Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 51
Joíajjafaíiand'bof ‘D'P 51 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Skatan sem margir borða fyrir jólin er verkuð með sérstökum hætti. Úlfar segir að það taki marga 2-3 skipti að venj- ast því að borða skötu. Eftir það verði hins vegar ekki aftur snúið og maturinn verði fastur liður á Þorlák. •200 manns þegar pantað Úlfar mun ekki bregöa út af vanan- um þessi jól. Um 200 manns hafa þeg- ar pantað borö á veitingastaðnum Þrem Frökkum á Þorláksmessu. „Ég geri ráö fyrir að um 300 manns muni boröa hjá mér kæsta skötu á Þorlák. Þaö verður stöðugur straumur frá því um 11 um morguninn til 11 um kvöld- ið. Flestir hafa verið fastagestir í gegn- um árin en stöðugt bætast fleiri við. Ungir viðskiptavinir fikra sig aö þessu i nokkrum skrefum. Þeir byrja að fá sér plokkfisk fyrsta árið, næsta ár fá þeir sér plokkfisk og skötustöppu. Þriðja áriö fá þeir sér svo kæsta skötu." Úlfar býður einnig upp á skötu í des- ember fyrir þá sem eru erlendis um jól- in. „Margir vilja upplifa Þorláksmessu- stemninguna og bragöa á skötu áður en þeir fara af landi brott. Það gengur ekki að ætla sér að matreiða skötuna í hótelherbergjum erlendis," segir Úlf- ar. •Matreiðir skötuna alltaf eins Aðspurður segist Úlfar alltaf mat- reiða skötuna eins. „Ég kæsi gadda- skötuna sjálfur. Það byggist á því að ég lem hana og roðfletti. Þá læt ég hana vera í kæli í fjórar vikur og liggja aðeins eftir það. Loks set ég hana í öskju þannig að hún er í lofttæmdum pakkningum og þá er hún tilbúin. Hvað þykku skötuna varðar læt ég fiskkaupmanninn um hana. Það er meira ferli að vinna hana og ég hef ekki aðstöðu til þess. Það er reyndar algengara að óvanir byrji að bragða á henni,“ segir Úlfar. Úlfar bætir við að hann bjóði allt hugsanlegt með. „Við erum til dæmis með hamsatólg, blóömör, hangiflot og lýsi.“ •Meiri sveigjanleiki á aðfangadag Þótt Úlfar geti ekki hugsaö sér að vera án skötu á Þorláksmessu er ekki á einn veg farið hvaö hann matreiðir á aðfangadag. „Við í fjölskyldunni höfum alltaf humar í forrétt á aðfangadag. Að- alrétturinn er hins vegar breytilegur. Þaö getur verið hamborgarhryggur, kalkúnn, rjúpa eða önd. Þar erum við sveigjanlegri. En á jóladag er alltaf hangikjöt," segir Úlfar Eysteinsson meistarakokkur. Mikiö úrvai af fallegum jóla- og samkvæmis- fatnaði. Síðir kjólar. ðaminidiskspilari • Stafræn upptaka Nintendo, öflugasta og hraðrirkasta afspilun • X-bassi • Upptökutími leikjatölva í heimi. Gott ferðatæki m/ útvarpi, að 148 mín • Hleðslurafhlaða 5 Alvöru leiktækjatölva fyrir alla geislaspilara, og segulbandi a • Fjarstýring • Hægt að setja inn fjölskylduna. OLYMPUS Mini hljomtæki m/ útvarpi, geislaspilara, segulbandi, fjarstýringu. TRAP AF 31 Alsjalfvirk myndavél sjálvirkur fókus, sjálvirkt flass, sjálfvirk filmuþræðing, tímastillir o.fl Kr. 5.900.- AM Denmark EarHugger isfp IDH3 útvarp fyrir þá sem ei Aivöru útvarp fyrir þá sem eru á hlaupum eða úti að ganga. Heyrnartól fyrir likamsræktarfólk, dettur ekki úr eyrum. BRÆÐURNIR Kr. 1.490. Lagmula 8 • Sími 533 2800 UMBODSH Vesturland: Malningarþjónustan Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún. Hvammstanga, Kf. Hunvetninga, Blonduosi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austúrland: |^/elsmiðjanJfofn^^^1and^Aiwkinn, Selfossi. Ras, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík. pol Hskeifunni 6 sím simi: 568 7733 www.epal.is Gott verd hagnýt hönnun og sérviska Eyjólfs Tripp Trapp barnastóll frá Stokke hannaður af Peter Opsvik. Verð: 10.970 kr. KKINN ER MÆTTU R ...(){»|)ú gctur nálgasf hann í iiæstn spilabúð! Spennandi fjölskylduspil frá Ravensburger.....^ í næstu bókabúð eða leikfangaverzlun finnurðu mikinn fjölda fjölskylduspila, ótrúlegt úrval af púsluspilum, þroskaleíkjum og málað eftir númerum ..aiit frá Ravertsburger X ' V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.