Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998
9
I>v Útlönd
Carlos Menem, forseti Argentínu,
kom í opinbera heimsókn til Bret-
lands í gær. Tilgangur ferðarinnar er
fyrst og fremst að efla efnahagsleg
tengsl landanna og reyna að græða
sárin eftir Falklandseyjastríðið
1982. í för með Menem er dóttir
hans, Zulema, og var þessi mynd
tekin af þeim við komuna til Heat-
hrow-flugvallar. Símamynd Reuter
Vilhjálmur prins
brotnaði niður
Karl Bretaprins varð í gær að
sækja syni sína, prinsana Vilhjálm
og Harry, í heimavistarskóla þeirra.
Ætlar Karl að hafa synina heima
hjá sér í fríi um skeið.
Að því er fram kemur í danska
blaðinu Aktuelt er Vilhjálmur sagð-
ur hafa brotnað niður um helgina
vegna útgáfu nýrrar bókar um
Díönu sálugu prinsessu. íbókinni,
sem skrifúð er af Peggy Junor, er
Díönu kennt um að hjónaband
hennar og Karls misheppnaðist.
Bókarhöfundur fullyrðir að
Diana hafl haldið fram hjá áður en
Karl tók upp ástarsamband á ný við
Camillu Parker Bowles. í bókinni er
því haldið fram að Díana hafl verið
óþroskuð, lygin og með ofsóknar-
brjálæði. Hún hafi auk þess hótað
Camillu lífláti mörgum sinnum.
Alnæmissmitaði
flagarinn að
gefast upp
Alnæmissmitaði flagarinn, James
Kimball/Mehdi Tayeb, sem sænska
lögreglan leitar að, hringdi í gær í
lögmann sinn. Lögreglan telur að
flagarinn sé að gefast upp.
Samkvæmt heimildum sænska
blaðsins Aftonbladet kvaðst
Kimball/Tayeb vera í Stokkhólmi.
Hann á marga vini meðal írana í
Stokkhólmi og er talið að hann feli
sig hjá þeim. Lögreglan segir örugg-
ast fyrir hann að vera í hennar
vörslu þar sem margir hafl hótað að
taka hann af lífi.
Yfir 140 konur hafa nú tilkynnt
lögreglunni að þær hafi haft mök
við Kimball/Tayeb. Ein kona hefur
greint Aftonbladet frá því að hún
hafi eignast barn með flagaranum.
SEANPENN JENNIFER LOPEZ NICKNOLTE
A stranger in
a strange town...
A wife with murde
on her mind...
A husband who
wants her dead...
They think their
troubles are over...
But they've
only just begun.
Kem
Ef þÚ FÆRÓ HA
E
JA OKKUR
þÁ ER HÚN EKKI TIL.
TOPPMYNDIR
111111«
EDDUFELLI • SÓLVALLAGÖTU • HOLAGARÓI • ARNARBAKKA • GRÍMSBÆ
KBI 1700/útvapp og segulbandstæki
4x22w magnari • Stafrænt útvarp • 24 stöðva minnl
BSM • Loudness • Framhliö er hægt að taka
úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant
DEH 345/útvarp og geislaspilari
4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp «18 stöðva minni
BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka
KEH 2700/útvarp og segulbandstæki
• 4x35w magnari • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minni • RDS
• BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
• Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka
Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kl. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Asubúð.Búðardal Vestflrðir: Geirseyrarbúðin, Patrekslirði. Rafverk, Bolungarvlk. Straumur, ísafirði.
Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstððum. Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn Hornafirði. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavfk.
Umbobsmenn um land allt