Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 4. JÚNl 1998
35
i
i
i
i
i
i
I
i
i
i
i
í
i
i
í
I
í
I
Andlát
Áslaug Hansdóttir Golestani frá
Ketilsstöðum lést á heimili sínu,
Garden Street, Hyde Park, N.Y., 31.
maí. Bálför hefur farið fram.
Gylfi Már Guðbergsson landfræð-
ingur lést á Rigshospitalet í Kaup-
mannahöfn mánudaginn 1. júní.
ísgerður Kristjánsdóttir, Hrafn-
istu Reykjavík, lést að kvöldi 1.
júní.
Guðjón Sigurfinnsson, Grænu-
kinn 26, Hafnarfirði, lést að morgni
26. maí á Sólvangi. Útfórin hefur
farið fram í kyrrþey.
Baldvin Magnússon, Rofabæ 47,
Reykjavik, lést 24. maí. Útfór hans
hefur farið fram í kyrrþey að hans
eigin ósk.
Jarðarfarir
Hafliði Magnússon kjötiðnaðar-
meistari, Bergþórugötu 59, verður
jarðsunginn fóstudaginn 5. júní frá
Fríkirkjunni í Reykjavik kl. 13.30.
Kristín Finnbogadóttir, Aðal-
stræti 4, Patreksfirði, sem lést 31.
maí, verður jarðsungin frá Patreks-
fjarðarkirkju laugardaginn 6. júní
kl. 14.00.
Valtýr Guðjónsson, Suðurgötu 12,
áður Suðurgötu 46, Keflavík, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
föstudaginn 5. júní kl. 14.00.
Unnur Lea Sigurðardóttir, Kleif-
arhrauni ld, áður til heimilis að
Miðstræti 25, Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Landakirkju
fóstudaginn 5. júní kl. 16.00.
Útför Dóru Sæmundsdóttur,
Botnahlið 33, Seyðisfirði, fer fram
frá Áskirkju í Reykjavík föstudag-
inn 5. júní kl. 15.00.
Gísli Skarphéðinn Sigurðsson,
Stapa, Hornafirði, verður jarðsung-
inn frá Hafnarkirkju föstudaginn 5.
júní kl. 14.00.
Systir Marie Gabrielle andaðist 2.
júní. Jarðarförin fer fram frá Krists-
kirkju, Landakoti, mánudaginn 8.
júní kl. 13.30.
Tilkynningar
Ferðafélag íslands
Laugardaginn 6. júní kl. 8 verður
farið i jarðfræðiferð í Mýrdal undir
leiðsögn Hauks Jóhannessonar jarð-
fræðings. Einstakt tækifæri til að
kynnast jarðfræði þessa fjölbreytta
svæðis, m.a. farið að Sólheimajökli,
Sólheimaheiði með öskulagi úr risa-
gosi og út í Hjörleifshöfða. Verð 3000
kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og
Mörkinni 6. Esjudagur á sunnudag-
inn, 7. júní, kl 11. Sunnudagsgöngu
á Þrándarstaðarfjall er frestað
vegna Esjudags en gönguferðin að
Glym verður farin kl. 13. Munið
skógargönguna í kvöld, fimmtudag,
kl. 20 frá Mörkinni 6.
Slysavarnadeild kvenna
Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík
er með kaffihlaðborð á sjómanna-
daginn kl. 14 að Sóltúni 20. Tekið á
móti kökum eftir kl. 12 á laugardag-
inn. Allir velkomnir.
Adamson
^sm
WXJSXR
fyrir 50
árum
Fimmtudagur
4. júní 1948
jT
Islendingar
þriðju bestu
„Dönsku handknattleiksmennirnir, sem
hér voru á dögunum, hafa fariö lofsam-
legum oröum um dvöl sína hér. Segja
þelr, aö islendlngar ielkl handknattlelk
betur en tvær Noröurlandaþjóöir, Norð-
menn og Finnar, séu með öörum oröum
þriöja besta þjóöin. Sérstaka aödáun
Dananna vakti frammistaöa miöframherja
og markmanns Vals, sem þeir sögöu aö
heföu unniö furðuverk á veilinum.“
Slökkvilið - lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið ailt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri viö
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu era gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sínii 577 2600.
Breiöholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard.
10.00-16.00.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Haftiarflörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafhárftarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfta-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Haínarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 4212222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vákt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringmn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Simi
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkotnulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdelld: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharftrði: Mánud,- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifllsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tílkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Abiæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en
tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og
fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima
577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fmuntud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Árni Vigfússon var staddur á frum-
sýningu söngleiksins Carmen Negra á
föstudagskvöldið
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir
Siguqón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl.
14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin
stendur til 5. apríl. Sími 553 2906.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.ld. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Hæverska
getur stafað
af stolti.
Montaigne
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgöút 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið i Nesstoíu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á
sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubiianir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofhana.
STJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vertu jákvæður þó hægar gangi í ákveðnu máli en þú vonaðist eftir. Bjartsýni er það sem þarf til að allt fari að ganga betur.
@ Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú átt góðan dag i vændum og eitthvað skemmtilegt gerist seinni hluta dags. Þetta atvik setur þig dálítiö út af laginu i fyrstu en þú ert fljótur að jafna þig.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Ættingi gerir þér erfitt fyrir að ná settu marki í fjármálunum. Þér gengur þó ágætlega að komast i gegnum hindranir hans.
© Nautiö (20. april - 20. maí): Skapið er að angra þig i dag og þú hefur slæm áhrif á aðra. Þeg- ar líður á daginn fer þér að líða betur og kvöldið verður skemmti- legt.
Tvíburamir (21. mal - 21. júnl): Rómantikin setur mark sitt á fólk í þessu merki i dag. Það verð- ur þó að gæta sín á því að missa ekki samband við raunveruleik- ann.
© Krabbinn (22. júnf - 22. júli): Einhver gerir miklar kröfur til þin og þú ert ekki viss um aö þú getir staöið undir þeim. Ekki láta þrýsta á þig að gera eitthvað sem þú vilt ekki gera.
|jj Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Ástvinur virðist fjarlægur í dag. Ef til vill er eitthvað sem þú get- ur gert til að kippa því í liðinn. Þó skaltu ekki vera of ýtinn.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fjármálin mættu vera skipulagðari og þú ættir aö gefa þér meiri tíma til ákvarðanatöku. Kvöldið verður eftirminnilegt.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Tilfinningamál eru í brennidepli. Þú stendur frammi fyrir ákvörðun á þvi sviði og veist ekki vel hvernig þú átt að gera upp hug þinn.
© Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú stendur í samkeppni við einhvern en það gæti verið áhættu- samara en þaö virðist við fyrstu sýn. Happatölur eru 1,14 og 31.
@ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú mátt eiga von á annasömum degi og finnur fyrir töluverðum þrýstingi á þig að ljúka verkum sem þú hefur ekki enn byrjað á.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu samkvæmur sjálfum þér og gættu þess að sýna heiðarleika í samskiptum við aöra. Happatölur eru 7, 11 og 14.