Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Page 44
52
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998
nn
Ummæli
Menn ráða
hverju þeir trúa
„Staðreyndin er sú aö ég lét
ekki falla í samtali
við hina sænsku ;
blaðakonu þau
ummæli, sem hún j
hefur eftir mér
um Bonn og
Washington. Ég |
veit hvað ég
sagði, en ef menn
kjósa frekar aö trúa henni, þá
er það þeirra ákvörðun.“
Ólafur Ragnar Grímsson, for-
seti íslands, í Morgunblaðinu.
Óþarfa slettirekuskapur
„í raun finnst mér hann vera
með óþarfa slettirekuskap, ef
svo má að orði komast, því ég
sé ekki að hlutverk forsetans sé
að vera með fréttaskýringar
um hvernig litið er á okkar ut-
anríkisstefnu í Bonn eða Was-
hington."
Ólafur Hannibalsson vara-
þingmaður, í Degi.
Blundar í okkur að bæta
heiminn
„Það blundar held ég í öllum
rithöfundum að
vilja bæta heiminn f
og kannski komast
þeir næst því þeg-5
ar þeir skrifa fyr-
ir krakka."
Steinunn Sigurð-
ardóttir rithöfund-
ur, í DV.
íþróttin að kljúfa flokka
„Að kljúfa flokka af því
menn missa af einhverjum
parti valda sinna er nýkil \
íþrótt á íslandi en aö kljúfa;
flokk sem ekki er enn þá búið
að stofna ber annaðhvort vitni
um áður óþekkt hugmyndaflug
eða áður óþekkta valda-
græðgi.“
lliugi Jökulsson, á rás 2
Útvarpsleikir og rólegheit
„Það eru allir orönir þreyttir
á stuðinu og leikj-
unum þar sem
þrjár pitsur og
fimm kók eru í
verðlaun. Þjóðin
er ekkert í stuði.
Við erum bara
venjulegt fölk |
og viljum vera í
rólegheitum.“
Anna Kristine Magnúsdóttir,
dagskrárgerðarmaður, í Fók-
Hafa þingmenn vit
á málinu?
„Hvaða þýðingu hefur hin
svokallaöa dulkóðun? Hvaða
skerðing verður á gagnsemi
grunnsins? Hver getur fjallað
um þetta flókna mál í hinni
virðulegu stofnun?"
Jónas Bjarnason efnaverk-
fræðingur, í DV.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Kenjarnar
Francisco Goya er einn mesti
myndlistarmaður Spánverja fyrr og
síðar. Á tímum hnignunar og ein-
ræðis dró hann upp óvægilegar
myndir af draugum hindurvitna,
grimmdar og afturhalds og alla tíð
síðan hefur hann með ögrun sinni
og aðferð haft gifurleg áhrif á lista-
menn heimsins - ekki síst á okkar
öld. Kenjarnar eða Los Caprichos
eru safn áttatíu ætinga sem Goya
lauk við rétt fyrir aldamótin 1800.
Skemmtanir
Guðbergur Bergsson mun sýna
gestum Listaklúbbsins skyggnur af
ætingunum og túlka þetta magnaða
verk og fjalla um hverja einstaka
mynd af frumleika og innsæi sem
fáum er gefið. Auk þess sem hann
segir frá Goya og rekur nokkra
þætti í sköpunarsögu Kenjanna.
Gagnrýnandi Morgunblaðsins,
Bragi Ásgeirsson, segir í ritdómi
um bók Guðbergs um Kenjamar
sem kom út hjá Forlaginu nú á
haustdögum „Einn af snjöllustu
pennum samtíðarinnar stendur að
baki lestri og túlkun myndanna,
kafar djúpt og skefur ekkert af hlut-
unum frekar venju um safaríka og
merkingarfulla kaldhæðni."
Inn í dagskrána fléttar Pétur Jón-
asson spánskri tónlist. Hann stund-
Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík:
Fæst mál eru óleysanleg
DV, Suðurnesjum:
Sparisjóðurinn í Keflavík varð 90
ára á síðasta ári. Fyrri helming
starfstíma síns var hann eina inn-
lánsstofnunin á Suðurnesjum en síð-
an breyttist það á skömmum tíma og
fleiri bættust við. Þrátt fyrir það er
markaðshiutdeild sjóðsins sterk á
OiiAnvmnníiiwi A« j»wi CCO/ iiííl/il
„Með grundvallarbreytingum á
fjármálamarkaði hefur starf spari-
sjóðsstjóra einnig breyst í grundvall-
aratriðum. Starf sem áður fólst að
mestu í að sinna lánveitingum er nú
fyrst og fremst stjórnunarstarf þar
sem stjórnandinn ber fulla ábyrgð á
daglegum rekstri sem hann sinnir
Eins og sjá má er starfið fjölbreytt
og oftast skemmtilegt þótt vinnutím-
inn sé stundum æðilangur."
