Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Page 27
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 35 vefur og Eldri borgarar læra á tölvur - styrktir af heilbrigðisráðuneyti og þremur bönkum Síðastliðinn miðvikudag skrifuðu Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra og forráðamenn Lands- bankans, Búnaðarbankans og ís- landsbanka undir samstarfssamn- ing um tilraunaverkefni á sviði tölvukennslu fyrir eldra fólk. Lagt er af stað í þetta verkefni í tilefni árs aldraðra sem hefst um næstu áramót. Þegar er hafin kennsla við Viðskipta- og tölvuskól- ann i tilraunahópum og mun henni ljúka í janúar. Ef vel tekst til mun að öllum líkindum verða haldið áfram á sömu braut og kennslan þróuð enn frekar. Við undirritun samningsins sögðu bankastjórar allra bankanna að notkun eldra fólks á þjónustu- heimasíðum bankanna væri mjög mikil. Að mati þeirra er nauðsyn- legt að kenna eldra fólki að nýta sér tölvutæknina, bæði vegna þess hve 2000-vandinn í vélbúnaði í öllum tölvum er kubbur sem kallast Rauntímaklukka. Þar leynist hluti 2000-vandans. Rauntímaklukkan notar litla rafhlöðu tll að skrá tlma og dagsetningu, þó tölvunni. Rauntímaklukkan sýnir tugi með tvenndarkerfi, notar einfalt Já-Nei, Af-Á, 1-0kerfi til að skrá tölustafi. Biti al upplýsinpum Bæti (8 Bitar) B'fö[ö[e[c[ö[c[€ 80 40 20 10 8 4 2 1 Gildi bætis (dæmið sýnir 19) Hvert bæti getur aðeins sýnt takmarkaða upphæð, þannig að skipta þarf ártölum milli tveggja bæta. Möguleikinn á ýmsum skemmdum af völdum 2000-vandans byggir á því hve flóknar og hraðvirkar nútímatölvur eru. Öld k Öld Á meöan á biötímanum, ótilteknum tíma sem líöur milli þess aö tala aldarinnar og ársins breytist, getur tölvan leitaö upptýs- inga hjá rauntímaklukkunni milljón sinn- um og valdið þar með miklum skaöa. ■ fh Heimild: Computer Experts (UK) Ltd. www.computerexperts.com Hópur eldra fólks lærir nú um galdra tölvu- tækninnar við Viðskipta- og tölvuskólann í Reykjavík. DV-mynd Teitur mikilvæg hún er almennt í dag og svo einfaldlega vegna þess hve mjög hún getur sparað sporin. í stað þess t.d. að hanga í biðröðum í bönkum við hver mánaða- mót er nú hægt að afgreiða reikninga mánaðarins með tölvunni heima í stofu. Ingibjörg Pálmadóttir tók undir þetta og benti jafn- framt á þá afþreyingu sem tölvan getur veitt. í stað þess að sitja með hendur í skauti getur fólk nú spilað bridge við kollega sina í Kína eða hvar sem er. í heimi þar sem tölvan verður sífellt mikilvægari er gífurlega mikilvægt að þeir sem uxu úr grasi áður en tölvubyltingin varð geti tileinkað sér helstu mögu- leika tölvutækninnar. Hér er því gott framtak á ferð- inni og óskandi að vel takist til svo að flestir eldri borgarar geti lært um galdra tölvutækninnar. L#iki@iiieltir Flótti frá lon Storm Þaö er orðið Ijóst aö fyrirtækiö lon Storm á í miklum erfiöleikum þessa dagana. Fyrirtækið er í eigu hins goðsagnakennda John Romero, sem m.a. átti stærstan þátt í að búa tií Doom á sínum tíma. Fyrsti leikur fyrirtækisins, Dom- inion, fékk hræði- legar viötökur og í síöustu viku sögðu hvorki meira né minna en níu starfsmenn upp hjá fyrirtækinu. Flestir höföu þeir unn- iö viö leikinn Daikatana sem beö- iö hefur veriö eftir lengur en elstu menn muna. Romero og þeir sem eftir eru hjá lon Storm vilja þó meina að Daikatana muni ekki, teQast mik- iö vegna þessa og koma út snemipa á næsta ári. Veiðar í Afríku í kjölfar gífurlegra vinsælda veiði- leikja eins og Deer Hunter hefur GT Interactive nú gefið út leikinn Afric- an Safari Trophy Hunter 3D. Þar geta spilarar flakkaö um Afríku og veitt Ijón, fíla, sebrahesta, krókó- díla og margt fleira. Það er Wizard Works fyrirtækiö sem hannar leik- inn og segja menn þar á bæ aö þrí- víddargrafík leiksins muni koma þessari grein tölvuleikja skrefi fram- ar en þekkst hefur hingaö til. Veiöi- menn geta valið á milii langdrægs riffils meö kíki og stórrartvíhleyptr- ar haglabyssu. Besti leikur ársins? Lengi hefur veriö beöiö eftir leikn- um Half-Life, en heilt ár er síðan hann átti upphaflega að koma út. En nú er hann hins vegar tilbú- inn og kemur í verslanir innan skamms. Eriend tölvutímarit hafa verið aö prófa leikinn og cru dómar famir aö birtást víða um þessar mundir. Þeir eru allir mjögjákvæöir, svo ekki sé meira sagt, og vilja margir meina að þarna sé kominn besti leikur ársins. I Half-life þykir loksins hafa tekist aö koma spennandi sögu- þræöi inn í fyrstu persónu skotleik auk þess sem gervigreind andstæö- inganna er meö eindæmum vei unn- in. Voodoo 3 kynnt Á Comdex-ráðstefnunni í Las Veg- as kynnti 3Dfx Interactive nýja kyn- slóö þrívíddarkorta sem heita skulu því frumlega nafni Voodoo 3. Þau byggjast á Voodoo Banshee 2D/3D þrtvíddarkortunum en eru mun þró- aðri. Þau vinna allt aö helmingi hraö- ar en þau kort sem þekkjast í dag og geta unnið meö mun flóknari bakgrunna, Vegna aukins yinnslu- hraöa geta kortin unniö meö allt aö 2048/1536 skjáupplausn. Nýjustu hljómtækjastæðurnar frá SHARP CDC-421 • 2X20W • RMS-Surround • 3ja diska geislaspilari • Útvarp meö 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Surround hátalarar fylgja. CDC-471 Heimabíóhljómtæki • 2X40W eða 4X40W • RMS-Dolby pro logic magnari • Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Fimm hátalarar fylgja. CDC5H Heimabíóhljómtæki • 2X100W eða 4X50W *RMS • Dolby prologic magnari • Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari • Utvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Fimm hátalarar fylgja. Hlustaðu d alvöru hljómgæði U R N I R 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.