Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Qupperneq 7
r Æfiskeið poppara Samanburður á ferli Stuðmanna og Ragga Bjarna in um tíma og meðlimir hennar ætl- uðu að skapa metnaðarfyllri tónlist. Þegar sveitin kom svo saman aftur var hún örlítið breytt. Ungæðishátt- urinn var ekki lengur til staðar. Með- limir hljómsveitarinnar voru orðnir þroskaðri sem tónlistarmenn. Marg- ar aðrar hljómsveitir hafa breyst á þennan hátt. Eftir að hafa tryllt æskulýðinn um skeið stækkuðu Bítl- arnir t.d. aðdáendahópinn með metn- aðarfyllri tónlist. En um leið og aðdá- endunum íjölgar hættir hljómsveitin að vera ögrandi og í andstöðu við Ööldann. Ferill hennar rennur yfir á þrep 2. Þrep 2 „Virðingar-þrepið“ Aðdáendahópurínn inniheldur nú alla aldurshópa og vinsældir því í hámarki. Frumkvöðullinn skapar að mörgu leyti þroskaðri tónlist en er ekki jafnferskur og nýstárlegur. ----------------^Stuðmenn voru mjög lengi á þessu þrepi, eða frá 1982-1990. Fyrsta „kom- bakk“ Stuð- manna var árið 1982 með plöt- unni Með allt á hreinu. Sam- nefnd mynd sló i gegn, enda ein besta kvikmynd sem íslendingar hafa gert. Lög plötunnar heill- uðu þjóðina í heild sinni þvi þau innihalda nær öll hinn rammíslenska Stuðmannafiling. Þeir gerðu grín að íslensku samfélagi, og sjálfum sér um leið, á einstakan hátt. Gestur Guðmundsson lýsir þessu svo: „Stuðmenn eru fyrst og fremst hljómsveit 8. og 9. áratugarins. Þeir eru engu að síður álíka sígrænir og Raggi Bjama. Eins og hjá flestum öðrum hljómsveitum voru frumleik- inn og sköpunargáfan mest áður en þeir slógu í gegn. Þeir unnu tónlist- ina með húmor og hællæri, og sá stíll gengur seint úr sér. „Ári síðar gerði hljómsveitin aðra mynd, Hvíta máva, sem náði engan veg- inn vinsældum fyrri myndarinnar. Þá gáfu Stuðmenn einnig út bókina Draumur okkar beggja sem seldist illa. Nokkrar lakari plötur fylgdu síðan i kjölfarið. Platan Á gæsaveiðum (1987) varð reyndar mjög vinsæl en var í öðr- um stfi en hin vin- Listín að lifa Stuðmenn fagna 20 ára afmæli með plötu sem allir með- limir fyrr og síðar taka þátt í (Sigurður Bjóla og Valgeir sem hætti eftir gæsa- veiðarnar). Meira halló stuðmanna- stuð og viðtökur góðar. Stuðmenn Sextán laga „best of“ pakki. 1969' Stuðmenn stofnaðir 1975 i Sumar á Sýrlandi 1982i Með allt á hreinu 1987 i A gæsa- veiðum 1990 1 Hve glöð er vor æska Wlfl Hve glöð er vor æska ★ Ofunnin og verulega þreytt plata. Hefur elst ákaflega illa en það glittir þó í gamlan gír I ofboðs- lega frægur, vinsæl- asta lagi plötunnar. ákváðu að hætta störfum. Báðar höfðu gert myndir og öðlast virðingu sem goðsagnir í tónlistarheiminum og nutu greinfiega hámarksathygli. Þegar hljómsveit hefur náð hylli fjöldans hættir henni til að vilja frysta ferilinn og halda í augnablik- ið. Hún byrjar því að endurlifa sjálfa sig og vippar sér yfir á þrep 3. Þrep 3 „Lifir á fornri frægð-þrepið“ Listamaðurinn er orðinn goðsögn og nýtur hylli fyrir unnin verk fortíðarinnar. Uppátæki hans eru þó orðin fyrirsjá- anleg og lítt spennandi. Tónlistarmað- urinn skemmtir fólki með því að end- urtaka sig. Aðdáendum tekur að fækka og ungt fólk leitar að nýjum frumkvöðlum. Með plötunni Hve glöð er vor æska árið 1990 hélt hljómsveitin inn á þrep 3. Þar dvelur hún ásamt Rolling Sto- nes, Radíusbræðrum og