Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 8
Hvar eru útihátíðir um heigina? Hvað er í boði? t skemmtilegir? Hvers konar fólk fer hvert? Hvert á stemningin? Hvar verður mesta fylliríið? Og hvar i fræöast allt þetta — og meira til. fverjir skemmta? Og eru þeir nokkuð fólk alls ekki að fara? Hvernig verður nest slegist, dópað og riðið? A næstu w Halió Akureyri W9 Sfldarævintýri B Staöur: Siglufjörður Aðstandendur: Bæjar- þemahátið handa því: Atvinnuleysisdagar á ■ ■ stjórnin (frumkvöðlar þess að halda útihátíö Klapparstígnum. Þar mun fólk rifja upp allt ■ fl inni I miðjum bæ). Tllefnl: Upprifjun sildaræv- sem það vildi gera en fékk sig ekki til að fram- 1 Staöur: Akureyri Aðstandendur: inu og rennur saman við fýluna af Bæjarfélagið sjálft. Hljómsveitir: pulsunum sem gleymdist aö grilla Páll Óskar og Casino, Seif, Hun- en enduðu einhvern veginn ofan í ang, Skitamórall, Greifarnir, Sálin svefnpoka þar sem þær soðnuðu hans Jóns míns, Reggae on lce og við hitann af sveittum skrokkum. fólk þrælaði allan sólar- hringinn en tókst samt að drekka, dufla, djamma og drepast þess á milli. Hljóm- sveitir: Sóldögg, Tvöföld áhrif, Miðaldamenn og aðrir minni spámenn. Skemmti- atriöi: Sitt lítið af hverju, þar á meðal eldgleypir. Önnur dagskráratriðl: Bryggjuball undir styrkri stjórn Ómars Hlyns- sonar og Sturlaugs Kristjánssonar, varðeldur, fjöldasöngur, kántrídans, sjóstangaveiðimót og hin sívinsæla síldarsöltun (fólk í fríi skellir sér í erfiðustu og sóðalegustu vinnu sem um getur). Fyrlr börnln: Sirkus, söngvakeppni í umsjón Linu langsokks og götuleikhús Stemn- Ing: Þetta er þemahátíð, allir eru síldarsöltun- arfólk í eina helgi - svolitið svuntaðir, dálítið bússaðir. Fólk lætur eins og það hafi rétt tíma til að skvetta aðeins í sig á meðan báturinn bíður, tjútta dálítið, kjassast í smástund og síðan dodo bak við skemmu. Hátíð þeirra sem trúa að sá sé bestur sem vinnur mest, drekk- ur mest, ríður mest og rekur kröftugast við. Þegar unga fólk- ið í dag verður kom- ið á sextugsaldurinn verður búin til svona er hátíð fólks um og yfir fimmtugt, fólks sem skilur ekki hvers vegna Óskalög sjómanna voru tekin af dagskrá, fólks sem er sannfært um að það hafi verið meira gaman í gamla- daga, lögin léttari, textarn- ir liðugri, fjöriö meira, stelpurnar sætari og strákarnir röskari. Og þetta fólk þarf ekki að leita langt eftir sönnun fyrir þessari tilfinningu. Þvi nægir að líta í spegil. Og svo er þetta há- tíð brottfluttra Siglfirðinga sem koma heim i heiðardalinn, heim í leit að rokki og róli. HverJ- Ir elga ekkl að mæta: Fólk sem þolir ekki pen- ingalykt (lesist: fiskifýlu), ungtfólk sem á erfltt með að vera þaö sem það vill vera innan um fólk á aldri við foreldrana og fólk sem vinnur dags daglega við að salta síld (ef því dettur i hug að fara til Siglufjarðar skal því bent á workaholics-fundi í AA-húsinu viö Tjarnargötu). Aðstaða: Tjaldstæði, Hótel Lækur og Gisti- heimilið Hvanneyri. Veitingahús og sjoppur í bænum. Rútuferölr: Sérleyfisbílar fara frá Reykjavík föstudag og laugardag og aftur til baka á sunnudag og þriðjudag. Aðgangseyrlr: Greiða þarf sérstaklega inn á dansleiki og fyr- ir tjaldstæði. Annars kostar ekkert að vera á Siglufirði um helgina. ýmsar bílskúrsgrúppur frá Akur- eyri. Plötusnúðar: