Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Blaðsíða 21
Það ættu allir rokkarar að vera í jáma- bindingum Guðlaugur Falk gaf nýlega út sólóplötuna „Going to Paris“ þar sem hann flytur eigin lög og texta, m.a. með hjálp frá strákunum í Dead Sea Apple. Þetta er fyrsta plata Gulla en hann var í Exizt á sínum tíma. Sú sveit kenndi sig við þungarokkið en á sólóplötunni hef- ur Gulli poppast upp og er orðinn ballöðukenndari en fyrr. Hann starfar sem sorptæknir og járna- bindingamaður. „Ég bjó í níu ár í Flórída með mömmu og þegar ég kom hingað 1984 var ég smitaður af Van Halen og þungarokkinu og vildi fara að spila. Ég stofnaði hljómsveit með strákum, hún hét Áhrif og við æfð- um árum saman. Svo skiptum við um nafn, hétum Fist og æfðum fjóra daga vikunnar i tvö og hálft ár. Það var erfitt að koma fram með svona tónlist í þá daga. Eftir Fist stofnaði ég Exizt sem gaf út tvær plötur og svo spilaði ég með Gildrunni sem var mjög skemmtilegur tími.“ Gulli tekur sér pásu frá ferilslýs- ingunni og næsta spuming er borin upp. Er sólóplata búin aó vera draum- ur lengi? „Já, mig langaði alltaf að gera plötu þar sem ég sem öll lögin og sé um allt frá A-Ö. Ég myndi kalla þetta létta plötu þó að sumum finn- ist hún þung. Mig langaði að gera eina svona plötu, þá er maður bara búinn að gera það. Ég á mikið í sarpinum enn þá. Er búinn að semja síðan ég var 17 ára patti (Gulli er 39 í dag). Á mikið af graðhestarokki alls konar.“ Hvernig fer rokkið og vinnan sam- an? Feröu aö rokka þegar þú kemur örþreyttur heim? „Maður vinnur auðvitað alltof mikið en þetta fer bara flnt saman. Rokkið er áhugamál fyrir mig. Ég nenni ekki að spila um helgar, það er ekkert leiðinlegra en að ferðast heila helgi og fá kannski bara nokkra þúsundkalla fyrir. Þá er betra að gefa út sjálfur og verða ánægðari. Það er alla vega frum- samið. Þetta er bara flkn, ef þú hef- ur áhuga á einhverju skiptir engu máli hvað þú ert þreyttur. Þú verð- ur bara þreyttur ef þú ert að gera eitthvað sem þér finnst leiðinlegt. Ef allir hefðu áhugamál þá væru engin vandamál. í mínu tilfelli er það rokkið sem gefur lífinu gildi. Að hafa eitthvað til að hlakka til að gera eftir vinnu þegar það er drungalegt úti.“ Þú ert ekki í neinni hljómsveit núna? „Nei. Ég hef svo rosalegan áhuga, nenni að æfa sjö daga vikunnar, að ég flnn aldrei neinn sem vill harka með mér og þá er alveg eins gott að vera einn.“ Hjálpar vinnan þér viö aö ná jaró- tengingu við umhverfiö? „Hvað meinarðu? Jarðtengingu? Ég er bara jákvæður. Ég hef samið lög í járnabindingunum. Maður verður cilltaf að gera gott úr öllu. Eins og veðurfarið er héma þá er mjög vont að vera fúll í þessu veðri.“ Hefurðu rekist á eitthvaö skemmti- legt í ruslinu? „Nei, maður hirðir ekkert. Jú, að vísu hef ég fundið gítar. Helvíti góð- an klassískan gítar sem var hent. Ef maður finnur gítar hirðir maður hann auðvitað en það er ekkert ann- að.“ Hvernig finnst þér filingurinn í þjóöfélaginu gagnvart verkafólki? „Veistu; ég tek bara ekki eftir því. Það vilja náttúrlega allir verða for- setar og ríkir og flottir og það er bara gott mál. En menn verða bara að vera sáttir við það sem þeir eru. Ruslið er vinna þar sem ekki þarf að hugsa. Maður reynir auðvitað meira á sig í bindingunum, en þetta á vel við mig. Þetta er auðvitað hefí metal vinna. Það ættu allir rokkar- ar að vera í jámabindingum.“ Þagskr á S- desember - 11- desember laugardagur 5. desember 1998 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leik- þættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnu- maður og Söngbókin. Myndasafnið Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (25:26). Barbapabbi (84:96). Töfrafjallið (30:52). Ljóti andarunginn (3:52). Sögurnar hennar Sölku (9:13). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í efstu deild. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik í SS-bikarkeppni karla. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (5:24). Stjörnustrákur. 18.05 Einu sinni var... (7:26). 18.30 Gamla testamentið (6:9). Elías spámaður. 19.00 Stockinger (1:7). Austurrískur sakamálaflokkur. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (5:24). 20.00 Fréttir, fþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Lífvörðurinn (The Bodyguard). Bandarísk bíómynd frá 1992. Fyrrverandi leyniþjónustumaður gerist lífvörður popþstjörnu eftir að henni berast hótunarbréf. Leikstjóri: Mick Jackson. Aðalhlutverk: Whitney Houston og Kevin Costner. 