Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 30
54
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
idagskrá miðvikudags 14. október
SJÓNVARPIÐ
13.00 Skjáleikurinn.
16.00 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
»' 16.15 í austurveg. Þáttur um ferð íslenska
katlalandsliðsins I knattspymu til Armen-
íu.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.25 Táknmálsfréttir.
17.30 Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsend-
ing frá leik íslendinga og Rússa í und-
ankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Víkingalottó.
20.45 Mósaík. í þættinum er raðað saman ýms-
um brotum sem tengjast menningu og
listum, auk umræðu um fróðleg og fram-
andi mái.
21.15 Sögur úr þorpinu (4:4) Lögreglustjórin
(Smástadsberáttelser: Polismástaren).
Sænskur myndaflokkur. Þættirnir fjórir
eru sjálfstæðar sögur og í hverjum þeirra
stígur einn þorpsbúanna fram sem aðal-
persóna og þarf að svara áleitnum spurn-
Tr ingum um líf sitt.
lSTÍff-2
13.00 Hún Antonfa mín (e) (My Antonia). Hrif-
andi bandarisk sjónvarpsmynd frá 1995
um táninginn Jim Burden sem er komið í
fóstur hjá afa sínum og ömmu á búgarði
þeirra. Hann er óánægður með lífið og til-
veruna í fásinninu en kætist nokkuð þegar
hann kynnist Antoniu, dóttur fátækra inn-
flytjenda. Afi og amma drengsins eru hins
vegar ekki hrifin af þvi að hann bindi trúss
sitt við slíka almúgastúlku. Aðalhlutverk:
Eva Marie Saint og Jason Robards. Leik-
stjóri: Joseph Sargent.
14.35 Billy Holiday.
15.30 NBA-molar (e).
16.00 Ómar.
- v 16.25 Bangsímon.
16.45 Súper Maríó bræður.
17.10 Glæsfar vonir.
17.30 Línurnar í lag.
17.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
18.00 Fréttir.
18.05 BeverlyHills 90210.
*
19.00 19>20.
20.05 Chlcago-sjúkrahúsið (5:26) (Chicago
Hope).
21.00 Ellen (12:25).
21.30 Ally McBeal (8:22).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Hún Antonía mín (e) (My Antonia).
01.20 Dagskrárlok.
Lokaþáttur Bráðavaktarinnar er á dag-
skránni í kvöld.
22.10 Bráðavaktin (22:22) (ER IV). Bandarísk-
ur myndaflokkur sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku sjúkra-
húss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards,
George Clooney, Noah Wyle, Eriq La
Salle, Alex Kingston, Gloria Reuben og
Julianna Marguiles.
23.00 Ellefufréttir.
23.20 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
17.30 Gillette-sportpakkinn.
18.00 Hálandaleikarnlr (e). Sýnt frá aflrauna-
keppni sem haldin var á ísafirði sl. sum-
ar.
18.30 Taumlaus tónlist.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US
1998).
20.00 Mannaveiðar (13:26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð-
ur er á sannsögulegum atburðum.
21.00 Þegar hvalirnir komu (When the
whales came). Paul
Scofield er hér í hlut-
verki einsetumanns
sem býr á eyjunni Bryher. Helsta
ástrfða hans í Iffinu eru fuglar en ein-
setumanninum er lítið um aðra menn
gefið þar til tvö ungmenni verða á vegi
hans. í öðrum helstu hlutverkum eru
Helen Mirren og Helen Pearce. Leik-
stjóri: Clive Rees.1989.
22.40 Geimfarar (15:21) (Cape). Bandarískur
myndaflokkur um geimfara.
23.25 Karlmennið (Damien’s seed). Ljósblá
Playboy-mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
00.55 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Uppi og niðrl (Keep It Up Downstairs).
1976. Stranglega bönnuð börnum.
08.00 Greifynjan (Senso). 1954.
10.00 Geimaldarsögur (Cosmic Slop). 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
12.00 * :■ Hlnsta fríið (Last Holiday). 1950.
13.45 Gerð myndarinnar Hljómsveitin.
14.00 Fuglabúrið (The Birdcage). 1996.
16.00 Greifynjan.
18.00 Allt í botni. (Pump up the
Volume). 1990. Bönnuð börnum.
20.00 Fuglabúrið.
22.00 Uppl og niðri.
00.00 Hinsta fríið.
02.00 Allt í botni.
04.00 Geimaldarsögur.
\í/
'O
BARNARÁSiN
16.00 Úr ríki náttúrunnar.
16.30 Skippf 17.00 Róbert
bangsi. 17.30 Rugrats.
18.00 Nútímalíf Rikka.
18.30 Clarissa. 19.00
Bless og takk fyrir í dag!
