Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Síða 14
14 Joíafijaýaíiandbolý Df’ \ r I r ; > \ \ ■ \ i í i r í r í i i Stuttar og siðar kápur, pelskápur, i úlpur J og jakkar. Jgj MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Það er ýmislegt freistandi sem má finna í gluggum verslana um jólin. Þegar leikföng eru keypt fyrir yngri kynslóðina þarf að vanda valið. Sjálfsagt er að ganga úr skugga um að í leikföngunum leynist ekki slysahætta. Jólin eru hátíð barnanna: Leiðbeiningar um val á leikföngum i * Gjafakort Ævintýraleg jólagjöf til allra krakka íjfLEÍfeFÉLAÍrÖjL ©Treykjavíkur^ 1897- 1097 ' ^ BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 568 8000 ólin eru oft nefnd hátíö barnanna. Vist er aö þau eru mikið tilhlökkunar- efna hjá fjölda barna um allan heim. Það má m.a. rekja til þess siðar að gefa gjafir á aðfanga- dag. í þessu eins og öðru er þó skynsamlegt að flýta sér hœgt. Leikföng eins og annað geta verið slysagildrur. Það er því sjálfsagt að vanda valið þegar kemur að því að kaupa leikföng umjólin og fullvissa sig um að barninu sé óhœtt með gjöfina að leik. •Góðar ábendingar Löggi I d i nga rstofa n hefur nýlega sent frá sér bækling þar sem fram koma ábendingar um þaö sem þarf aö hafa f huga við val á leikföngum. Þar kemur fram aö kaupendur þurfi að átta sig á fyrir hvaða aldurshóp leik- fangiö er ætlað. Tuskudýr og brúður þurfa að þola þvott. Þá þurfa augu, nef og hár að vera tryggilega fest. Var- að er við mjög háværum leikföngum og bent á að slíkt getur valdið heyrnar- skaða. Þá þarf að hafa sérstakar gæt- ur á límmiðum og þvílíku sem auövelt er að ná af leikföngum og stinga upp í i Á aðfangadagskvöld fá mörg börn leikföng í jólagjöf. Ekki er sama | hvaða leikföng eru keypt. Vegna ör- yggis barnanna ber að huga að gæð- um leikfanganna. I Sig. •Sterk leikföng fyrir ung börn LöggiIdingarstofa bendir einnig á að sýna þarf sérstaka aðgát ef leikföng eru seld á útsölumörkuðum eða öðrum stööum sem eru einungis opnir tíma- bundið. Þá er varað við leikföngum úr harðplasti sem brotna auðveldlega og bent á að börn innan þriggja ára þurfa 1 sérstaklega sterk leikföng. Síðast en ekki síst er bent á að gefendur ættu að forðast leikföng með löngum snúrum. Hægt er að nálgast frekar upplýsing- ar um öryggi leikfanga hjá Löggild- ingarstofunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.