23.35 Togstreita (2:2) (Undue influence). Bandarísk sakamála- mynd frá 1996 um konu sem lendir f hremmingum eftir að seinni kona mannsins hennar er myrt. Leikstjóri: Bruce Pittman. 1.05 Útvarpsfréttir. 1.15 Skjáleikurinn. SJÓNVARPIÐ // 9.00 Meöafa. QTÍJJJmQ 9.50 Sögustund með Janosch. U/UÍJ £ 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Tasmanía. 11.05 Batman 11.10 Bíbí og félagar. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Töfrasnjókarlinn (Magic Snowman). 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (18:24) (Friends). 20.40 Seinfeld (9:22). 21.15 Krókur á móti bragöi (Citizen Ruth). Flækingurinn Ruth Stoops fær óvæntar fréttir þegar hún er handtekin enn einu sinni. Hún er ófrísk og á yfir höföi sér kæru fyrir aö sniffa ólögleg efni. í steininum kynnist hún konum sem handteknar hafa verið fyrir að mótmæla fóstureyðingum. Aðalhlutverk: Laura Dern, Swoosie Kurtz og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Alexander Payne.1996. 23.05 Ég heiti ekki Rappaport (l’m not Rappaport). Bíó- mynd sem gerð er eftir frægu Tony-verðlaunaleikriti Herbs Gardners. Aðalpersónurnar eru gamlingjarnir Nat Moyer og Midge Carter sem sitja alla daga saman á bekk í Mið- garði í New York. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ossie Dav- is, Amy Irving og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Herb Gar- dne/.1996. 1.20 Á framfæri réttvísinnar (e) (Jury Duty). Gamanmynd um atvinnulausan ónytjung. 1995. 2.50 Húðflúrið (e) (A Sailors Tattoo). 1994. Stranglega bönnuð bömum. 4.15 Dagskrárlok. Skjáleikur. 11.00 Evrópukeppnin í tennis. Bein útsending frá keppni í 2. deild en þar mætast Island, Mónakó og Lúxemborg. 17.00 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 18.00 Jerry Springer (e). (The Jerry Springer Show). 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Valkyrjan (2:22) (Xena: Warrior Princess). 21.00 irir-; Á slaginu (Clockwise). Bresk kvikmynd. Skólastjór- inn Brian Stimpson er á leiðinni á mikiivæga ráðstefnu í Nonwich. Þar ætlar Brian að halda hátíðarræðu og taka við viðurkenningu starfsbræðra sinna fyrir vel unnnin störf í skólamálum. Skólastjórinn leggur tímanlega af stað en röð óvæntra atburða stefnir ferðalaginu í voöa. Aöalhlutverk: John Cleese, Penelope Wilton og Alison Steadman. Leik- stjóri: Christoper Morahan.1986. 22.35 Trufluð tilvera (1:31) (e) (South Park). 1998. Bönnuð böm- um. 23.00 Ósýnilegi maðurinn 4 (Butterscotch Sunday). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 24.25 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. (e). 2.30 Hnefaleikar - Johnny Tapia. Bein útsendjng frá hnefa- leikakeppni í Atlantic City í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia, heimsmeistari IBF- og WBO-sambandanna í bantamvigt (junior) og Nana Kona- du, heimsmeistari WBA-sambandsins í bantamvigt. 5.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 pr; Stúlknaskólinn (Belles of St. Trini- ans). 1954. 8.00 Dýrin mín stór og smá (All Creatures Great and Small). 1975. 10.00 Fyrirvaralaust (Without Warning). 1994. 12.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura, Pet Detective). 1994. 14.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood). 1994. 16.00 Stúlknaskólinn (Belles of St. Trinians). 1954. 18.00 Dýrin mín stór og smá. 20.00 Gæludýralöggan. 22.00 Fyrirvaralaust. 0.00 Solo. 1996. Stranglega bönnuð bömum. 2.00 Krakkalakkar. 4.00 Solo. skjér Dagskrá óákveðin, auglýst síðar Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Blinky Bill 07.30 Tabaluga 08.00 Johnny Bravo 08.30 Animaniacs 09.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tomand Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.3013 Ghosts of Scooby Doo 16.00 TheMask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBC Prime 05.00 TLZ - Quantum Leaps - Lost Worlds Show 05.30 TLZ - Healthy Futures: Whose Views Count? 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 Mr Wymi 06.45 Mop and Smiff 07.00 Monster Cafe 07.15 Bright Sparks 07.40 Blue Peter 08.05 Grange Hill 08.30 Sloggers 08.55 Dr Who: Invisible Enemy 09.20 Hot Chefs 09.