Allt efni talsett eða með íslenskum texta.
íslendingar fögnuðu gegn Frökkum. Hvað gerist í kvöld?
Sjónvarpið kl. 17.30:
Ísland-Rússland
íslenska karlalandsliðið í
knattspyrnu mætir Rússum í
dag í þriðja leik sínum í und-
ankeppni Evrópumótsins. Eft-
irminnilegt er jafnteflið við
heimsmeistara Frakka í fyrsta
leiknum í riðlinum sem fram
fór á Laugardalsvelli 5. septem-
ber og var ekki amaleg byrjun
hjá okkar mönnum. Um síð-
ustu helgi gerðu strákarnir
okkar svo einnig jafntefli í erf-
iðum útileik gegn Armenum.
Rússar hafa á að skipa mörg-
um góðum knattspyrnumönn-
um sem mynda sterka liðsheild
en ef okkar menn verða í rétta
hamnum eiga þeir að geta gert
þeim skráveifu ekki síður en
heimsmeisturunum. Þetta
verður án efa hörkuleikur,
ekki síst með tilliti til þess að
Rússar hafa enn ekki náð stigi
í leikjum sínum og munu því
leggja sdlt í sölurnar til að fá
uppreisn æru gegn íslending-
um.
Sýn kl. 21.00:
Fuglamaðurinn
Bíómynd kvöldsins á
Sýn heitir Þegar hvalirnir
komu, eða When the
Whales Came, og er frá ár-
inu 1989. Þetta er fjöl-
skyldumynd með Paul
Scofield í aðalhlutverki en
Helen Mirren og David
Suchet eru einnig í veiga-
miklum hlutverkum. Hér
segir frá einsetumanni sem
býr á eyjunni Bryher í
upphafi aldarinnar. Fuglar
eru helsta ástríða hans í
lífmu og hann gengur und-
ir nafninu Fuglamaðurinn.
Ungmennin Daniel og
Gracie búa lika á Bryher
og í sameiningu við Fugla-
manninn takast þau á
hendur það verkefni að
forða eyjunni frá illum ör-
lögum. Myndin er byggð á
metsölubók eftir Michael
Morpurgo. Leikstjóri er Bíómyndin Þegar hvalirnir komu er á
Clive Rees. dagskrá Sýnar í kvöld.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 “Um veslings Bertolt Brecht."
Bertolt Brecht - Aldarminning; 1.
þáttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn
eftir Milan Kundera.
14.30 Nýtt undír nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Drottning hundadaganna.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Hall-
dór Laxness; síðari hluti. Arnar
Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Út um græna grundu.
* 21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Aldarminning sagnamanns.
Dagskrá um rithöfundinn Guð-
mund Gíslason Hagalín.
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Rás 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaút-
varpið heldur áfram.
17.45 Knattspyrnurásin. Bein lýsing
frá leik Islands og Rússlands á
Laugardalsvelli í Evrópukeppn-
inni í knattspymu.
19.30 Barnahornið. - Segðu mér sögu:
Bróðir minn Ljónshjarta -
Barnatónar
20.00 Sjónvarprsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Froskakoss.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00 Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
Bylgjan FM 98,9
09.05 King Kong með Radíusbræðr-
um. Davíð Þór Jónsson, Steinn
Ármann Magnússon og Jakob
Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl.
Una Margrét er ein af
umsjónarmönnum Tónstig-
ansáRÚVkl. 16.05 og 21.10.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 Iþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
17.30 Evrópukeppni landsliða. Bein
útsending frá landsleik íslendinga
og Rússa á Laugardalsvelli.
19.3019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við
og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem
eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun-
um 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15
Klassísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins-
son
FM957
07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar
Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda-
lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00
Betri Blandan. 22.00 Rólegt og róm-
antískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guös. 18.00 X-
dominos. 20.00 Lög unga fólksins.
23.00 Babylon (alt.rock). 01.00 Vönd-
uð næturdagskrá.
MÓNÓ FM 87,7
07.00 Ragai Blöndal. Fréttaskot kl.
8.30 10.00 Asgeir Kolbeinsson. Und-
irtónafréttir kl. 11.00. Fréttaskot kl.
12.30.13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andr-
és Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30.
Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir
Flóvent. 22.00 Páll Óskar - Sætt og
sóðalegt. 00.00. Dr. Love 01.
