðjuna og rúllið þeim upp eins og pylsu. Snúið upp á endana og frys- tið. Skerið isinn í 10 sm langa bita og skerið þá síðan aftur hom í hom. Setjið sléttari hlutann á diskinn, ofan á sósuna og skreytið t.d. með berjum. Að tillögu La Primavera: Lambaskankar með engifer Þegar við báðum Leif Kolbeinsson, yfirmatreiðslumeistara á La Prima- vera, að gefa okkur spariuppskrift úr lambi urðu lambaskankar með engi- fer fyrir valinu. Uppskriftin miðast við fjóra og lítur mjög gimilega út. Lambaskankar með engifer 4 lambaskankar (u.þ.b. 350 g hver) 1/4 b. ólífuoha 11/2 tsk. salt 11/4 tsk. pipar 1 flak af söltuðum ansjósum, fint saxað 2 msk. rifinn, ferskt engifer 8 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 fennel, fint saxaður 1 stór laukur, fint saxaður 1/2 tsk. fennelfræ 1/2 tsk. chili-flögur, muldar 2/3 b. rauðvín 1 b. Balsamic edik 3 saxaðir tómatar 1/2 b. soðnar kjúklingabaunir 2 greinar ferskt rósmarín 10 b. kjötsoð Hitið pönnu með 2 msk. af ólífuoUu og brúnið skankana. Kryddið þá með salti og pipar. Takið af pönnunni og setjið afganginn af oUunni út á ásamt ansjósum, engifer og hvítlauk og steikið í u.þ.b. 3 mín. Bætið síðan fenn- el, lauk, fenneliræjum, chili, salti, pipar, víni og ediki út í og sjóðið í u.þ.b. I „ifnr á La Primavera mælir meö 5 mín. Bætið að lokum baunum, tómötum, rósmarín og kjötsoði sam- lambaskönkum og kartöflustöppu á pásk- 311 við' Setiiö skankana í steikarpott og heUið sósunni yfir. Steikið í unum 9 Dv-mvnd E Ól ofni 13 Mst við 180 gráður C' Tilvaliö meðlæti er kartöflustappa með y ' ’ ferskum kryddjurtum. Lambafillet á páskum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.