Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Page 9
www.visir.is meiara. á| I Hallgrímskirkju leika á morgun Egbert Lewark og Wolfgang Portugall á trompet og orgel. LeikiB verður Okna eftir tékkneska tón- skáldið Petr Eben. Tónleikarnir byrja kl. 12. Á sunnudaginn leika þeir á trompet og selló kl. 20.30. Á fimmtudaginn heldur Eyþór Ingl Jónsson organisti sumarkvöld við orgelið. í Kaffllelkhúslnu halda Hjörleifur Valsson og Havard Öieroset tónleika annað kvöld klukk- an 21. Sjá hér til hliðar. Tónlistarhátið verður haldin í Reykholtskirkju um helgina og verða lýrstu tónleikamir í kvöld, aðrir á morgun og síðan lokatónleikar á sunnudaginn. Flytjendur eru landslið íslenskra hljóðfæraleikara og eriendir gestir; meðal annarra Bryndis Halla Gylfadóttir selló, Þorstelnn Gauti Sigurösson pí- anó, Gréta Guönadóttir og Nlna Pavlovski sópr- an. Lokatónleikar eru kl. 17.00. Á þriðjudaginn verður danskt söngkvöld í Nor- ræna húsinu. Sígild tónlist. Nim sangkor frá Brædstrup I Danmörku syngur söngva úr dönsku lýðháskólasöngbókinni og fleiri söngverk. Stjórnandi Blrte Knudsen, BJarne Haahr leikur með á píanó. Ókeypis aðgangur. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Skálholtskirkja. Á morgun klukkan 15 eru tónleikar með Margrétl Bóasdóttur, sópran, Jörg Sondermann, orgel og semball, og Noru Kornblueh, selló. Klukkan 17 heflast tónleikar með Andrew Manze sem leikur á Gagiano- fiðlu frá 1782. Verk fýrir einleiksfiðlu eftir J.P. Westhoff, H.I.F. Blber og J.S. Bach. Á sunnu- dag klukkan 15 leikur hann verk eftir J.S. Bach og samtímamenn hans. Sígilt. Verk fýrir einleiksfiölu. Klukkan 16.40 verða leikin trúar- leg einsöngs- og orgelverk. Mlles Davles í Ibné Á þriðjudaginn munu Hllmar Jensson og félagar spila djasstónlist eftir Miles Davles og nefnist kvöldskemmtunin Noma- seiður. Þeir munu taka frá elektrónísku tíma- bili Davies og slá því saman við rokkslagara hans. Hljómsveitin hélt sams konar tónleika fýrir fúllu húsi á Sóloni fýrir ári. Þessir tónleik- ar veröa svipaðir en þeir verða haldnir í Iðrró í þetta skipti. Hilmar leiðir saman ólíka hesta í þessari hljómsveit sinni en í henni era Eyjw Gunnarsson (Mezzoforte), Óskar Guöjónsson, Snorrf Slgurösson, Ólafur BJöm Ólafsson (Canada, Unun), Guönl Flnnsson og fleiri. Svo sannarlega era þetta tónlistarmenn sem koma úr ólikum áttum en sameinast f aðdáun á Miles Davies. Hjörleifur Vaisson hefur ferðast víða um Evrópu síðastliðin tíu ár. En hann er kominn heim og í kvöld heldur hann tónleika ásamt norskum félaga sínum, Havard Öieroset, og leikur lög eftir Abba og Boney M., Lenny Kravitz og Van Morrison. Það er eins með á fslandi og vegagerðina „Það eru þaratöflumar og lýsið sem halda mér gangandi," segir Hjörleifur Valsson sem hefur ferð- ast víða um Evrópu síðastliðin tíu ár. En hann kom síðast til íslands 1995 með kýpverskri vinkonu sinni og hélt þá tónleika þar sem þau spiluðu klassíska tónlist, lög eftir Mozart, Bethoveen, Janácek, Fauré og Schnittke. En tónleikarnir sem hann mun halda ásamt norskum félaga sínum, Havard Öieroset, í Kaffileik- húsinu í Hlaðvarpanum á laugardag- inn verða með allt öðru sniði. Með fiðlu og gítar að vopni munu þeir leika lög allt frá Abba og Boney M. til Lenny Kravitz og Van Morrison í nýstárlegiun útsendingum. Auk aust- ur-evrópskrar sígaunatónlistar og austurlenskra þjóðlaga. „Þetta er eins með loftið og ferða- lögin hjá mér. Mér er það nauðsyn- legt á morgnana þegar ég vakna að leita uppi ferska loftið og anda því að mér.