Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 45 Landakort og áttavitar er við- fangsefni námskeiðsins. Notkun átta- vita og landakorts Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélag Islands ásamt Hjálparsveit skáta í Reykjavík heldur námskeið í notkun áttavita og landakorta í kvöld og annað kvöid og byggist námskeiðið bæði á bóklegri kennslu, svo og verk- legri æfingu. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur haldið slík nám- skeið í meira en þrjá áratugi og hafa þau ávallt notið mikilla vin- sælda. Að þessu sinni er nám- skeiðið í samvinnu við Björgunar- skólann sem einnig hefur langa reynslu af námskeiðahaldi tengdu ferðamennsku og björgunarstörf- um. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á útivist og vilja ör- yggi sitt við ferðalög í óbyggðum. Upplýsingar eru veittar í síma 5874044. Námskeið Þjónustugæði og viðskipta- tryggð Á morgun verður haldin nám- stefna á Hótel Loftleiöum á vegum Stjómunarfélags Islands undir yf- irskriftinni 50 áhrifaríkar aðferð- ir til að auka þjónustugæði og við- skiptatryggð. Tvær tímasetningar eru, kl.8.30-12.30 og 13.00-17.. Fyr- irlesari á ráðsteftiunni er dr. Paul R. Timm sem er einn frermsti fræðimaður og fyrirlesari heims á sviði þjónustu. Hefur hann skrif- að yfir þrjátíu bækur Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu fslands - Hitastig- á 12 tfma blll 14 c° mán. þrlö. miö. flm. fös. Úrkoma -012 tima bin 23 mm 16 14 12 10 8 mán. þri. miö. fim. fös. Gaukur á Stöng: Hressileg tónlist og létt sviðs- framkoma Góður gestur er kominn til landsins, John Coll- ins, svartur söngvari sem söng með mikilli tilfinn- ingu á Kaffi Reykjavík um helgina. Hann hefur nú flutt sig um set og skemmtir í kvöld og annað kvöld á Gauki á Stöng, þar sem lifandi tónlist er í hávegum höfð, eins og á Kafft Reykjavík, Skemmtanir John Collins er ættaður frá Bandaríkjunum og hefur skemmt víða um Evrópu við mjög góðar undirtektir. Hefur hann vakið sérstaka athygli fyrir frábæran söng og sviðsframkomu. Syngur hann sambland af soul-, funk- og reggae-tónlist auk ballaða og sígildra rokklaga. Með honum skemmtir Stjörnubandið þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Samanstendur bandið af Sigurði Gröndal, Hirti Howser, Halla Guila, Jens Hans- syni og Balla bassa. Þegar John Collins hefur lokið sér af á Gaukn- um koma til leiks ekki síðri stuðboltar, Papamir, sem skemmta á miðvikudags- og fhnmtudags- John Collins skemmtir ásamt Stjörnubandinu á Gauknum í kvöld. kvöld og annaö kvöld. Kólnar ! dag er gert ráð fyrir vestan- og Veðrið f dag í veðri suðvestangolu eða kalda. Skúrir verða vestan til en annars þurrt og léttskýjað austanlands. Heldur kóln- ar og verður hiti víða 5 til 11 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 6 Akurnes rigning 6 Bergsstaóir skýjaö 8 Bolungarvík alskýjaö 6 Egilsstaðir 6 Kirkjubœjarkl. skúr 5 Keflavíkurflugvöllur rigning 9 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík alskýjaö 10 Stórhöföi alskýjaö 6 Bergen alskýjaö 12 Kaupmannahöfn skýjaö 15 Ósló skýjaó 14 Algarve skýjaö 24 Amsterdam skýjaö 18 Barcelona skýjaö 24 Dublin léttskýjoö 18 Halifax léttskýjaö 10 Frankfurt skýjaö 15 Hamborg skúr ú síö. kls. 14 Jan Mayen skúr 4 London skýjaö 19 Lúxemborg skýjaó 14 Mallorca skýjaö 27 Montreal heiðskírt 10 New York léttskýjaö 19 Nuuk þoka 0 Orlando alskýjaö 24 París léttskýjaö 19 Róm léttskýjaö 26 Vín skýjaö 16 Woshington þokumóöa 21 Winnipeg heiöskírt 7 Ljósmyndir frá Cuxhaven Síðastliðinn föstudag var opnuð í Apótekinu, nýjum sýningarsal á fyrstu hæð Hafnarborgar, menning- ar- og listastofhunar Hafnarfjarðar, sýning á ljósmyndum Bemds Schlusselburg frá Cuxhaven. Schlusselburg er þekktur fyrir ljós- myndir sínar af borginni og um- hverfi hennar. Frá árinu 1981 hefur Sýningar hann starfað sem ljósmyndari hjá borginni og hafa myndir hans birst víða í þekktum fagtímaritum, bæk- lingum, sýningum og á dagatölum. Ein Ijósmyndanna frá Cuxhaven. Ljósmyndasýning þessi er liður í hátíðarhöldum í tilefni af tíu ára af- mæli vinabæjarsambands Hafnar- fjarðar og Cuxhaven. