Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Side 11
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 11 Fréttir Suðumesjamenn: Þreyttir á út- sendingum Ijós- vakamiðlanna - langt undir lágmarksstyrk á stórum svæðum DV, Suðurnesjum: „Við erum ákaflega þreyttir hér á Suðurnesjum á útsendingum ljós- vakamiðlanna hvort sem það er sjónvarp eða útvarp. Á stórum svæðum á Suðurnesjum eru skilyrð- in til að ná útsendingum algjörlega óviðunandi. Það er nauðsynlegt að bæta útsendingastyrk og það strax,“ sagði Jón Gunnarsson, fyrrum odd- viti Vatnsleysustrandarhrepps. Á aðalfúndi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn var í Vogum 11. og 12. september, var samþykkt ályktun um slakan út- sendingarstyrk ljósvakamiðla á Suðumesjum. Jón lét af for- mennsku SSS á fundinum. Aðal- fundurinn lýsir undrun sinni á seinagangi ljósvakamiðlanna við að koma gæðum útsendinga sinna í lag á Suðurnesjum. „Það eru búnar að fara fram mælingar á mörgum svæðum á Suð- urnesjum. Þessar mælingar gefa okkur það til kynna að víða á Suð- umesjum, i Vogum, Garði, Grinda- vík, Höfnum, stórum svæðum í Reykjanesbæ eru útsendingarnar undir lágmarksstyrk sem menn setja sér til að hægt sé að ná viðun- andi merki. Það er búið að ræða þessi mál bæði við útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins og eins stjómendur íslenska útvarpsfélagsins hf. og báð- ir aðilar hafa lofað okkur bót og betrun og sagt að þessu verði kippt í liðinn fljótlega. Nú er komið heilt ár síðan og það hefur ekkert gerst. íbúar þessa svæðis em að horfa á þessa vöra sem þeir era að selja okkur þannig að hún er stórgölluð. Mér finnst að íbúar velti fyrir sér af alvöra hvort þeir ætli að láta bjóða sér þetta. Ég hef trú á því að það á mikið eftir að ganga á ef þessir aðilar kippa þessu máli ekki í liðinn sem fyrst,“ sagöi Jón Gunnarsson er óánægður með þau viðbrögð sem stjórnendur Ijós- vakamiðlanna hafa sýnt Suður- nesjabúum. DV-mynd Ægir Már Jón Gunnarsson. Sveitarstjómarmenn era orðnir langþreyttir á málinu. Fundurinn faldi stjóm SSS að fylgja málinu eft- ir af fullum þunga og þrýsta á að notendur á Suðurnesjum sitji við sama borð og aðrir hvað varðar gæði útsendinga. -ÆMK LIppilo'A'jblkit ú 7a/L)j Verð: 1.48C.O00.- |TILBOÐ^OT|f^ Musso EL602 2.9 TDI '98 Ek. 12 þkm. D-grænn, 5 gíra, 33“ breyttur, ýmsir aukahlutir. MMC Pajero 2.5 Tdi '96 Ek. 81 þkm. Gullsans, 5 gíra, 31 dekk. T|lB0ÐSB3®EEP'^ Suzuki Sidekick JX1600 "96 Ek. 20 þkm. Hvítur, 5 gíra. RenaidtMeganeBeHheRTIGOO'98 Beriine Ek.17þkm. Grænn.sjálfsk, allt rafdr. álf.Einnig Megane Classic '98 sjálfsk. Vínrauður. Uerð: 2.10C.000.- Uerð: 9305S0. ItiibobpfOTTI BMW 735ÍA '91 Ek. 168 þkm. Svartur, sjálfsk, Abs, leðurinnrétting ofl. pfL-nnr-fiTT.i-- Opel Astra 1400 GL STW D7 Ek. 20 þkm. Hvítur 5 gíra, samlæsing. loyota Corolla STW1300 Kli ^94 Ek. 71 þkm. Vínr. 5 gíra, samlæsing. Opel Astra 1400 6L '95 Ek. 44 þkm. Vínr., 5 gíra, álfelgur, samlæsing. Uerð: 2.705.000.- Uerö: 2.4*0.000. Uerð: U75.Ó00. [TILBODnHTTTTI^ Suzuki Sidek. JX1600 '96 Ek. 20 þkm. Hv'rtur, 5 gíra. Ek. 10 þkm. Silfurgrár, Abs, álfelgur, loftpúðar ofl. I Musso EL602 Tdi 2.9 '97 1 I Ek. 26 þkm. Grænn/silfur, 5 gíra, 1 allt rafdr. 31" dekk. Musso EL602 2.9'97 || I Ek. 26 þkm. Grænn/silfur, 5 gíra, 1 Abs, loftkæling, ofl. Frába#^i,i Vagnhöfða 23 5870587 Notaðir Bílar ZMi'núró-á d —* jí óTJ 'JÓ00 NÝR&BETRI SKODA FELICIA PICK-UP með plasthúsi kostar aðeins kr. HEKLA simi SG9 5500 OMeiri kraftur____________________________ OMinni eyðsla______________________________ •QAflstýri________________________________ OHreyfiltengd þjófnaðarvörn_______________ QOtvarp/segulband, 2 hátalarar og loftnet á þaki Qpiasthús með hurðum QAfturhurðir opnast í 180° QFestilykkjur á palli______ Ob urðargeta 605 kg án húss og 575 kg með húsi.____________ <^FIutningsrými 2,41 rúmmetrar <v>Rými fyrir Euro bretti_______________ <C>Verð með virðisaukaskatti 996.000,- www.hekla.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.