Allir helstu plötusnúðar landsins halda landsmót sitt á Ráðhúskaffi þessa helgi; Alfred More, Herb Legowitz, d.j. Rampage, Þossi og fleiri. Auk þess koma fram: Söngkonan Ing- veldur Ýr og norskur gospelkór. Skemmtlatrlðl: Töfra- maðurinn Pétur Pókus, Dansskóli Sibbu og Leikhúsiö 10 fingur. Fyr- Ir börnln: Af reynslu undanfarinna ára aö dæma verður aö segjast að Halló Akureyri sé ekki hentug skemmtun fyrir börn. Ef til vill tekst betur aö hemja unglingana þetta árið og þá getur barnafólkið velt fyr- ir sér að bregða sér norður á næsta ári. Stemnlng: Unglingar á sínu fyrsta ærlega fylliríí og aðrir eldri að reyna að endurupplifa trylling síns fyrsta fýlliris. Mikið dópað og drukkiö, riðið og rifist, öskrað og ælt. Inni á milli útúrvilltra unglinga læðast löggan og Stígamótskonur og telja sér trú um að þær geti náð stjórn á ástandinu. Á mánudeginum hangir brundlykt og ælupest í loft- linga sem fá pen- ing fyrir þremur þokkum, dálitlu af dópi og nokkrum smokkum til að ferðast noröur og taka manndómsvígslu sinni. Þau sem snúa aftur sem hreinir svein- ar eða hreinar meyjar velta fyrir sér I rútunnl hvort þau séu hinseg- in. Hverjlr elga ekkl aö mæta: Værukærar fjöl- skyldur sem þrá frið og fagra náttúry, fólk sem þolir ekki drukkið fólk í kringum sig, nauðgarar (Stígamót verða á staðnum), fólk sem trúir fullyrðingum aðstand- enda hátíðarinnar aö i ár veröi þetta allt i lagi, fjölskylduvænt og fínt. Aðstaöa: Tjaldstæði, gisti- heimili, Farfuglaheimili og Hótel. Nóg af restauröntum. Rútuferðir: Alla daga frá Reykjavík og aftur til baka. Aðgangseyrir: 3.000 krónur á tjaldstæðiö á KA-svæðinu sem er ætlað eftirlitslausum ungling- um, sama verð fyrir Jölskyldur á Þórsaravellinum en 2.400 krónur inn í Kjarnaskógi. 300 krónur fyrir 13 ára og yngri. Auk þess þarf að greiða sérstaklega á alla innidans- leiki. Kirkjubæjarklaustur Staður: Kirkjubæjarklaustur Aö- standendur: Sveitarfélagiö. Tilefnl: Ekkert sérstakt. Hljómsveltlr: Heimatilbúin bönd. Annaö í boðl: Harmónikuleikur, götubolti, róðrar- keppni, sund, varðeldur, fjöldasöng- ur og flugeldar. Ferðlr: Gönguferðir um nágrennið (skipulegöar og frjáls- ar), hestaferðir og veiði. Fyrlr börn- in: Hljóðfæragerð, andlitsmálun Stemning: Dösuð helgi í sveitinni, fjölskyldan leggur i hann þegar eldra fólkið hefur jafnað sig i bakinu eftir að hafa sofið i tjaldi og reynir að sætta sig viö prógrammiö, sem er eins og vasaútgáfa af 17. júní í Hljómskálagarðinum (þeim sem finnst 17. júní leiðinlegur dagur skal þent á að hann er mun betri eftir því sem minna er af honum). Fyrlr hverja: Fólk sem langar i útilegu en ekki útihátið en sættir sig við örlítið prógramm þar sem það er hvort eð er hvergi hægt að vera um verslun- armannahelgina án þess að þykjast vera i stuöi og fólk sem vill vera aö- alnúmerið hvar . Vopnaskak Staöur: Vopanfjörður. Aöstandend- ur: Ferðamálafrömuðir innansveitar. | Tllefnl: Hápunktur svokallaðra | Vopnafjarðar- ; daga, sem hófust síðasta laugardag j og enda á mánu- daginn. Hljóm- sveltlr: Skita- mórall, Raggae on lce, Greifarnir og Disneyhópurinn. ÞJóöleg atrlðl: Aðalnúmeriö er hagyröingakvöld sem Karl Ágúst Úlfsson stjórnar. Þjóðlegt grín og rimað og oftast dá- lítið klúrt í aðra röndina. Yfirskriftin er: Með Is- lenskuna að vopni. Á sunnudaginn verða sýnd gömul hand- tök við eld- ''i-.'