Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
5
r>v
Fréttir
Félagsmálaráðuneytið óskar rannsóknar á kosningum i Austur-Eyjafjallahreppi:
Meint kosningaspjöll athuguð
- oddvitinn haföi ekkert heyrt um máliö
Félagsmálaráðuneytið hefur farið
fram á að sýslumaðurinn á Hvols-
velli gangist fyrir opinberri rann-
sókn á framkvæmd sveitarstjórnar-
kosninganna i Austur-Eyjafjalla-
hreppi 23. maí síðastliðinn og athugi
hvort um kosningaspjöll hafi verið
að ræða.
Málavextir eru þeir að í síðustu
sveitarstjórnarkosningum voru tveir
listar í framboði til sveitarstjóma, E-
og L-listi og fór E-listi með sigur af
hólmi. Skömmu síðar vom kosning-
arnar hins vegar kæröar til sýslu-
mannsins og seinna meir til félags-
málaráðuneytisins. Kæruefnið sner-
ist fyrst og fremst um það að mikill
fjöldi manna hefði skráð lögheimili
sitt í sveitarfélaginu síðasta mánuð
fyrir kosningar en einnig voru gerð-
ar athugasemdir við kjörseðla. Þær
athugasemdir voru þó ekki stórvægi-
legar. Kæran er nú til meðferðar í
ráðuneytinu og er rannsóknarinnar
óskað í framhaldi af henni.
í bréfi sem ráðuneytið ritaði sýslu-
manni 21. júlí segir að ráðuneytið
telji óhjákvæmilegt að kannað verði
frekar hvort framin hafi verið kosn-
ingaspjöll við umræddar kosningar.
Slíkt athæfi varðar við lög um kosn-
ingar til sveitarstjóma, en í 92.gr.
þeirra segir meöal annars að kosn-
ingaspjöll teljist að gefa ónákvæmar
eða villandi upplýsingar um sig eða
aðra sem leiðir eða getur leitt til þess
að maður er settur á kjörskrá sem
ekki á rétt á að vera þar. Þá er sagt
að þar undir heyri sérstaklega ef
maður telur sig til málamynda eiga
lögheimili í sveitarfélagi, aðeins til
þess að vera settur þar á kjörskrá. í
lögunum er enn fremur tilgreind
refsing við brotum á þessu ákvæði
en slíkt brot varðar sektum.
Einungis tólf atkvæði skildu á
milli E- og L-lista í kosningunum. í
málinu er deilt um hvort þrettán
nafngreindir einstaklingar hafi átt
lögheimili í sveitarfélaginu þegar
kosningin fór fram.
Margrét Einarsdóttir, oddviti
Akureyri:
Flestir búa við
Skarðshlíð
DV, Akureyri:
Skarðshlíð er sú gata á Akureyri
sem langflestir búa við samkvæmt
upplýsingum írá bæjaryflrvöldum.
1. desember á síðasta ári bjuggu 651
við þá götu en sú gata sem hafði
næstflesta íbúa var Tjarnarlundur
en þar bjuggu 366 manns.
Ef litið er á skiptingu íbúa eftir
hverfum bjuggu flestir í Síðuhverf!
eða 2.879. í Lundarhverfí voru 2.378
íbúar, í Hlíðahverfí 2.283, á Norður-
brekku 1.907, á Suðurbrekkunni
1.430, á Oddeyri 1.354 og fæstir voru
íbúarnir í Giljahverfi sem er
nýjasta íbúðahverfi bæjarins en þar
bjuggu 803. Fleiri bjuggu sunnan
Glerár en norðan árinnar, 8.517 á
móti 6.531 „Þorpurum". -gk
Hann var í kapphlaupi við skuggann sinn í Nauthólsvík um mitt sumar. Skugginn virtist hafa betur. DV mynd Hilmar Þór.
Austur-Eyjafjallahrepps, sagðist ekk-
ert hafa heyrt af þessari rannsókn
þegar DV bar málið undir hana í
gær og sagði það með ólíkindum ef
henni, sem oddvita hreppsins og
annars listanna, hefðu ekki verið
veittar upplýsingar um rannsókn-
ina. Aöspurð um hversu margir
væru á kjörskrá sagðist Margrét
ekki hafa fullvissu um fjölda þeirra
en halda að talan léki á 170-180
manns. -kjart
I Útivistar-
Ufatnaöur
p / ’™
Verðdæmi:
Flísjakkar 7.500
Flíshanskar 1.79Ö
Nærfót
RennuMsabolir 3.630
Siöar nær-buxur 2.770
Cortina Sport
Skólauorðustíg 20 - Sími 5521555
Mazda 626 '88, ek. 160 þús. km.
Ásett verð: 450.000 Tilboð: 390.000
GMC Safari '86, ek. 214 þús. km.
Ásett verð: 790.000 Tilboð: 650.000
Peugeot 309 '88, ek. 125 þús. km.
Ásett verð: 290.000 Tilboð: 250.000
Toyota Corolla '89, ek. 140 þús. km.
Ásett verð: 450.000 Tilboð 390.000
Subaru 1800 stw '90, ek. 118 þús. km.
Ásett verð: 590.000. Tilboð: 490.000
MMC Lancer '91, ek. 80 þús. km.
Ásett verð: 690.000 Tilboð: 620.000
Suzuki Swift '93, ek. 108 þús. km.
Ásett verð: 650.000 Tilboð: 570.000
MMC Galant '89, ek. 179 þús. km.
Ásett verð: 620.000 Tilboð: 530.000
Peugeot 205 '87, ek. 130 þús. km.
Ásett verð: 190.000 Tilboð: 90.000
Hyundai Pony '94, ek. 68 þús. km.
Ásett verð: 590.000 Tilboð: 450.000
Ford Ranger '91, ek. 92 þús. km.
Ásettverð: 1.090.000 Tilboð: 890.000
Daihatsu Rocky '89, ek. 135 þús. km.
Ásett verð: 690.000 Tilboð: 550.000
VW Jetta '87, ek. 180 þús. km.
Ásett verð: 250.000 Tilboð: 170.000
Mazda 323 '91, ek. 141 þús. km.
Ásett verð: 690.000 Tilboð: 620.000
VW Polo '90, ek. 140 þús. km.
Ásett verð: 190.000: Tilboð 130.000
Daihatsu Applause 4x4 '91, ek. 119
þús. km.
Ásett verð: 670.000 Tilboð: 550.000
NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18
og fleiri til...
GMC Jimmy '87.
Verð 350.000
Skoda Favorit '92.
Verð 190.000
Toyota Camry '87.
Verð 190.000
Peugeot 405 st.
Verð 950.000
Nissan Primera '91.
Verð 690.000
Ford Escort '86.
Verð 50.000
MMC Lancer st. '88.
Verð 390.000
Mazda 323 '87.
Verð 250.000
Dodge Neon '95.
Verð 1.290.000
Ford Econoline '89.
Verð 1.350.000
Dodge Aries '87.
Verð 250.000
Chrysler Le Baron '88.
Verð 350.000
FUR