tenórunum þremur, svo dæmi séu tekin. í dag leitar unga fólkið í auknum mæli til yngri og ferskari tónlistarmanna og hefur lítinn áhuga á nýjustu lögum Stuðmanna. Staðreyndin er sú að fólk mætir á Stuðmannaball til að hlusta á gömlu lögin, ekki þau nýju. Hljómsveitin lifir því á fomri frægð. Þetta þýðir ekki að fólk sé hætt að nenna að hlusta á hljóm- sveitina. Stuðmenn fá vissulega nóg af verkefn- um, rétt eins og Rolling Sto- nes og tenórarnir þrír. Stuðmenn hafa meira að segja verið hlaðnir verkefn- um undanfarið. En verkefn- in eru annars eðlis en áður. Þeir eru gjarnan kaliaðir til ef skemmtun á að vera virðuleg og settleg. Sem dæmi má nefna þegar Stuðmenn komu fram í kosningasjónvarpinu, á 200 ára af- mæli Reykjavíkurborgar og í ára- mótasjónvarpinu. Annað dæmi um þetta er Elton John sem kemur nær eingöngu fram á stórum, virðulegum r:omum. Einu má samt alls ekki gleyma. Stuðmenn munu gefa út breiðskífu nú í haust og það væri ósanngjarnt að fella einhvem dóm yfir hljóm- sveitinni áður en nýjasta efni hennar er komið út. Til eru nokk- ur dæmi um það að tónlistarmenn komist aftur nær uppruna sínum, verði jafngóðir og áður. Bob Dylan hefur tfi dæmis margoft komið aft- ur með þeim hætti. Jerry Lee Lewis að rembast. Þessir tónlistarmenn ferðast um heiminn og selja skuggann af sjálfum sér. Stuðmenn eru ekki komnir á þetta þrep. En „Stuðmannafílingur- inn“, það sem gerði þá að frum- kvöðlum, er ekki lengur í jafnmikl- um mæli í tónlistinni sem þeir semja. Ef sá fílingur minnkaði enn frekar myndu Stuðmenn á endanum heimsækja „Get lost-þrepið“ með hörmulegum afleiðingum. Sverrir Stormsker er raunar á því að Stuðmenn séu þegar komnir á umrætt þrep. Hann segir: „Fyrstu plötur Stuðmanna eru með því besta og skemmtilegasta sem hefur verið gert í bransanum hér á landi en ef ég segði það sama um síðari plötur þeirra þá væri ég annaðhvort lygari eða Stuðmaður. Þær plötur hefðu átt að vera með varúðarmiða frá land- læknisembættinu: „Geymist þar sem fólk nær ekki til.“ Auðvitað eru þeir enn þá hágæða-hljóðfæraleikar- ar og þeir eru vel græjaðir og vel rakaðir og gera fin plötuumslög og Þórður Árna glúrna texta og sánd- ið er alveg gasalega gott hjá þeim, en það er komin einhver þreyta og hálfgerð lömun og fötlun í þetta alltsaman í bland við svolítið hall- ærislega áreynslu við að rísa nú undir nafni sem ægilega mikil skemmtisveit. Svitalyktin og skyldu- ræknin virðast vera sköpunarþörf- 1998 1 EP+ 1947 Ragnar byrjar tónlistarferil sinn með því að berja trommur. Fer þó fljótlega að syngja. 1956 KK-sextett 1957 Er á Borginni í eitt ár 1963 Fer á Hótel Sögu þegar Súlna- salurinn er opnaður 1971 Tekur þátt í sumar- gleðinni sem Ómar Ragnarsson hafði komið af stað. Ærfegt sumarfrí ■kk Titillagiö er nýtt (það fyrsta í fimm ár) en restin af Gráa fiðr- ingnum og I góðu geimi Islenskir karlmenn ★★ Karlakórinn Fóst- bræður fá Stuð- menn með sér í húllumhæ í Háskóla- bíói. Kórinn baular og stuðmenn stuð- ast á karlakóra- og stuðmannalögum; útkoman höfðar ekki síður til eldri borgara. sæla Með allt á hreinu. Eftir útkomu gæsaveiðanna sagði Valgeir Guðjóns- son skilið við hljómsveitina. Hljómsveitirnar Abba og Bítlarnir stóðu í svipuðum sporum þegar þær Þrep 4 „Get lost- þrepið“ Fólk hlustar ekki lengur á