Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 M iTj 30 dagskrá miðvikudags 29. júlí i * SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikurinn. 16.45 Leifiarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Forkepni meistaradeildar Evrópi. Beín útsending frá leik ÍBV og Obilic frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjuk, 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Víkingalottó. 20.40 Laus og liðug (5:22) 21.05 Skerjagarfislæknirinn (1:6) (Skárgards- doktorn). Sænskur myndaflokkur um líf og starf læknis í sænska skerjagarðinum. Aðalhlutverk leika Samuel Fröler, Ebba Hjultkvist, Sten Ljunggren og Helena Bod- in. 22.05 Heróp (11:13) (Roar). Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í Evrópu á 5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítug- um pilti sem rís upp gegn harðræði og leiðir þjóð sína til frelsis. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Vera Farmiga, Alonzo Irooke Shields leikur hina lausu og liöugu Susan. Greer, John Saint Ryan, Sebastian Roche og Lisa Zane. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikurinn. ISIÚBl 13.00 Ómótstæðilegur kraftur (e) (Irresistable Force). Hér er á ferðinni óvenjuleg blanda spennu-og bardagamyndar þar sem hefð- bundnum kynjahlutverkum er snúið við. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bíð- ur þess að komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan félaga, leikinn af Cynthiu Rot- hrock, fimmföldum heimsmeistara í karate. Aðalhlutverk: Stacy Keach og Cynthia Rot- hrock. Leikstjóri: Kevin Hooks. 14.15 NBA-molar. 14.40 Páll Rósinkranz (e). 15.35 Cosby (20:25) (e). 16.00 Ómar. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Súper Maríó bræfiur. 17.10 Sjónvarpsmarkafiurinn. 17.25 Glæstar vonir. 17.45 Línurnar f lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Prúfiuleikararnir (10:22) (e) (Muppets Tonight). 19.00 19>20. 20.05 Moesha (19:24). 20.35 Ellen (1:25). Nýjasta syrpan með þessari snjöllu leikkonu. Gleöi og sorg í bítlabænum Liverpool á sjöunda áratugnum. 21.05 Eins og gengur (6:8) (And the Beat Goes on) Dramatískir nýir breskir þættir. 22.00 Tildurrófur (4:6) (Absolutely Fabulous). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Iþróttir um allan heim. 23.45 Omótstæfiilegur kraftur (e) (Irresistable Force). 01.00 Dagskrárlok. Skjálelkur 17.00 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrú- lega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Daewoo-mótorsport (11:18). 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Golfmót í Bandarfkjunum. 20.00 Mannaveiðar (7:26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð- ur er á sannsögulegum atburðum. 21.00 Sjónvarpsfréttir (Broadcast News). —s--------— Romantísk gamanmynd. Sögusviðið er ónefnd frétta- ------------- stofa þar sem hraði og spen- na einkenna andrúmsloftið. Við kynn- umst útsendingarstjóranum Jane Craig sem þykir afar fær í starfi. Hún vinnur náið með fréttamönnunum Tom Grunick og Aaron Altman en þeirra hlutverk er að vera fyrst með fréttirnar. Leikstjóri: James L Brooks. Aðalhlutverk: William Hurt, Holly Hunter, Albert Brooks, Ro- geimförunum. bert Prosky og Joan Cusack.1987. 23.10 Gelmfarar (6:21) (Cape). Bandarískur myndaflokkur um geimfara. Fá störf eru jafn krefjandi enda má ekkert út af bregða. Hætturnar eru á hverju strái og ein mistök geta reynst dýrkeypt. 00.35 Friöarleikarinr (Goodwill Games). 04.35 Dagskrárlok og skjáleikur. VI/ 'O BARNAFfÁSIN 16.00 Úr rfki náttúrunnar. 16.30 Tabalúki. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhl! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða mefi fslenskum texta. Hin geðþekka en málóða Ellen er mætt aftur á skjáinn ásamt félög- um sínum. Stöð 2 kl. 20.35: Ellen er komin aftur Aðdáendur gamanþáttanna um Ellen geta svo sannarlega tekið gleði sína aftur í kvöld kl. 20.35 því nú er að hefjast á Stöð 2 ný syrpa af þessum skemmti- legu þáttum. Þættirnir verða alls 25 að þessu sinni og er óhætt að segja að þeir hafi aldrei verið vinsælli en einmitt nú. Allir gömlu kunningjarnir eru enn til staðar og nú hafa meira að segja nokkrir bæst við sem eiga eftir að sjást reglulega á næstu vikum. í þessum fyrsta þætti sjáum við hvað gerist þegar Ellen fer á tvöfalt stefnumót með Spence, Paige og lesbískri konu sem óhætt er að segja að stígi ekki í vitið. Á veitingastaðnum rekst Ellen á gamlan kærasta, Dan, sem verður afar hissa á því hvernig Ellen hefur breyst en ákveður að taka því eins og Sjónvarpið kl. 21.05: Skerjagarðs- læknirinn Vinsæll sænskur myndaflokkur hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. í kvöld hefst í Sjón- varpinu sænskur myndaflokkur um líf og starf læknis í sænska skerjagarðin- um. Sagan hefst þeg- ar Johan Steen lækn- ir snýr heim til Sví- þjóðar eftir áralöng störf í Afríku. í ferð með honum er 12 ára gömul dóttir en eig- inkona hans, sem einnig er læknir, ílengist enn um sinn í Afríku. Koma feðginanna til Salt- eyjar I skerjagarði Stokkhólms vekur blendnar tilfinningar hjá tengdaföður Jo- hans, Axel Holtman, sem hafði vænst þess að dóttir sín tæki við læknisstörfum af sér. Þess í stað verður Johan nýi skerjagarðslæknirinn. Hvernig taka eyjarskeggj- ar honum og dóttur hans? Aðalhlutverk leika Samuel Fröler, Ebba Hultkvist og Sten Ljunggren. Þessi myndaflokkmr hef- ur notið mikilla vinsælda í Svíþjóð og ákveðið hefm- verið að framleiða fleiri þætti. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segfiu mér sögu: í útlegfi í Ástralíu eftir Maureen Pople. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslófi. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagifi í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Aufilind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningar í mónó - úr safni Út- varpsleikhússins. Enginn venju- legur þjónn eftir Fernand Millaud. 13.35 Lögin viö vinnuna. Páll Óskar Hjálmtýsson syngur meö Millj- ónamæringunum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Austanvindar og vestan eftir Pearl S. Buck. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 "Margur fer sá eldinn í“. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. Brasilíufararnir eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og vefiurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Sveitin mín. Rætt viö séra Örn Friöriksson, fyrrverandi sóknar- prest í Mývatnssveit um tónsmíö- ar hans. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orfi kvöldslns: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 Holdveikraspítalinn í Laugar- nesi. Svipmyndir úr hundraö ára sögu. 23.20 Norskur þjóölagajass. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir- íþróttir. Dægurmálaút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Hvaö helduröu? Spurningaleik- ur Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Grín er daufians alvara. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Hringsól. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Stutt landvefiurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veöurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong meö Radíusbræörum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö besta í bænum. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.15 Erla Friögeirsdóttir. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón Guörún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Egill Helgason. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassisk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol- um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Pór Þorsteins- son FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 18.00 x-dominos. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Babylon (alt.rock). 01.00 Vönduö næturdag- skrá. LilNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Þjóöbrautin á Rás 2 fjallar um viöburöi líöandi stundar. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ / 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Carol Decker 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n' Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The VH1 Classic Chart 22.00 The Mavericks Uncut 23.00 The Nightfly 0.00 Soul Vibration 1.00 VH1 Late Shift The Travel Channel ✓ ✓ 11.00 Reel World 11.30 Tread the Med 12.00 On the Loose in Wildest Africa 12.30 Out to Lunch With Brian Turner 13.00 On Tour 13.30 The Great Escape 14.00 Australian Gourmet Tour 14.30 Oceania 15.00 Whicker’s World 15.30 Royd On Oz 16.00 On the Loose in Wildest Africa 16.30 Woridwide Guide 17.00 Out to Lunch With BrianTurner 17.30 On Tour 18.00 Reel World 18.30 Tread the Med 19.00 Go Greece 19.30 The Flavours of France 20.00 Trans Asia 21.00 The Great Escape 21.30 Floyd On Oz 22.00 Worldwide Gu'ide 22.30 Oceania 23.00 Closedown Eurosport ✓ ✓ 6.30 Cycling: Tour de France 8.30 Tennis: A look at the ATP Tour 9.00 Tennis: ATP Toumament in Kitzb.hel, Austria 11.00 GoH: European Ladies' PGA - Chrysler Open in Fnllesas, Sweden 12.00 Cyding: Tour de France 13.00 Cyding: Tour de France 15.30 Basketball: World Championship in Athens, Greece 17.00 Motorsports: Speedworid Magazine 18.00 Football: Champions League Qualifying round 20.00 Cyding: Tour de France 22.00 Motorsports: Speedworid Magazine 23.00 Motocross: World Championship's Magazine 23.30 Close Hallmark ✓ 6.25 Emerging 7.45 Mail-Order Bride 9.10 Gunsmoke: The Long Ride 10.45 Reckless Disregard 12.20 Follow the River 13.50 Consenting Adult 15J25 Calm at Sunset 17.00 Lonesome Dove 17.50 Lonesome Dove 18.40 Ellen Foster 20.15 Safe House 22.10 Calm at Sunset 23.45 Consenting Adult 0.45 Stronger than Blood 1.20 Reckless Disregard 2.55 Sale House 4.50 Ellen Foster Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15 The Magic Roundabout 6.30 Blinky Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Flintstones 11.30 Droopy: Master Detedive 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 S.WAT. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lt's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kortg Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley Ín their Flying MacWnes 23.00 Scooby- Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bil BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Walk the Talk 4.30 How Do You Manage: Makmg It Happen 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Activ 8 6.10 The Wild House 6.45 The Terrace 7.15 Can't Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00AIICreaturesGreatandSmall 9.50 Prime Weather 10.00 Real Rooms 10.25 The Terrace 10.50 Can't Cook, Won't Cook 11.20 Kilroy 12.00 The Cruise 12.30 EastEnders 13.00 All Creatures Great and Small 13.55 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Activ 815.00 The WikJ House 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 Waiting lor God 18.30 Next of Kin 19.00 Portrait of a Marriage 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Imran’s Final Test 21.10 One Man and His Dog 21.40 Preston Front 23.00 Prime Weather 23.05 Bangkok - A City Speaks 23.30 More Than Meets the Eye 0.00 A Future With Aids 0.30 Daisyworld 1.00 English Time: Throwaways 3.00 The Travel Hour Discovery ✓ ✓ 15.00 The Diceman 15.30 Wheel Nuts 16.00 Rrst Flights 16.30 Jurassica 17.00 Wildlife SOS 17.30 lce Age Survivors 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Survivors: Indianapolis - Ship of Doom 20.00 Survivors: Great Escapes 20.30 Survivors: Survivor 21.00 Wonders of Weather 21.30 Wonders o< Weather 22.00 The Professionals 23.00 Rrst Flights 23.30 Wheel Nuts 0.00 Navy Seals -The Silent Option 1.00 Close MTV ✓✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Star Trax 16.30 Ultrasound 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The Lick 23.00 The Grind 23.30 N'ight Videos SkyNews ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 PMQ'S 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsfine 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 Worid Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 Showbiz This Weekend 8.00 Larry King 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 WorkJ News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Style 16.00 Larry King Live Replay 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 WorkJ News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 WorkJ News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 Worid News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition 3.30 Worid Report National Geographic ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 African Odyssey 11.00 Rain Forest 12.00 The Pelican of Ramzan the Red 12.30 Raider of the Lost Ark 13.00 Pandas - A Giant Stirs 14.00 Yanomami Homecoming 14.30 Tribal Warriors 15.00 Tim Severin's Spice Islands Voyage 16.00 African Odyssey 17.00 Rain Forest 18.00 Way of the Wodaabe 18.30 Lifeboat 19.00 African CkJyssey 20.00 Asteroids: Deadly Impact 21.00 Treasure Hunt 22.00 Elephant 23.00 A Man, A Plan and a Canal 0.00 Way of the Wodaabe 0.30 Lifeboat 1.00 African Odyssey 2.00 Asteroids: Deadly Impact 3.00 Treasure Hunt TNT ✓ ✓ 04.00 After The Thin Man 06.00 Where The Spies Are 08.00 Courage Of Lassie 09.30 Johnny Belinda 11.15 Quo Vadis 14.00 The Wonderful World Of The Brothers Grimm 16.15 Where The Spies Are 18.15 Key Largo 20.00 Spinout 22.00 San Franósco 0.15 The Angry Hills 2.15 Spinout 4.00 Fury Animal Planet ✓ 09.00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch 10.00 Human / Nature 11.00 Profiles Of Nature 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Woofl It's A Dog's Life 13.30 It's A Vet’s Life 14.00 Australia Wild 14.30 Jack Hanna's Zoo Life 15.00 Kratfs Creatures 15.30 Champions Of The WikJ 16.00 Going Wild 16.30 Rediscovery Of The World 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratfs Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00 Jack Hanna's Animal Adventures 20.30 Wild Rescues 21.00 Animals In Danger 21.30 WikJ Guide 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 00.00 Human / Nature Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.30 Game Over 17.45 Chips Wrth Everything 18.00 Mini Masterclass 18.30 Buyer's Guide 19.00 DagskrBriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vítnisburöir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufraéösla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandaö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna (Possessing the Nations). meö Pat Francis. 20.30 Líf i Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöld- Ijós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lif i Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. ✓Stöövar sem nást á Brelövarpinu ^ m -/Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.