Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Side 13
+ Fólk sem einhver man eftir 1 . J\ 11- Sverrir Hermannsson Wp^Xv" ) %, jg Sverrir nær hæst á lista þeirra sem hafa ruglaöa áru. I fyrsta lagi er hann m Á hrappur ársins, maöurinn sem eyddi formúum ! bús og ferðalög í Lands- - ■ /’fvj banka og leigði sjálfum sér laxveiðiár og lét bankann blæða. í öðru lagi þá ■ f|etti hann ofan af röð spillingarmála og leyfði almenningi að skyggnast ' m ofan í sorapytt rikisbáknsins og sjá hvernig stjörnmálaflokkarnir beittu sín- um mönnum á jöturnar. ( þriöja lagi lofar hann því aö efna til þorskastríös hins nýja, frelsa Islandsmið úr höndum LÍÚ og gefa þjóðinni þau að nýju. Sverrir er karla-karl. Af tíu atkvæðum fékk hann aðeins eitt frá kvenmanni. Samkvæmt skoðanakönnun DV telur rétt tæpur fjórðungur þjóðarinnar að Björk Guðmundsdóttir sé sá íslendingur sem skarar mest fram úr um þessar mundir. Hún er því fslendingur númer eitt. Fast á hæla henni kemur Kári Stefánsson en rúmur fimmtungur þátttakenda sagði hann skara mest fram úr. Hann er íslendingur númer tvö. 39 aðrir voru nefndir til sögunnar í könnuninni og saman myndar þetta fólk heilan her af aðdáunarverðum íslendingum. 2. Kári Stefánsson Kári sótti upphefð slna til útlanda eins og svo margir sem 'm nefndir voru í könnuninni. En öfugt við marga þeirra þá kom " hann með þessa upphefð ! útúrtroðnum ferðatöskum fullum af S dollurum og svissneskum frönkum. Og hann byggði upp fyrirtæki í sem byggir á hátækni og visindaþekkingu - einhverju allt öðru en þrjósku og slori sem heldur öðrum íslenskum fyrirtækjum saman. Hann gerði verðmæti úr þeim sjálfsagða hlut að allir Islendingar væru skyldir og vissu allt um alla. Öfugt við Björk, sem allir elska, þá hefur Kári mátt þola harða gagnrýni að undanförnu, ekki bara hér heima heldur einnig I Der Spiegel (sem vart hefur minnst á ís- land síðan ! gosinu ! Vestmannaeyjum). Það er því athyglisvert að hann skuli fá 83 atkvæði! þessari könnun, að 20,3 prósent þeirra sem tóku afstöðu telji hann þann íslending sem skarar mest fram úr um þessar mundir. Og þetta fylgi sitt sækir hann nokkuð jafnt til beggia kynja. Kári er allra. Bisnessmenn þykja almennt ekki skara fram úr meðbræðrum s!num - nema ef til vill á útborg- unardögum. Kárl r-w.....w, Stefánsson OéLfl Jóhann rfjKgS&gtf. pn..V M Olafur Ólafsson náðu þó báöir góðu kjöri en Kári er vísindamaður og Ólafur rithöfundur og það er hæpið að þeir hefðu náö langt ef þeir væru sléttir og felldir bisness- menn. Fyrir utan þá fengu aðeins þrir bisnessmenn hver sitt atkvæð- iö, Frlðrlk Páls- son hjá Sölumið- stöð hraöfrystihús- anna, Rannvelg Rist hjá Isal og Jón Ólafs- son í Skífunni. Lista- menn ýmiss konar eru áberandi í þessu vali. Af þeim sem fengu eitt atkvæði koma úr klassíkinni þau Gunn- ar Guðbjörnsson söngvari, Slgrún Eð- valdsdóttlr fiðlari og Krlstlnn Sigmundsson söngvari. Fyrir utan Ólaf Jó- hann Ólafsson fá tveir rit- * höfundar hvor sitt atkvæð- ! ið, þeir Guðbergur Bergs- son og Einar Már Guð- mundsson. Nokkrir popp- arar fá hlýja kveðju, hver frá sínum