Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 35
Jólatilboð í Veiðivon I veiðivesti Veröáður 5.580 Nú 4.470 Verð áður 13.500 Nú 10.800 Sandrogatti-veiðivesti Verð áður 5.870 Nú 4.690 ShimdnoiÍL, 20% afsláttur af öllum Shimano- veiðihjólum og stöngum í desember. Hjól Verð frá 3.190 Vtö erum Otnuega 'mmmmmmmm búðin i gjafavöru Kringlunni • Laugavegi 118* Keflavík ÓtrúUgt úrvall Ótrúlegt úrval af geisladiskum, myndarömmum, myndum í römmum, undirföt, glervara, leikföng, jólaskraut, húfum, vettlingum, sokkum, trévörum, silkiblómum, mjúkdýrum, kertum, kertastjökum ofl. ofl. Dúkka tntú fflglhtutuin 29 sm. Höfuð, hendur og fætur hreyfanlegir. Verð 998 kr. LeikfangabíU Vandaður þroska leikfangabíll, 34 sm, með stöfum og hljóðmerkjum. Verð 998 kr. Hittum í markt íþróttamyndir með tali og tónum að eigin vali. Mynd af þínum manni með hans eigin rödd eða tónlist hvers liðs. Stærð 20x25 sm í ramma. Verð 998 kr. GUrvara í mtklu úrmlí 1. Verð 798 kr, hæð 27 sm. 2. Verð 598 kr, hæð 20 sm. 3. Verð 498 kr, hæð 21 sm. 4. Verð 998 kr, hæð 33 sm. 5. Verð 998 kr, hæð 40 sm. Dúkkukerrur 65 sm, verð 998 kr. Fluguveiðisett GL Nordic-flugustangir Verð áður 7.280 NÚ 5.820 Mörkinni 6, sími 568 7090 Sendum í póstkröfu 10% afsláttur af öðrum vörum í desember. FétLwltastfil 39x25x7 sm, verð 998 kr. Pakki I áður Nú Pakki II áður Pakki III áður Nú 19.920 14.900 24.620 34.540 27.690 MIÐVKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 JófaajafafiancíBóf 35 Guðrún Sara Sigurðardóttir er 9 ára og er sannfærð um að það verði hvít jól í ár. Henni finnst snjórinn ómissandi i jólahaldinu. Það verða hvít jól — segir Gudrún Sara Sigurðardóttir, 9 ára er finnst jólin mjög skemmtilegur timi, “ segir Guðrún Sara Sigurdardóttir, 9 ára. „Þá baka ég piparkökur meö ömmu og horfi á sjónvarp. Mér finnst lika gaman að opna pakk- ana. Ég vil alls ekki fara til út- landa um jólin. Ég vil miklu frek- ar vera heima hjá mér. Ég er viss um að það verði hvit jól,“ og sannfœringin leynir sér ekki i röddinni. •Fjarstýrður bíll Hjá Guðrunu er fjarstýrður bíll efst á óskalistanum þessi jól. „Ég veit að þaö er haldið upp á jólin vegna þess að þá fæddist Jesús. Það er mikið tal- aö um það í kristinfræði í skólanum," segir Guðrún Sara. „Það er rosalega gaman í jólafríinu. Sérstaklega ef það er snjór. Þá fer ég meö pabba og systur minni og leik mér á snjóþotu í snjónum. Svo fer ég í snjókast við pabba og leik mér meö þeim og fíflast í snjónum. Það finnst mér alveg frábært."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.