Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 22
^ f ókus Gömlu brýnin í Rapp-hljóm- sveitinni Run- DMC eru og verða í fókus á meðan þeir halda sínu striki. Tískan rappheiminum b r e y t i s t stöðugt, eitt árið eru það gangsterar eins og Snoop sem þykja flottir og næsta árið eru þaö súkkulaðitöffarar eins og MC Hammer. Þeir sem rembast stöðugt við að vera heitir í rapp- heiminum fatta einn daginn að enginn vill hlusta á þá lengur og gefast upp. Strákarnir í Run-DMC hafa engar áhyggiur af vinsældum. Þeir sköpuðu sér sinn stíl fyrir áratugum síðan og hafa haldið sig við hann, hvað sem vin- sældarlistarnir segia. Það kann að vera að svörtu hattarnir og þykku gullkeðjurnar þyki ekki eins flottar og þær þóttu 1980. En „Runnararnir" nota þær engu að síður - og eru stoltir af því. Þess vegna eru þeir í fókus. Því að fara annað og láta svíkja sig Komdu tll okkarl Þaö er ekki alltaf svo að hugsun komist til skila þegar reynt er að koma henni ! orð. Stundum verður hún óljós og þokukennd, stundum kauðsk og klisjukennd og stundum eitthvað allt annað en til var ætlast. Hér má sjá nokkur dæmi af textum úr auglýsingum sem missa merkingu og auglýsti eitthvaö allt annað en til stóð. Sérstakur hádegisveröarmatseöill; KJúkling- ur eöa buff, kr. 600, kalkúnn, kr. 550, böm, kr. 300. Tll sölu: Antíkskrifborð, hentar vel dömum með þykka fætur og stórar skúffur. # Nú hefur þú tæklfœrl tll að láta gata á þér eyrun og fá extra par meo þér helm. : Víð ey&lleggjum ekkl fötln þín með óvönd- uöum vélum, vlö gerum þaö varlega í höndun- um. Tll sölu nokkrlr gamllr kjólar af ömmu í gó&u ástandl. # Hóteliö bý&ur upp á bóllngsall, tennlsvelll, þægileg rúm og a&ra íþróttaaðstö&u. ® Brau&rlst: Gjöfin sem alllr fjölskyldmeðlimir elska. Brennur braufilfi sjálfvirkt. ísafjar&arkaupstaður: Starfsmann vantar, kvenmann, tll starfa. 6 Við byggjum upp líkama sem endlst ævi- langt. Notaðlr bílar. Því a& fara annað og láta svíkja sig. Komdu tll okkar. # Vlnna í bo&i fyrir mann tli a& hugsa um kú sem hvorkl reykir né drekkur. Ólæs? Fylltu út umsóknarey&ubla&l& hér aö ne&an og sendu okkur. VI& getum aöstoöað Þlg. úr fókus Þegar undldl ber at> hihidttm Sfaiíf! VM A]Lt, sahsiii inif/Mi- ^*'*' s*q Slagorft eru fullkomlega % Cir fókus. Öll fyrirtæki virðast eiga sér slagorð 'Ql. J£ sem eru látin flakka ^jt. .jp með eftir aö nafn fyrir- tækjanna hefur verið nefnt í auglýsingum. Tal: - Þú átt orðið, BMW: - engum líkur, Freemans: - fínn fyrir fjölskylduna, Hrísalundur: - fyrir þig. Vegna fjölda slagorð- anna tekur maður ekki lengur eftir þeim, enda eru flest þeirra mátt- laus. Reyndar eru sum þeirra ekki bara mátt- laus heldur beinlínis óþörf eins og þetta: Út- fararstofa kirkjugaröanna: - Þegar andlát ber að höndum. Vegna fjöldans og máttleysisins mætti halda að fyrirtækin teldu sig skyldug til þess að hafa slagorð. Svo er ekki. Slagorða- flóðið er orðiö þreytandi, fyrirferðarmikið og þ'rtlaust og þess vegna úr fókus. . i hverjir voru hvar Það var allt troöið á Fókusballinu í Þjððleikhúskjallaranum á föstudags- kvöldiö. Fljótlega eftir að staðurinn var oþönaður myndaðist löng röð af ungu fólki sem beiö þess að komast inn. En það var ekki bara unga fólkið sem lét sjá sig í kjallaranum [ivi Áml (á ell- eftu stundu) Þórarinsson og Ásgelr Frl&gelrs kiktu á stemninguna og meira að segja Helgl BJörns lét sjá sig, þrátt fyrir að hann sé kominn á fimmtugsaldur- inn. I Lhooq-útgáfuteit- inu skemmti Magga Stina sér vel ásamt stuðboltanum Páll Óskarl og Caron í Carmen. A laugardagskvöldið voru Grease-stjörnu- mar Rúnar Freyr og Selma að sjálfsögðu á Vegamótum og þar mátti einnig líta Gar&ar Thor Cortes söngvara. Á staðn- um var einnig Arl Al- i exander listmálari. Bílar og List voru með einkasamkvæmi á Astro. Þar voru FJölnlr og Marín Manda. Magnús Guðmundsson Greenpeas- þuster skemmti sér einnig konunglega. Athygli vakti að Sigur&sson (Ófeigur) ákvað að skella sér í djammið. Hann var hrókur ails fagnaðar á Astro og átti reyndar eftir að líta inn á fleiri staði þetta kvöldið. A Wunderbar vakti tónlistin sem DJ Böff Böff og DJ Sör- dal spiluðu á laugardags- kvöldið afar mikla lukku enda flestir á staönum gamlir félagar þeirra úr Verzló. Oddur og Arl ákváðu aö eyða föstu- dagskvöldinu Kaffi- brennslunni ásamt Áma Vlgfússynl. Skugginn var einnig vin- sæll á laug- ardagskvöld- ið. Þar var Jöi franskl og Sigurjón Ragnarsson. Djammarinn óþreytandi, Klddl Bigfoot, var á svæðinu ásamt þeim Elísabetu og Snorra frá Kaffibarnum. Stjórnmálaumræður helgarinnar hafa löng- um farið fram á Sóloni islandusi. Föstudags- kvöldið var engin und- antekning. Gísli Mart- einn Baldursson frétta- maður, sást þar! hrókasamræðum viö samkvæmisljónið Ólaf Ófeig Slgurðsson sem var nú kominn í stuð. Haukur Örn Blrglsson og Slgga, kærastan hans, sátu í rólegheit- unum á meðan Slgurður Kárl Krlstjánsson, Gunnlaugur Jónsson og Birglr Tjörvi Péturs- *ILC» Jtm J*— CB» ^Sr www.visir.is son ræddu stjórnmál af ákafa. Ema Kaaber, nýbök- uð fréttakona, var einnig á svæðinu. Kaffi Thomsen var að sjálf- sögðu vinsæll og þar var Blggl Mausari og Höskuldur. Óli Bjöm Canadamað- ur var á svæðinu, sem og Styrmlr Karlsson og kærasta. Þaö ætti ekki að koma mörgum á ðvart að ísl og Agnar Le'macks voru í króknum sín- um. Stelnl í Quarashi naut einnig helgarinnar á Thomsen auk þess að rappa á Kaffi Frank, gestum staðarins til mikillar ánægju. . f Ó k U S 31. júlí 1998 +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.