Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998
37
Gunnar Eyjólfsson leikur Snorra
Geirsson, lækni á eftirlaunum.
Fjögur hjörtu
Sýningar á hinu vinsæla leik-
riti, Fjórum hjörtum, eftir Ólaf Jó-
hann Ólafsson eru hafnar á
Renniverkstæðinu á Akureyri og
er næsta sýning annð kvöld. í
leikritinu er sagt frá fjórum
mönnum sem komnir eru á eftir-
laun. Þeir hafa allir þekkst frá
skólaárum og hittast sem oftar
eina kvöldstund til að spila bridge
og framan af virðist allt með
felldu. Þegar á líður koma hins
vegar í ljós brestir í vináttunni,
gamlar deilur skjóta upp koliinum
og óuppgerð mál eru dregin fram
í dagsljósið.
Leikhús
í leikritinu slær höfundur á
ýmsa strengi, það er hvort tveggja
í senn dramatískt og spaugilegt.
Fjórir af ástsælustu leikurum
þjóðarinnar í gegnum tíðina leika
hlutverkin fjögur í Fjórum hjört-
um. Þeir eru Gunnar Eyjólfsson
(Snorri Geirsson, læknir á eftir-
launum), Rúrik Haraldsson (Gest-
ur Friðþjófsson, lögfræðingur á
eftirlaunum), Ámi Tryggvason
(Pétur Daðason, kennari á eftir-
launum) og Bessi Bjamason
(Kristján Beinteinsson, prestur á
eftirlaunum). Þetta em leikarar
sem eiga að baki marga og stóra
leiksigra . Leikstjóri er Hallur
Helgason og leikmynd gerði Sig-
urjón Jóhannsson.
Lestur og söngur
Upplestur á vegum Ritlistarhóps
Kópavogs verður haldinn í Gerðar-
safni í dag, kl.
17. Gestir Rit-
listarhópsins að
þessu sinni eru
Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðs-
son, núverandi
formaður Rit-
höfundasam-
bands íslands,
og Anna Pálína
Jónsdóttir.
Munu þau
syngja og lesa
úr eigin verkum
og annarra. Aðgangur er ókeypis og
allt velkomnir.
Söngnámskeið
í dag og næstu tvo daga mun am-
eríska sópransöngkonan Judy Gans
halda söngnámskeið á vegum Nýja
söngskólans, Hjartansmál. Judy
Gans er þekktust hér á landi fyrir
túlkun sína á íslenskum sönglögum
sem hún kynntist fyrst í gegnum
Netið. Námskeiðið er haldið í húsi
Karlakórs Reykjavíkur en söngskól-
inn hefur flutt starfsemi sína frá
Ægisgötu í nýtt húsnæði Karlakórs-
ins að Skógarhlíð 20.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Bridge, tvímenningur, verður í fé-
lagsheimilinu Ásgarði, Álfheimum
74, kl. 13 í dag. Félagsvist á morgun
kl. 14 og dansað í Ásgarði kl. 20.
Á bíó fyrir 100 kr.
í tilefni þess að búið er að endur-
bæta hljóðkerfi Bíóborgarinnar og
gera það að því fullkomnasta sem
völ er á verður sérstök sýning á vin-
sælustu kvikmynd sumarsins,
Armageddon, í kvöld kl. 9 og er að-
gangseyrir 100 kr.
Astro:
fslandsmeistara-
keppni í fyndni
í kvöld verður þriðja kvöldið af fjórum í svoköll-
uðum Tal-kvöldum sem veitingastaðurinn Astro
stendur fyrir ásamt Fókusi, Vísi.is og Mónó FM
87,7. Keppt er um titillinn fyndasta manneskja á ís-
landi. Þrír húmoristar koma fram í tuttugu mínút-
ur og einn keppandi af þessum þremur er sendur í
úrslitakeppni sem fram fer 24. september.
Tal-kvöldið er sent út á www.visir.is og ítarlega
er fjallað um keppendur og framkvæmdina á Mónó
FM 87,7 og í Fókusi.
