Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 Fréttir Viðskiptaverðlaunin 1998 Margir helstu máttarstólpar ís- lensks viðskiptalífs voru sam- ankomnir á Grand Hótel þegar afhent voru Viðskiptaverðlaun- in 1998. Þetta var í þriðja sinn sem Viðskiptaverðlaunin voru veitt en að þeim standa fjöl- miðlarnir DV, Stöð 2 og Við- skiptablaðið. Maður ársins f ís- lensku viðskiptalífi, Sigurður Gísli Pálmason, er lengst til vinstri ásamt Davíö Oddssyni forsætisráðherra og leiðtoga frumkvöðuls ársins, ríkisstjórn- ar íslands. Ásamt þeim eru Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð- isráðherra, Jón Ólafsson, for- stjóri Skífunnar, Finnur Ingólfs- son viðskiptaráðherra og Þórð- ur Friðjónsson, ráðuneytisstjóri viðskiptaráðuneytisins. DV- myndir ÞÖK Ingibjörg Pálma- dóttir __________ heil- brigðis- ráðherra H og Sveinn R. \ : Eyjólfs- \&M son, «1 stjórnar- H formaður W Frjálsrar ■ fjölmiðlunar. 9 ZrtSSZ a °\atur on, fram- £\gnarha'^.ngían h, Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 13.00. Á dagskrá er m.a. seinni umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1999. Útvarpað verður á Nær FM 104,5 Fundurinn er öllum opinn. sjóðs, r&x dastióri Atvinn P®,Sl ’rasða niálin. mnaÞróUí Skrifstofa borgarstjóra Anna María Urbancic, deildarstjóri á markaðsdeild Frjálsrar fjöl- miðlunar, Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Eignar- haldsfélagsins Kringlan og Sigurður Gísli Pálmason. jpf 4» *<§} -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.