Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Side 32
J
liðvikudaginTi 03. 06.’98
10 Í31 132 (37
Fjoldl
yinnlngar
vmninga
Vinmng&upphœð
I. 6 aþ6
18.827.980
2.5 0*6
337.070
3-5 at 6
132.420
4.4 aþ 6
145
2.900
5-3Q*6
375
Heudarvinnlngáupphœð
38.858.370
Á íslandi
1.202.410
L#TT#
iFRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú Sbendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum alian
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ1998
Síldin:
A leiðinni
í íslensku
lögsöguna
DV, Akureyri:
„Síldin átti í gær aðeins eftir um
15 mílur inn í íslensku lögsöguna
vestur af Jan Mayen-lögsögunni og
það verður fróðlegt að sjá hvar hún
verður þegar við komum út eftir
helgina," sagði Birgir Sigurðsson,
stýrimaður á Berki frá Neskaup-
stað, í morgun, en Börkur var þá á
landleið með um 1450 tonn af síld
sem fékkst syðst í Jan Mayen-lög-
sögunni.
Birgir sagði að torfurnar á mið-
unum hefðu í gær verið allt of stór-
ar til að gott væri að eiga við þær,
svo mikið var af síld í nótinni þegar
kastað var að nótin sökk og var tals-
vert mál að ná einhverju af síldinni
um borð. Skipin voru þó að ná allt
að 500 tonnum í einu. Skipum á
miðunum hefur fækkað mjög, eru
nú um 15 talsins, og þau síðustu
hefja „landstím" í dag til að ná til
hafnar fyrir sjómannadaginn.
-gk
Pavo Lipponen, forsætisráðherra
Finnlands, kom í gær í opinbera
heimsókn til íslands. Hann kemur
hér á Hótel Sögu ásamt Sigríði
Snævarr prótokollstjóra.
DV-mynd Jói
Unnið að hrossa-
útflutningi
Sigurður Örn Hansson, staðgengill
yfirdýralæknis, sagði í morgun að
unnið sé að því „á fullu“ að koma út-
flutningi hrossa á að nýju.
Hugmyndir að slíku miðast við að
hross, sem hafa verið á ósýktum
svæðum í 4 vikur, fái útflutningsleyfi
- að undangenginni 10 daga einangr-
un. Þetta þýðir að bæði verður hægt
að flytja út hross frá höfuðborgar-
svæðinu, þar sem sóttin er gengin yfir
og t.a.m. Eyjafirði, þar sem sóttin hef-
ur ekki komið niður enn. M.a. er
byggt á því að að rannsóknir hafa
sýnt að 3-4 vikum eftir að hrossin
urðu veik eru þau ekki talin geta bor-
ið sóttina á ósýkt svæði.
Yfirdýralæknir mun á morgun
kynna niðurstöður rannsókna og hug-
myndir um útflutning á fundi fasta-
nefndar dýralækna hjá Evrópusam-
bandinu. í kjölfar þess fundar er von-
(^íast til að hægt verði að gefa grænt ljós
á útflutning. -Ótt
Ágúst Jakobsson myndatökumaður er hér að mynda úr lofti upphafsatriðið að kvikmyndinni Popp f Fteykjavík. Ágúst
er búsettur í Bandaríkjunum og hefur starfað með stórsveitum á borð við Guns’n Roses, Cure, Nirvana og Beck. Höf-
uðborgin tekur sig vissulega vel út með Hallgrímskirkju fremst á myndinni. DV-mynd Hilmar Þór
17 milljóna veiöileyfakaup Landsbanka af Bálki Sverris:
Aumt bókhald
- segir Jóhanna Siguröardóttir alþingismaöur
Það er fátt sem kemur orðið á óvart
varðandi þennan Landsbanka,” sagði
Jóhanna Sigurðardóttir alþingismað-
ur þegar DV bar undir hana svar við-
skiptaráðherra við þriggja mánaða
gamalli fyrirspurn hennar um kaup
Landsbankans og hlutdeildarfélaga
hans á laxveiðileyfum í Hrútafiarðará
af fiölskyldufyrirtæki Sverris Her-
mannssonar. Samkvæmt svarinu, sem
lagt verður fram á Alþingi i dag,
keypti Landsbankinn veiðileyfi af
leigutaka Hrútafiarðarár, fiölskyldu-
fyrirtæki Sverris Hermannssonar,
fyrir 8.744.550 krónur á árunum 1991
til 1997.
Á sama tímabili keypti Lýsing hf.
fiármunaleigufyrirtæki Landsbank-
ans veiðileyfi í Hrútafiarðará fyrir
3.276.450 krónur. Annar kostnaður
vegna þessara laxveiða Landsbankans
varð 4.372.225 krónur og hjá Lýsingu
varð hann 521.755. Samtals eru þetta
því 16.914.980,- krónur. Engu er svarað
til um kostnað annarra hlutdeildarfé-
laga Landsbankans en Lýsingar þar
sem þau séu ekki 1 meirihlutaeigu
bankans.