“ Hjörleifur hefur farið um Norðurlöndin á tónleikaferðum sín- um, leikið í Þýskalandi, Sviss, Tékk- landi og komið fram í ítalska sjón- varpinu með félaga sínum, Havard. Hann segir að í Tékklandi hafi hann kynnst bestu áheyrendunum. „Mjög sérstakt fólk í Prag og gefandi að spila fyrir það. Það hefur lifandi áhuga á tónlistinni,“segir Hjörleifur sem lærði einmitt í eitt ár við tónlist- arskólann í Prag. „Það er sérstaklega gaman þegar litlir krakkar, sem eru að reyna að læra á hljóðfæri, hópast að manni." En að hans mati hentar tónlist þeirra mjög breiðum hópi, allt frá ungviði og upp úr. Hvað tónlistarlífið hér á íslandi varðar þá finnst honum hún vera mjög blesótt. „Þetta er eins með tón- listina hérlendis og vegagerðina. Víða hafa verið lagðir góðir vegir en Víða má finna skriffinna Gallinn við hversu mannkynið er orðið fjöl- mennt er að það er alltaf erfiðara að vera sérstakur og frumlegur. Og þegar viö þetta bætist að tala þeirra sem telja sig listamenn tvöfaldast árlega, þá er skiljanlegt að menn, hvor í sínu horninu, séu að vinna aö sömu eða svipaðri hugmynd. Og enn eitt gerir þessa stöðu enn verri. Eftir að stórar hug- myndir og háleit markmið féllu úr tísku hefur listin snúist mest um smellnar hugdettur en síður um útpældar og þrautunnar hugsanir. Þegar þetta kemur síðan allt saman er nán- ast óumflýjanlegt að það sem einn listamað- ur er að fást við hér uppi á íslandi sé ná- kvæmlega það sama og kollegi hans I New York. Þetta virðist hafa gerst þegar Magnús Tómasson fór að undirbúa skúlptúrinn á torginu milli Hótel Borgar og nýja hússins við Lækjargötu og bandaríski Ijósmyndarinn Spencer Tunlck fór að vinna að myndum sínum af fólki á strætum stórborga. Það er engin ástæða til að vega að listamanna- heiðri þessara manna með því að halda því fram að þeir hafi vitað hvor af öðrum. Hins vegar má spyrja hvers viröi listaverk sé ef hugmyndin sem ligg- ur að baki því er ekki einstök eða persónu- bundin heldur al- menn og algeng. svc eru slæmir kaflar inná milli. Sums staðar er ekki um neitt nema troðninga að velja. Ef ég reyni að útskýra tónlist- ina sem við spiium í Kafíileikhús- inu í Hlaðvarpanum á laugardag- inn þá er það mjög erfitt. Eitt er þó sameiginlegt með henni og það er að þegar hún var samin var það gert með aíþreyingu í huga. Lögin eru því nokkurs konar dægurflug- ur, sumar 800 ára gamlar, aðrar frá deginum í dag. Þaðan er heitið „Fluga" komið á tónleikana á laug- ardaginn," segir Hjörleifur. „Við blöndum saman ólíkum hlutum, hráu og sætu, og erum ekki trúir uppruna verkanna heldur látum okk- ar eigin sköpunargleði ráða ferðinni. Það verður einnig eitthvað um frum- samið efni, þetta er svona léttúðug tiiraunastarfsemi hjá okkur." -BG Skúlptúr eftir íslenska mynd- listarmanninn Magnús Tómasson. %nd eftir bandaríska FÖSTUDAGINN ?4 JÚií LF!KHÚSKa IAIíARA.NUM V- koma með nýjasta Fókus inn á FM 95.7, Aðalstræti 6, föstudaginn 24. júlí milli 15 og 16 fá miða í einkapartí sem verður á undan ballinu (sem gildir einnig á ballið) VIKING f ókus NYTT TÍMARIT SEM FYLGIR DV Á FÖSTUDÖGUM 24. júlí 1998 f Ó k U S 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.