tónlistar- manninn endurtaka, og eridurlifa, sjálfan sig. Aðdáendur listamanns- ins yfirgefa hann og ferillinn endar við allt of litinn orðstír. Á þessu þrepi eru skemmtikraftar eins og Boney M, The Platters og inni yfirsterkari og það er náttúr- lega hálfbroslegt. Umgjörðin er sem sé sæt en innihaldið frekar súrt. En steypa verður áfram steypa þótt hún sé máluð fögrum litum. Að mínu mati var Gæsa- veiðiplatan þeirra jarðarfór. En þeim fannst þessi jarðarför heppnast svo vel að þeir eru bún- ir að endurtaka hana 10-20 sinnum síðan. Fer þetta ekki að verða orðið alveg ágætt? Rest in peace. Please. Mér finnst þeir faktískt ekki vera að reyna að búa til tónlist heldur pen- inga og það hefur aldrei borgað sig tfi lengri tíma litið að beita lista- gyðjunni eins og uxa fyrir sinn íjár- plóg. Listin á allavega að vera í fyrsta sæti.“ Flestir frumkvöðlanna sem fjallað er um hér að ofan eru svo virtir að það er líkt og þeir séu hafnir yfir gagnrýni. Ástæðan fyrir því er að þeir náðu forskoti á aðra listamenn EP+ ★★ Fjögur lög, sungin og ósungin (fyrir karaoke), með myndböndum á margmiðlunardiski. Tónlistin orðin kab- arettkennd (þó Ragga fái listræna útrás með laginu „Angantýr“ sem Egill rappar II). Stuðmenn komnir í sömu stöðu og Spaugstofan - hafa verið „grand old men“ (áratug og eru sjálfkrafa elsk- aðir af flestum, aðai- lega fyrir fyrri afrek. Hringferð um landið, stór plata á leiðinni - áfram Stuðmenn inn í næstu öld! 1998 Er vinsæll útvarps- maður ásamt því að reka bílaleigu. með því að koma með eitthvað nýtt og ferskt. Fyrir það eiga þeir hrós skilið. Sverrir Stormsker segir í þessu samhengi: „Það má kannski taka það fram að sumir þessara mjög svo viðkunnanlegu stuðkarla hafa spil- að inn á mínar plötur og gert það óaðfinnanlega og ég er ekki að bombardera á þetta band af neinum annarlegum hvötum. Ég lít heldur ekki á þessa grúppu sem samkeppn- isaðila og mér er enginn akkur í að mola hana mélinu smærra. En til hvers ætti ég að fara með skoðun mína eins og mannsmorð þegar hljómsveitin sjálf er orðin verri en mannsmorð? En ég skal líka fúslega játa að Stuömenn eiga sínar góðu hliðar sem ber að virða. Til dæmis ------------/p)líður frekar langur tími á milli platna með þeim.“ Hvort sem Stuð- menn eru staddir á þrepi 2, 3 eða 4 þá er það víst að fólk vfil fara á Stuðmanna- böll. Og vissulega er hægt, með góðum rökum, að halda því fram að hljómsveit eigi að spila svo lengi sem hún hefur gam- an af því og einhver vill hlusta. Páll Óskar segir til dæmis: „Það er þekkt staðreynd hjá öllum poppurum, hvort sem það eru Stuðmenn eða Frank Sinatra, að einhvern daginn vill fólk frek- ar mæta á tónleika hjá þeim heldur en að kaupa nýjustu plötuna. Þá skiptir engu máli hvort plat- an er léleg eða list- rænt meistaraverk. Stuðmenn fatta þetta manna best sjálfir og gefa fólki það sem það vill. Áfram Stuðmenn". Hvað sem mætingu á böll líður þá er það er engu að síður alltaf jafn- sorglegt að horfa upp á frumkvöðul hægja á ferðinni, missa forskotið og loks hætta vegna þess að aðrir segja honum að gera það. Stuðmenn voru kannski hallærislegir í upphafi, en þeir voru það á skemmtilegan máta. Hvenær sem ferli hljómsveitarinnar lýkur er óskandi að það verði á svip- uðum nótum. Thalía slæst í för með Amor Menn töldu