Næturútvarp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Hallmark V
5.30 Tears in the Rain 7.10 A Woman ín My Heart 8.40 Alex: The Life of a Child
10.15 Safe House 12.10 True Women 13.45 Stronger than Blood 15.20 Isabel's
Choice 17.00 Just Another First Year 18.35 Hotline 20.10 Tell Me No Secrets
21.35 The Fixer 23.20 Safe House 1.15 True Women 2.50 The Rxer 4.35
Isabel's Choice
VH-1 ✓ ✓
5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Video 8.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best: Omd 12.00 Greatest Hits Of...: Ub40 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox
16.00 five © five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox
18.00 VH1 Híts 20.00 Bob Mills' Big 80’s 21.00 The VH1 Classic Chart: 1982
22.00 VH1's Movie Hits 23.00 The Nightfly 0.00 Around & Around 1.00 VH1
Late Shift
The Travel Channel ✓
11.00 Bruce’s American Postcards 11.30 Go Greece 12.00 Travel Live 12.30 The
Flavours of Italy 13.00 The Flavours of France 13.30 A Fork in the Road 14.00
In the Footsteps of Champagne Charlie 14.30 Ribbons of Steel 15.00 Go 215.30
Reel World 16.00 The Great Escape 16.30 Worldwide Guide 17.00 The Flavours
of Italy 17.30 On Tour 18.00 Bruce's American Postcards 18.30 Go Greece 19.00
Holiday Maker 19.30 Go 2 20.00 Whicker’s World - The Ultimate Package 21.00
The Great Escape 21.30 Reel Wodd 22.00 On Tour 22.30 Worldwide Guide
23.00 Closedown
Eurosport ✓
6.30 Football. Eurogoals 8.00 Trial: 9th Trial Masters in Paris-Bercy, France
9.30 Rally: FIA World Rally Championship - Sanremo Rally, Italy 10.00
Motorsports: Speedworld Magazine 11.00 Sailing: Magazine 11.30 Tennis: A
look at the ATP Tour 12.00 Tennis: WTA Tour: European Indoor Championships
in Zurich, Switzertand 14.30 Tennis: ATP Toumament in Vienna, Austria 18.00
Darts: 1998 Wortd Championship in Chicago, USA 19.00 Bowling: Golden
Bowling Ball Tour in Frankfurt, Germany 20.00 Rally: FIA World Rally
Championship - Sanremo Rally, Italy 20.30 Football: Euro 2000 Qualifying
Rounds 22.30 Formula 3000: FIA Intemational Championship 23.00 Rally: FIA
Worid Rafly Championship - Sanremo Rally, Italy 23.30 Close
Cartoon Network l/ ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blmky Bill 5.30Tabaluga
6.00 Johnny Bravo 6.15Beetlejuice 6.30 Animaniacs 6.45 Dexter's Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.15 Sytvester and Tweety 7.30 Tom and Jerry Kids
8.00 Cave Kids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15Thomasthe
Tank Engine 9.30 The Fruitlies 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby
Doo 11.00 Tom and Jerry 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 Road Runner
11.45 SylvesterandTweety 12.00 Popeye 12.30 Droopy: Master Detedive 13.00
Yogi’s Galaxy Goof Ups 13.30 Top Cat 14.00 The Addams Family 14.30
Beetiejuice 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cow and
Chicken 16.30 Animaniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00
Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo • Where are You? 19.30 Dynomutt
Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and
Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Fiintstones 22.30
Scooby Doo • Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It’s the Hair Bear
Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Penls of Penelope Pitstop 1.00 h/anhoe
1.30OmerandtheStarchiid 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00TheReal
Storyof... 3.30Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
4.30 The Shape of the World 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30
Melvin and Maureen 5.45 Blue Peter 6.10 The Wild House 6.45 Ready, Steady,
Cook 7.15 Style Challenge 7.40 Change That 8.05 Kilroy 8.45 EastEnders
9.15 Top of the Pops 210.00 Rhodes Around Britain 10.30 Ready, Steady, Cook
11.00 Can't Cook, Won’t Cook 11.30 Change That 11.55 Prime Weather 12.00
Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Kilroy 13.40 Style Challenge 14.05 Prime
Weather 14.20 Melvin and Maureen 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House
15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready,
Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 The Victorian Flower Garden 18.00
Waiting for God 18.30 2Poínt4 Children 19.00 Oliver Twist 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Making Masterpieces 21.00 Hemingway
22.00 Silent Witness 23.00 Pnme Weather 23.05 Tracks 23.30 Look Ahead 0.00
Japanese Language and People 1.00 The Business Hour 2.00 Poetry and
Landscape 2.30 Cyber Art 2.35 'Artware' • Computers in the Arts 3.05 The Art
of the Restorer 3.30 Philosophy in Action: Debates About Boxing
Discovery ✓ ✓
