Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Side 15
Mótleikari Bruce Willis, Miko Hughes, hefur afrekað ýmislegt þótt hann sé aðeins 12 ára: 10 myndir á 10 árum Miko Hughes sem leikur hiö krefjandi hlutverk Simons í Mercury Rising er 12 ára gamall. Hann hefur þó meiri reynslu af kvik- myndaleik en allir jafnaldrar hans. Hann var aðeins tveggja ára gamall þegar hann lék í Pet Sematary sem gerð var eftir skáldsögu Stephens Kings. Hann vakti fyrst athygli þeg- ar hann lék drenginn sem fræðir Arnold Schwarzenegger um muninn á strák og stelpu í The Kindergarten Cop. Næst lék hann á móti Danny DeVito í Jack The Bear og í kjölfarið fylgdu síðan stór hlutverk í ApoUo 13, Wes Craven's New Nightmare, Cops and Robertsons, Spawn og Zeus and Roseanne. Hughes hefur einnig leikið ótal hlutverk í sjónvarpsseríum og sjónvarps- myndunum TraU of Tears, Dark Reflections og Burden of Proof. Með þessu öUu stundar Hughes hefðbundið skólanám. Að lokum má geta þess að Miko Hughes, sem er af indíána- ættum, er yngsta persónan sem Johnny Car- son tók viðtal við á sínum langa ferli í The Tonight Show. Martial Law er kvikmynd sem verið er að fullklára og ætti að geta orðið ein af vinsæl- ustu kvikmyndunum á næsta ári. Gerist hún meðan umsátursástand varir í New York eftir að her skæruliða hefur sest að í borginni og herlög eru sett til þess að fólk flýi hana ekki. Við stjórnvölin er Ed Zwick (Legends of the FaU). Sá sem leiðir lögregl- una í aðgerðum gegn hryðjuverkamönnun- um er Denzel Washington í hlutverki FBI- foringja og leiðir hann flokk ofurhuga sem hefur það markmið að afvopna hryðjuverka- mennina áður en þeir sprengja New York í tætlur. Er þetta i fyrsta sinn sem Zwick og Washington gera saman kvikmynd frá því þeir unnu saman við gerð Glory árið 1989 en þá fékk Denzel Washington óskarsverðlaun- in fyrir leik sinn. Helsti aðstoðarmaður FBI- foringjans er ung kona sem er sérfræðingur í aðferðum hryðjuverkamanna, Anette Ben- ing leikur hana. Fyrir bandaríska hernum sem kvaddur er á vettvang fer Bruce WiUis sem aldrei þessu vant er í frekar litlu hlut- verki. fjölmiölar Kók og Camel Á mánudögum sýnir Ríkissjónvarpið þætti um Bandaríkin þar sem reynt er að skUgreina og skilja Bandarikjamanninn út frá listinni í landinu. Annað eins gæðaefni hefur ekki runnið yfir skjáinn síðan sama stofnun sýndi veraldarsöguna fyrir rúmu ári. Evrópubúinn skilur ekki Bandaríkja- manninn og Kaninn kann lltil skil á okkur. Við í gamla heiminum, sem teygjum rætur okkar svo djúpt í sögulegan svörð að við erum enn að bergja úr vöggu menningarinn- ar, álitum að helzt skUji það miUi okkar og Ameríkrmnar að við eigum menningararf og þeir eiga dralon-jakkafot. Þetta er að vissu marki rétt. Hitt, sem þeim er virt til vorkunnar á sömu nótum, er að Bandaríkin byggðust vegna þess að Evr- ópa gat ekki brauðfætt íbúana á 18. og 19. öld og hirti svo sem ekkert sérstaklega um það heldur, enda soltnir fátæklingar verið sjálf- sagður hluti landslagsins frá því fyrir Krists burð. Þorri nýbúa hinnar ungu Ameríku voru því Uóttamenn undan örbirgð gamla heimsins. Fátæklingar fyrri alda lágu ekki í bókum heldur bogruðu á ökrunum. Þeir nutu heldur engra gjugg-í-bæ kjara og skruppu hvorki i leikhús né á söfn. Menning- ararfurinn sem þeir fluttu með sér yfír hafið var nær eingöngu verkkunnátta. Maður skyldi ekki fúlsa við henni, hún braut undir sig heila álfú og gerði hana að ríkasta landi heims á örfáum ættliðum. Hinir nýsköpuðu Bandaríkjamenn voru enn snauðari af menningarverðmætum fyrir það, að þeir fóru ekki allir fúsir, heldur fúl- ir. Bitrir út í ættjörð, sem hafði svikið þá um einfóldustu lífsgæði, matinn, köstuðu þeir tungu sinni og munnlegri geymd til að taka upp nýtt mál og nýja siði í nýju landi. Meira að segja heimilisiðnaður, eins og útsaumur og rósamálun