Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 35 t wxsm fyrir 50 árum 17. desember 1948 Neptunus sprakk næstum Andlát Sigurður Hafþór Sigurðsson, Grænabakka 4, Bíldudal, varð bráð- | kvaddur á heimili sínu þriðjudaginn 15. desember. Jakob Jónsson frá Litla-Langadal, | Skúlagötu 40a, lést á Vífilsstöðum þriðjudaginn 15. desember. Elín Valdimarsdóttir, áður til ■ heimilis í Iðufelli 8, lést á hjúkrunar- > deild Landakotsspítala þriðjudaginn 8. desember. Sigurður B. Ólafsson, Njarðargötu 3, Keflavík, lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 15. desember. Ingimar Ingimarsson flugumsjón- armaður, Tjaldanesi 1, Garðabæ, andaðist á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 16. desember. Jarðarfarir ■ Margrét Selma Magnúsdóttir, Grundarstíg 24, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 19. desember kl. 14. ’ Vigfúsína Margrét Bjarnadóttir frá Garðabæ, síðast til heimilis á Sól- völlum, verður jarðsungin frá Eyrar- ) bakkakirkju laugardaginn 19. desem- ber kl. 14. Guðný Sigfúsdóttir, Grenimel 35, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 18. desember, kl. 13.30. Helga Kristjánsdóttir, Goðheimum 8, Reykjavík, verður jarðsungin í dag fimmtudaginn 17. desember kl. 15. Hermann Vilhjálmsson fyrrv. verk- stjóra, Viðilundi 24, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 18. desember kl. 13.30. I Gísli R. J. Jensson, Gnoðavogi 22, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju fóstudaginn 18. desember kl. 15. — Tilkynningar ) Félag eldri borgara í Reykjavík Dagskrá Félags eldri borgara í Ás- garði: Bridge kl. 13, verðlaunaaf- hending, síðasta sinn fyrir jól. Næst spilaö flmmtudaginn 7. janúar. Bingó kl. 19.45, góðir vinningar. Opið í Þorraseli í dag frá kl. 13-17. Kaffl og meðlæti kl. 15-16. Jólagleði laugardaginn 19. desember kl. 14. Prestur, söngur, barnakór og upp- lestur. Kaffi/heitt súkkulaði og með- læti. Allir velkomnir. Vinsamlegast I athugið, við fórum í jólafrí 21. des- ' ember. Opnum aftur 4. janúar. Kynningarkvöld Kynningarkvöld undir kjörorðunun „nýtt ár, nýir tímar, vertu þú sjálfur" verður haldið fimmtudaginn 17. des- ember kl. 20 í Lífssýnarsalnum Bol- I holti 4,4. hæð. Þar kynnir Paul Welch námskeið sitt „Surprice alive“. Norræna húsið Norræna húsið verður lokað frá 24. desember til 18. janúar vegna við- gerða. Kaffistofan er opin á Þorláks- messu, en lokað er á skrifstofu og bókasafni. Happdrættisnúmer I Bókatíðinda í dag er: 18238 Adamson „Minnstu munaöi, aö Neptunus, glæsileg- asti togari íslendinga, gereyöilegöist, er eldur kom upp í skipinu í Grimsby í fyrra- dag, skömmu áöur en þaö átti aö halda heim til íslands. Fyrir snarræöi slökkvi- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek völd-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapöteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefrar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfh.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, OpiC lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1914. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga -kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akurevrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og liös borgarinnar tókst aö afstýra því, en miklar skemmdir urðu i kyndistöö skips- ins, skipstjórnar- og loftskeytaklefa, svo og á einangrun á katli skipsins." Hafharfrrði er í Smáratorgi 1 Kópavogi aila virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. VUjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., shni 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss ReyKjavUtur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringhm, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sUni 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í shna 422 0500 (sUni HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sUna 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðUmi í sUna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sUni (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sUna 462 3222, slökkvUiðinu í shna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sUna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartUni eftfr samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar-hrmgUm. HeUnsóknartUni á GeðdeUd er ftjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heUn-sóknartftni. Móttd., ráðgj. og tímapantanfr í sUna 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls hehn- sóknartimi. