Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Page 27
JóíagjafafianiíSofí 'D'U 27 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 •Líkar dvölin vel „Ég er ánægöur með að hafa komið hingað. Fólkið er vingjarnlegt og landið fallegt," segir Hermann I samtali við DV. „Ég verð að viðurkenna að mér brá mikið þegar ég sá bara hraun og enga byggð á leiðinni frá Keflavlkurflugvelli til Reykjavíkur. Ég bölvaði sjálfum mér og velti því fyrir mér í hvað ég hefði eig- inlega komiö mér. Brúnin léttist hins vegar þegar ég kom til Reykjavíkur og ég hef verið ánægður síðan." Aöspurö- ur um muninn á Hollendingum og ís- lendingum segir Hermann hann helstan að íslendingar séu ekki jafn- formlegir. „Hérna eru öll samskipti fólks frjálslegri. Skrifstofufólkið t.d. hjá Háskólanum er mjög vinsamlegt og hlutir hér ganga hratt fyrir sig." Þá telur Hermann drykkjusiði landanna óllka. Honum finnst íslendingar drekka of mikið á of stuttum tíma. •jól í Hollandi öðruvísi Hermann segir að Hollendingar haldi sín jól öðruvísi en íslendingar. Til Hollands komi spænskur jólasveinn með gufuskipi sem hlaðið sé gjöfum. Síðustu dagana I nóvember og fyrstu dagana í desember megi Hollendingar eiga von á því að hann komi með jóla- gjafir í hús. 5. desember skiptast Hol- lendingar sjálfir á gjöfum. Að sögn Her- manns er töluvert um skreytingar á götum úti og þáttur gjafa í jólahaldi er sífellt aö aukast. Á aöfangadagskvöld er góöur matur og algengt að farið sé í kirkju. •Án fjölskyldu og kærustu um jólin Hermann er að vanur að eyða jólun- um með foreldrum, tveimur bræðrum KROSSINN Skínandi fógur jólagjóf Tákn heilagrar þrenningar Núfáanlegur sem bindisnœla. Til styrktar blindiun. Fœst um allt land. DreifingaraSli: RlindrafélagH SA.MTÖK BLINDRA OC SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI HamráhUbn, Reyhjavíh S. 525-0000 Hermann segir að lík- lega muni hann sakna kærustu og fjölskyldu um jólin en það sé þroskandi að kynnast jólahaldi í öðru landi. og kærustu. Svo verður þó ekki þessi jól. Hann fer ekki til Hollands fyrr en 29. des. „Þetta var ákveðið svona. Mér stóð til boða að fara fyrr heim en ég ákvað að prufa að vera að heiman á jólunum. Mig langar að sjá hvernig Islendingar halda sín jól og upplifa jólastemninguna annars staðar en heima hjá mér," segir Hermann. Að- spurður segist hann líkega munu eyða aðfangadagskvöldi með öðrum erlend- um stúdentum sem á landinu verða um jólin. „Kannski verður þetta ekkert skemmtilegt en kannski veröur mjög gaman. Ég er tilbúinn að taka áhættuna." fjf/ SERIFlOfflB l»E STniJVH ^.29.800 300Chnvs^ningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 -Sími 568 6822 Dr. Þorsteinn Njálsson leeknir annaðist útgáfuna. Ifiíðandi bókarinnar, Dr med. Þorsteinn Njálsson, erþekktur Jyrir áhuga sinn á heilbrigbum lífsháttum oghefurflutt um það Iefni fjölda fyrirlestra. Hannþýddi m.a. bókina Lcekninga- máttur líkamans. Sigurbjörn Einarsson biskup Konur og Kristur I frumkristnum heimildum er gecið margra kvenna beinlínis og margt má lesa milli línanna. Hvað segja elstu heimildir kristninnar um konur? I bókinni Konur og Kristur fást svör við því. Bókin LÆKNINGABÓK HEIMILANNA sameinar bestu kosti hefðbundinnar og óhefðbundinnar læknisfræði. Hér er að finna upplýsingar um orsakir og einkenni algengra sjúkdóma og kvilla ásamt ráðleggingum um viðbrögð. Gefin eru góð ráð um forvamir og fjallað ýtarlega um heilbrigða lífshætti og heilsueflingu. Lækningabók heimilanna er rituð á lipru máli og í henni eru 450 teikningar og litmyndir. Bókin er allt í senn: fræðandi, afar aðgengileg og handhæg. Danielle Steel Svipir fortíðar Heillandi saga um ást og örlög eftir þessa þekktu skáldkonu. pjc»v>aa>6o«ww Fyrsta ORÐABÓKIN Richard Scarty Ævintýri barnanna Fyrsta orðahókin mín Þýdd afÞóri S. Guðbergssyrti Þessi sígilda bók sem margir muna eftir með skemmtilegu sögunum um Litlu gulu hænuna, Unga litla, Óskirnar þrjár og Rauðhettu auk tuttugu annarra ævintýra er nú komin út í nýrri útgáfu. Ævintýri bamanna er litrík og listilega myndskreytt bók. Ný þrentun Skemmtileg bók sem fylgir bömunum frá því þau læra heitin á algengustu hlutum og athöfnum í daglegu lífi. Texti bókarinnar er á íslensku, dönsku og ensku og í henni eru meira en 1000 teikningar í glaðlegum litum sem eru endalaus uppspretta ánægju og lærdóms. Bauðbetla Sígildu ævintýrabækurnar: Pétur Pan, Yndisfríð og ófreskjan, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Gúllíver í Putalandi, Rauðhetta, Galdrakarlinn í Oz og Þyrnirós. Fallegar og ódýrar bækur sem er tilvalið að safna. Tvœr nýjar bœkur í víðfrœgurn bókaflokki: Flassi gæsarsteggur fer á fiakk og BangSÍ litlileitar að Einfaldar, sígildar sögur í glæsilega myndskreyttum harðspj aldabókum. vinum. Fallegar dýrasögur fyrir yngri börnin. Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150 Leicningabok HEIMIIANNA ringor ;il.URBjOKN EINARNSON KONUR OG KRISTUR -ae? •tfjj Sl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.