á kistla, varð oft beiskjunni að bráð og hvarf. Ekki aðeins óþveginn almúgi yfirgaf Evr- ópu fyrir nýja heiminn heldur slæddist þang- að slatti landlausra greifa, yngri synir aðals- ins. Þetta voru fíngerðir og næmir menn með menningarhugsjónir og siðlitlir í mannúðar- og peningamálum. Þegar umframfjármagnið tók að vella upp úr vösum þeirra vildu þeir glæsileika og list, í þessari röð. Þættirnir Bandaríkin í nýju ljósi (Americ- an Visions = Amerískar sýnir) varpa ekki bara nýju ljósi á kauðslegan Kanann. Mynda- takan ein er meistaraverk sem sýnir okkur af hverju Bandaríkjamenn eiga risaútgáfu af grísku hofi þar sem hofgyðjurnar selja ilm- vötn og tízkutuskur og finnst það flott. Þeir funda og læra i rómverska þinghúsinu, sem hefur verið margfaldað og dreift um Banda- ríkin. Það er líka flott. Enn eru eftir fimm þættir og nálgast þeir nú nýsköpun Ameríku í list, því þar kom að þeir eignuðust sína eig- in menningu. Við skyldum láta af dralon- kergjunni og fylgja brezka listfræðingnum um Bandaríkin. Hann er meinfyndinn og þýðing textans með því bezta sem sézt hefur. Þó Kaninn telji enn að magn sé betra en gæði, þá spratt fleira úr amerískum sverði en kók, Camel og kommúnistahræðsla. Auður Haralds Daqskrá ES-júlí - 31-júlí laugardagur 25. júií 1998 09.00 10.30 10.55 SJONVARPIÐ 12.55 16.45 17.00 Morgunsjónvarp barnanna. Hlé. Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku á A-1 brautinni viö Zeltweg í Austurríki. Skjálelkurinn. Auglýsingatlmi 7 Sjónvarpskringlan. íþróttaþátturinn. M.a. sýnt frá miðnæturgolfmótinu á Jaðars- velli á Akureyri, Acrtic Open. 117.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir. 18.30 Hafgúan (25:26). ,19.00 Strandveröir (7:22). 20.00 Fréttir og veður. _ __ 20.35 Lottó. Paó gerist alltáf20 40 Georg og Leó. (12:22) eitthvað qkemmti- (George and Leo). Bandarísk einnvao SKemmil þáttaröö í léttum dúr um heið- legt hja Hasselhoff virðan bóksala og klækjaref á og félögum. flótta undan mafíunni. 21.10 Bróöir Cadfael: Heilagur þjóf- ur (Brother Cadfael). Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ellis Peters um miðaldamunkinn Cadfael í Shrews- bury. 22.30 -(HH, Háskaleg kynni (Fatal Attraction). Bandarísk spennumynd frá 1987. Lögfræðingur í New York í ham- ingjuriku hjónabandi tekur hliðarspor á meðan eiginkona og dóttir bregða sér af bæ. Leikstjóri er Adrian Lyne og að- alhlutverk leika Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. IsrM Simpson- fjölskyldan svíkur aldrei. 09.00 Eölukrílin. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Bíbi og félagar. 10.25 Aftur til framtíöar. 10.50 Heljarslóö. 11.10 Ævintýri á eyöieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaður. 12.15 NBA-molar. 12.40 Hver lífsins þraut (2:8) (e). 13.20 Sumartónar (2:2) (e). 14.00 Gæludýrabúöin (e) (Pet Shop). 15.25 ★★★★ Þinn ótrúr (e) (Unfaith- fully Yours). Fjögurra stjörnu gamanmynd. 1984. 17.00 Börn Simone de Beauvoir (e) (Simone de Beauvoir's Babies). Fyrri hluti spánnýrrar breskrar framhalds- myndar. 1996. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Simpson-fjölskyldan (23:24). 20.35 Bræörabönd (12:22). 21.05 ★★★ Líf meö Picasso (Surviving Picasso). Það er stór- leikarinn Anthony Hopkins sem fer hér með hlutverk málar- ans mikla, Pablos Picasso, í áhrifamikilli mynd um ævi þessa snillings. 1996. Bönnuð börnum. 23.40 Of gott til aö vera satt (Too Good to Be True). Spennu- mynd um ekkilinn Richard Harland sem verður yfir sig ást- fanginn á ný þegar hann hittir hina fögru Ellen Berent. 1988. Bönnuð börnum. 01.20 Lögregluforinginn Jack Frost (e) (Touch of Frost). 1995. 