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Fat ManinFrance 11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ken Hom’s Hot Wok 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 14.50 Prime Weather 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invisible Enemy 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 Animal Hospital Roadshow 18.45 Billed Filler 19.00 The Good Life 19.30 Citizen Smith 20.00 Dangerfield 20.50 Meetings With Remarkable Trees 21.00 BBCWorldNews 21.25 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 The Stand Up Show 23.00 Murder Most Horrid 23.30 Later with Jools 00.30 TLZ - Talking Buildings 01.00 TLZ - Public Project, Private Finance 01.30 TLZ - Cyber Art 01.35 TLZ - the Golden Thread 02.00 TL2 - Whose Body? 02.30 TLZ - Rousseau in Africa: Democracy in the Making 03.00 TLZ - the Passion for Distinctiveness 03.30 TLZ - Personal Passions 03.45 TLZ - Off with the Mask: TV in the 60's 04.15 TLZ - World Wise 04.20 TLZ - Images over India 04.50 TLZ - Open Late NATIONAL GEOGFlAPHIC 11.00 Elephant 12.00 Shadows inthe Forest 13.00 Nile, Abovethe Falls 13.30 Mind in the Waters 14.00 Wild Willy 14.30 Life on the Line 15.00 The Omate CavesofBomeo 16.00Hounds-NosetoTail 17.00 King Koala 18.00 Shadows in the Forest 19.00 Beauty and the Beasts 20.00 Channel 4 Originals 21.00 Extreme Earth 21.30 Extreme Earth 21.45 Extreme Earth 22.00 Shipwrecks 23.00 Natural Bom Killers 00.00 South Georgia 01.00 Close Discovery 08.00 Wings of Tomorrow 09.00 Battiefields 11.00 Wings of Tomorrow 12.00 Battlefields 14.00 Wheelsand Keels 15.00 Raging Planet 16.00 Wings ofTomorrow 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 01.00 Weapons of War 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 10.00 All American Weekend 10.30 Ultrasound 11.00 All American Weekend 11.30 Ultrasound 12.00 All American Weekend 12.30 All About Michael Jackson 13.00 All American Weekend 13.30 Biorhythm 14.00 All American Weekend 14.30 Biorhythm 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Beavis & Butthead 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Showbiz Weekly 10.00 NewsontheHour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 FashionTV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 Newson the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Showbiz Weekly 01.00 News on the Hour 01.30FashionTV 02.00 News on the Hour 02.30 TheBook Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 04.30 Global Village 05.00 News on the Hour 05.30 Showbiz Weekly CNN 05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 WorldNews 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 WorldSport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 WorldNews 16.30 YourHealth 17.00 News Update/Larry King 17.30 LarryKing 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update/7 Days 01.00 The World Today 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides with Jesse Jackson 04.00 World News 04.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT 06.30 The Secret Partner 08.15 San Francisco 10.15 Young Bess 12.15 ColoradoTerritory 14.00 Raintree County 17.00 The Secret Partner 19.00That’s Dancing! 21.00 Fame 23.30 The Outfit 01.15 The Walking Stick 03.00 Shaft inAfrica 05.00 All at Sea HALLMARK NORDIC 06.00 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 07.35 Mother Knows Best 09.05 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 10.30 Daemon 11.40 Prince ofBelAir 13.20 Mary&Tim 14.55TwoCameBack 16.20 TheGiftedOne 18.00 The Christmas Stallion 19.35 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 21.05 Romantic Undertaking 22.40 Hard Road 00.10 Lonesome Dove - Deel 3: When Wilt Thou Blow 00.55 Mary & Tim 02.30 TheBoor 02.55 The Gifted One 04.30 Two Came Back 05.55 The Christmas Stallion Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 DagskrBrlok Animal Planet Sunnudagur ö.Desember 07:00 Human / Nature 08:00 Kratt’s Creatures 08:30 Dogs With Dunbar 09:00 Lassie 09:30 Lassie 10:00 Animal Doctor 10:30 Animal Doctor 11:00 Champions Of The Wild 11:30 Wild At Heart 12:00 Rediscovery Of The World 13:00 Mysteries Of The Ocean Wanderers 14:00 Nature’s Babies 15:00 Grizzlies Of The Canadian Rockies 16:00 Secrets Of The Deep 17:00 Crocodile Hunters 17:30 Animal X 18:00 Lassie 18:30 Lassie 19:00 Animal Champions 20:00 Sunday Safari 21:00 Sunday Safari 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Untamed Africa 00:00 Animal Planet Classics Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Samverustund. (e) 14.00 Elím. 14.30 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. * *■ * i 4. desember 1998 f ÓkllS 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.