Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 16
16 Jóíagjafaíandóól^
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
Andri Már Hagalín, 9 ára nemandi í Hvassaleitisskóla, er ánægður með að
hann fái langt jólafrí. Hann er mikill tölvukall og ætlar að læra betur á tölvuna
um jólin.
tölvuleiki og er oft aö spila þá. Ég fæ
meiri tíma til þess um jólin."
•Hlakkar mikið til
jólanna
„Ég hef ekki hugmynd um hvaö ég
fæ í jólagjöf. Ég vona aö þaö veröi eitt-
hvaö skemmtilegt. Sjálfur gef ég
nokkrar jólagjafir." Þegar Andri er
spurður út i jólaundirbúninginn segir
hann aö krakkarnir í skólanum föndri
ýmislegt jólaskraut þegar jólin nálgast.
„Ég hlakka mikiö til jólanna en ég ef-
ast um að jólasveinninn muni gefa
mér eitthvaö. Ég er eiginlega hættur
aö trúa á hann."
„Ég er alveg viss um að næstu jól
verði hvít jól," sgir Andri. „Annars eru
jólin mjög lík frá ári til árs."
Gott að fá langt jólafrí
— segir Andri Már Hagalín, 9 ára
^ ndri Már Hagalín, 9 ára,
er ánœgður með það aðjól-
in nálgast. „Það er gaman á jól-
unum. Þá fáum við langt jólafri
og það er gott að fá frí úr skólan-
um. “ Þegar DV bendir Andra á að
það séu allar likur á þvi að kenn-
arar hans lesi þetta spjall hans
við blaðamann svara Andri að
bragði, „það er bara betra. “
Jólafríinu ætlar Andri m.a. aö verja
fyrir framan tölvuna. „Ég á nokkra
£
UPPLYSINGAR
ÍSÍMA 561-1055
PROFUN HF.
Alltaf íenska boltanum
Manch. Utd, Liverpool, Arsenal, Chelsea,
Newcastle, Leeds, Tottenham, AstonVilla
o.fl. lið
Treyjur, boltar, handklæd,
könnur, húfur, treflar, bún-
ingasett í stærðim frá 2 ára,
lyklakippur, hálsmen, mini-
búningar, töskur, svitabönd,
markmannshanskar, daga-
töl, rúmföt,lampar,klukkur,
pú&r og fl.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
SPARTA
Laugavegi49, simi 551 2024.
O
Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af köfunarbúnaði,
t.d. þurr- og blautbúninga, loftkúta, lungu, sundfit og
gleraugu. Einnig hnífa, töskur, mæla og fleiri aukahluti.
Allt heimsþekktar og viðurkenndar vörur.
Urvaiíð af vörum merktum
jyessum liðum eróvíða meira.
Pað er næsta víst.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
Alltaf sama
frábæra verðið
Jolatilboa
VERKFÆRA
Síðumúla 11 • S. 568 6899
A STANLEY
MÁLBÖNDUM
3«n 495 kr.
5«n jS95 kr.
m 1.295 kr.
■--------------------------‘
Koken topplyklasett 1/4“
I_____
^al
Topplyklasett 318
Venjulegt verð 1.990
Skúffurekkar Ljósahundur, þýskur GS Koken 1/2“ topplyklasett
Ýmsar stærðir ^ Venjulegt verð 12.900
O
Útiljós með hreyti-
oabirtuskynjara
Stingsög, stiglaus, 380 W.
Gráðusög
Hjólsög, 160 mm,
1040 W
Skrúfubox úr járni
Hitabyssa
Skífumál 150 mm
Verð 1.290
Hjólatjakkur 21/41
Verð 8.890
Rafmagnshöggborvél
13 mm patróna
Slípirokkur
600 W115 mm