03.05 ★★★ Martröö í Álmstræti (3) (e). (A Nightmare on Elm Street, 3: Dream Warriors) 1987. Stranglega bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. Skjáleikur 14.00 Meístaramót íslands i frjálsum íþróttum. Beinar út- sendingar frá úrslitum í öllum keppnisgreinum mótsins þar sem allt okkar fremsta frjáls- íþróttafólk reynir með sér. 16.00 Heimur akstursíþrótta. Hraði og spenna einkenna aksturs- íþróttir eins og áhorfendur fá að sjá í þessum þætti. 17.15 Friðarleikarnir (Goodwill Games). 21.00 ★★★ Ránfuglinn (Three Days of The Condor). Óbreyttur starfsmaður hjá bandarísku leyniþjónustunni (CIA) kemst yfir viðkvæmar upplýsingar. Hann á sannarlega úr vöndu að ráða og ekki batnar ástandið þegar allir starfsfélagar hans eru myrtir. Maðurinn á um fátt annað að velja en taka stjórnina í sínar hendur og komast að hinu sanna. Leik- stjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff Robertson og Max Von Sydow.1975. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Box meö Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugöið verð- ur upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.55 Of gott til aö vera satt (Too Good to Be True). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. Bein útsending er frá meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum í dag. M/ 'O BARNARÁSiN 8.30 Allir i leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 11.00,/Evintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Norðurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræðurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir i dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. VH-1 6.00 Pop-up Video 6.30 Pop-up Video 7.00 Greatest Hits Of...: The Jam 8.00 Ten of the Best: Yasmin Bleeth 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best: Freddie Starr 12.00 Greatest Hits Of... Madonna 13.00 Storytetlers - Phil Collins 14.00 Behind the Music - Billy Joel 15.00 Pop-up Video 16.00 Greatest Hits Of...: The 80s 16.00 Pop-up Video 19.00 Vh1 Divas Live 21.00 Cambridge Folk Festíval 97 22.00 Storytellers - Sting 23.00 Midnight Special 0.00 Crowded House - Take tt to the Bridge Special 0.30 UB4Q, Uncut 1.00 More Music 2.00 Greatest Hits Of...: Disco 3.00 Behind the Music - Meatloaf 4.00 More Music The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Secrets of the Choco 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.01 The People and Places of Africa 16.30 OnTour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika's Planet 20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 The People and Places of Africa 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Mountain Bike: GrundigÆICI World Cup in Conyers, USA 9.00 Motorcycling: Offroad Magazine 10.00 Tractor Pulling: European Cup in H‘rby, Sweden 11.00 Synchronized Swimming: European Synchro Cup 1998 in Prague, Czech Republic 12.00 Cyding: Tour de France 13.00 Cycling: Tour de France 15.30 Tennis: ATP Toumament in Stuttgart, Germany 17.00 Formula 3000: FIA International Championship A1-Ring, Austria 18.00 Football: European Under-18 Championship in Paralimni, Cyprus 20.00 Cycling: Tour de France 22.00 Cart: Pole Position Magazine 22.30 Boxing 23.30 Darts: German Open in Dortmund 0.00 Close Hallmark 5.55 Veronica Clare: Naked Heart 7.25 Between Two Brothers 9.05 Harvey 10.35 The Angel of Pennsylvania Avenue 12.10 The Summer of Ben Tyler 13.50 Follow the River 15.20 The Big Game 17.00 Two Came Back 18.25 Romantic Undertaking 20.00 Veronica Clare: Deadly Mind 21.35 Road to Saddle River 23.25 The Angel of PennsylvaniaAvenue I.OOTheSummerof BenTyler 2.35 Follow the River 4.05 The* Big Game Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lt's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Non-Eudidean Geometry 4.30 Errors Aren’t Forever 5.00 BBC World News 5.25 PrimeWeather 5.30MrWymi 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright. Sparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Blue