þátttakanda; Bubbl Morthens, Guð- mundur Pétursson blúsari og Páll Óskar Hjálmtýsson (sam- anlagt fá þau syst- kinin, hann og Dlddú, þv! þrjú atkvæði). Eini leikarinn sem komst á blað var Helga Jónsdóttir og fékk hún eitt at- kvæði. Aðeins einn kvikmynda- gerðarmaður kemst á lista, Óskar Jónasson, og vildi sá sem greiddi honum atkvæðið taka fram að hann ætti við Skara skrípó. Þrir íþróttamenn ; fengu eitt atkvæði hver; Arnór Guðjohnsen og Guðnl Bergs- son fótboltamenn og BJarnl i Frlðrlksson júdókappi sem HpjaBB reyndar mun end- i Br anlega hættur I keppni. Af þeim i sem fen®u eítt at' kvæði er Elín Lín- dal, framsóknar- kona á Norður- ■ landi, ein i pólitík. Á meðal þessara ifMCTE eru hins ve6ar Þr'r A 'w * fyrrum stjórnmála- s menn 12. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Erfðaprinsessa sameinaðra jafnaðarmanna fékk níu atkvæði! könnuninni, þar af sjö frá kynsystrum sinum. Ingibjörg er skeleggur stjórnmálamaður með kjaftinn fyrir neðan nefið en einhvern veginn mannlegri en margir vél- byssukjaftar aðrir. Hún drepur því ekki allan salinn þótt hún plammi niöur andstæðingana. Fyrir pólitlskt þenkjandi fólk þá er athyglisvert að Ingi- björg fær þrjá fjórðu af fylgi Davíðs Oddssonar í könnuninni. Er það ÁÆ Björk er náttúrlega númer eitt. Hún er frægust allra Islendinga. Miklu frægari en Leifur heppni, Snorri Sturluson, Laxness og þeir allir. Ef hún hittir Dali Lama þá er L birt af þv! mynd í heimspressunni, hún fær ekki mynd í umslagi að taka með sér I heim eins og aðrir landar hennar verða að sætta sig við. Og Björk er Björk. Hún ■ er undrabarn sem gat ekki orðið annað en snillingur. Hún er frik. Hún fúnkerar ■ ekki nema á toppnum. Hún er þekkt fyrir að vera hún sjálf; tónlistin, andlitið, ■ persónan - allt er þetta samofið og óaðskiljanlegt. Einnig það að hún skuli vera frá Islandi. Hvaðan annars staðar ætti hún að koma? • Fyrir flesta I útlöndum eru jöklar bakgrunnur Bjarkar, ekki I sjálfstæö náttúrufyrirbrigöi. Án Bjarkar engir jöklar. Án M Bjarkar ekkert ísland. Björk fékk 97 atkvæði! könnuninni. Æ B 23,8 prósent þeirra sem tóku afstöðu sögðu hana skara mest fram úr allra Islendinga. Lítill sem enginn munur er á y ■ afstöðu kynjanna til Bjarkar - hana elska allir jafnt. nóg? spyrja sumir. Nú ekki meir, segia aðrir. 13. Jóhanna Sigurðardóttir Jóhanna er kerfisbani sem hrekur spillingargemsana fram í ■ dagsljósið eða þá Soffía frænka sem neyðir þá til að þvo sér á 1 bak við eyrun og hlustar hvorki á væl né tuð. Þetta hefur alltaf ver- iö vinsælt hlutverk og halar hér inn sjö stig - fimm frá konum og tvö frá körlum. Kannski er þaö þetta með Soffíu frænku sem dregur úr vinsældunum hjá karlpeningnum. 9.-10. Sophia Hansen Sophia er tákn rrióðurinnar. Og á tímum þar sem allir foreldrar hafa samviskubit yflr að gera ekki nóg fyrir börnin sín, eyða ekki nægum t!ma með þeim og vernda þau og kenna þeim ekki nóg - þá er mamman sem fórnar öllum ■k tíma sínum í aö endurheimta börnin sin sterkt tákn. Og Sophia er líka al- ■e þýöuhetja. Hún varð ekki hetja Hk vegna þess að hún þráði völd, virðingu eöa fé. Hún er venjuleg ■fc, kona sem varð hetja af því að bregðast við óvæntum að- stæöum af kjarki, dug og hlýju. Og þetta skilja kon- | \ ur. Af ellefu atkvæðum Sophiu komu níu frá konum. 