Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 10
10 Jóíagjafafianábó/í 'MffM/Á Hagstœð kjör mm Ef sama smáauglýsingin m er birt undir 2 dálkum sama dag er £þ0 ^/c cifsláttur af annarri auglýsingunni, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Þeir sem spila hinn skemmtilega og fróðlega leikTímaflakkarann leiðbeina sögumanni i gegnum fjögur skeið íslands- sögunnar. A þessari mynd má sjá landnámsmenn á leið til Islands. SKÍÐABOGAR OG SEGULFESTINGAR Nánarí upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 Enginn skóli í jólafríinu: Það er leikur að læra r — Islandssagan í tölvuleik aW millf himins Smáauglýsíngar 550 5000 ársins 1995 þegar systkinin Áslaug Hafsteinsdóttir, Guömundur Hafsteins- son og Hallgrímur Skúli Hafsteinsson báru sigur úr býtum í hugmyndasam- keppni sem menntamálaráöuneytiö og Grandaskóli stóðu fyrir. f vor var ákveö- iö aö þróa tölvuleik upp úr hugmyndinni. Fyrirtækiö Dím- on Hugbúnaðarhús var stofn- að T kjölfarið og Georg Lúö- víksson, Hjalti Þórarinsson og Erna Margrét Geirsdóttir bættust í hópinn. •Skemmtun sem hægt er aö læra af Ýmsum þekktum sögupersónum úr íslands- sögunni bregður fyrir í tölvuleiknum Tíma- flakkarinn. Þannig geta þátttakendur í leiknum lært ýmislegt af því að spila hann. Leikurinn byggist á því aö taka þátt I fjórum skeiðum íslandssögunnar. Þeim er ætlaö að leysa þrautir og tryggja þannig réttan framgang sög- unnar. Aö leiknum stendur hópur ungs fólks sem stundar nám viö Háskóla Is- lands. •Frumleg hönnun Hugmyndina aö leiknum má rekja til Þessi hópur hefur nú hannað fyrsta íslenska tölvu- leikinn. Honum er ætlaö aö vera hæfileg blanda af fræðslu og skemmtun. Leik- urinn er án ofbeldis. Gert er ráö fyrir aö leikurinn sé fyrir sjö ára og alveg upp úr. Sá sem spilar leikinn leiðir ólíkar persónur sem allar eiga þaö sameiginlegt aö hafa verið uppi þeg- ar stórttöindi áttu sér staö í íslands- sögunni. í leiöinni lærir spilarinn um þessa atburði. Viö gerö leiksins var haft samráð við sagnfræðing, ís- lenskufræðing og kennslufræðing. Þá voru leikararnir Steinn Ár- mann og Helga Braga fengin til (f• íst er að margur námsmaðurinn tekur jólafríinu fagnandi. í f- stað prófa og heimavinnu taka við jólaboð, kökur og tómstund- ir. Fyrir þá sem vilja samtvinna leik og lœrdóm i jólafríinu og síðar er komin skemmtileg islensk nýjung á markaðinn, tölvuleikurinn Tima- flakkarinn. Skíðabogar Pústkerfi Höggdeyfar Boddíhlutir Bílavörubúðin FJÖÐRIN / fararbroddi SKEIFUNNI 2,108 REYKJAVÍK Gestir. Karólína Lárusdóttir. Aquatinta, verð 12.600. Verið ávallt velkomin ART GALLERY RAUÐARÁRSTÍG 14 SÍMI 551 0400 KRINGLUNNI SÍMI 568 0400 fold@artgalleryfold.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.