Peter 7.25 Moonfleet 8.00 Dr Who: The Face of Evil 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Wildlife 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won't Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Face of Evil 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt 17.00 Open All Hours 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Backup 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 500 Bus Stops 22.00 Shooting Stars 22.30 Cool Britannia 23.30 Problems With Patterns 0.00 Plugging Into the Sun 0.30 Acid Rain 1.00 New Formulae for Food 1.30 Myth and Music 2.00 Who Belongs to Glasgow? 2.30 Fuelling the Philippines Tiger 3.00 Rover's Return 3.30 Dedining Citizenship Discovery 15.00 Top Wings: Bombers 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather: Electric Skies 20.00 Adrenalin Rush Hour! Roller Coaster 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Michael Jackson 9.30 So 80's Weekend 11.00 David Bowie Rockumentary 11.30 So 80's Weekend 13.00 Madonna 13.30 Ultrasound 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Duran Duran Unplugged 23.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News < 5.00 Sunrise 8.30 The Enterlainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 ABC Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour 13.30 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Entertainment Show 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Westminster Week 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Century 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World Business This Week 8.00 World News 8.30 Pinnade Europe 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larty King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Art Club 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Upd / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00LarryKingWeekend 1.30LarryKingWeekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans & Novak National Geographic 4.00 Europe This Week 4.30 Future File 5.00 Media Report 5.30AsiaThisWeek 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Europe This Week 7.30 Media Report 8.0CL Directions 8.30 Far East Economic Review 9.00 Story Board 9.30 Dot. Com 10.00 Lions in Trouble 10.30 Kimberly's Sea Crocodiles 11.00 Giant Pandas - The Last Refuge 12.00 The Flamingo and the Shoebill 12.30 Mystery of the Inca Mummy 13.00 Assault on Manaslu 14.00 South Georgia: Legacy of Lust 15.00 Secrets of the Snow Geese 16.00 Lions in Trouble 16.30 Kimberly's Sea Crocodiles 17.00 Giant Pandas - The Last Refuge 18.00 Arabian Sands 19.00 Treasure Hunt 20.00 Extreme Earth 20.30 Extreme Earth 21.00 Predators 22.00 The Great Indian Railway 23.00 Oil Spillage in Shetland 0.00 Arabian Sands 1.00 Treasure Hunt 2.00 Extreme Earth 2.30 Extreme Earth 3.00 Predators TNT 04.00 Signpost To Murder 05.30 The Americanization Of Emily 07.30 The Twenty Fifth Hour 09.45 The Pirate 11.30 The Comedians 14.00 The Big Sleep 16.00 The Americanization Of Emily 18.00 Children Of The Damned 20.00 The Gypsy Moths 22.00 High Sierra 23.45 Shoot the Moon 2.00 The Gypsy Moths 4.00 The Green Slime Animal Planet 09.00 Hunters Of The Coral Reef 09.30 Into The Blue 10.00 Giants Of The Meditterean 11.00 Under The Emerald Sea 12.00 Jack Hanna's Animal Adventures 12.30 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Rediscovery Of The World 15.00 Savannah Cats 16.00 Hunters 17.00 Swift And Silent 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Serengeti Burning 21.00 Wildest Africa 22.00 African Summer 00.00 Rediscovery Of* The World Computer Channel Laugardagur 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. 24. júlí 1998 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.