Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 22
22 ýó[agjafafiarufSó‘БP MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 GULL & GRÆNIR SKÓGAR Vistmenn á Reykjalundi: Jólaundirbúningur í iðjuþjálfun Jólatré, blóm & gjafavara Ny & breytt verslun ALASKA MIKLATORGI V/BSÍ / úrvali. m þessar mundir eru um lundi. Stór hluti þeirra er i reglu- legri iójuþjálfun. Hluti af iðju- þjálfuninni fer þannig fram að vistmenn stunda handavinnu. Nú þegar jólin nálgast liggur þvi beinast við að beina athyglinni að skrauti tengdu jólunum. Tómstundir stuðla að i DV ræddi viö Lilju Ingvarsson yfir- iöjuþjálfa. „í iðjuþjálfun skoðum viö hvaö þaö er sem fólk er að fást við daglega í eigin umsjá, t.d. aö klæða sig eöa snyrta sig. Einnig hugum viö aö störfum, hvort sem eru heimilis- störf eöa launuð störf. Þá skoöum viö tómstundir fólks og þaö jafnvægi sem ingu. Mörgum okkar finnst erfitt aö takast á viö ný verkefni og þetta er ágætisþjálfun í því. Viö lærum einnig hvert af ööru í hópnum. Hvernig eigi aö gefa af sér og taka á móti. Þaö er oft erfitt og okkur vex þaö oft í augum. Stundum höldum viö aö viö getum ekki gert hluti en það reynist oft hinn mesti misskilningur. Handa- vinnan leiöir þaö m.a. í Ijós," segir Halldóra. •Hefðbundið jólaskraut Aðspurö hvaö þaö sé sem hópurinn býr til segir Halldóra: árs- ins hring erum við að gera ýmis- legt í tóm- stund- um. Við Lærum ýmis- af handa- vinnu Halldóra Gunnarsdóttir er vistmaður á Reykjalundi. Hún er í tómstundahópnum sem mun einbeita sér aö jóla- skrauti í tómstundum. DV spurði hana um þýðingu þess að vera í hópnum. „Hin félagslega samvera er mjög mikilvæg og þaö er einnig mikilvægt aö viö erum þjálfuö í einbeit- er milli þeirra og starfa viökomandi. Jafnvægi þarf aö vera milli þessara þátta til þess aö einstaklingnum líöi vel. Einmitt fýrir jólin er tilhneiging í þá átt að þetta jafnvægi raskist. Þaö er mikiö aö gera og mikiö stress á fólki. Þá getum viö gefið meiri gaum aö þessum tómstundum, m.a. meö handavinnu, og gefið fólki tækifæri til þess aö finna slökun og gleði við aö vinna handavinnu. Þaö getur veriö mikil hvíld í því," segir Lilja Ingvarsson yfiriöjuþjálfi. ki cijSf tfalmmi mtwhw JO eLUKAS RETACOL MA RKAÐURINN Myndlistarvörur Mýrargötu 2 - sími 551 0125 Olíulitasett 6.256 Vatnslitasett 4.596 Teiknisett 3.791 Pastellitasett 1.991 Trönur, verð frá 4.532 ■■■■■■■■■■■■■■ Olíulitasett 2.146 Olíulitasett 5.396 Vatnslitasett 2.520 Akryllitasett 4.596 Halldóra Gunnarsdóttir. erum aö saga út, mála silki, búa til körfur, vinna meö leður og gifs og fleira mætti telja. Þegar líöur aö jólun- um er komið á fót sérstökum jólahópi. Þar erum viö að vinna hefðbundiö jóla- skraut, eins og t.d. jólaengla og álfa í ýmsum útgáfum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.