Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 11 Fréttir Boðagrandi 2, deiliskipulag í samræmi við 25.gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1998 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi við Boðagranda 2. í tillögunni felst að reist verða tvö sambýlishús og rifin skemma á lóðinni. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 14. okt til 13. nóv 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 27. nóv. 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Dagur dagbókarinnar er á flmmtudaginn og í tilefni af hon- um eru landsmenn beðnir að halda dagbók í einn dag og senda hana í Þjóðminjasafnið. Hægt er að fá um- slög merkt degi dagbókarinnar á næsta pósthúsi en pósturinn send- ir dagbækumar að kostnaðar- lausu. Á sama degi eru menn beðn- ir um að líta í kringum sig og at- huga hvort ekki leynist eldri per- sónulegar heimildir á borð við gamlar dagbækur eða bréf og koma þeim í Þjóðarbókhlöðuna. Þessir hlutir eiga eftir að nýtast sem gögn fyrir komandi kynslóðir. Kári Bjamason vinnur í hand- ritadeild í Þjóðarbókhlöðu þar sem em yflr 15.000 handrit; bréf, dag- bækur og skáldverk. „Maður hefur verið að hugsa að þótt mikið sé til í söfnunum er maður alltaf að heyra um efni sem er til hjá einstakling- um og er jafnvel að fara forgörðum þar. Þetta em persónuleg verðmæti. Vinur minn, Sigurður Gylfi Magn- ússon sagnfræðingur, fór að vinna með þessar dagbækur. Við fórum að ræða um að við þyrftum að gera eitthvað. Það varð ekkert úr því BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 fyrr en Hallgerður Gísladóttir, for- stöðumaður þjóðháttadeildar Þjóð- minjasafnsins, fór aö viðra þá hug- mynd við Sigurð Gylfa að hrinda af stað svipuðu átaki og Danir stóðu fyrir 1991 en það var að fá alla þjóð- ina til að halda dagbók í einn dag.“ Það eiga Islendingar að gera á fimmtudaginn. Á íslandi em margir rithöfundar miðað við höfðatölu. Það sama má segja um þá sem skrifa dagbækur. „Það er ótrúlegt hve margir skrifa. Það er vegna þess að íslensk menn- ing er fyrst og fremst menning bók- arinnar. íslenska bókin er hin skrif- aða bók en ekki hin prentaða. Við vitum að allt til 1773 var til aðeins „íslensk menning er fyrst og fremst menning bókarinnar," segir Kári Bjarna- son sem vinnur í handritadeild i Þjóðarbókhlöðu. íslendingar eiga að skrifa á fimmtudaginn á degi dagbókarinnar. DV-mynd Hilmar ein prentsmiðja í landinu þannig að fólkið í landinu hélt áfram að miðla menningunni með því að skrifa bækumar í stað þess að prenta. Þess vegna era íslendingar svona ritglöð þjóð. Við vöxum fram sem sú menningarþjóð sem þarf að miðla öllum sínum menningararfi með skrifuðum bókum vegna þess að kirkjan einangraði algjörlega hinn prentaða heim.“ Dabækumar, sem verða skrifaðar á fimmtudaginn, verða samtíma- spegill sem síðari kynslóðir eiga að geta litið til. Fimmtudagurinn 15. október 1998 á eftir að skipta máli í íslandssögunni. -SJ Hafa meiri tru á hæfileikum þínum Virkja eldmóðinn Inga Dóra Hróifsdóttir Veroa betri i mannlegum samskiptum Losna vio áhyggjur og kvíða Ragnar Óskarsson Lata i Ijos skoðanir þínar Hefj Þjálfun „Námskeiðið gaf mér aukinn eldmóð, frumkvæði, jákvæðara og aukið sjálfsöryggi sem auðveldar öll mannleg samskipti og bætir árangui". „Frá fyrsta tíma varð ég var við breytingar, og þegar á leið fór árangurinn að skiia sér í daglegu lífi og starfi. Vandamál urðu að verkefnum og óþarfa áhyggjur hurfu. Þegar upp var staðið hafði ég hresst upp á hæfileika mína til þess lifa og starfa og aukið sjálfsöryggið og eldmóðinn“. Nína Margrét Pálmadóttir Einar Berg „Dale Camegie® námskeiðið gaf mér mikið. Ég fór að taka á mínum málum af meiri styrk og á jákvæðari hátt en áður. Sjálfsöryggið hefur aukist og með námskeiðinu hef ég öðlast meira jafnvægi. Ég hvet alla til að auka styrk sinn og þroska á svona jákvæðan máta“. „Á námskeiðinu öðlaðist ég fljótt þann eldmóð, kjark og þá sjálfsvirðingu sem ég þurfti á að halda til að ná árangri, virðingu og vellfðan sem mér finnst nauðsynlegt jafnt í starfi sem og einkalífr. Kynningarfundur veröur haldinn mibvikudaginn 14. október kl. 20.30 aö Sogavegi 69, 108 Reykjavík FJARFESTINGIMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT! STJORNUNARSKOLENN ' C Konráð Adolphsson - Einkaumbod á íslandi Dagur dagbókarinnar: Samtímaspeg- ill landans FINLUX SJ0NV0RP ÁVERÐISEM KEMUR Á ÚVART UMB0ÐSMENN Vesturland: Málningarþ|ónustan, Akranesi. Vestfirílr: Geirseyjarbúðin, Patrekstirði. Ratverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósl. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshðfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavik. Ratborg, Grindavlk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.