Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 41
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
41
Afmæli
Tll hamingju með afmælið 31. desember
90 ára
Inga Þorleifsdóttir, Vík, Höfh.
85 ára
Vera Ingibergsd. Hraundal, Stóragerði 14, Reykjavik.
80 ára
Ingveldur Jónsdóttir, Bergöldu 6, Hellu.
75 ára
Halldóra Þorgilsdóttir, Lindargötu 61, Reykjavík. Margrét Sigurðardóttir, Bjamhólastíg 24, Kópavogi. Sigurður Annasson, Ósum, Hvammstanga. Steinunn Pétursdóttir, Smáravegi 12, Dalvík. Hermann Aðalsteinsson, Vallholtsvegi 17, Húsavík. Sigríður J. Jónsdóttir, Klambraseli, Aðaldælahreppi. Jóna J. Jónsdóttir, Vogum 3, Reykjahlíð.
70 ára
Erna Ragnarsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Stefán Stefánsson, Hverafold 19, Reykjavík. Ólafur Bjamason, Holtagerði 72, Kópavogi. Helgi Héðinsson, Ásgarðsvegi 6, Húsavík. Katrín Vigfúsdóttir, Hafnarbyggð 43, Vopnafirði.
60 ára
Sigríður Jónsdóttir, Háaleitisbraut 15, Reykjavík. Sigurður Jónsson, Stóragerði 27, Reykjavík. Ásta Axelsdóttir, Helgamagrastr. 30, Akureyri. Ásgeir L. Guðnason, Merkilandi 4, Selfossi.
50 ára
Þóra Kristjánsdóttir, Hagaseli 17, Reykjavík. Guðríður Karlsdóttir, Breiðvangi 9, Hafnaifirði. Kristjana Ellertsdóttir, Nönnustíg 1, Hafnarfirði. Elín Þorsteinsdóttir, Silfurgötu 15, Stykkishólmi. Margrét Marvinsdóttir, Arnarsíöu 4 E, Akureyri. Kristín Auður Gunnarsdóttir, Kirkjubraut 50, Höfti.
40 ára
Gísli Þór Gunnai'sson, Óðinsgötu 51, Reykjavík. Atli Bergmann, Álakvísl 38, Reykjavík. Guðný Elín Jónsdóttir, Melabraut 25, Seltjamarnesi. Remi Spilliaert, Vallarbraut 7, Seltjarnarnesi. Agnar Berg Sigm-ðsson, Ástúni 10, Kópavogi. Vilhelm Pétur Pétursson, Háahvammi 15, Hafnarfirði. Héðinn Smári Ingvaldsson, Amarhrauni 5, Grindavík. Áslaug Traustadóttir, Krókabyggð 1 A, Mosfellsbæ. Hulda Stefánsdóttir, Skarðshlíð 21, Akureyri.
Þórhallur Ásgeirsson
Þórhallur Asgeirsson, fyrrv.
ráðuneytisstjóri, Einimel 6, Reykja-
vík, verður áttræður á nýársdag.
Starfsferill
Þórhallur fæddist í Laufási við
Laufásveginn í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR 1937, stundaði nám í stjóm-
málafræði og hagfræði við Stokk-
hólmsháskóla 1937-39 og hélt síðan
áfram námi við Minnesota-háskóla í
Bandaríkjunum vegna stríðsins
1940-42. Hann lauk þar BA-prófi í
stjómmálafræði 1941 og tók meist-
arapróf 1942.
Þórhallur var sendiráðsritari við
sendiráð íslands í Washington DC
1942-45, fulltrúi í utanríkisráðu-
neytinu 1945 til ársloka 1947, ráðu-
neytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu
frá ársbyrjun 1948-89 að undantekn-
um ijórum árum, 1958-62 er hann
gegndi starfí fulltrúa Norðurlanda
við alþjóða gjaldeyrissjóðinn í Was-
hington. Hann lét af störfum fyrir
aldurs sakir 1989.
