Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Qupperneq 19
JjV MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 35 ims og húsbúnaður Hönnuður Hnokka-húsgagnanna er Þórdís Zoéga. Hún hlaut aðalverðlaun Hönnunardaga 1997 fyrir þau. GKS í nær eina öld: Hnokki fyrir börn og Mocca fyrir fullorðna Það eru ekki mörg fyrirtæki á ís- landi sem státa af hartnær aldar sögu. Á þessu ári hélt fyrirtækið GKS upp á 90 ára afmæli sitt en Gamla kompaniið, einn hluti þeirr- ar heildar sem GKS myndar i dag, Micasa er að finna spænsk húsgögn úr kirsuberjaviði. Spænsk húsgögn úr kirsuberjaviði í Micasa Húsgagnaverslunin Micasa selur spænsk húsgögn úr kirsu- berjaviði; veggsamstæður, borðstofuborð og fleira. Vegg- samstæðurnar eru með gler- skápum, sjónvarpsskápum, bókaskápum, hillum og fleiru. Borðstofuborðin eru í nýtísku- stíl, með tilheyrandi stólum í mörgum geröum. í kirsuberja- viði eru þrjár meginlínur með ótal uppröðunarmöguleikum. Micasa er einnig með fjölbreytt úrval í sígildum stíl, innrétting- ar í íbúðir, hótel, skrifstofur og fleira. var stofnað árið 1908. GKS er frægt fyrir úrvalshúsgögn og hlaut meðal annars aðalverðlaunin á Hönnunar- dögum 1997. Hnokki eru húsgögn fyrir böm frá þriggja ára aldri og em íslensk hönnun og framleiðsla. Þessi hús- gagnalína hefur verið þróuð í sam- ráði við þarfir leikskóla og bcima á leikskólaaldri. Einnig er hægt að fá hillur, skermveggi og skápa í stíl. Stól- og borðfætur era unnir úr gegnheilu beyki, en setur og bök eru formbeygður krossviður, spónlagö- ur með beyki. Hönnuður Hnokka- húsgagnanna er Þórdís Zoega. Hún hlaut aðalverðlaun Hönmmardaga 1997 fyrir þau. Pétur B. Lúthersson húsgagna- arkitekt hannaði Mocca-stólinn og -borðið. Hann hefur fyrir löngu skipað sér í raðir fremstu hönnuða landsins. STACCO-stólar og -borð sem hann hannaði hafa notið mik- illa vinsælda, jafnt á vinnustöðum sem í heimahúsum. Grind Mocca- stólsins er úr rúnröri, krómuð eða nylonhúðuð. Bakið er úr formbeygð- um beykiþynnum sem ýmist em lit- aðar eða ólitaðar og síðan lakkaðar með glæra lakki. Setan er úr krossviði með álímdum svampi, klædd áklæði, leðri eða leðurlíki. Mocca-stóllinn er hannaður með fjölbreytt notagildi i huga. Hann er þægilegt sæti, veitir góðan stuðn- ing. Þess vegna er hann kjörinn í mötuneyti, veitingahús og sam- komusali, kaffistofur og eldhús. Hann er sérlega einfaldur í meðför- um. Honum má hvolfa á Mocca- borðið eða stafla fjórum saman. Mocca-borðin era stílhrein hönn- un. Þau taka lítið pláss, era létt og sterk, en engu að síður hönnuð með mikla notkun og álag í huga. Fætiu- Mocca- borðanna eru úr krómuðum eða nylonhúðuðum rúnrörum, sem era fest á gegnheilar stálplötur við gólf eða borðplötu. Platan er ýmist klædd harðplasti, linoleumdúk eða spónlögð. mynd: Hnokki era húsgögn fyrir böm frá þriggja ára aldri og era ís- lensk hönnun og framleiðsla. mynd: Mocca-borðin eru stílhrein hönnun. Þau taka litið pláss, era létt og sterk, en engu að síður hönn- uð með mikla notkun og álag í huga. Pétur B. Lúthersson húsgagnaarkitekt hannaöi Mocca-stólinn og -boröið. Hann hefur fyrir löngu skipað sér í raðir fremstu hönnuða landsins. . . .Öirjratel baiinnrittmgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.