Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 14
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 JDV ★ ’f og húsbúnaður Föndrað í Grafarvoginum: Við kynnum borðbúnað í október; glös, krúsir, hnífapör, kaffi- og matarstell. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR í OKTÓBER. GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDAGA 10 TIL 16 Enginn er maður með mönnum eða kona með konum á íslandi ef hún hefur ekki fóndrað. Víða má sjá af- rakstur íslenskra kvenna á veggjum þeirra, á handverksmörkuðum og í búðum. Margt er svo fallegt að með sanni má segja að þessar konur séu listamenn og ekkert annað. Þær eru einni fondurkonu, eða listamanni eins og hún er eins og sjá má af myndunum, og skoða hvað hún hefði verið að fondra á undanfómum árum. Helga Sigurðardóttir hóf að fóndra fyrir fjórum árum og hefur fært sig upp á skaftið síðan. Þegar hún byrjaði í trölladeiginu grunaði hana ekki að hún ætti eftir að saga út i tré, sauma búta- saum sem hún lærði af vinkon- um sínum og búa til skálar og kertastjaka úr leir. Helga gef- ur flesta hlut- ina sem hún býr til. þetta upp á sig. Eftir það fór ég á leir- námskeið hjá Bimu leirlistakonu í Sveighúsum. Mér finnst skemmtileg- ast að mála hlutina sem ég geri. Ég reyni yflrleitt að prófa eitthvað nýtt til þess að staðna ekki. Hugmyndim- ar fæ ég héðan og þaðan, stundum úr tímaritiun og stundum út frá ein- hverju sem ég sé,“ segir Helga. Þegar Helga sagar út í tré byijar hún á því að finna sér snið af hlutnum. Hún er búin að ákveða fyrirfram hvemig hluturinn á að líta út áður en hún byrj- ar. Þegar hún er búin að saga er komið að því að pússa og mála. Helga býr að því að sambýlis- maður hennar er smiður og hún hefur aðgang að tækjum og tólum. „Mig skortir aldrei hugmyndir og næ ekki að framkvæma þær allar. Ég hef þó ekki áhuga á því að snúa mér að þessu eingöngu, fmnst ágætt að hafa þetta með. Áhug- inn fyrir fóndri kemur og fer, það má segja að andinn komi yfir mann. Ég gæti alveg hugsað mér að læra meira á þessu sviði og hef til dæmis áhuga á námskeiði í málun hjá Myndlista- og ■■K handiðaskóla íslands." -em N ■ ¥ < Kanmuna saumaði Helga og hun malaði a ' lyklaskápinn. DV-myndir Hilmar Þór oft ekki sammála. Oteljandi eru þær oft ekki sammála. Oteljandi eru þær hugmyndir að föndri sem hafa verið í gangi og ganga mann frá manni. Ein fer á námskeið og kennir vinkon- unum og þar fram eftir götunum. DV fékk að líta í heimsókn hjá Skemmtilegast að mála „Ég byxjaði í trölla- deiginu og síðan vatt Helga heldur mikið upp á avaxtaskalina sem hún hef- ur á eldhúsborðinu. n ■■ Helga lærði sjálf bútasaum með smávegis aðstoð frá vinkonum sín- um. Kanínurnar skar Helga út í tré en þær eru mjög sætar á eldhúsbekknum. Þess má geta að Guð- mundur, sambýlismaður Helgu, smfðaði eld- húsinnréttinguna. Hér gefur að líta ýmsa muni sem Helga hefur gert á undanförnum árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.