6. Vigdís Finnbogadóttir Þegar Vigdís var forseti lá við að þjóöin tignaði hana. Eftir að |j|jj hún lét af embætti og dró sig að nokkru i hlé hefur komið I Ijós Sjjj að hún á tryggan sess hjá þjóðinni - einkum kvenþjóðinni. Af 21 'l(f sem sögðu Vigdlsi skara fram úr samlöndunum sinum voru 14 kon- ur. Fyrir þeim er hún enn konan sem varð forseti. Og ekki bara forseti heldur besti forsetinn. Hún heillaði alla í oþinberum heimsóknum, talaði blíðlega við börn og burgeisa og fékk íslendinga til aö > rækta skóg. Vigdís hefur sess svipaðan og Sigurbjörn Einarsson biskup. Þaö er alveg sama hver verður for- dp seti, Vigdís verður alltaf hinn forsetinn. tm 14. Kristján Jóhannsson W m Sex manns töldu Kristján Jóhannsson skara ’f P@P f mest fram úr allra íslendinga og skiptust 11: Þ®lr Iatnt a kynja. Það þarf ekki mik- j I liSfes**'’ Jt inn sagnfræöing til að vita að ef þessi tÆ^,' Á/úm könnun hefði verið gerð fyrir fáum árum heföi Kristján verið ofar á listanum. Hvað - hefur gerst? Ekki hafa sigrar Kristjáns : oröið minni. Ef til vill ræður mestu að væntingarnar sem bundnar eru við hann hafa minnkað. Hann virtist ætla að t stefna óendanlega hátt. Nú virðist stefnan einhvern veginn endanlegri og fyrirséöari - og oröið uppselt í sæti hjá tenór- M unum þremur. 3. Ólafur Ragnar Grímsson Forsetinn okkar nær þriðja sætinu, en 37 sögðu hann skara mest fram úr allra íslend- inga. Þótt ætla mætti að Vigdís hefði náð viðlíka eöa betri árangri þegar hún gegndi starfinu verður þetta að teljast góður árangur hjá Ólafi, sem hefur verið umdeildur allt frá unglingsaldri. Hins vegar er jafnframt Ijóst að maðurinn hefur veriö kosinn og gegnir starfi Islendings númer eitt. Það væri þv! eitthvað bogið við þaö ef hann væri ekki einhvers staöar á þessu svæði listans. Ólafur J sækir fýlgi sitt nokkuö jafnt til I beggja kynja, þótt karlarnir hafi veilð íviö fleiri. Æ 4. Jón Arnar Magnússon Jón Arnar er eins og þersóna úr gamalli bók; sveita- W strákurinn sem stritar heima á bænum sínum, æfir og V djöflast og fer slðan ! kaupstaðinn og leggur alla vínar- brauðsdrengina með sniðglímu á lofti. Hann er hreinn og beinn og kann ekki klækina þeirra á mölinni. Gleði hans er saklaus og undir henni er enginn broddur. Aðeins lífsgleði þess sem fær að hlaupa í fjörunni á Sauðárkróki jHfc.,. með skagfirskan himin yfir sér. Svona menn eiga ■■4 náttúrlega ekki að vera til nema í gömlum Mk bókum en Jón Arnar er þarna samt. Og það K er hægt að vega hann og meta. Hann er HL númer flmm í heiminum af þeim sem leggja ■L fyrir sig erfiðustu íþróttagreinina. Af þeim j 32 sem töldu Jón Arnar skara mest fram áL úr allra íslendinga voru 20 karlar en 12 konur. Jón Arnar hófðar þvi aöeins meir til karlanna en hann getur þó ekki |f: kvartaö undan skorti á aðdáun frá B kvenþjóðinni. jr 1 15.-16. J I Bjami Tryggvason Æ n Maðurinn sem hvarf frá ættlandinu jr.