Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 Utlönd Þarftu að gera við leka? Heildsala: G K Viihjálmsson Smyrlahraun 60 220 Hafnarfjöröur Sími 565 1297 Biðlað til flugmannanna Skipuleggjendur heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu sem hefst í Frakklandi í næstu viku vöruðu í gær við afleiðingunum ef verkfali flugmanna hjá ríkis- flugfélaginu Air France leysist ekki. Þá höfðaði Jacques Chirac Frakklandsforseti til ábyrgðartil- fmningar flugmannanna og hvatti þá til aö semja. Fjórði dagur verk- faflsins er nú hafmn. Mörg hundruð áætlunarferðum var aflýst í gær, þriðja daginn í röð. Flugmenn fóru í verkfall til að mótmæla áformum flugfélags- ins um að lækka laun þeirra. Við- ræður fóru fram I gær og aö sögn var tónninn mildari en áður. Þá hafa lestarstjórar í Frakk- landi einnig hótað að fara í verk- fall daginn áður en heimsmeist- ai'akeppnin hefst. Bílstjóri Díönu í njósnamálum Bresk sjónvarpsstöð sýndi í gær- kvöld heimildarmynd þar sem því er haldið fram að bílstjóri Díönu prinsessu kvöldið sem hún dó í París hafi verið í tengslum við frönsku leyniþjónustuna og aðrar njósnastofnanir. Myndin hefur ver- ið harðlega fordæmd, meðal ann- ars af Tony Blair forsætisráðherra, fjölmiðlamönnum og talsmönnum Englandsdrottningar. Ertu þreyttur á að endurtaka aðgerðina annað hvert ár eða svo, notaðu þá Roof Kote og Tuff Kote, amerísk efni sem þróuð voru 1954 og hafa staðist reynslu tímans. Björgunarsveitir héldu áfram í morgun að leita að fólki í braki þýsku hraðlestarinnar sem fór út af sporinu í gærmorgun í versta lest- arslysi Þýskalands í hálfa öld. Not- aðir voru kranar og hundar við að- gerðimar. Lögreglan sagði að 81 lík hefði verið fjarlægt úr lestinni sem fór út af sporinu á 200 km hraða og rakst á vegarbrú nærri lestarstöðinni í Eschede í norðurhluta Þýskalands. Tveir til viðbótar höfðu látist á sjúkrahúsi af völdum meiðsla sinna. Lestin var á leið frá Múnchen til Hamborgar. Björgunarsveitamenn áttu von á þvi að tala látinna mundi fara yfir eitt hundraö. Talsmaður lögregl- unnar, Peter Hoppe, sagðist hins vegar ekki geta staðfest fréttir þess efnis að milli 100 og 120 hefðu týnt lífl. Að minnsta kosti þrjátíu manns hlutu alvarleg meiðsl í slysinu. „Þið getið vel ímyndað ykkur að líkin eru ekki í sem bestu standi,“ sagði Hoppe við fréttamenn í gær. Hann sagði að enn væra tveir eða þrír lestarvagnar, hugsanlega veit- ingavagninn þar á meðal, grafnir undir rústum brúarinnar sem hrundi og öðru braki. Björgunar- menn hafa ekki enn komist að vögn- um þessum. Björgunarmenn eru með þrjá 300 tonna krana á slysstaðnum og var unnið með þeim í alla nótt. Hoppe sagði að allt kapp yrði lagt á að finna lifandi í brakinu en litlar vonir væra þó til þess að einhver væri enn á lífí. Aðspurður um tildrög atburðar- ins sagði Hoppe að litið væri á þetta sem slys en hins vegar útilokuðu rannsóknarmenn ekki neitt. Helmut Kohl kanslari hraðaði sér heim úr heimsókn til Ítalíu og sagði við fréttamenn í Bologna að hann óttaðist hið versta. Lestin sem fór út af sporinu er af svokallaðri ICE-gerð, stolti þýsku járnbrautanna, sem ætlað var að keppa við flugfélögin um farþega milli borga Þýskalands. Björgunarsveitir notuöust viö flóöljós snemma í morgun þegar þær leituöu í flaki þýsku hraölestarinnar sem fór út af sporinu í gærmorgun. Taliö er aö rúmlega eitt hundraö manns hafi týnt lífi. Versta lestarslys í Þýskalandi í hálfa öld: Líkin illa farin NAUÐUNGARSALA Á nauðungarsölu sem fram á aö fara föstudaginn 12. Júní 1998, kl. 16, vlö Bílageymsluna, Skemmu v/Flugvallarveg, Keflavík, hefur aö kröfu ýmlssa lögmanna og sýslumannsins í Keflavík veriö krafist sölu á eftlrtöldum blfrelðum og lausafjárunum: BF-436 HB-320 IH-724 JM-080 MB-097 R-33633 BJ-930 HK- 993 IL-924 JU- 939 MC-686 TM- 752 E-3516 HK-994 10-947 JÖ-650 MU-996 TZ-156 FF- 059 HM-320 JB-784 KB-219 NA-868 XU-542 FF-553 HN-535 JB-994 KR-450 NS- 276 YR-268 FÖ-258 HP-320 JC-015 KV-158 OE-529 GP-250 HÖ-320 JD-758 LB-455 PB-896 GS-769 ID- 402 JI-116 LN- 303 PF-073 GX-691 IG-463 JJ-085 LY-257 PT-350 Enn fremur verður selt ýmislegt lausafé. Uppboðið verður flutt að Fitjabraut 24 í Njarðvík og þar seld hjólagrafa, Liebherr, árg. 1985, gerð A-902, skráningamr. EA-0228. Greiðsla áskilin við hamarshögg. ^ SÝSLUMAÐURINN f KEFLAVÍK Tugir þúsunda á flótta í Kosovo Xavier Solana, framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins, Nato, tilkynnti í gær að bandalagið væri að undirbúa hernaðaraðgerðir vegna árása Serba á albanska minnihlutann í Kosovo. Þegar varn- armálaráðherrar Nato funda í næstu viku verða áætlanimar skoð- aðar vandlega. Albanskir leiðtogar kröfðust þess í gær Nato sendi herlið á svæðið. Tugir þúsunda hafa nú flúið heimili sín í Kosovo vegna árása Serba á þorp í Decanihéraðinu nálægt landamærum Albaníu. Að sögn sjónarvotta hafa Serbarnir lagt marga bæi í rúst í leit sinni að hryðjuverkamönnum. Albanskir heimildarmenn segja 50 þúsund manns hafa flúið út í buskann. Að- eins nokkram þúsundum hafi tekist að komast yfir landamærin til Al- baníu. Talið er að um 40 hafi fallið í árásum Serba undanfama daga. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Bleikargróf 15, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Hafnarfirði, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00._______________ Borgartún 28, skrifstofuhúsnæði, 050401, þingl. eig. Jón Þóroddsson, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Bústaðavegur 69, 3ja herb. íbúð á efri hæð og risloft, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Erla Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Prentsmiðjan Grafík hf., mánudag- inn 8. júní 1998, kl. 10.00. Efstasund 38, þingl. eig. Sölvi Magnús- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Fannafold 111, þingl. eig. Sigurður Ingv- arsson og Guðlaug Kristinsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Freyjugata 6, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í A- enda, merkt 0101, þingl. eig. Þorsteinn Sæmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður sjómanna, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Guðrúnargata 2, efri hæð, ris, bílskúr, 1/2 lóðarréttindi og yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Friðgeir Stefánsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Hólmgarður 31, efri hæð, þingl. eig. Hel- ena Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00.________________________ Höfðatún 9, þingl. eig. Halldór Guðjóns- son, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, íslandsbanki hf., höfuð- stöðvar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Síðumúli 21, 2. hæð í álmu er liggur að Selmúla m.m., þingl. eig. Kristinn Gests- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Vesturberg 100, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurbjöm S. Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Viðarás 12, 50% ehl., þingl. eig. Smári Jóhann Friðriksson, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf., útibú 526, og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. Þverholt 9, 3. hæð t.h., 164,30 fm, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Meiriháttar ehf., Mos- fellsbæ, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Hamrahlíð 3, 3ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Adólf Adólfsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 14,00,_________________ Háaleitisbraut 37, 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. ásamt bflskýlisrétti, þingl. eig. Hall- dóra Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 13.30. Hverfisgata 82, 51,3 fm í V-enda 3. hæð- ar, merkt 010301, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverf- isgötu 82 og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 8. júní 1998, kl. 15.30. Stuttar fréttir i>v Erfitt hjálparstarf Enn hefur hjálp ekki borist til allra þeirra bæja í Afganistan þar sem jarðskjálftinn reið yfir á laugardaginn. Snarpir eftir- skjálftar riðu yfn- svæðið í nótt. Krefjast réttarhalda Þúsundir mótmælenda söfnuð- ust í gær við þinghúsið í Jakarta í Indónesíu. Kröfðust mót- mælendur þess að Suharto, fyrrverandi forseti lands- ins, yrði dreg- inn fyrir rétt vegna spilling- ar. Samtímis varaöi yfirmaður hersins og varnarmálaráðherra landsins, Wiranto, við því að far- ið yröi of hratt af stað með um- bætur. Hryðjuverkamenn Franska lögreglan handtók í gær þrjá menn til viðbótar sem granaðir eru um að hafa skipu- lagt hryðjuverk í tengslum við heimsmeistarakeppnina í knatt- spymu. Andvígir íhlutun Indverjar tilkynntu í gær að þeir sættu sig ekki við íhlutun þriðja aðila í deilunni við Pakistana um Kasmír. Andófsmenn gripnir Kínverska lögreglan hefur gripið um 20 andófsmenn og hvatt gagnrýnendur >firvalda til að hafa hægt um sig í dag. Níu ár era nú liðin frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar. Yilmaz fer frá Forsætisráðherra Tyrklands, Mesut Yilmaz, lætur af embætti um áramótin. Samsteypustjórn hans hefur bara 224 af 550 sætum á þingi. Gefst ekki upp Madeleine Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sagöi í gær að þráteflið í Miðausturlönd- um mætti ekki vera lengur. Hún hefur ekki gefist upp við að reyna að koma á viðræðum. Vitnaði gegn Botha Helsti morðingi kynþáttaað- skilnaðarstjórnarinnar í S-Afr- íku, Eugene de Kock, vitnaði í gær gegn fyrr- um forseta landsins, P. W. Botha. Sagði de Kock stjórn Botha hafa fyr- irskipað morð á mörgum blökkumönnum. Sprengja á kaffihúsi Sex manns særðust er sprengja sprakk á kaffihúsi í Istanbúl í gærkvöld. Nokkrum klukku- stundum áður sprakk sprengja í lest skammt frá. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjutilræö- unum. Hverfísgata 82, 96,8 fm á 5. hæð, merkt 010501, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 16.00,_____________________ Hverfisgata 82, verslunarhúsnæði í V- enda, 83,3 ftn, merkt 010102, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélag- ið Hverfisgötu 82 og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 15.45. Kleppsvegur 36, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, austanmegin, þingl. eig. Rósa Guðrún Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 8. júní 1998, kl. 14.30.____________________________ Vitastígur 11, þingl. eig. Valgeir Magnús- son, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Prenttæknistofnun og Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 8. júní 1998, kl. 15.00,_____________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.