7.00 Rex Hunt's Fishing Worid 7.30 Roadshow 8.00 First Flights 8.30 Time
Travellers 9.00 How Did They Build That 9.30 Animal X 10.00 Rex Hunfs
Fishing World 10.30 Roadshow 11.00 Rrst Rights 11.30 Time Travellers 12.00
Zoo Story 12.30 Shaik Week: Sharks Under the Sun 13J0 Ultra Sciertce 14.00
How Did They Build That 15.00 Rex Hunt's Fishing Worid 15.30 Roadshow
16.00 Rrst Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Zoo Stoiy 17.30 Shark Week:
Sharks Underthe Sun 18.30 Ultra Science 19.00 How Did They Build That 19.30
Animal X 20.00 Shark Week: Walking Among Sharks 21.00 Shark Week:
Zambezi Shark 22.00 Antarctica 23.00 Hired Guns: P Company 0.00 First
Ftights 0.30Roadshow 1.00Close
MTV
✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop Hits
14.00 Select MTV 16.00 Stylissimo! 16.30 Biorythm: Tupac Shakur 17.00 So
9ós 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The
Lick 23.00 The Grind 23.30 Night Videos
SkyNews ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightiine 10.00 News on the
Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the
Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News
on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid
NewsTonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News
on the Hour 2.30 Global Village 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening
News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline
6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30
ShowbizToday 8.00LarryKing 9.00 Worid News 9.30 WoridSport 10.00 Worid
News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 Wortd
News 11.30 Business Unusual 12.00 Wortd News 12.15 Asian Edition 12.30 Biz
Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Worid
Sport 15.00 Worid News 15.30 Style 16.00 Lany King 17.00 Wortd News 17.45
American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 World
News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/
World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 Worid News 0.15AsianEdition
0.30 Q&A 1.00 Lany King Uve 2.00 Wortd News 2.30 Showbiz Today 3.00
WoridNews 3.15 American Edition 3.30 Worid Report
National Geographic ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Stratosfear 10.30 Wave
Warriors 11.00 Wild Med 12.00 The Soviet Circus 13.00 Tribal Warriors:
Wandering Warrior 14.00 Valley of Ten Thousand Smokes 15.00 A Marriage in
Rajasthan 16.00 Stratosfear 16.30 Wave Warriors 17.00 Okinawa: the Generous
Sea 17.30 Tuna/Iobster 18.00 Shetland Oil Disaster 19.00 Invaders in Paradise
20.00 Explorer: Ep 12 21.00 Phantom of the Ocean 22.00 Women and Animals
22.30 World of Sea 23.00 Okinawa: the Generous Sea 23.30 Tuna/lobster 0.00
Shetland Oil Disaster 1.00 Invaders in Paradise 2.00 Explorer: Ep 10 3.00
Phantom of the Ocean
TNT ✓ ✓
5.45 The CHadel 8.00 The Gazebo 10.00 Madame Bovary 12.00 Ride the High
Country 14.00 A Day at the Races 16.00 The Citadel 18.00 The Band Wagon
20.00 Barbara Stanwyck: Fire and Desire 21.00 The Two Mrs Carrolls 23.00 The
WalkingStick 1.00 Arturo's Island 2.45Arena 4.00 The Green Slime
Animal Plantet ✓
05.00 Itty Bltty Kiddy Wildlife 05.30 Kratt’s Creatures 06.00 Dolphin Stories 07.00
Human / Nature 08.00 Itty Bitty Kiddy Wildlife 08.30 Rediscovery Of The Worid
09.30 Flying Vet 10.00 Zoo Story 10.30 Wildlife SOS 11.00 The Last Husky 12.00
Animal Doctor 12.30 Australia WikJ 13.00 All Bird Tv 13.30 Human / Nature 14.30
Zoo Story 15.00 Jack Hanna's Animal Adventures 15.30 Wildlife SOS 16.00
Absolutely Animals 16.30 Australia Wild 17.00 Kratfs Creatures 17.30 Lassie
18.00 Rediscovery 01 The Wortd 19.00 Animal Doctor 19.30 Profiles Of Nature
- Specials 20.30 Emergency Vets 21.00 Wildlife SOS 21.30 Crocodile Hunter
Series 1 22.00 Animal X 22.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
17.00 Buyefs Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With
Evoryting 18.00 Roadtest 18.30 Gear 19.00 Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 17.30 Billy Joe Daugherty 18.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburöir,
18.30 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn -
Blandaö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Billy Joe Daugherty. 20.00 Náð tfl
pjóðanna (Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Lif í Orðinu - Bibl-
fufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtðl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós.
Endurtekið efni frá BolhoHi. Ýmsir gestir. 23.00 Bllly Joe Daugherty 23.30 Lfl f
Orðinu - Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 24.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðínni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ^
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP