Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 45
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 53 I tengslum við sýninguna í Lista- safni íslands hafa gjörningalista- menn komið fram 80/90 Speglar samtímans í Listasafni íslands stendur yfir stærsta yfirlitssýning evrópskrar og bandarískrar samtimalistar sem heddin hefur verið hér á landi. Ber sýningin heitið 80/90 Speglar samtímans. Um er að ræða úrval verka úr Museet for Samtidskunst í Ósló en safn þetta var stofnað 1988 og nær úrval verka úr eigu safnsins frá síðustu tveimur áratugum. Á sýningunni gefur að líta verk eftir f]ölmarga heimsþekkta listamenn og veitir sýningin jafnframt gott yflrlit yflr þann mikla fjölbreytileika sem einkennt hefur skapandi list síð- ustu áratuga beggja vegna Atl- antshafsins. Sýningar Á sýningunni eru rýmisverk og innsetningar áberandi, sem og ljósmyndir og myndbönd, en einnig er þar að finna málverk sem sverja sig í ætt við hand- verkshefðina en bregða jafnframt nýrri sýn á málverkið sem list- miðil. Meðal kunnra listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Jannis Kounnelis, Pier-Paolo Calzolari, Miroslaw Balka, Anders Serrano og Cindy Sherman. Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Bernharðsson ásamt tónskáldinu Þorkeli Sigurbjörnssyni. Digraneskirkja: I kvöld halda Sigurbjörn Bern- harðsson fiðluleikari og Anna Guð- ný Guðmundsdóttir píanóleikari tónleika í Digraneskirkju. Þau munu flytja verk eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Sigurbjörn Bernharðsson hóf tón- listamám fimm ára gamall. Hann lauk einleikaraprófi frá Tónlistar- háskólanum í Reykjavík 1991, Bachelor of Music gráðu frá Oberlin Conservatory of Music 1995 og Mast- er of Music frá Northem Illinois University 1998. Sigurbjöm hefur hlotið fiölmörg verðlaun og styrki á ferli sínum, meðal annars Linden- styrkinn 1995. Sigurbjörn hefur fengið lofsamlega dóma fyrir leik sinn og hefur hann unnið með með- limum heimsfrægra kvartetta á borð við Tokyo-kvartettinn, Vermeer-kvartettinn og Emerson- kvartettinn. Fyrsta geislaplata Sig- urbjörns var gefinn út á íslandi 1995 og hlaut hann frábæra dóma. Sigur- björn hefur komið víða fram á tón- leikum víða um heim og leikið í út- varpi og sjónvarpi bæði í Evrópu og Ameríku. Tónleikar Anna Guðný Guðmundsdóttir út- skrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og stundaði framhalds- nám við Guildhall School of Music í London. Hún hefur tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi undan- farin ár við flutning kammertónlist- ar. Anna Guðný hefur leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands, Sinfóníuhljómsveit æskunnar og Kammersveit Reykjavikur. Hún naut starfslauna úr Listasjóði árið 1995-1996. Anna Guðný er lausráðin við Sinfóníuhljómsveit íslands og kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík. Tónleikarnir hefiast kl. 20.30 Bubbi í Mosfellsbæ Bubbi Morthens heldur tónleika í kvöld í Álafoss Föt Bezt í Mosfells- bæ. hann mun syngja lög af nýju plötunni sinni, Arfi, og sjálfsagt flýt- ur með eitthvað af eldra efni. Tón- leikarnir hefiast kl. 22. V3°# V 5X>/ • J / ' ’x< * /'...v 4°J 5 1 5 * Vs^ / L/ % V • * / v" * 5°0 V r*/V V " V y* Skúrir sunnan- og vestanlands í dag verður suðvestankaldi eða stinningskaldi á landinu. Skúrir verða sunnan- og vestanlands en þurrt norðaustan til. Hiti verður á bilinu 3 til 7 stig. Veðrið í dag Sólarlag í Reykjavík: 15.50 Sólarupprás á morgun: 10.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.38 Árdegisflóð á morgun: 4.08 Veðrið kl. 12 á hádegi í gaer: Akureyri skýjað 0 Akurnes hálfskýjaó 1 Bergstaöir Bolungarvík alskýjaö -1 Egilsstaöir -0 Kirkjubœjarkl. skýjaö -2 Keflavíkurflv. alskýjaö -1 Raufarhöfn úrkoma í grennd -1 Reykjavík alskýjaö -2 Stórhöföi alskýjaö -0 Bergen rigning 4 Kaupmhöfn þokumóöa 3 Algarve léttskýjaö 17 Amsterdam rigning og súld 4 Barcelona léttskýjaö 14 Dublin skýjaö 7 Halifax snjóél á síð.kls. -1 Frankfurt alskýjaö 3 Hamborg þokumóöa 2 Jan Mayen rigning 2 London léttskýjað 7 Lúxemborg snjókoma -0 Mallorca rigning 10 Montreal alskýjaó 1 Nuuk heiðrskírt -10 París skýjað 7 Róm hálfskýjað 12 Vín þokumóöa 1 Winnipeg alskýjaö 2 Kristinn Á myndinni eru þrjú systkini. Yngsta barnið heitir Kristinn Sigurður en systkini hans Haukur Rúnar og Þórdís Berg- Barn dagsins Sigurður mann. Kristinn Sigurður fæddist 22. ágúst síðastlið- inn kl. 23.30. Við fæðingu var hann 3670 grömm að þyngd og 52 sentímetra langur. Foreldrar systkin- anna eru Lilja Bergmann Hauksdóttir og Þorvaldur Rúnarsson. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 hróðug, 8 árstíð, 9 kven- dýr, 10 málningarefni, 12 til, 13 hæf- ar, 15 læsa, 17 fótabúnað, 20 hópur, 21 einkenndi. Lóðrétt: 1 hæð, 2 hvassviðri, 3 þeg- ar, 4 hlýja, 5 heitkona, 6 flöktir, 7 nudd, 11 ávani, 13 hest, 14 ágæti, 16 tré, 18 smáfiskur, 19 tón. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skók, 5 mær, 8 lóð, 9 aura, 10 æran, 11 nam, 13 gortaði, 15 ár, 16 auðir, 18 skæru, 20 ló, 21 taða, 22 ras. Lóðrétt: 1 slæg, 2 kór, 3 óðara, 4 kantur, 5 munaður, 6 ær, 7 rami, 12 C aðila, 14 orka, 15 ást, 17 rós, 19 æð. Dennis Quaid og Natasha Ric- hardson leika foreldra tvfburanna. Fjölskyldugildran Fjölskyldugildran (The Parent Trap), sem Sam-bíóin sýnir, fiall- ar um tvíburasystur sem eru að- skildar stuttu eftir fæðingu þegar foreldrar þeirra skilja. Alast þær r siðan upp hvor í sínu lagi, Hallie á vesturströnd Bandaríkjanna hjá fóður sínum, vínræktanda, og Annie hjá móöur sinni, þekktum fatahönnuði í London. Foreldrar þeirra hafa ekki látið þær vita hvor af annarri. Þegar þeim verð- ur á að senda þær í sömu sumar- búðirnar í Maine komast þær að hinu sanna. Báðar vilja þær kynn- ast því foreldri sem þær hafa ekki kynnst áður og skipta því um hlutverk, Annie fer til fóður síns og Hallie til móður sinnar. Eins og gef- '///////// Kvikmyndir ur að skilja koma upp mörg vandamálin hjá tvíburunum, sem halda sambandi, en ekkert er þó eins aðkallandi til úrlausnar og þegar faðir þeirra fellur fyrir ungri og fallegri stúlku. Lindsay Lohan heitir leikkonan sem leikur tviburana. í hlutverk- um foreldra tvíburanna eru Denn- is Quaid og Natasha Richardson. Leikstjóri er Nancy Myers. Nýjar myndir i kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: A Smile Like Yours m Bíóborgin: Mulan HaskolabioTaxi Háskólabíó: Út úr sýn Kringlubíó: The Negotiator Laugarásbíó: Blade Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubíó: Can't Hardly Wait Gengið Almennt gengi LÍ 27. 11. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,480 70,840 69,270 Pund 116,880 117,480 116,010 Kan. dollar 45,920 46,200 44,900 Dönsk kr. 10,8800 10,9380 11,0520 Norsk kr 9,3990 9,4510 9,3900 Sænsk kr. 8,6440 8,6920 8,8310 Fi. mark 13,6020 13,6820 13,8110 Fra. franki 12,3370 12,4070 12,5330 Belg. franki 2,0050 2,0170 2,0372 Sviss. franki 50,1200 50,4000 51,8100 Holl. gyllini 36,6800 36,9000 37,2600 Þýskt mark 41,3700 41,5900 42,0200 ít. líra 0,041770 0,04203 0,042500 Aust. sch. 5,8780 5,9140 5,9760 Port. escudo 0,4032 0,4058 0,4100 Spá. peseti 0,4864 0,4894 0,4947 Jap. yen 0,573800 0,57720 0,590400 írskt pund 102,820 103,460 104,610 SDR 97,350000 97,93000 97,510000 ECU 81,3500 81,8300 82,7000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.