Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
Sviðsljós
21
DV
Ef allir stjórnmálamenn væru svona væri nú gaman að kjósa. ísraelskir kjós-
endur hafa heppnina með sér því þeir geta greitt henni Pninu Rosenblum at-
kvæði sitt í kosningunum í vor. Pnina sem er fyrrum fyrirsæta hefur stofnað
eigin flokk. Tekið skal fram að liturinn á hárinu er ekki ekta.
Ef þú þarft að létta á þér
komdu þa til öauja litla
öóðir hlutir
taka tíma
Atta vikna
aðhaldg-
námskcið
Oauja litla
hcfiast 4. jan.
o« standa til
27. fcb. 1999
S
'KeyJyaoík
‘ifafnaijirði
Skráning í síma 561 3434
Bruce og Demi
hættu við að
skilja á jólunum
Bandarísku kvikmyndastjöm-
urnar Bruce Willis og Demi
Moore gáfu dætrum sínum þrem-
ur bestu hugsanlegu jólagjöflna í
ár: Þau hættu við að skilja og
faðma nú hvort annað af miklum
móð.
Þannig var að Demi lofaði
dætrum sínum að fara með þær
hvert sem þær vildu á jólunum,
enda Hollywoodstjarnan nýbúin
að standa í ströngu við kvik-
myndaleik í Frakklandi. Eftir
nokkra umhugsun lýstu stúlk-
urnar því yfir að þær vildu vera
heima á jólunum og að pabbi yrði
að vera með. Demi brá og hún
reyndi að malda í móinn. Dæt-
umar gáfu sig ekki og niðurstað-
an varð sú að fjölskyldan var
saman á fæðingarhátíð frelsar-
ans. Svo vel fór á með Bmce og
Demi að þau hættu snarlega við
að skilja.
Kelsey Grammer
hoppandi illur
Kelsey okkar Grammer er
ævareiður út í fyrrum unnustu
sína sem hann segir að hafi reynt
að selja myndbandsupptöku af
ástarleikjum þeirra.
„Það eina sem vakir fyrir
þessu fólki er að sanka að sér
skjótfengnum gróða,“ segir Kels-
ey í viðtali við æsiblaðið
National Enquirer. Eiginkona
hans, hin Ijóshærða og gullfal-
lega Camille Donatacci, kallar at-
hæfið ekkert annað en fjárkúgun.
Ekkert mun hafa orðið af söl-
unni. Kelsey getur því andað ró-
lega enn um sinn.
Whitney langar
í fleiri börn
Söngkonan Whitney Houston
segir að sig langi til að eignast
fleiri böm með. eiginmanninum
Bobby Brown. Hún segir þau ást-
fangin upp fyrir haus, þrátt fyrir
allt vesenið á Bobby blessuðum.
ATVINNULÍFSINS H F
Útsending hlutabréfa
Hlutabréf í FBA verða send hluthöfum í ábyrgðarpósti
fyrir 20. janúar nk.
Miðað verður við hluthafaskrá 31. desember 1998.
FBA þakkar hluthöfum þátttöku í hlutafjárútboði
bankans og fagnar þeim góðu viðtökum sem
fyrirtækið hefur fengið hjá fjárfestum.
Sterkur hópur áhugasamra hluthafa er mikilvægur
grunnur fyrir öfluga starfsemi bankans og góða
ávöxtun hlutafjár á komandi árum.