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartUni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharflrði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla vfrka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: HeimsóknartUni frá kl. 14-21, feður, sys&yni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans VffllsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökm. Eigfr þú við áfengisvandamál að stríða, þá er shni samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. UpplýsUigasUni er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. SUni 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 012. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. ísúna 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september tU 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrfr ferðafólk á mánud., miðvUiud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í sUna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakfrkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, SóUiehnum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hóimaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgrna. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Sigurður Gísli Pálmason brosir hér breitt eftir aö hlotiö Viöskiptaverölaun DV, Stöövar 2 og Viöskiptablaösins sem maöur ársins 1998. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafti íslands, Fríkfrkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan ophi á sama tUna. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opfri alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þann dag sem allar fjöl- skyldur hafa eignast sjón- varp kemur í Ijós hverjir eru vinir manns og hverjir ekki. Harold Coffin Norræna húsið v/Hringbraut: Salfr í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. SUni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fnnmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar I sUna 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sUni 568 6230. Akureyri, sUni 461 1390. Suðumes, sUni 422 3536. HafharQörður, sUni 565 2936. Vestmannaeyjar, sUni 481 1321. Hitaveitubilanir: ReyHjav. og Kópav., sUni 552 7311, Seltjn., sUni 561 5766, Suðum., sUni 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sUni 552 7311. Seltjamames, sUni 562 1180. Kópavogur, sUni 892 8215. Akureyri, sUni 462 3206. Keflavik, sUni 4211552, eftfr lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, sUnar 481 1322. Hafhaiffi sUni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla vfrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhrfrigUm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. s TJÖRNUSPÁ @ Spáin gildir fyrir fostudaginn 18. desember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Leitaðu aðstoðar ef þú þarft að fást við mjög sérhæft verkefni. Samvinna skilar miklu meiri árangri en að hver sé að pukrast einn úti í sínu horni. @ Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars): Gefðu þér tftna til að sinna áhugamálum þínum þó að þú hafir i mörgu að snúast. Það verður mikið um að vera hjá þér í félagslíf- inu á næstunni. © Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Gamalt mál, sem þú varst nærri búinn aö gleyma, skýtur allt í einu upp kollinum og verður mál málanna. Happatölur þinar eru 3, 5 og 43. © Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér gengur ekki nógu vel aö vinna meö ööru fólki þessa dagana. Tviburamir (21. mai - 21. juní): Þú verður aö sýna umburðarlyndi gagnvart samstarfsfólki þínu og hrósa þeim fyrir það sem þeir gera vel. 5 Krabbinn (22. júní - 22. júll): Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Það eru mistök að kenna ein hveijum einum alfarið um og þú ættir að líta í eigin barm og skoða hvað þú getur gert til að bæta samkomulag þitt við ákveö- inn aðila. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Notaðu tækifæri sem þú færð til að bæta andrúmsloftiö í kring- um þig. Það hefur verið fremur þrúgandi undanfarið. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Láttu það sem aflaga fer ekki verða til þess að þú fyllist vonleysi. Reyndu heldur að bæta úr því og ekki koma illindum af staö. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér hættir til að taka sjálfan þig of alvarlega. Eitthvað sem þér finnst mjög mikilvægt í dag virðist hégómi er frá liður. n Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú sýnir einhverjum samhug og uppskerö virðingu og þakklæti fyrir. Það ríkir mikil glaðværð í kringum þig og þú umgengst mikið af skemmtilegu fólki. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú skalt ekki hika við að biöja vin þin að gera þér greiða ef þú þarft á honum að halda. Horfðu fram á við því að þín biða bjart- ari tímar. © Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þér hættir til að eyða of miklu og það mun koma þér i koll. Þú virðist duglegri við að eyða fé en afla um þessar mundir. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.