Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Blaðsíða 32
V
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998
32
Ert þú aflögufær?
Gíróseðlar liggja frammi í
öllum bönkum, sparisjóðum
og á pósthúsum. ^
Þú getur þakkaö fyrir þitt hlutskipti
Gefum bágstöddum von
Þegar krafan
um gott sæti
er í fyrirrúmi
Skúlagötu 61 • S: 561 2987
Sviðsljós
Leikkonurnar Julia Roberts og Susan Sarandon voru í sínu fínasta pússi á
þriðjudagskvöld þegar þær mættu til frumsýningarinnar á kvikmyndinni
Stjúpmömmu. Þær stöliur fara með aðalhlutverkin í myndinni sem verður
ein af jólamyndunum vestra í ár. Á móti þeim leikur meðal annarra Ed Harris.
Jagger borgar fyrirsætunni Luciönu Morad:
Fær milljón
á mánuði
Mick Jagger hefur náð sam-
komulagi við fyrirsætuna Luciönu
Giminez Morad sem á von
á barni með honum.
Söngvarinn ætlar að
greiða brasilísku fyrirsæt-
unni sem svarar rúmri
einni milljón íslenskra
króna á mánuði þar til
barnið fæðist, að því er
vinir Luciönu greina frá í
viðtali við breska blaðið
The Sun.
Ekki er vitað hvað tekur við þeg-
ar bamið er fætt. Vinir Luciönu
segja að hún geri ráð fyrir að Mick
Jagger axli ábyrpðina og hún vonar
enn að þau verði par.
Luciana er nú komin fjóra mán-
uði á leið og er þegar farin að kaupa
fatnað á barnið ófædda. Um daginn
sást hún í barnafataverslunum á
Kings Road í London.
Hún er sögð hafa keypt
rauða kasmírpeysu á um 5
þúsund íslenskar krónur.
Luciana hefur sjálf ekki
viljað veita nein viðtöl síð-
an það fréttist að hún ætti
von á barni með Jagger.
Af kappanum sjálfum
er það að segja að hann er
sagður vera farinn í jólafrí
til eyjunnar Mustique í Karíbahaíl.
Bam Jaggers og Luciönu verður sjö-
unda barnið hans. Hann á fjögur
börn með Jerry Hall, núverandi eig-
inkonu sinni. Áður hafði hann eign-
ast tvö börn með fyrri konu sinni,
Biöncu Jagger.
Skatturinn á
eftir Pavarotti
ítalski tenórinn Luciano
Pavarotti hefur aflýst tónleikum í
Þýskalandi vegna vandræða út af
skattayfirvöldum þar í landi. Þau
telja að Pavarotti hafi ekki talið rétt
fram. Það mun hafa verið umboðs-
maður stórsöngvéirans sem ráðlagði
honum að afiýsa tónleikunum sem
halda átti í óperunni í Berlín.
Söngvararnir Placido Domingo,
José Carreras og Montserrat Caballé
sæta einnig rannsókn. Fullyrt er að
söngvararnir fjórir skuldi skattin-
um um hálfan milljarð islenskra
króna. Tónleikahaldarinn Matthias
Hofiman, sem kærður hefur verið
fyrir skattsvik, mun hafa bent
skattayfirvöldum á söngvarana.
f
Jólagetraun DV - 10. hluti:
Hver er hjálparsveinn Jóla?
Hér birtist 10. og síöasti hluti jólagetraunar DV. Eins og í hinum níu hlutunum
hefur Sveinki ákveöið aö ráöa sér hjálparsvein. Hver ætlar að hjálpa honum
í dag? Hver er hjálparsveinn jólasveinsins?
Krossiö viö rétta nafnið, merkiö seöilinn meö nafni og heimilisfangi og klippiö
hann út úr blaðinu.
Nú er kominn tími til aö setja alla svarseölana, 10 aö tölu, í umslag og senda
okkur. Utanáskriftin er: Jólagetraun, DV, Þverholti 11,105 Reykjavík.
Skilafrestur er til 23. desember. Senda má lausnirnar í pósti eöa koma þeim til
okkar í Þverholtinu. Dregiö veröur úr réttum lausnum milli jóla og nýárs og úrslit
síöan kynnt í blaðinu.
Gleymið ekki að senda allar lausnirnar. Vinningarnir eru glæsilegir.
1.
verðlaun
1. verðlaun í jólagetraun
DV eru Panasonic-sjón-
varp og myndbandstæki
frá Japis, samtals að verð-
mæti 159.800 krónur.
Jólagetraimin 1998. 10. hluti
\ Hver er hjálparsveinn Jóla? ;
; □ Pavarotti □ Iggy Popp □ Kristján Jóhannsson
; Nafn_________________________________________________________________ ;
; Heimilisfang_________________________________________________________ ;
! Staöur_________________________________ Sími__________________________ ;
! Sendist til DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt DV - Jólagetraun
I---------------------------------------------------------------------- 1