---- ' F
Laxveiðar Ll og Lýsingar
- samtals 16.914.980 millj. -
Lí Lýsing
Jóhanna Sigurðardóttir óskaði eft-
ir sundurliðuðum upplýsingum um
hversu mörg veiðileyfi bankinn og
hlutdeildarfyrirtæki hans hefðu
keypt undanfarin 15 ár. Svarið nær
hins vegar aðeins til fyrmefnds tíma-
bils. í þvi eru engar upplýsingar um
fiölda stangardaga, fiölda stanga í
hverri veiðiferð né fiölda veiðiferða
eins og beðið var um. Ekki eru held-
ur upplýsingar um hveijir það vora
sem fóru í þessar veiðiferðir, hvort
það vora bankastjórar, bankaráðs-
menn, ráðherrar eða innlendir og er-
lendir viðskiptavinir bankans og fyr-
irtækjanna, né heldur hvað það er
sem fellur undir heitið annar kostn-
aður.
í svari ráðherra segir að í skjala-
safni bankans séu ekki gögn um
fiölda laxveiðileyfa, veiðiferða eða
stangardaga. Þar séu heldur ekki
upplýsingar um þá sem fóra í þessar
veiðiferðir, hvorki gesti né starfs-
menn bankans. Hvað varðar hugtak-
ið annar kostnaður, þá segir í svar-
inu að almenna reglan sé sú að inni-
falið í veiðileyfi í Hrútafiarðará séu
afnot af veiðihúsi, en ekki fæði. Gera
má því ráð fyrir að undir heitið ann-
ar kostnaður falli innkaup á mat og
drykk.
„Það virðist vera yfirgengileg bók-
haldsóreiða í bankanum. Tekið hafi
verið gagnrýnislaust við reikningum,
sem þýðir að bankastjórarnir hafa
getað vaðið viðstöðulaust í sjóði hans
vegna risnu og laxveiða,” sagði Jó-
hanna Sigurðardóttir í morgun.
-SÁ
Bastesen mein-
að að spyrja
Angelsen
DV, Ósló:
Forseti norska Stórþingsins mein-
aði Steinari Bastesen þingmanni að
spyija Peter Angel-
sen sjávaútvegsráð-
herra hvort og
hvenær hann fengi
að flytja 100 tonn af
hvalrengi til ís-
lands. Steinar var
fiórði maður að
biðja um orðið í
opnum spurninga- Steinar
tíma í gær en fékk Bastesen.
ekki að stiga í
pontu.
„Ég er alveg hættur að æsa mig yfir
þessari meðferð. Hér gildir sú regla að
stærsti flokkurinn fær að spyrja fyrst
og af því að ég er minnsti flokkurinn
og bara einn í þingflokknum kemur
röðin aldrei að mér,“ sagði Steinar í
samtali við DV eftir spurningatím-
ann.
Steinar hefur nú fengið þingmann
frá Hægriflokknum til að spyrja Ang-
elsen sjávarútvegsráðherra skriflega
um útflutningsleyfið á renginu. Angel-
sen verður þá að svara í spurninga-
tíma i næstu viku og af því að Hærgi-
flokkurinn er fiórði stærsti flokkur-
inn eru sterkar líkur á að eitthvað
verði eftir af spurningatímanum þeg-
ar röðin kemur að honum.
Steinar hefur beðið frá því í haust
eftir svari. Angelsen hefur ítrekað
frestað að svara en lögfræðingar hafa
fundið út að ekki megi neita Steinari
um útflutningsleyfið. -GK
Hinn skærappelsínuguli litur, sem
einkennt hefur verslanir Hagkaups
fram til þessa, er horfinn með til-
komu Nýkaups þar sem ein-
kennisliturinn er blár.
Sjá nánar á bls. 4. DV-mynd Jói
Innbrot á
myndbandi
Brotist var inn I bíl við Lauga-
veg í nótt. Stolið var símtæki o.fl.
úr bílnum.
Lögreglan kom á staðinn og
handtók tvo menn þar skammt frá.
Innbrotið var tekið upp á mynd-
band eftirlitsmyndavélar fyrirtæk-
is sem er starfrækt þarna í ná-
grenninu. Myndbandið er því
sönnunargagn í málinu.
-RR
(STENPUR SPIKIP í
NORÐMÖNNUM?
Veðrið á morgun:
Skúrir vest-
anlands
Á morgun verður hæg suðaust-
læg eða breytiieg átt. Hætt er við
skúrum, einkum um vestanvert
landið, en skýjað með köflum
annars staðar. Hiti verður á bil-
inu 5 til 13 stig yfir daginn.
Veðriö í dag er á bls. 37.