Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 16
32 «É|ís og húsbúnaður MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 TIV „Mér ílnnst skemmtilegt aö nota bækumar mínar sem innréttingu. Ég raöa þeim upp um alla veggi í stað þess aö setja þær í bókahillur. Aö mínu mati eru bækur lifandi og sjálfstæður skúlptúr sem gam- an er aö raða upp,“ segir Valgerð- ur Matthíasdóttir sjónvarpskona og arkitekt. Vala segir að bækumar séu miklu mikilvægari fyrir hana heldur en húsgögn. Ef hún ætti að velja eitthvað úr innbúinu sem hún gæti ekki verið án þá væru það bækumar. Hún fyllir til dæm- is upp í tómarými með þeim og finnst gaman að horfa á hversu lit- ríkar þær em. En um hvað em bækumar hennar Völu? Hún seg- ist lesa allt milli himins og jarðar en falli þó síst fyrir vísindaskáld- sögum en sé í raun alæta á allt annað. „Ég er kannski hrifnust af æviminningum ef ég ætti að tína til eitthvert sérsvið. Mér þykir auk þess mjög vænt um ljóðabæk- TEBHUBMEÞiliurnaremhíÞróubframleibslu- og þýskt handverk eru í fyrirrúmi. TEBHUBHEÞiiiurÞWcaveggio^eWÞi^ hiö sígilda yfirbragð'. TERHÍÍRNE •m HAlHiHktUbí IIH | raðgrtlðtlur Úrval viöartegunda: Hlynur, birki, kirsuberjaviöur, hvítur askur, beyki, eik. Hartnær hálfrar aldar reynsla hönnuða og handverksmanna tryggk kaupendum lofta- og veggiaþi'ia frá ^essum þekkta framleiðanda bestu fáanlegu gseði. Egill Arnason hf Ármúii 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Simi: 581 2111 Fax: 568 0311 Netfang: www.isholf.is/earnason Sígild gæði náttúruefna TERHURNE lofta-og veggjaþiljur gefa heimilinu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð urnar, listaverkabækurnar og matreiðslubækumar og svo mætti lengi telja. í rauninni á ég bækur um marga ólíka hluti.“ Auk bókanna hefur Vala mikiö dádæti á málverkunum sínum. Þau em eftir marga og ólíka listamenn. Lísbet Sveinsdóttir er ein af henn- ar eftirlætislistamönnum. „Lísbet er mikill „coloristi" og mér finnst mikill húmor í myndunum henn- ar. Ég á auk þess verk eftir Egil Eðvarðsson, Erró, systur mína Sigurborgu, sem er kölluð Systa, og mann hennar, Ómar Skúlason, ásamt fleirum," En hvers konar hönnun og inn- réttingum er Vala hrifnust af og hvað hefur hún í kringum sig? „Það má eiginlega segja að stíllinn sem núna er í kringum mig bygg- ist upp á þeim húsgögnum og hlut- um sem ég hef átt í áratugi og haft í kringum mig. Þegar ég flutti gaf ég marga hluti og einfaldaöi stíl- inn. Sem arkitekt er ég auðvitað opin fyrir öllum straumum og stefnum. Ég gæti til dæmis verið hrifin af hráum stíl eins og New York-lofti auk þess aö dá róman- tískan stíl. Þaö er svo margt sem kemur til greina. Sem arkitekt hef ég kannski eðlilega eignast hluti eftir aðra arkitekta og held mikið upp á þá. Má þar til dæmis nefna hluti eftir franska arkitektinn LeCorbusier, Gerrit Rietveldt og fleiri. Ég er auðvitað hrifin af nú- tímahönnun eins og við arkitektar fáiunst mest við.“ Að sögn Sveins Magnússonar í Borgarljósum eru Ijósin sem fólk vill frekar gróf. Rústlituð gróf Ijós vinsælust „Þaö sem er vinsælast hjá okkur núna er rústlituð og gróf vara. í henni er hægt að fá ljósakrónur og borðlampa svo eitthvað sé nefnt. Það gengur gríöarlega vel núna. Glerið er sandblásið í þessum Ijós- um,“ segir Einar Sveinn Magnús- son, verslunarstjóri í Borgarljósum, um það nýjasta í ljósabúnaði. Um er að ræða belgísk nýtískuleg ljós, segir Einar. Að sögn hans skiptist fólk í tvo hópa þegar það velur sér ljós. Sumir koma í búöina til hans og hugsa þá eingöngu um útlit ljósanna. Þau verða að passa við innréttingar og jafnvel við flísar sem eru á gólfum. Það eru dæmi um að fólk taki með sér flísabút til þess að liturinn verði alveg réttur. Síðan éru þeir sem hugsa eingöngu um lýsinguna en viija að ljósið sjálft sjá- ist lítið sem ekkert. -em ( ( ( ( ( ( I ( ( ( ( ( < ( ( ( ( ( l < I c < ( ( i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.