það vera til marks um hve heitt ástin blómstrar hjá litháísku leikhússtjörnunni Vytas Narbutas og Filippíu Elísdóttur að Vytas kom alla leið frá Litháen til Islands til að vera viö 29 ára afmæli Filippíu. En komið hefur í Ijós að Vytas er ekki eingöngu hér á landi í er- indaa'örðum Amors. Hann hefur hug á því að setja íslenskt leikverk á svið í Litháen og er hér í viðræðum við sína tengiliði um mögu- leika á því. Hann ku vera sérstaklega hrifinn af nýrri leikgerð á íslandsklukkunni. Framsókn oa peningar er vondur kokkteill Þetta ár hefur ver- ið anno horribilis hjá Framsóknar- flokknum. Hvert hneyksllsmálið hefur rekið annað I þjóðfélaginu og flest þeirra tengj- ast flokknum á elnn eða annan hátt. Gunnlagur Slgmundsson er I vondum málum vegna Kögunar og komið hefur í Ijós að Flnn- ur Ingólfsson og Halldór Ásgrímsson héldu hlífðarskildi yfir Þórðl Ingva Guðmundssynl í Lind. Ungir framsóknarmenn gátu ekki kosiö sér formann án þess að á milli gengiu ásak- anir um atkvæðakaup og -sölu. Nestor fram- sóknarmanna í Seðlabankanum, Stelngrímur Hermannsson, varð uppvís að því að láta bankann borga undir sig ferðir tengdar áhuga hans á umhverfismálum. Nýlega hætti Þor- steinn Húnbogason. eiginmaður Sivjar Frið- lelfsdóttur alþingismanns, fyrirvaralaust hjá lífeyrissjóðnum Lífiðn. Það er fátítt að stjórnir svona sjóða geri samkomulag við fram- kvæmdastjórana um að hætta í hvelli. Síðast gerðist það þegar framkvæmdastjóri Lífeyris- sjóðs bænda hætti eftir að hafa mokað fé I vonlausa ferðaskrifstofu og flugfélagsævintýri Islendinga úti I Englandi. Skiljanlega hafa menn velt fyrir sér ástæðum þess að Þor- steinn tók pokann sinn í skyndi. Nefnt ertil að Lífiðn hafi lánað ansi rausnarlega til bygginga- fyrirtækisins Sólhofs sem staðið hefur I fram- kvæmdum í Smárahvammslandinu. Og þar sem aðalleikarar tengjast Framsókn þykjast menn skilja fyrr en skellur í tönnum. Fram- sókn og peningar virðast fara illa saman. myndlist Opnanir. Kaffl Frank. Ljósmyndasýningin Sentímentí verður opnuð á morgun kl. 20.00. Þema sýn- ingarinnar er tilfinningar en um leið eru mynd- irnar sjálfsmyndir. Sýningin verður síðan opin alla daga frá kl. 10-01. Síðustu forvöð Ráöhús Reykjavíkur. Blrglr Schlöth sýnir pastelmyndir. Opið frá 8-22 virka daga en 10-18 um helgar. Þetta er síðasta sýningar- vika. Gallerí Hornlð. Spænski listamaðurinn, Manu- el Moreno, sýnir verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin stendur til 30. júlí og er opið frá kl. 11.00 til 23.30 Gallerí 20 fm, Vesturgötu 10. Síðasta sýning- arhelgi á nýstárlegri söngskemmtun Þorvalds Þorstelnssonar. Sýnt verður í dag, á morgun og sunnudag. Við mælum með Ásmundarsalur, sýning á Ijósmyndum eftir Nönnu Blsp Buchert. Opið alla daga nema mán., kl. 14-18. Sýningunni lýkur 2. ágúst. Gallerí 20 fm, Vesturgötu 10. Blrgir Andrés- son sýnir. Gallerí Ingólfsstrætl 8. Slguröur Guömunds- son sýnir höggmyndir, teikningar og grafík til 26. ág. Alltaf jafn góður. Opið alla helgina frá 14.00 til 18.00. Nýlistasafnlð við Vatnsstlg 3b. Roman Slgner sýnir I Bjarta og Svarta salnum. Einnig sýna Ásmundur Ásmundsson, Erllngur Þ.V. Klln- genberg, Magnús Sigurösson og Bruce Conkle. meira á. www.visir.is 7 24. júlí 1998 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.