Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Page 22
38 0ÍS og húsbúnaður MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 Egill Árnason: Hvernig velur maiur parket? Fyrirtækið Egill Ámason hefur gefið út hugmyndablað um innrétt- ingar. í því kemur meðal annars fram hvemig velja eigi parket til þess að ná glæsilegri heildarmynd á heimilið. Öll viljum við eiga faRegt heimili en erum kannski misjafn- lega fær um að velja hluti þannig að þeir fari vel saman. Egill Ámason býður upp á eitt- hvað sem hentar smekk hvers og eins. Hægt er að velja um meira en fimmtíu gerðir af viðargólfi. Þá er það þrautin þyngri að velja eitthvað sem hentar manns eigin stíl. Búið er að flokka gólfin í mismunandi flokka, Style Selection, Life Select- ion og Classic Selection. Þetta geta viðskiptavinimir notfært sér. Hér á eftir fer spumingalisti sem fólki er ráðlagt aö svara áður en það tekur ákvörðun um hvað það vill hafa á gólfinu. Líttu fyrst á herbergið sem þú ætl- ar að leggja parket á. iBipkomín ötór íjúösagnaöenbmg r ÍHrbal af ápeglum og Ctffanplíóöum itoötultn og gnægö af gfafaböru Jfornletfur bpöur pkkur áballt belkomtn fiti/n i'Av, /4or" . v WTIQl’¥ > Laugovegi 20b Haugabegur 20b á£>tmt 551 9130 Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Hvað er það fyrsta sem þú vilt að veki athygli þína þegar þú kemur heim úr ferðalagi? Rýmið, grænn Glæsileikinn, blár Húsgögnin/smáhlutirnir, rauður. Hvers konar stemningu sœkistu eftir? Óformlegri; það á að sjást og fmnast að heimili mitt er lifandi, grænn Snyrtilegri; hver hlutur er á sínum úthugsaða stað, rauður Frambærilegri: það er mikilvægt að heimili mitt sé í ákveðnum gæða- flokki, blár. Hvers konar mynstur hefurðu/vild- irðu hafa á vefnaði? Sígild mynstrað efni með myndum, til dæmis veiði- eða blómamyndum, blár. Einlitt eða nýtísku abstraktmynstur, rauður. Einfóld mynstur, til dæmis köflótt eða röndótt, grænn. Hvers konar húsgögn hef- urðu/vildirðu hafa i herberginu? Nútímaleg eða sígild húsgögn, rauð- ur. Voldug eða einfóld húsgögn, grænn. Gamaldags húsgögn, blár. Hvaða liti hefurðu/vildirðu hafa á veggjunum? Ljósa, grænn. Dökka, blár. Milliliti, rauður. Hvers konar teppi hefurðu/vild- irðu hafa á gólfinu? Ekta teppi, blár. Einfalt ofið teppi, grænn. Nútímalegt sérhannað teppi, rauður. Hvers konar skrautmuni áttu/vild- irðu eiga? Listaverk, grænn. Postulínsstyttur, blár. Nútímalegar höggmyndir, rauður. Hvaða stíll á best við um þau lista- verk sem þú átt/vildir eiga? Rómantísk eins og eftir Monet, grænn. Nútímaleg eins og eftir Picasso, rauð- ur. Sígild eins og eftir Rembrandt, blár. Hversu marga hluti hefurðu/vild- irðu hafa? Fáa að öllu jöfnu, rauður. Fleiri húsgögn, færri smáhluti, blár. Færri húsgögn, fleiri smáhluti, grænn. Hversu oft breytirðu/vildirðu breyta innréttingunni? Aldrei, blár. Sjaldan, grænn. Oft, rauður. Hvaða lýsing á best við þig? Fagurkeri; falleg form em aðalatrið- ið, rauður. Lífsnautnamaður; hlutir eiga að vera notalegir og þægilegir, grænn. Sígildur; ég hef það sígilda, vandaða og ekta i hávegum, blár. Hvernig myndirðu lýsa sjálfum þér? Borgarmanneskja, rauður. Náttúrumanneskja, grænn. Bæði og, blár. Hvaða augum liturðu hefðir i inn- réttingum? Ég met þær hefðir sem fyrirfmnast mikils og tek gjama tillit til þeirra, blár. Ég met þær hefðir sem fyrirfmnast að hluta en finnst spennandi að breyta um mynstur við og við, rauð- ur. Ég fylgi ekki hefðum heldur innrétta þannig að það henti og gagnist mér, grænn. Leggðu saman svörin þín og sjáðu hvaða litur er rikjandi. Berðu það síðan saman við litina hér að neðan Style. 1:1 1:2 1:3 j 1:4 l;S ; 1:6 1:7 1:6 1:9 1:10 2:1 2:2 2:3 S t y 1 e Sdeciion SltÖvekrt, H2Bv#fíkt og jalnt úttl Röicg 5ifitó áhfii. Life Scleclioii Stefk wikwni ÁtcfafKÉ nitturuWmnmg. Kvistbtt og Sfiegf. Classic Selecuon Sígát. Hefðbund*! og óhcfðbunífeii mvnsiruð gó». Classic. og finndu þann stíl sem þú ættir lík- lega að byija að leita. Lestu þér til um gólfúrvalið og berðu saman við það sem þú hafðir hugsað þér sem kjörgólfið þitt. Life. Hvemig á að ganga um Káhrs- parket Notiö góöar dyramottur og hafiö eina mottu fýrir utan þröskuld og aöra fyrir innan. Þær taka til sín mikiö af óhreinindum og möl sem annars myndi aö ástæðulausu valda miklu sliti á öllum gólfum. Ryksugið eða þurrkið af Káhrs-parketinu er hlíft meö mörg- um þunnum lögum af slitsterku lakki og óhreinindi og ryk festast ekki viö yfirborö þess. Þaö er nóg aö ryksuga þaö og strjúka yfir þaö meö klút vætt- um í volgu vatni. Gleymiö ekki að vinda klútinn vel. Étj Þurrkið strax upp Slys sem valdiö geta spjöllum annars i/. ■ / • ! JhSSIw m staöar, svo sem ef , ÆBaaaar tyggjó, tertubiti msFSim* ^ * eöa tómatsósa klessist, hafa engin áhrif á Káhrs-parket. Gætiö ykkar þó á berjum, rauöbeö- um og þvílíku, sem getur skiliö eft- ir blett á flestum efnum. Slíkt ber aö þurrka upp strax. Vatn þarf einnig aö þurrka upp án tafar. Blettir Byrjiö á því aö nota venjuleg sápu- efni. Notiö / ■■ ' ' ^ ^ hreinsaö bensín ef þaö dugar ekki. i&m Efþúþarftað spyrja einhvers frekar um hvernig þrífa á parketiö, veitir sölu- aöilinn allar frekari upplýsingar. Ráö frá Agli Árnasyni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.