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18 og stendur hún til 5. október. íris Lind Brosmilda telpan á mynd- inni, sem fengið hefúr nafnið íris Lind, fæddist 16. nóvember Barn dagsins síðastliðinn. Við fæðingu var hún 4070 grömm og 52 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Þómnn Kristjánsdóttir og Rúnar Smárason og er íris Lind þeirra fyrsta barn. Gwyneth Paltrow og John Hannah í hlutverkum sínum. Sliding Doors Laugarásbíó hefur sýnt að undan- fórnu við miklar vinsældir bresku kvikmyndina Sliding Doors. í henni era sagðar tvær sögur út frá sama atvikinu. Gwyneth Paltrow leikur unga stúlku sem verður fyrir því áfalli einn morguninn aö vera sagt upp í vinnunni. Skipting á sögum verður þegar hún er á leiöinni heim. í annarri sögunni missir hún af neðanjarðarlestinni, kemur frek- ar seint heim og rétt missir af þvi að gana í fangið á viðhaldi kærasta síns. I hinni sögunni nær hún lest- inni, hittir fyrir sjarmerandi mann sem tekur hana tali, kemur heim aö kærastanum í rúminu með viöhaldinu og ////////, Kvikmyndir fer að heiman. Ot frá þessum tveimur sögum er spunnið sitt i hvora áttina á skemmtilegan máta og er sérlega vel farið með vandmeðfarið efni. Hin efnilega bandaríska leikkona Gwyneth Paltrow fer létt með aö ná góðum enskum framburði á sama hátt og hún gerði í Emmu. í hlut- verkum mannanna tveggja i lífi hennar era John Hannah og John Lynch. Leikstjóri er Peter Howitt. Nýjar kvikmyndir: Bíóhöllin: Töfrasveröiö Bióborgin: Hope Floats Háskólabíó: Sporlaust Háskólabió: Paulie Kringlubíó: Björgun óbreytts Ryan Laugarásbíó: The Patriot Regnboginn: The X-files Stjörnubíó: The Mask of Zorro Krossgátan T 5“ tr t C mm £ 1 10 ÍT , 1 L vr “I p~ flf" é r isr 1 'iö zr 1 W J Lárétt: 1 fljótfær, 7 þjást, 8 hestur, 10 kapp, 11 grindi, 12 eldsneyti, 14 hró, 16 frá, 17 húð, 20 heiti, 22 ill- menni, 23 viður, 24 keraldiö. Lóðrétt: 1 þíðan, 2 vogur, 3 stéttar, 4 muldur, 5 sótt, 6 klaka, 9 gramur, 13 hærra, 15 vofu, 18 rösk, 19 eykta- mark, 21 kindur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lágvær, 8 enni, 9 fát, 10 sný, 11 niða, 12 eirin, 13 ná, 15 Birg- ir, 19 kinn, 20 nýr. Lóðrétt: 1 les, 2 ánni, 3 gnýrinn, 4 vinir, 5 æfingin, 6 ráðnir, 7 ýta, 12 elsk, 14 árar, 15 bæi, 18 án. Gengið Almennt gengi LÍ18. 09. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenni Dollar 69,690 70,050 72,300 Pund 117,220 117,820 119,510 Kan. dollar 45,550 45,830 46,030 Dönsk kr. 10,8080 10,8660 10,6170 Norsk kr 9,3080 9,3600 8,9260 Sænsk kr. 8,9110 8,9610 8,8250 Fi. mark 13,5260 13,6060 13,2590 Fra. franki 12,2880 12,3580 12,0380 Belg. franki 1,9966 2,0086 1,9570 Sviss. franki 50,2000 50,4800 48,8700 Holl. gyllini 36,5200 36,7400 35,7800 Þýskt mark 41,2100 41,4300 40,3500 It. lira 0,041750 0,04201 0,040870 Aust. sch. 5,8540 5,8900 5,7370 Port. escudo 0,4018 0,4042 0,3939 Spá. peseti 0,4850 0,4880 0,4755 Jap. yen 0,530600 0,53380 0,506000 írskt pund 103,090 103,730 101,490 SDR 95,640000 96,21000 96,190000 ECU 80,9600 81,4400 79,7400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.