Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 19
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998
19
Fréttir
Hornafjörður:
Gervihnattaleið-
sögn á flugvöllinn
DV, Hö£n:
Flugmálastjórn Islands hefur á
undanfórnum árum unnið að endur-
bótum á aðflugsbúnaði á Homa-
fjarðarflugvelli til aukins öryggis
fyrir flugsamgöngur til Hornafjarð-
ar. Hinn 13. ágúst sl. var tekið í
notkun svonefnt grunnaðflug úr
norðri að flugveflinum sem byggist
á GPS-gervihnattaleiðsögn og er að-
flugið eitt fyrsta sinnar tegunar í
Evrópu.
Þá hefur nýjum leiðarljósum fyr-
ir aðflug úr suðri verið komið upp
og ljósabúnaður flugbrautarinnar
endumýjaður með öflugri gerð flug-
brautarljósa. Ljóst er að hér er um
merk tímamót að ræða í samgöngu-
málum Hornafjarðar og flugleiðsögu
hér á landi.
í tilefni þessa áfanga í flugmálum
Hornfirðinga var Þorgeir Pálsson
flugmálastjóri með móttöku á
Hornafjarðarflugvelli 15. september
þar sem framangreindar fram-
kvæmdir voru kynntar og tækja-
búnaður sýndur. Meðal gesta á flug-
vellinum voru bæjarstjórn Horna-
fjarðar, Hafldór Blöndal samgöngu-
málaráðherra og Peter Grönvald
Samuelssen, samgöngumálaráð-
herra Grænlands. Að loknum
ávörpum og ræðum voru bomar
fram veitingar.
-JI
Hannes Sigmarsson, læknir á Eskifirði.
DV-mynd E.Th.
Eskifjörður:
Anægðir með nýja lækninn
DV, Eskifirði:
Sönn og almenn ánægja rikir nú á
Eskifirði vegna komu Hannesar Sig-
marssonar læknis og níu manna fjöl-
skyldu hans til 6taðarins. Loksins
tókst að festa heppilegt húsnæði fyrir
lækninn að Bleiksárhlíð 59 á Eskifirði
og tryggja þar með veru hans.
Hannes hefur undanfarin ár verið
læknir á Seyðisfirði við góðan orðstír.
Kona Hannesar er Eskfirðingurinn
Guðrún Jónsdóttir, dóttir heiðurshjón-
anna Jóns heitins Amfinnsonar og
Önnu Stefánsdóttur.
Hannes er ekki læknislegur að sjá
en er samt frábær og mikilhæfúr
læknir og flinkur að finna út hvað er
að sjúklingum. Þessir kostir hans eru
mikilvægir og binda íbúar Eskiljarðar
og Reyðarfjarðar miklar vonir við að
Hannes starfi hér fram á næstu öld.
Sannkallað ófremdarástand hefúr ríkt
hér í læknamálum undanfarin ár.
Meira og minna verið læknislaust með
tilheyrandi óöryggi og hrellingum.
Alltaf nýir og nýir læknar eða lækna-
kandídatar sem stansað hafa stutt.
Þar sem nú er að skapast festa og ör-
yggi í læknamálum þá vonum við að
hér geti dafnað gott og heilbrigt samfé-
lag, enda eru atvinnumálin hér með
miklum ágætum og stöðugt vantar fólk
til starfa á öllum sviðum. -Regina
Þorgeir Pálsson flugmálastjóri greindi frá framkvæmdum við Hornafjaröar-
flugvöll. DV-mynd Júlía
PHIUPS
Há-gæði
á lágu verði
0.01 |l .
Philips 28" gæða
sjónvarpstæki
á ótrúlegu verði.
• Nicam Stereo
• Blackline myndlampi
• Einföld og þægileg
fjarstýring
• íslenskur leiðarvísir
Gerðu hörðustu kröfur til
heimilistækja.
Fjárfestu í Philips!
myndbandstæki á 19-900
kr stgr
Tveggja hausa myndbandstæki frá
Philips á sérlega hagstæðu verði.
Einfalt í notkun og áreiðanlegt.
íslenskur leiðarvísir.
H>
ÍSi
I »
V:
PHIUPS
Heimilistæki hafa veríð fulltrúar Philips á
islandi i 30 ár og það er takmark okkar að
Philips gæðavörumar séu hvergi á lægra
verði en hjá okkur.
Heimilistæki hf
SÆTÚNB SÍMI S69 1500
http.//www.ht.is
Við ábyrgjumst góða þjónustu, gæði og verð sem stenst allan samanburð.
H O
□
N U N
G Æ
Þurrkari SG 510
• Barki fylgir
• Tekur 4,5 kg
• Snýr tromlu í báöar áttir
• Ryðfrí tromla
• Hnappur fyrir kaldan blástur
• Tvö þurrkkerfi
• Barki fylgir
• Mál: hxbxd 85x60x54 cm
Kr.29.900.- stgr.
Undirborðsofn HGMWH
Helluborð P04R2
• Undir og ýfirhiti með blæstri
• Grill
Saman á
Kr. 45.800.- stgr.
Þvottavél WG 837
• Tekur 5,0 kg
• Þvottakerfi 18
• Hitastillir stiglaus
- Vinduhraði 800 - 500 sn/mín.
• Sjálfvirk vatnsskömtun
• öryggislæsing
• Belgur ryðfrír
• Tromla ryðfrí
• Orkunotkun 1,1 kWh
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
Kr. 43.900.- stgr.
Vifta undir skáp Hl 160
• Mál hxbxd: 15x60x48,5
Kr. 5.900.- stgr.
Uppþvottavél DG 5100
• Tekur 12 manna
matarstell.
• 6 kerfi (65°).
• Hljóðlát
• Vatnsnotkun:
26 Itr. venjulegt kerfi
• Orkunotkun 1,8 kWh
venjulegt kerfi
• Flæðiöryggi
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
Kr.46.900.- stgr.
#indesil-
Hlboðsverð
- sem er komið
til að vera!
Þú þarf ekki að bíða eftir næsta
tilboði. Þú færð okkar lága
INDESIT verð alla daga
BRÆÐURNIR
Kæliskápur RG 22$j0
• Kælir 211 Itr.
• Frystir 63 Itr. n*Z3
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 164x55x60
Kr. 48.900.- stgr.
Lógmúla 8 • Sími 533 280Ö
Kæliskápur RG 22|
• Kælir 184 Itr
• Frystir 46 Itr
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 139x55x59
Kr. 39.900.- stgr.
Helluborð P04WH
• Mál bxdxh: 58x50x3 cm
Kr. 15.900.- stgr.
Kæliskápur RG l
• Kælir 134 Itr.
• Frystir 40 Itr.
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 117x50x60
Kr. 37.900.- stgr.
Veggoffn Fl M1WH
• Undir og yfirhiti
með blæstri • Grill
Kr. 27.900.- stgr.