- |s . J ungur að aldri og nam geimferðir í út- f kt I landinu- Skaust UPP ' himingeiminn ! ■Ik. „ y' meðíslenskafánannífarangrinum,sá jyB**** 1 föðurlandiö út um kýraugað I trilljón ■■■_—-----------1 billjón feta hæð og sór þess að sækja það ■ heim og sýna það börnum s!num og konu. Enginn Islendingur hefur ' flogið jafnhátt og Bjarni. Eftir sem áður komst hann ekki hærra á þenn- an lista en í flmmtánda sæti með fulltingi þriggja karla og einnar konu. vl| Baldur H. Magnússon Jm Baldur Heiðar bjargaði fólki úr bruna í húsi í flÉ Grafarvoginum fyrir skömmu og er hér full- I trúi alþýðuhetjunnar, mannsins sem \ tranar sér ekki fram og lætur lítið fyrir ■.„B . \\ ' d ser fara dagsdaglega en bregst ekki á ör- lagastundu. Og öfugt við marga hér á list- \ anum þá hætti Baldur Heiðar lífinu við hetjuathöfn sína. Það é kunnu fjórir! könnuninni að meta, þrír karlar og ein kona. jk 7. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir Betri helmingur forsetans nær sjöunda sæti með fimmtán atkvæðum, þar af tólf frá konum. Guðrún Katrín hefur heillað Æ landsmenn með glæsileik sínum og smekkvísi og hún hefur fært mann- | legri blæ yfir forsetaembættið en 1 búast hefði mátt við ! forsetatíð Ólafs ;: Ragnars Grímssonar. Guðrún Katrín heyr tb nú baráttu við illvígan sjúkdóm sem tók s sig upp þótt um tíma hafi litið út fýrir að hún hefði sigrast á honum. Þjóðin hefur fylgst með glímu hennar og öðlast hlutdeild ! henni. Friðrlk Sophusson, vara- formaður Sjálf- stæðisflokksins og tilvonandi for- stjóri Landsvirkjun- ar, og Stelngrímur Hermannsson, fyrrverandi for- maður Framsókn- ar og bankastjóri Seðiabankans, og Jón Baldvln Hannl- balsson, fyrrum formaður Alþýðu- flokksins og núver- andi sendiherra í Washington. Tveir háskólaborgarar fengu hvor sitt at- kvæðið, þeir Páll 1 Halldór Ásgrímsson |í Kletturinn ! hafinu - trausti og brúna- L t -' þungi maðurinn í selskinnsjakkanum - l-v'fékk tvö atkvæði. Og án þess að vilja pBV gera litiö úr Halldóri, þá lofar ritstjórn | Fókuss því hér og nú að éta blaöið sem IÍSMHHeÍ--------1 þetta er prentað á ef þau tvö sem töldu Halldór skara mest fram úr allra Islendinga eru ekki framsókn- armenn. Og það! nokkra ættliði. 1 Hjálmtýsdóttir ■ / Þegar Diddú lék í Brekkukotsannál um , jH árið fann hún leið að hjarta þjóðarinn- ar Og þar hefur hún haldið sig, hvort 3 sem hun söng meö Spilverki þjóðanna eða í íslensku ÉM óperunni. Með sinni léttu lund og hlýja brosi hefur hún þótt lifga við leiöinlegustu tilefni - eins og áramótaskemmtiþætti Rikissjónvarps- ins eða safnanir til styrktar hörmulegustu mál- J efnum - eitt sinn var hún meira að segjo No ifl Name-stúlka. Atkvæðin tvö fékk Diddú frá kyn- fl systrum sínum. Hún er því konu-kona. ■■ Skúlason skólarektor og |J Æ heimspekingur, og Hjalti Hugason, I guðfræðingur og _ forsvarsmaður hagsmunasam- yF taka sem þjóðin mundi eftir var Ari Teltsson, formaö- HUrTfli ur Bændasamtaka Islands, og fékk hann eitt atkvæði. Ólafur Jóhann Ólafsson Ólafur Jóhann getur allt. Hann er dúx úr MR, eðlisfræðiséní úr virtustu háskólum Banda- rikjanna, hefur náð undraverðum árangri