Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Blaðsíða 32
3. .-V L á Ti :• » a^mnna FRETTASKOTIÐ ISÍMINN SEM ALDREI SEFUR öi JyrirííL Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 7 í iLusj Fokdýr saltfiskur: Verð í sógu* legu hámarki - segir forstjóri SÍF Gunnar Orn Kristjánsson. Önnur bilun í gærkvöld Fokkervél Flugfélags íslands lenti í annað skiptið í erfiðleikum með vængbarðabúnað við lendingu í gærkvöld þegar hún var að koma til Reykjavíkur frá Höfn í Homa- firði. Um morguninn hafði vélinni verið snúið við frá Akureyri og lent á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. I hvorugu tilfellanna var teljandi hætta á ferðum. Um 40 farþegar voru um borð og voru þeir sóttir til Keflavíkur og flogið með þá þaðan með annarri . Fokkervél félagsins. -gk/Ótt ERU ÞA ENGIR SEGUL-BANPÍTTAR? 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTOBER 1998 „Það er alveg rétt að verð sem fram- leiðendur fá er í sögulegu hámarki. Það gerist vegna þess að eftirspurnin hefur verið umfram framboð og þá hefur verið mikil samkeppni við frystinguna sem hefur hækkað gríðarlega líka,“ segir Gunnar Örn Kristjánsson, for- stjóri Sölusamtaka Islenskra fiskfram- leiðenda, vegna þeirra orða Hans Fernandez salt- fiskkaupmanns að íslenski saltfiskur- inn á Spáni sé orðinn of dýr. Gunnar Öm segir hækkun á verði saltfisks vera 50 til 60 prósent á einu ári. Hann segir óhagstæða gengisþró- un eiga hlut að máli en aðrir þættir ráði einnig miklu. „Við kaupum allt í ECU sem leiðir af sér hækkanir þar sem krónan hef- ur verið að veikjast," segir hann. Hann segir hættu á því að markað- urinn skaðist. „Það er alveg ljóst að svona hátt verð hefur áhrif á neysluna. Neðsta lagið af því fólki sem neytir saltfisks- ins leitar í aðra vöru meðan verð helst uppi. Spurningin er svo hvort - hægt er að ná fólki til baka seinna þegar verð lækkar," segir Gunnar Örn. Hann segir rangt að Spánverjar muni leita í norskan saltfisk. Þar sé verð einfaldlega mjög svipað og á þeim islenska en gæðin mun lakari. „Það er einfaldlega enginn saltfisk- ur til í Noregi. Eftirspmmin hefur ver- ið miklu meiri en framboðið," segir hann. Aðspurður um það hvort ekki sé veisla hjá íslenskum framleiðendum sagði hann svo ekki vera. „Þetta fer fyrst og fremst til sjó- manna. Vandamálið er að hráefnis- verð á mörkuðum er svo hátt að þetta situr ekki eftir hjá framleiðendum," segir Gunnar Öm. -rt Popp í Reykjavík, nýjasta íslenska kvikmyndin, var frumsýnd í Bíóborginni í gærkvöld að viðstöddu fjölmenni. Við gerð Popps í Reykjavfk var tekið mið af klassískri kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Rokk í Reykjavík, frá árinu 1982. Á frumsýningunni voru flestar þær hljómsveitir sem koma fram í mynd- inni, meðal annars meðlimir Sigurrósar sem á myndinni gæða sér á poppi og kók. Til vinstri sést í leikstjórann og leikarann kunna Baltasar Kormák sem þessa dagana er að fara að gera sfna fyrstu kvikmynd. DV-mynd Teitur Ross-bönd lækna og Kára: Læknar og IE eru Stofnfiskur hf: Einkavæöingu frestað að fallast í faðma - Páll Þórðarson fenginn til að starfa áfram fyrir lækna Ekki er annað að sjá en Læknafé- 1 son á dögunum. lag íslands, að minnsta kosti stór Þau mál eru nú hluti þess, og íslensk erfðagreining nánast grafin og séu að fallast i faðma eftir nokkuð gleymd. illvígar deilur um hríð. Oft hafa „Segulbanda- i-W ’ ' 11 orðræður verið í nokkrum götu- 4#«<. íÆ málið er búið i > M strákastíl, en nú virðist eitthvað að ■' L'i-iq hvað okkur varð- rofa til. k ar-“ sagði Guð- /' „Þetta er allt í góðum farvegi og ~ mundur Biörns- "xr^ 1 við ræðum saman eins og sið- menntað fólk. Við enun að komast að samkomulagi og erum á leiðinni í góða átt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, í gær. Kári sagði að svo mætti segja að striðsspólan yrði nú grafin. Deilur Læknafélags íslands og ís- lenskrar erfðagreiningar náðu hæst þegar vitnaðist um leyniupptökur af fundi Kára og læknanna með enska sérfræðingnum Ross Ander- Kári Stefánsson. son, formaður Læknafélags ís- lands, í morgun. Hann sagði ekki ákveðið hver ör- lög Ross-bandanna yrðu. Guð- mundur lokar ekki á að fram und- an sé vopnahlé en segir þó að Læknafélagið hafi alltaf verið mál- efnalegt í umræðum um gagna- grunnsmálið. Síðdegis í gær var stjórnarfundur Guðmundur Björnsson. höfuðstöðvmn lækna við Hlíða- smára í Kópa- vogi. Þar kom fram að stjórn læknafélagsins vill ræða við fúll- trúa íslenskrar erfðagreiningar á öðriun og betri nótum en fyrr. Segulbandamálið Einkavæðingarnefnd frestaði á fundi sínum í gær endanlegri ákvörð- un um að einka- væða ríkisfiskeld- isfyrirtækið Stofn- fisk. Hreinn Lofts- son, formaður einkavæðingar- nefndar, sagði í morgun i samtali við DV að athuga- semdir hefðu kom- ið á fundi nefndar- innar um laxakynbótasamning land- búnaðarráðuneytisins við fyrirtækið. „Við ræddum það mál og það var ákveðið að skoða ákveðna þætti þess.,“ sagði Hreinn Loftsson. -SÁ Hreinn son. Lofts- Atlanta: Banni aflétt haldinn hjá Læknafélagi Islands á að leiða til lykta þannig að báðir aðilar geti við unað. Þá hefur verið samið við Pál Þórðarson lögfræðing um að gegna starfi framkvæmda- stjóra áfram, „um ótiltekinn tíma“ eins og það var orðað. Páll hefur starfað fyrir félagið í meira en ald- arfjórðung. -JBP Bresk flugmálayfirvöld hafa aft- urkallað tímabundna stöðvun á flugi fjögurra flugvéla Atlanta fyrir bresk flugfélög. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri segir að banninu hafi verið aflétt á níunda tímanum í gærkvöld. Úttektin leiddi í ljós að meðhöndlun varahluta flugfélagsins er með fullnægjandi hætti. -RR Veðrið á morgun: Meiri snjór fyrir norðan Á morgun verður norðvestan stinningskaldi með snjókomu norðan- og norðaustanlands, en hægari og skýjað með köflum sunnanlands. Sums staðar verð- ur vægt frost í innsveitum, en hiti víðast hvar ofan frostmarks á láglendi yfir miðjan daginn. Veðrið í dag er á bls. 29. MERKILEGA MERKIVELIN brother pt 2c íslenskir stafir 5 leturstæröir 6 leturgerðir, 6, 9 og 12mm prentborðar i Prentar í 2 línur Verð kr. 6.995 Nýbýlavegi 28 Slmi 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport WUDWnT f f / / I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.