Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998
9
Stuttar Iréttir
Undirbýr kosningar
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðhen-a Israels, ætlar að boða til
kosninga ef þingiö samþykkir
ekki á mánudag að fresta gildis-
töku Wye friðarsamkomulagsins.
Öcalan frjáis maður
ítalskur dómstóll leysti
kúrdíska leiðtogann Abdullah
Öcalan úr haldi í gær. Hætt er við
að samskipti Ítalíu og Tyrklands
versni til muna við það.
Átján fundnir látnir
Átján manns hafa fundist látnir
í rústum íbúðarhússins sem
hrundi í Róm í fyrrinótt. Talið er
að fleiri séu enn grafnir í rústun-
um.
í belg um jólin
Auðkýfmgamh' og keppinaut-
amir fyrrverandi Richard Bran-
son og Steve Fossett ætla að
leggja í hnattflug á loftbelg á
morgun eða hinn. Þeir áætla að
vera 18 daga á leiðinni ef allt
gengur að óskum.
Efast um ævisögu
Rigoberta Menchu, friðarverð-
launahafí Nóbels frá Gvatemala,
neitar að tjá sig um fréttir þess
efnis að hún kríti liðugt í
sjálfsævisögu sinni sem kom út
árið 1992.
Svín éta allt
Svínum í Perú er gefinn flug-
vélamatur að éta og líkar vel.
Feögarnir Karl Bretaprins og Vil-
hjálmur koma til árlegrar jólaveislu
sem Karl heldur starfsfólki sínu á
Ritz hótelinu í London.
Den Danske
Bank getur ekki
stöðvað skýrslu
Eystri landsréttur í Danmörku
visaði í gær á bug kröfu Den
Danske Bank um að ekki yrði tekið
mið af 1394 síðna skýrslu um að-
dragandann að gjaldþroti tveggja
stærstu banka Færeyja í Færeyja-
bankamálinu. Den Danske Bank
sagði lögfræðilega ráðgjafa bankans
aðeins hafa haft aðgang að yfir-
heyrslum yfir samstarfsmönnum
við gerð skýrslunnar. Eystri lands-
réttur sagði stöðu bankans hafa ver-
ið þá sömu og annarra sem voru yf-
irheyrðir.
HP-I6I0
Þráðlaus
barnavaktari.
Mjög næmur og langdrægur.
Gengurfyrir rafhlöðum og
straumbreyti.
CR-A31
Vasaútvarp með Super Bassa.
HS-TA183
Vasadiskó með
útvarpi og Super
Bassa.
FR-A35
Stílhrein útvarps-
klukka með snooze.
HS-TX386
Vasadiskó með
stafrænu útvarpi
með minnum.
alltíbarda
pakkann
FR-A2
Fallegur
útvarpsvekjari
með snooze.
Kalimar
Sjónauki 8 x 21.
Lítill og nettur.
Kalimar
Myndavélapakki.
myndavél, filma,
rafhlaða
myndaalbúm.
Kalimar
Myndavél með filmu
og rafhlöðu.
Kalimar
Alvörusjónauki
7 x 35 Wide Angle.
DPC2
Taska fyrir geislaspilara
og geisladiska.
CS-125
Ferðatæki með
segulbandi
og tveggja átta
hátölurum.
Nett og hentugt eldhústæki. Gengur fyrir
12 og 220 V.Heyrnartólatengi. Tónstillir.
XP-SP800
Sportferðageislaspilari,
10-SEK seinkun,
spennubreytir, i
hleðslurafhlöður og I
heyrnartól fylgja. \
XP-360
Ferðageislaspilari,
spennubreytir,
hleðslurafhlöður og
heyrnartól fylgja
XP-570
Ferðageislaspilari,
10-SEK seinkun, spennubreytir,
hleðslurafhlöður og heyrnartól
fy'gja.
CC24
Geisladiskataska fyrir 24 geisladiska.
toyM H 1
ntri É jmm J WmBgML w ÁMm -c*- ^
KortsJt
Ig^Black invar sKjagr aðgerðl
2x20W þla0na grpA. scart teng
b'^^r/nafaðgerðir
S-ascartteng.*
Jnártólstengi _
Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri.
Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Fjás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
piNUtiX
fr|Nl-uX
70Z50_-^