Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1998, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998 27 Andlát Kristján Sævaldsson, Grænumýri 7, Akureyri, lést sunnudaginn 20. september. Guðflnna Gísladóttir frá Krossa- gerði, Berufjarðarströnd, lést á Droplaugarstöðum mánudaginn 21. september. Margrét Jóhannesdóttir, fyrrum húsmóðir í Holfsárkoti, Svarfaðar- dal, lést á dvalarheimilinu Dalbæ mánudaginn 21. september. Herbert Gíslason verkamaður, Grænukinn 19, Hafnarfirði, varð bráðkvaddur mánudaginn 21. sept- ember. Eiríkur Björnsson, Svínadal í Skaftártungu, lést föstudaginn 18. september á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur. Níels Viggó Clausen, Hafnargötu 67, Keflavík, lést aðfaranótt laugar- dagsins 19. september á Sjúkrahúsi Keflavíkur. Jarðarfarir Jónína Árnadóttir, Egilsgötu 2, j Borgarbyggð, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju fimmtudaginn 24. september kl. 13.00. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Rannveig Lárusdóttir, hjúrkunar- heimilinu Amarholti, áður til heim- ilis í Hólmgarði 29, verður jarðsung- in frá Bústaðakirkju á morgun, fimmtudaginn 24. september kl. 13.30. Ragnheiður Kristín Tómasdóttir, lést á heimili sínu, Breiðavík 31, þriðjudaginn 15. september. Útfórin 1 fer fram frá Grafarvogskirkju föstu- daginn 25. september kl. 15.00. Gunnar Bjarnason, fyrrverandi I hrossaræktarráðunautur og kenn- ari, lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 15. september. Útfórin I fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfiu, Hátúni 2, fostudaginn 25. september kl. 13.30. Tilkynningar I Leiðrétting Þann 6. desember 1997 voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. | Frank M. Halldórssyni Þórunn Björg Baldursdóttir og Örn Ingólfsson. Heimili þeirra er að Seilugranda 2. Ljósm. Systmnar á Akureyri. Tapað fundið Sl. fóstudagskvöld töpuðust svört Lancome-gleraugu með ljósbláu sjóngleri á Kaffibarnum. Það er mjög bagalegt fyrir eigandann að missa gleraugun. Finnandi vinsam- legast hafi samband i síma 553 1302 eða 699 6532. I ------------- Adamson cm wisa r fyrir 50 Miðvikudagur árum 23. september 1948 500 hestar til Póllands „Akveöið hefir veriö, aö Reykjafoss flytji íslenzka hesta til Póllands. Svo sem Vísir hefir áöur skýrt frá, hafa tekizt samningar um sölu á 500 ís- lenzkum hestum til Póllands. Veröa hestarnir fluttir til Stettin. Pessa dag- ana er unniö að því aö setja sérstaka innréttingu í lestar Reykjafoss. Verö- ur því verki lokið á næstunni." Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Haf'narfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bnmas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Bústaðasaih, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasaín, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - Ðmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasaih, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Bros dagsins Þórný Þórarinsdóttir hefur kennt í Vogaskóla í tæp 35 ár og finnst starfið bæði skemmtilegt og gefandi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasath Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. M. 13-17. Spakmæli Lygi er bein sem þú fleygir í annan en stendur í þér. Rúmenskt Norræna húsið v/Hrmgbraut: Salir i kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd._-laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opiö alla daga frá 1. júni til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasaih íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafiúð í Nesstofú á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnaríirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharíj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sfini 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelh 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lytjabúð, Mosfh.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafharflörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Sehjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600.- Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vlfilsstaöaspítah: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og íostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með íyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fólk vill þér kannski vel en í rauninni er þaö meiri hindrun en hjálp, sérstaklega þeir sem eru stöðugt aö skipta um skoðun. Hug- aðu aö eigin áhugamálum. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Einhverjh' verða til að skemma fyrir þér annars ágætan dag. Best er fyrir þig að vinna í einrúmi og taka ekki áhættu. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Skoðanaskipti 1 afslöppuðu andrúmslofti verða mjög gagnleg og leiða til jákvæðra breytingar. Fjármálin ganga ekki aíveg snurðu- laust. Happatölur þínar era 12, 23 og 36. © Nautið (20. april - 20. ma(): Þú hefur sérstaka ástæðu til að gleöjast yfir einhverju sem þú geröir fyrir löngu. Þú stendur frammi fyrir erfiðu vali þegar líð- ur á daginn. Tvlburarnir (21. mai - 21. júni): Tvíburar fara varlega í að opinbera tilfinningar sínar en það get- ur verið nauðsynlegt til að allir átti sig á hvað um er að vera. © Krabhinn (22. júní - 22. júli): Nú ríkir sérstakur einhugur milli þín og þinna nánustu, bæði íjölskyldu og vina. Gott er að ræða saman i einlægni. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Óvænt þróun hefur mikil áhrif á þig en aðrir taka henni ekki eins vel. Eitthvað sem þú hefur gert af áhuga reynist þér gagnlegt. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Nú ert þú kominn í þitt vepjulega form en þú hefur verið fremur til baka að undanfömu. Um leið og sjálfstraust þitt vex ertu tilbú- inn aö taka að þér ný verkefni. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Samviskusemi þín gerir að verkum að þú gerir meira fyrir ein- hvem en nauðsynlegt er og þú kærir þig um. Færstu ekki of mik- ið í fang. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ástarsamband er mjög gefandi og þú verður ánægður með daginn ef þú ert ekki hirðulaus. Vandaði þig við að svara bréfum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þetta veröur óvenjulegur dagur hjá þér og heföbundin störf víkja fyrir óvenjulegum. Þú tekur á þig aukna ábyrgð. Þetta gæti oröið besti dagur vikunnar hjá þér. Fjármál þín standa Steingeitin (22. des. - 19. jan.): vel. Gefðu gaum ráðleggingum sem þú færð varðandi framtíðina. Happatölur þínar eru 3,14 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.