Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 22
jmexara á. www.visir.is Fókus lét nokkra djammara fá myndavélar í hönd og sleppti þeim svo lausum út á lífið til að myndir af Reykja- víkurnóttum með þeirra augum. Myndirnar voru annars vegar teknar af meðlimum Djammklúbbsins Kidda og hins vegar af Sigþrúði Ármann og vinkonum. ■ «» J* Ljosmyndarinn smeliti Hpg mynd af strákunum í Qu- arashi og Vínyl blanda I geöi á Kaffi Frank. 2, Þessi unga stúlka steig trylltan dans fyrir ■ fWg|j utan Stjórnarráöiö á r* föstudagskvöldiö. 3, Steini í Quarashi á Thomsen. 4, Sóley var í stuöi þegar Ijósmyndari átti leiö hjá. 5. Sigrún og Gísli heilsa upp á Ijósmyndarann. 6. Djammklúbburinn Kiddi leit inn á Astro og þar voru píurnar í góöum gír. 7. Villi dyravöröur biöur tökumann góöfúslega um aö vera ekki aö taka myndir á Kaffibarnum. Klúbburinn slakar á í sundi á sunnudagssíö- degi eftir viöburöaríka helgi. Djammklubburinn Kiddi Stúlkurnar sem £j gerðust Ijósmyndar- íj' ar um heigina hófu kvöldiö rólega. 2. Leu Kristínu og Katrínu Elízu þykir gaman aö skemmta sér. 3. Stelpurnar litu viö á Astro og hittu þar fyrir bræöurna Rúnar Pál og Hermann. Hemmi læt- ur sig aldrei vanta á Astro um helgar. 4. Flnnur Tjörvi og Hjörtur Þór elga þaö til aö veröa helst til einlægir þegar líður á nótt. 5. Ásta Friöriksdóttir var ánægö meö að fá helmsókn Ijósmyndara inn á klósett Wunderbars. 6. Sissý og Hrund stilla sér upp í eftirpartíinu á Wunderbar seint á laugardagskvöldinu. f Ó k U S 31. júlí 1998 Gðmlu brýnin í Rapp-hljðm- sveitinni Run- DMC eru og verða í fókus á meðan þeir halda sínu striki. Tískan í rappheiminum h rpvt i stööugt, eitt árið eru það gangsterar eins og Snoop sem þykja flottir og næsta áriö eru það súkkulaöitöffarar eins og MC Hammer. Þeir sem rembast stöðugt við að vera heitir í rapþ- heiminum fatta einn daginn að enginn vill hlusta á þá lengur og gefast upp. Strákarnir í Run-DMC hafa engar áhyggjur af vinsældum. Þeir sköpuðu sér sinn stíl fyrir áratugum síðan og hafa haldið sig við hann, hvaö sem vin- sældarlistarnir segja. Það kann aö vera að svörtu hattarnir og þykku gullkeðjurnar þyki ekki eins flottar og þær þóttu 1980. En „Runnararnir" nota þær engu að síður - og eru stoltir af því. Þess vegna eru þeir í fókus. Þaö var allt troðið á Fókusballinu í Þjóöleikhúskjallaranum á föstudags- kvöldið. Fljótlega eftir aö staðurinn var opðnaöur myndaðist löng röð af ungu fólki sem beið þess aö komast inn. En það var ekki bara unga fólkið sem lét sjá sig í kjallaranum því flml (á ell- eftu stundu) Þórarlnsson og Ásgelr Frlðgelrs kiktu á stemninguna og meira að segia Helgl BJörns lét sjá sig, þrátt fyrir að hann sé kominn á fimmtugsaldur- I Lhooq-útgáfuteit- inu skemmti Magga Stína sér vel ásamt stuðboltanum Páll Óskarl og Caron í Carmen. Á laugardagskvöldið voru Grease-stjörnu- rnar Rúnar Freyr og Selma að sjálfsögðu á Vegamótum og þar mátti einnig líta Garðar Thor Cortes söngvara. Á staðn- um var einnig Arl Al- exander listmálari. Bílar og List voru með einkasamkvæmi á Astro. Þar voru Fjölnlr og Marín Manda. Magnús Guðmundsson Greenpeas- buster skemmti sér einnig konunglega. Athygli vakti að Ólafur Slgurðsson (Ófeigur) ákvaö aö skella sér I djammið. Hann var hrókur alls fagnaðar á Astro og átti reyndar eftir að líta inn á fleiri staöi þetta kvöldið. Á Wunderbar vakti tónlistin sem DJ Böff Böff og DJ Sör- dal spiluðu á laugardags- kvöldið afar mikla lukku enda flestir á staðnum gamlir félagar þeirra úr Verzló. Oddur og Arl ákváðu að eyða föstu- dagskvöldinu á Kaffi- brennslunni ásamt Árna Vlgfússynl. Skugginn var einnig vin- sæll á laug- ardagskvöld- ið. Þar var Jól franskl og Slgurjón Ragnarsson. Djammarinn óþreytandi, Klddl Blgfoot, var á svæðinu ásamt þeim Elísabetu og Snorra frá Kaffibarnum. Stjórnmálaumræður helgarinnar hafa löng- um farið fram á Sóloni Islandusi. Föstudags- kvöldið var engin und- antekning. Gisll Mart- elnn Baldursson frétta- maður, sást þar í hrókasamræöum við samkvæmisljónið Ólaf Ófeig Slgurðsson sem var nú kominn í stuð. Haukur Örn Blrglsson og Slgga, kærastan hans, sátu í rólegheit- unum á meöan Slgurður Kárl Krlstjánsson, Gunnlaugur Jónsson og Blrglr TJörvl Péturs- son ræddu stjórnmál af ákafa. Erna Kaaber, nýbök- uð fréttakona, var einnig á svæðinu. Kaffi Thomsen var að sjálf- sögöu vinsæll og þar var Blggl Mausari og Höskuldur. Óll BJöm Canadamaö- ur var á svæðinu, sem og Styrmlr Karlsson og kærasta. Þaö ætti ekki að koma mörgum á óvart að ísi og Agnar Le'macks voru í króknum sín- um. Stelnl í Quarashi naut einnig helgarinnar á Thomsen auk þess að rappa á Kaffi Frank, gestum staðarins til mikillar ánægju. Nótt í Reykjavík Því að fara annað og láta svíkja sig ICimdu m okkaii Það er ekki alltaf svo að hugsun komist til skila þegar reynt er að koma henni í orð. Stundum verður hún óljós og þokukennd, stundum kauðsk og klisjukennd og stundum eitthvað allt annað en til var ætlast. Hér má sjá nokkur dæmi af textum úr auglýsingum sem missa merkingu og auglýsti eitthvað allt annaö en til stóð. Sérstakur hádeglsverðarmatseðlll; Kjúkllng- ur eða buff, kr. 600, kalkúnn, kr. 550, börn, kr. 300. Tll sölu: Antíkskrlfborö, hentar vel dömum með þykka fætur og stórar skúffur. Nú hefur þú tæklfærl tll að láta gata á þér eyrun og fá extra par með þér heim. Vlð eyðlleggjum ekkl fötln þin með óvönd- uðum vélum, vlð gerum það varlega í höndun- um. Tll sölu nokkrlr gamllr kjólar af ömmu í góðu ástandl. Hótellö býður upp á bóllngsall, tennlsvelll, þæglleg rúm og aöra íþróttaaðstóðu. Brauðrlst: GJöfln sem alllr fjölskyldmeðlimir elska. Brennur brauðlð sjálfvirkt. ísafjaröarkaupstaður: Starfsmann vantar, kvenmann, tll starfa. Vlð byggjum upp líkama sem endlst ævi- langt. Notaðlr bílar. Því aö fara annað og láta svikja slg. Komdu til okkar. Vlnna i boðl fyrir mann tll að hugsa um kú sem hvorkl reykir né drekkur. Ólæs? Fylltu út umsóknareyöublaðlö hér að neðan og sendu okkur. Vlð getum aðstoöaö Þlg- Slagorð eru fullkomlega úr fókus. Öll fýrirtæki virðast eiga sér slagorð sem eru látin flakka með eftir að nafn fyrir- tækjanna hefur verið nefnt í auglýsingum. Tal: - Þú átt orðið, BMW: - engum likur, Freemans: - finn fýrir fjölskylduna, Hrísalundur: - fyrir þig. Vegna fjölda slagorö- anna tekur maður ekki lengur eftir þeim, enda eru flest þeirra mátt- laus. Reyndar eru sum þeirra ekki bara mátt- laus heldur beinlínis óþörf eins og þetta: Út- fararstofa kirkjugarðanna: - Þegar andlát ber að höndum. Vegna fjöldans og máttleysisins mætti halda aö fyrirtækin teldu sig skyldug til þess að hafa slagorð. Svo er ekki. Slagorða- flóöið er orðið þreytandi, fýrirferðarmikið og bitlaust og þess vegna úr fókus. ^ v \ J Þegar andlát ber að hiindum SÍBBÍ5511266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.