Geirmundur er fæddur og uppalinn
í Keflavík.
Hann hefur verið virkur þátttak-
andi í félagsmálum, sérstaklega þó
þeim sem snerta hvers konar íþróttir,
fyrst sem keppandi og síðan í félags-
gróska hefur verið í allri starfsemi
Sparisjóðsins á þessu ári og allt kapp
verið lagt á það að ná fram auknu
hagræði í rekstrinum og bæta þjón-
ustuna við viðskiptavini.
í rekstraráætlun Sparisjóðsins fyrir
árið 1998 var gert ráð fyrir verulegum
afkomubata frá árinu á undan og sam-
kvæmt því uppgjöri sem nú liggur fyr-
ir standast þær áætlanir fyllilega.
í fyrsta sinn í 24 ár er nú starfandi
einn sparisjóðsstjóri, Geirmundur
Kristinsson, við Sparisjóðinn í Kefla-
vík. Hann var ráðinn til starfa árið
1993, þá annar tveggja sparisjóðs-
stjóra, en hefur verið einn frá síðustu
áramótum.
„Hluti af þeirri ímynd sem Spari-
sjóðurinn hefur byggt upp er þátttaka
hans í öflugu félagsstarfi á Suðurnesj-
um en Sparisjóðurinn hefur lagt
áherslu á að styðja við bakið á allri
menningar- og tómstundastarfsemi.
Þar að auki hefur Sparisjóðurinn alla
tíð staðið þétt við bakið á unglinga-
starfinu.
í dag er Sparisjóðurinn m.a. aðal-
styrktaraðili meistaraflokks karla í
knattspyrnu í Keflavík og meistara-
flokks karla í Njarðvik í körfubolta."
En hvert er
starfssvið spari- Geirmundur Kristinsson.
sjóðsstjóra? DV-mynd Arnheiður
Maður dagsíns
fyrst og fremst með því að leitast við
að hafa sem besta yfirsýn með innra
og ytra umhverfi fyrirtækisins, ásamt
því að sinna markaðs- og stefnumót-
unarvinnu í stöðugt meira mæli.
Þessu er náð fram með góðu sam-
starfi bæöi við samstarfsfólk og
viðskiptavini. Meiri hagsmuna-
gæsla, meira öryggi og betri af-
koma eru nokkur lykilatriði í
slíkum rekstri.
Einnig koma upp á borðið erfið
vandamál einstaklinga og fyrir-
tækja sem takast verður á
við. Fæst mál eru
óleysanleg og það
gefur manni
hvað mest í
þessu starfi að
geta aðstoðað
samborgar-
ana við að
komast út
úr tíma-
bundn-
um erf-
iðleik-
um.
„Þrátt fyrir mörg áhugamál hafa
flest orðið að víkja fyrir starfinu, að
minnsta kosti um sinn. Þó reyni ég að
stunda sundið og líkamsræktina
nokkuð reglulega, enda nauðsynlegt
fyrir starfið. Síðan er að
sjálfsögðu tíminn með
fjölskyldrmni dýr-
mætur.” sagði Geir-
; mundur að lokum.
Geirmundur er
1 kvæntur Vallý Sverr-
isdóttur og eiga þau
þrjú uppkomin böm.
-A.G.
Fuglar f slands
og Kanada
Á fundi á vegum Vináttu-
félags íslands og Kanada og
Fuglavemdarfélags íslands
mun Guðmundur A. Guð-
mundsson, dýravistfræðing-
ur fjalla um ferðir fugla
milli íslands og Kanada í
máli og myndum í Lög-
bergi, stofu 102, í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Umhverfis-
breytingar
í kvöld verður annar
fræðslufyrirlestur HÍN á
þessum vetri í stofu 101 í
Odda, hugvísindahúsi Há-
skólans. Á fundinum flytur
Hjálmar Vilhjálmsson fiski-
fræðingur erindi sem hann
nefnir Umhverfisbreyting-
ar, fiskstofnar og stjórn
fiskveiða.
Jólafundur
Jólafundur Safnaðarfé-
lags Grafarvogskirkju verð-
ur haldinn í kvöld kl. 20.
Frú Ebba Sigurðardóttir
biskupsfrú flytur jólahug-
vekju. Sönghópurinn Kanga
mun flytja lög frá Afríku.