-.ÍS*’!- 1 smíðar, hey- skap og harm- ónikuleik. Önnur dag- skráratrlöl: íþróttamót, sigling inn i Fuglabjargarnes, óvissuferð, sagna- kvöld og útileikir Fyr- Ir börnin: Iþróttaálf- urinn úr Lata bæ (Maggi Scheving), andlitsmálun og leik- ir. Stemnlng: Svolít- ið þjóðlegt allt sam- an og þar af leíðandi gamaldags. Og af sömu ástæðu er « 8 flC# * nokkuð hressilega drukkið - enda liggur Kristján Fjallaskáld dauður I kirkjugarðinum og þynnist ekki upp þar sem fólk sem kann sig hellir úr einni bokku yfir leiðið þegar það á leið um. Fyrlr hverja: Brottflutta Vopnfirðinga, unn- endur harm- ónikunnar og ferskeytlunnar, fólk sem veit ekki alveg hvert það á að fara en heldur að besta veðr- ið verði fyrir austan, fólk sem er miö- aldra - annað hvort andlega eða líkam- lega. Hverjlr elga ekkl að mæta: Unglingar yngri en 16 ára sem eru á eigin vegum (þeir verða sendir heim til föðurhús- anna) og fólk sem getur ekki bariö saman vísu. Aðstaöa: Tjaldstæði, Gistiheimiliö Skjól og Hótel Tangi. Veitingastaöur og sjoppa. Rútuferð- Ir: Áætlunarferöir frá BSÍ. Aögangs- eyrir: Frítt inn á svæðið en selt á einstaka dagskrár- liði. Hagyrðinga- kvöldið kostar til dæmis 1.200 krón- ur en dansleikirnir 2.000 krónur. Ferða- og fjölskylduhelgi í Mývatnssveit Staður: Mývatn. Aðstandendur: Ferðamálafröm- uöir í sveitinni. Tilefni: Mývetningar vilja krækja í örlitla sneið af verslunarmannahelgareyðslunni án þess að leggja náttúruundrin í rúst. Hljóm- svelt: Mannakorn spilar á laugardaginn. Skemmtlatrlðl: Sumartónleikar í Reykjahliö og Gamla bænum. Ferðlr: Boðið veröur upp á gönguferðir í Seljahjallagil, Þrengslaborgir, Dimmuborgir, að Kröflu og Leirhnjúkasvæðinu. Rútuferðir að Kröflu. Skoðunarferðir I Lofthelli. Bátsferöir milli Skútustaða og Reykjahlíðar. Hesta-, veiði- og reiðhjólaferðir. Fyrir bömln: Óvæntar uppákomur á tjaldstæöum (þetta oröa- lag merkir að annað hvort hafa Mývetningar ekki ákveðið hvað á að gera eöa þá aö það er svo ómerkilegt að þeir vilja ekki segja frá þvi). Stemnlng: Mývatn er paradís fýrir útivistarfólk og j fólk sem ann íslenskri náttúru. Gallinn er sá að fólk lærir ekki að meta þetta tvennt fyrr en það hefur eignast börn og hættir því síðan áöur en börnin eru flogin úr hreiörinu. Það verður því mik- ið af hjónum á þrítugsaldri á Mývatni með hálf- sífrandi börn i eftirdragi sem vildu miklu heldur vera einhvers staöar þar sem er sirkus, galdra- kall og almennilegur hamborgarastaður. Fyrlr hverja: Fólk sem vill lifa heilbrigða helgi með fjölskyldunni en trúir hvorki nógu mikið á Guð til að fara til hvíta- | sunnumanna eða KFUM-aranna né hefur ! drukkið nóg til að eiga erindi á Staðarfell, fólk sem þolir ekki drukkna unglinga en vill samt j staupa sig aðeins þegar börnin eru sofnuö og fólk sem á góða gönguskó og vill nota þá. HveiJ- ] Ir elga ekkl að mæta: Fólk í leit aö ærlegu stuði og slagsmálum, djammi og dópi, fólk með hæl- J særi, fólk sem þolir ekki mýflugur. Aðstaða: Tjaldstæði, hótel og svefnpokapláss. Veitinga- j hús, búðir og sjoppur. Rútuferðlr: Áætlunarferö- ir frá BSÍ. Aðgangseyrlr: Greitt fýrir hvert atriði sérstaklega; ferðir, ball og tjaldstæði. Hverjlr elga ekkl Partígellur og sukkaðir stuöboltar, tónlistaráhugamenn og fólk með frjóofnæmi. Aðstaða: Tjaldstæði, hótel, svefnpokapláss og bændag- isting i nágrenninu. Veitingabúð, sjoppa og matvöruverslun. Rútu- ferðlr: Áætlunarferðir frá BSÍ. Að- gangseyrlr: Þaö kostar að tjalda og fara á ball en ekkert að labba um. Neistaflug '98 Staður: Neskaupstaður (eða sá hluti Austurríkis sem áður bar þetta nafn). Aðstandendur: Ferða- málafélag Norðfjarðar. Tllefnl: Noröfirðingar þurfa ekki að fara á útihátíð heldur fá útihátíð i bæinn sinn. Hljómsveltlr: Skítamórall, Karma, Raggae on lce, Shape, Buttercup og einhver bönd að austan. Einnlg koma fram: Valgeir Guðjónsson (Stuðmaður- inn sem hvarf heldur sig frá Eyjum) og Örvar Krist- jánsson. Önnur dagskráratrlðl: Hálandaleikar og kraftakeppni undir stjórn Hjalta Úrsusar og Andrésar Herkúlesar, sundlaugin og náttúrugripasafnið verða opin. Ferölr: Sigling um Norðfjarðarflóann, skoðunar- ferð á Nípuna, um eyðifiröina Hellisfjörð og Víðfjörö og að Rauöubjörgum. Fyrlr börnln: Maggi Scheving sem íþróttaálfur- inn. Stemnlng: Þetta veröur svona svip- aö og I fýrra þegar það hefðu mátt vera aöeins fleiri og aðeins meira fjör en allt saman slapp einhvern veginn fyrir horn. Það er alltaf viss tilbreyting í að fá tjöld í bæinn og kíkja hvort maður þekki ein- hver andlit. Ég held það nú. Fyrir hverja: Brottflutta Austfirðinga og þá sem enn láta sig hafa það að búa fyrir austan, fólk sem ann klassískum sveitaböllum og finnst Valgeir Guöjónsson alltaf hafa veriö sálin í Stuðmönnum, fólk sem hefur farið í allar sundlaugar landsins nema þá á Neskaupstað og sterka menn sem vilja fara i sjómann við Hjalta Úrsus. Hverjir elga ekkl að mæta: Unglingar sem eru hræddir viö aö missa af mesta fjörinu um verslunarmannahelgina, fjöl- skyldufólk sem þráir rólegheit og vill ekki láta drykkjulæti halda fyrir sér vöku og eitilharðir sjálfstæöismenn (þeir geta ekki látið sjá sig i litlu Moskvu - í það minnsta ekki látið nappa sig þar brosandi). Aöstaða: Tjaldstæöi, gistiheimilið Trölli, Hótel Egils- búð og Hótel Nes. Veitingastaðir (meðal annars Pizza 67), sjopp- ur og búöir. Rútuferðir: Áætlun- arferðir frá BSÍ. Aögangseyrir: Það kostar ekkert að vera á Neskaupstað en hins vegar þarf að greiða fýrir tjaldstæði, fyrir ferðirnar og inn á böllin. Leikreglur: Það eina sem þarf til aö spila Skemmti- lega verslunarmannahelgarspilið er þessi opna í Fókus, einn teningur og eins mörg leikpeö og þátttakendur eru. Ef fólk finn-. ur ekki leikpeö í gömlu Lúdó-spili getur þaö notast við eld- spýtnastokk, tikall eöa sígarettustubb (aöeins fyrir þá sem stefna að sukksamri helgi). Ef fólk finnur ekki tening getur þaö notast viö eldspýtnastokk og skrifaö tölur frá 1 og upp í sex á hverja hlið hans. Reglurnar eru einfaldar. Fólk kastar teningn- um og hreyfir leikpeöiö um þaö sem hann gefur til kynna. Það hlítir síðan því sem stendur á reitnum sem þaö lendir á. Allir þátttakendur leggja af staö frá BSÍI Reykjavík og halda eftir Vesturlandsveginum upp I Hvalfjörö. Þeir stefna síöan að því aö komast hringinn og verða fyrstir til aö ná aftur til Reykjavíkur um Hellisheiðina. Kastiö teningnum! Góða skemmtun! egar þið komiö á Skagaströnd hefur rollan skltlð út allt aftursætiö og getur ekki hætt að jarma. Gaul bingó reynlr að þagga nlður í henni með því að jarma á mótl, en það æsir rolluna bara upp. Þú