í bisness þar sem hann gerist harðastur og sviptingasamastur og svo er hann metsöluhöfundur á Islandi og fær bækur slnar gefnar út hjá Random House. Er furða þótt sumir vilji skýra það andstreymi sem hann hefur orðið fyrir frá íslensku intellígenstunni sem öfund. En sllkt tuð skiþtir hann engu máli. „Hvaö varðar mig þótt það rigni upþi á hálendi?" spurði hann einu sinni! tilefni af efasemdum íslenskra gáfumanna um rithæfni hans. Ólafur Jóhann fékk ellefu atkvæði og átta þeirra frá körlum. Hann kann á tæki og tól og græðir pening. Hann er kalla-kall. 8. Davíð Oddsson 11 vetur þegar Davíð varð fimmtugur hefði sjálfsagt I enginn búist við að einhver yrði fyrir ofan hann á I þessum lista. En hálft ár er langur tlmi í pólitík - | og reyndar jafnlangur í lífinu sjálfu þótt stjórn- | málamenn vilji halda að þeir lifi eftir annarri [ klukku en annaö fólk. En aðdáendur Davíðs geta yljað sér við að Davíð trónir yfir öðrum stjórnmála- ! mönnum - það er ef hans forni fjandi, Ólafur Ragnar, er ekki talinn til þeirra. Davíð fær tólf at- kvæði, tveimur fleiri en Sverrir Hermannsson, þremur fleiri en Ingibjörg Sólrún og fjórum fleiri en heilög Jóhanna. En efinn nagar aðdáendaklúbbinn. Hversu hátt hefðu þeir Bjarni og Ólafur náð? Fólk sem enginn man eftir Það er áberandi á listanum yfir mikilsvirtustu íslendingana hversu margir þeirra sem nefndir eru hafa einhver tengsl við útlönd, hafa starf- að þar eða öðlast einhverja viðurkenningu út- lendra. Það er því undarlegt að hvorki Slgurjén Slghvatsson kvikmyndaframleiðandi í Holly- wood né Frlðrlk Þór Frlðrlksson leikstjóri skuli vera á listanum. Þjóðin virðast sömuleiðis vera búin að gleyma Helga Tómassynl ballett- dansara. Þá virðist fólk ekki hafa trú á heims- frægð Gus-Gus hóþsins né viðskiptaárangri Guðjóns Más Guðjónssonar. S.Vala Flosadóttir Vala er bjartsýn, eljusöm, björt og hrein. Hún er táknmynd hinnar heilbrigðu æsku. Hún lætur það meira að segja ekki slá sig út af laginu þótt faðir hennar sé svolitið '68-kynslóðarlegur og hafi markerast af sinum tíma. Vala er of einbeitt til þess. Hún hleyþur að hverri hindrun með það ■ eitt að markmiði að komast yfir hana. Og hún er sú fimmta besta i heimin- ™ um ! þeirri Iþrótt. Og sú íþrótt er ung eins og Vala og það er aldrei að vita hvert leið þeirra tveggja á eftir aö liggja. Það voru 22 sem sögðu Völu skara fram úr öðrum Islendingum. Af þeim voru fimmtán konur. Vala er því konu- stelþa, þær sjá ! henni þá framtíð sem þær myndu vilja eiga. Um könnunina M Þessi könnun var gerð símleiðis ciug- H ana 15. og 16. júlí. Úrtakið var 600 manns og skiptist til helminga milli ^H landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis og eins á milli kynja. Spurt var: Hvaða núlifandl íslendlngur skarar mest fram úr um þessar mundir? 68 prósent þátttakenda tóku afstöðu og nefndu ákveðinn einstakling. 5,0 prósent neituðu að svara, 25,7 prósent voru óákveðnir og 1,3 prósent nefndu sjálfan sig, mömmu sína eða barn. Skýringar ■ Eitt atkvæði frá karii ■ Eitt atkvæði frá konu +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.