Samkomur
Félag eldri borg-
ara í Reykjavík
Gylfi Gröndal kemur í
Þorrasel kl. 15 í dag og les
upp úr bók sinni um Þor-
vald í Síld og fisk.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2268:
/, /y/i l i ±
•'.... •••
, ... , '•■ / Or>v-
^ .. - ^'•<~/cO~
// Vi'* -/ * °
HyþÓR-
Svarti sauðurinn í fjölskyldunni Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Pétur Jónasson og Guðbergur Bergsson verða á suðrænum slóðum í kvöld.
aði framhaldsnám hjá Manuel
López Ramos í Mexíkóborg og Jóse
Luis González á Spáni. Pétur hefur
haldið fjölda einleikstónleika á
Norðurlöndunum, Bretlandi, megin-
landi Evrópu, í Norður-Ameriku,
Eyjaálfu og Austurlöndum fjær.
Haffdór
Lax-
ness.
Þjóð-
kunnir
menn
munu
lesa úr
bókum
hans.
Uppáhaldskaflinn,
gamansögur og
leikþættir
Vika tileinkuð Halldóri Kiljan
Laxness hófst á laugardaginn í
kaffihúsinu í túninu heima, Þver-
holti 2, Mosfellsbæ. Frá mánudegi
til fóstudags mifli kl. 17 og 18 er
„orðið laust“. Eru þá Mosfellingar
og aðrir góðir gestir velkomnir í
ræðupúlt til að lesa uppá-
haldskaflann sinn, uppáhaldsljóð,
segja gamansögur af skáldinu eða
annað skemmtilegt. Þekktir Mos-
fellingar hefja lestur öll kvöldin,
Bókmenntir
meðal annars Salóme Þorkelsdótt-
ir, Sigríður Anna Þórðardóttir,
Jón M. Guðmundsson á Reykjum,
Magnús Sigsteinsson, oddvitar
stjórnmálaflokkana og formenn
íþróttahreyfinganna. Kl.17.30 afla
dagana munu unglingar úr Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellsbæ stíga
í púlt og sýna snilli sína.
Vikan endar 5. desember með
leikþáttum úr verkum skáldsins
sem Leikfélag Mosfellsbæjar flyt-
ur. Allir eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Bridge
Það er ekki auðvelt fyrir austur
að finna réttu vömina í þessu spili
og óvíst að margir hefðu fundið
hana við borðið. Spilið kom fyrir í
úrslitakeppni sveita um meistaratit-
il Bridgefélags Reykjavíkur fyrir
fjórum áratugum síðan og sagnir
NS voru í harðara lagi. Á öðra borð-
anna hafði suður opnað á þremur
gröndum og það varð lokasamning-
urinn. Á hinu borðinu var Gunnar
Pálsson, þekktur kappi á þeim
árum, í sæti suðurs. Hann var ekk-
ert að tvínóna við hlutina og hóf
sagnir á kóngaspurningu. Norður
gjafari og enginn á hættu:
♦ G9753
•* G542
♦ 84
♦ D3
* K642
V D983
♦ 62
* K85
N
* D108
* K7
* 53
* G109764
* A
V Á106
* ÁKDG1097
* Á2
Norður
pass
6 *
Austur
pass
pass
Suður
5 grönd
6 ♦
Vestur
pass
p/h
Óvíst er að viðlíka sagnir eins og
þessar myndu sjást við borðið nú á
dögum en í þessu tilfelli borguðu
þær sig. Vestur ákvað að hefja leik-
inn á því að spila út spaðafjarka.
Sagnhafi átti slaginn heima á ásinn,
tók tigulásinn og spilaði sig inn í
blindan á tíguláttu. Þessu næst kom
lítið hjarta úr blindum. Austur setti
sjöuna, sagnhafi tí-
una og var þar með
búinn að vinna
spilið. Það var al-
veg sama hvað
vestur gerði. Ef
hann drepur á
drottninguna, verð-
ur hjartagosinn ell-
efti slagur sagnhafa og vestur lend-
ir síðan í þvingun í hjarta og laufi.
Það dugar vestri lítt að gefa sagn-
hafa slag á hjartatíuna því sagnhafi
nær upp svipaðri stöðu með þving-
un á vestur í hjarta og laufi. Hann
leggur niður ásinn í hjarta og spilar
síðan trompunum í botn. Austur gat
hins vegar hnekkt spilinu með því
að setja hjartakónginn þegar hjarta
var spilað úr blindum en erfitt að
koma auga á þá vörn.
ísak Öm Sigurðsson