flnnur hvernig þú ert að gefast upp á félagsskapnum - þetta var ekkl llðlö sem þú vildir eyða helginni með - en þaö er sama hvert þú ferð, alltaf eitir Gaui blngó þig með lambið í fanginu og rolluna á eftlr sér. Loks tekst þér að skjótast Inn I Kántrýbæ, kaupa kúrekahatt, gallabuxur og vestl með Indíánamunstri tll að hverfa I fjöldann. Þér tekst aö komast upp á þjóðveg og húkka þér far og ferö belnt á Siglufjörö. e O I Skagafirðinum vaknar alkinn og þaö kem- ur í Ijós aö hann heltlr Guðjón en vlll að þú kallir sig GauJa blngó. Þegar hann sér rollu með lamb I vegkantlnum biöur hann þlg um að stoppa bilinn, fer út og tekur lambið með sér Inn aftur: „Ég vann elnu sinnl I sláturhúsi og þelr ráku mig án þess að borga mér síbustu vlkuna," seglr hann tll skýrlngar. Þú kannt ekkl við að keyra í burtu með lambið og skllja rolluna eftir, en Gaui blngó er harður á aö taka lamblð upp I launin sem hann var svikinn um. Þetta endar með því að þú nærð í rolluna og treður henni í aftursætið. En það tekur slnn _____ tíma og þú tefst um eina umferð. : Stykklshólm! færðu far meö manni sem þér heyrist aö ætli á Skagaströnd og þér finnst þú I loks vera komlnn á rétta leið. Þú opnar elna flösku, færð þér teyg og býöur mannlnum sopa. Hann svolgrar duglega en kafroönar síð- an, gláplr á flöskuna, nauð- hemlar, starlr á þlg morð- augum og ætlar aldrel aö geta hætt að garga: „Þetta er brennlvín, þú lést mlg drekka brennl- vin.“ Það kemur í IJós ab þetta er þurr aikl sem var á lelö á Staðarfell að halda upp á tiu ára edrúafmæll. Þegar áfenglð fer að virka lln- ast hann allur upp, vlll faðma þlg og fá meira að drekka. Eftir nokkra sopa vlll hann frekar fara á Kántrýhátíðlna og heimtar að þú keyri billnn. Eftlr tíu mínútna yflrferð um ævi- söguna drepst hann I sætinu og þú getur farlb hvert sem þú vllt. Þú færö eltt aukakast. jtk Hellnum eru alllr boönlr og búnlr aö hjálpa þér en ekki til þess að komast I fjor- Ið. Velklulegur maður vlll gefa þér orku með handayflrlagnlngu, kona í rósóttrl mussu vlll segja þér hvað þú varst í fyrra lífi og sköllótt- ur kall aö þú eigir að nota orkuna úr Snæfellsjökll tll að opna fyrlr bældar orkustöðvar Innra með þér. Þegar þú lýs- Ir vandræðum þínum fyrir konu sem er aö selja fjallagrasa- te! tjaldl og hún seglr vlð þlg: „Ef ég væri þú, þá myndl ég fara I svítahofiö,“ þá færðu nóg og ákveður að húkka fyrsta far í burtu. Þú lendir á manni á gömlum Subaru sem er á lelð norður fyrir Jökul og þú tefst um eina umferð. 2 . • ú pantar hamborgara i Hyrnunni í Borgar- nesl en færð hvergi sætl nema við borð hjá fjórum KFUM-mönnum sem eru að rlfja upp dvöl sína i sumarbúðunum fyrlr fimmtiu árum. Þeir vllja spjalla vlð þlg um hvað æsk- an var eltthvað hellbrigöari í gamia daga og veörið betra. Þegar þeir komast að því aö þú velst ekkl hver Friðrik Frið- rlksson er brestur einn þeirra í grát en annar stígur upp á stól og kallar yfir sallnn að djöfulllnn hafi náð æsk- unnl á sitt vald. Þér flnnst athygli fólkslns O beinast of miklð ab þér og nýtir tækifærlð þeg- ^ ar kalllnn á stólnum fómar höndum tll himlns og augu allra beinast aö loftljósunum og rýkur út. En þú ferð í vltlausa rútu og færlr þlg strax yflr á Helinar á reit 3. 8 f Ó k U S 31. júlí 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.