Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 9
U3"V MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 og húsbúnaður Bræðurnir Ormsson: Husqvarna aftur á íslandi Flestir muna eftir og kannast við sænsku heimilistæk- in með sænska gæðamerkinu Husqvama. Þau hafa ekki verið fáanleg í einhver ár en nú hefur fyrirtækið Bræð- urnir Ormsson bætt úr því. Husqvama er þekktast fyrir bakarofna og helluborð. Linan sem lögð verður mest áhersla á verða eldavélar með blæstri. í þeim er undir- og yfirhiti, grill og fleira. Síðast en ekki síst verða eldavélamar með bamaörygg- isrofa. Husqvama-vélamar verða fáanlegar með venju- legum hellum eða keramikhellum. Auk þeirra em á þeim svokallaðar hraðhitahellur (High Light). Veggofnamir og undirborðsofnamir frá Husqvama em einnig með Flestir muna eftir og kannast við sænsku heimilistæk- in með sænska gæðamerkinu Husqvarna. Þau hafa ekki verið fáanleg í einhver ár en nú hefur fyrirtækið Bræðurnir Ormsson bætt úr því. blæstri, undir- og yfirhita ásamt grilli. Þeir era auk þess með bama- læsingu á hurð sem ekki veitir af. Hægt er að fá keramikhellu- borð við þessa ofna. Þau era með snertitökk- um af fullkomn- ustu gerð. Það er ekki nóg að geta eld- að og bakað. Það verður að vera hægt að vaska upp. Fyr- ir þá sem þykir leiðinlegt að vaska upp í höndum er boð- ið upp á Husqvama-uppþvottavélar. Þar um ræðir þriggja og fimm kerfa vélar sem era mjög hljóðlátar. Kæli- og frystiskápar koma einnig í Husqvarna. Þeir era með rafeindastýrðum búnaði og nýrri kæligastegund. Það gerir þá nánast hljóðlausa. 25 f >ÐtiyWSWN Mf.ll NY 0(p m mw HUS43ÚHN tm Mikið úrval! Kíkið inn á Grensásvegi 16 Sfmi. 588-3131 Veffang. simnet.is/buslod I;rabær Iiciltlai lausn l'yrir stofuna! Smidjuvegi 6D • RauÖ gata 200 Kópavogur • Sími 5S4 4544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.