Skemmtanir
Allir þeir sem taka þátt í keppnini fá 10.000 krón-
ur fyrir vikið en sigurvegari á lokakvöldinu hlýtur
50.000 krónur auk ýmisa fríðinda. Dómnefhd skipa
fimm valinkunnir aðilar frá öllum fyrirtækjunum
sem standa að kvöldunum.
Kynnir og stjómandi keppninar er hin síkáti Jón
Gnarr sem þekktur er fyrir gamanmál á manna-
mótum.
SSSól á Gauknum
Hin vinsæla hljómsveit SSSól verður með tón-
leika á Gauki á Stöng í kvöld. SSSól er meðal vin-
sælustu hljómsveita landsins og sem fyrr er það
söngvarinn góðkunni, Helgi Bjömsson, sem fer fyr-
ir sveitinni.
Sveinn Waage var sigurvegari fyrsta kvöldið.
Veðrið í dag
Þykknar upp í
austanáttinni
Um 1000 km suðvestur af Reykja-
nesi er víðáttumikil 968 mb lægð
sem þokast norður á bóginn, en 1030
mb hæð er yfir Austur-Grænlandi.
í dag þykknar upp með vaxandi
austanátt, allhvasst og rigning með
köflum sunnan- og suðvestanlands
síðdegis, en hægari vindur og að
mestu þurrt norðan- og austan-
lands. Hiti 5 til 10 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu þykknar
upp með vaxandi austanátt, stinn-
ingskaldi eða allhvasst og rigning
með köflum síðdegis. Hiti 5 til 10
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 19.47
Sólarupprás á morgun: 06.58
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.38
Árdegisflóð á morgun: 05.05
Veðrið kl. 6
í morgun:
Akureyri alskýjaö 3
Akurnes léttskýjaó 2
Bergstaöir
Bolungarvík skýjaö 5
Egilsstaðir 1
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 3
Keflavíkurflugvöllur hálfskýjaö 5
Raufarhöfn alskýjaö 4
Reykjavík léttskýjaö 4
Stórhöföi skýjaö 6
Bergen skýjaö 11
Kaupmannahöfn léttskýjaö 9
Ósló hálfskýjaö 12
Algarve skýjaö 20
Amsterdam skúr á síö. kls. 14
Barcelona skýjaö 20
Dublin léttskýjaö 4
Halifax heiöskírt 11
Frankfurt alskýjað 11
Hamborg súld 11
Jan Mayen úrkoma í grennd 3
London skýjað 9
Lúxemborg skúr 10
Mallorca léttskýjað 16
Montreal léttskýjaö 12
New York skýjaó 22
Nuuk léttskýjaö 2
Orlando alskýjaö 25
París hálfskýjaö 11
Róm þokumóöa 17
Vín skýjaö 12
Washington mistur 24
Winnipeg heiöskírt 18
Öskjuleið ófær
Færð er farin að spillast á hálendinu og era
Öskjuleið og Kverkfjallaleið þegar orðnar ófærar.
Flestar leiðir á hálendinu eru þó enn færar fjallabíl-
um og greiðfært er um Uxahryggi, Djúpavatnsleið,
Kjalveg að norðan og Hólmatungur. Vert er að
Færð á vegum
benda bílstjórum á, sem ætla á hálendið, að hafa
bíla sína vel útbúna. Allir þjóðvegir landsins era
færir en búast má við snjóþekju á sumum ieiðum
sem liggja hátt.
Ástand vega
Skafrenningur
0 Steinkast
0 Hálka
Cd ófært
(ZJ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
□ Þungfært (E> Fært fjallabílum
Ingunn og Bjöm
eignast son
Þessi myndarlegi dreng-
ur fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 7. júlí síðast-
liðinn. Hann var við fæð-
ingu 4135 grömm og var
53,5 sentímetra að lengd.
Bara dagsins
Foreldrar hans era Ingunn
Ósk Sturludóttir og Björn
Baldursson, bændur í Vig-
ur við ísafjarðardjúp og er
hann þeirra fyrsta bam.
Drengurinn hefur hlotið
nafn föðurafa síns, fyrrum
bónda í Vigur, og heitir
Baldur.
dagsamC
Joe Pesci leikur Leo Getz í þriöja
sinn.
Lethal Weapon 4
Sambíóin sýna Lethal Weapon
4. Hefúr þessi fjórða mynd í þess-
um vinsæla myndaflokki náð
miklum vinsældum eins og allar
fyrri myndirnar. í fyrstu mynd-
inni vora það lögreglumennimir
tveir, Martin Riggs (Mel Gibson)
og Roger Murtaugh (Danny
Glover), sem vora kynntir til sög-
unnar. í mynd númer tvö bættist
við hinn hraðmælti og varasami
Leo Getz (Joe Pesci) og í þriðju
myndinni hitti svo Riggs fyrir
jafningja sinn í glæfraleiknum,
lögreglukonuna Lomu Cole (Rene
Russo). Þau era öll mætt til leiks
aftur og fá liðstyrk hjá nýliðanum
Lee Butters (Chris Rock) i baráttu
sinni gegn nútíma
þrælasölum. '/////////
Kvikmyndir
Sami leikstjórinn,
Richard Donner, hefúr
leikstýrt öllum kvikmyndunum,
sem er sjaldgæft í gerð framhalds-
mynda í Hollywood: ”Ég er mjög
heppinn að hafa Dick (Donner)
sem leikstjóra,” segir Mel Gibson.
"Við höfum alltaf unnið vel saman
og hann er sá leikstjóri sem ég hef
lært mest af og á ég honum það aö
þakka að ég get leikstýrt farsæl-
lega mínum eigin myndum."
Nýjar kvikmyndir:
Bíóhöllin: Töfrasveröið
Bíóborgin: Lethal Weapon 4
Háskólabíó: Björgun óbreytts Ryan
Kringlubíó: Sporlaust
Laugarásbíó: The Patriot
Regnboginn: The X-files
Stjörnubíó: Himnabál
Krossgátan
4 r~ 3“ T-
flBHÍ \ ir
10 1 L
l*f & H j
vr iLi m
TJT
u j \zr
Lárétt: 1 svikul, 6 hæð, 8 kindin, 9
fljóta, 10 land, 12 gáski, 14 deyfð, 16
afkvæmi, 18 átt, 19 blaðinu, 21 heið-
urinn, 22 liðug.
Lóðrétt: styggðu, 2 píla, 3 fimu, 4
snjó, 5 þrá, 6 snemma, 7 mylsnu, 11
fljótin, 13 hugur, 15 titill, 17 eyri, 19
svik, 20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hóp, 4 egna, 8 ævina, 9 au,
10 gangur, 12 æmi, 13 tau, 14 stilk-
ur, 17 tafla, 19 ló, 21 al, 22 ágrip.
Lóðrétt: 1 hæg, 2 óvar, 3 pinni, 4
engill, 5 gaut, 6 na, 7 auður, 11 rauli,
12 æsta, 15 tal, 16 kar, 18 fá 20 óp.
Gengið
Almennt gengi LÍ17. 09. 1998 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 69,490 69,850 72,300
Pund 117,130 117,730 119,510
Kan. dollar 45,810 46,090 46,030
Dönsk kr. 10,8230 10,8810 10,6170
Norsk kr 9,2880 9,3400 8,9260
Sænsk kr. 8,9050 8,9540 8,8250
Fi. mark 13,5440 13,6240 13,2590
Fra. franki 12,2990 12,3690 12,0380
Belg. franki 1,9995 2,0115 1,9570
Sviss. franki 50,1200 50,4000 48,8700
Holl. gyllini 36,5700 36,7900 35,7800
Þýskt mark 41,2600 41,4800 40,3500
It. líra 0,041720 0,04198 0,040870
Aust. sch. 5,8600 5,8960 5,7370
Port escudo 0,4025 0,4050 0,3939
Spá. peseti 0,4858 0,4888 0,4755
Jap. yen 0,518400 0,52160 0,506000
írskt pund 103,170 103,810 101,490
SDR 95,220000 95,79000 96,190000
ECU 81,0100 81,4900 79,7400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270