Á starfsferli sínum tók Þórhallur
þátt í samningaviðræðum við flest
Evrópulönd og sat fundi fjölda al-
þjóðasamtaka um viðskipta- og
efnahagsmál á vegum OEEC, OECD,
ECE, GATT, IMF, IBRD, og EFTA,
auk þess sem hann var aðalsamn-
ingamaður íslands við EB í Brússel
1971-72. Hann var formaður Verð-
lagsráðs 1962-72, samstarfsnefndar
um gjaldeyrismál 1980-89 og for-
maður Hrafnseyrarnefhdar frá 1974.
Fjölskylda
Þórhallur kvæntist 3.10. 1943
Lilly Ásgeirsson, f. Knudsen, 2.6.
1919, húsmóður. Hún er dóttir
Sverre og Rögnu Knudsen sem
bæði em látin.
Börn Þórhalls og Lilly em Sverr-
ir, f. 31.7. 1944, verkfræðingur hjá
Orkustofnun, búsettur í
Reykjavík, kvæntur Ingu
Helgadóttur flugfreyju og
eiga þau tvö börn, Auði
og Þórhall; Dóra, f. 6.9.
1947, hjúkrunarfræðingur
í Reykjavík, gift Magnúsi
Birgissyni Einarssyni
lækni og eiga þau fjögur
börn, Þórhall, Birgi,
Önnu Lilly og Einar
Bjöm; Ragna, f. 4.10.1950,
kennari og deildarstjóri á
forsetaskrifstofunni, bú-
sett í Reykjavík, gift
Þórhallur
Ásgeirsson.
Rögnvaldar Sigurjóns-
sonar píanóleikara.
Matthías var sonur
Markúsar, pr. á Álfta-
mýri, Þórðarsonar, ætt-
fóður Vigurættarinnar,
Ólafssonar, ættföður
Eyrarættarinnar, Jóns-
sonar, langafa Jóns for-
seta. Móðir Matthiascir
var Solveig Pálsdóttir
skálda, pr. i Vestmanna-
eyjum, Jónssonar, bróð-
ur Önnu, langömmu Þor-
steins Erlingssonar
Flosa Kristjánssyni kennara og em
þeirra synir Þórhallur Örn, Kristján
Haukur og Ásgeir Valur; Sólveig, f.
19.7. 1956, hjúkrunarfræðingur við
Heilsugæslustöðina á Seltjarnar-
nesi, gift Gunnari Jóakimssyni,
framkvæmdastjóra og eru þeirra
böm Dóra, Gréta og Jóakim Öm.
Systur Þórhalls eru Vala Ásgeirs-
dóttir Thoroddsen, f. 8.6.1921, ekkja
Gunnars Thoroddsen forsætisráð-
herra; Björg Ásgeirsdóttir, f. 23.2.
1925, gift Páli Ásgeiri Tryggvasyni,
fyrrv. sendiherra.
Foreldrar Þórhalls voru Ásgeir
Ásgeirsson, f. 13.5.1894, d. 15.9.1972,
forseti íslands, og k.h., Dóra Þór-
hallsdóttir, f. 23.2. 1893, d. 11.9. 1964,
forsetafrú.
Ætt
Ásgeir var sonur Ásgeirs, kaup-
manns i Reykjavík, Eyþórssonar.
Móðir Ásgeirs Eyþórssonar var
Kristín, systir Sigríðar, langömmu
Þórhildar Þorleifsdóttur leikhús-
stjóra. Kristín var dóttir Gríms, pró-
fasts á Helgafelli, Pálssonar, bróður
Margrétar, langömmu Margrétar,
móður Ólafs Thors.
Móðir Ásgeirs forseta var Jensína
Matthíasdóttir, smiðs i Holti í
Reykjavík, bróður Sigríðar, ömmu
skálds. Móðir Solveigar var Guð-
rún, systir Styrgerðar, langömmu
Eyjólfs, afa Guðrúnar Helgadóttur
rithöfundar. Guðrún var dóttir
Jóns, b. á Brekkum í Holtum, Fil-
ippussonar, bróður Rannveigar,
konu Bjarna Sivertsens riddara.
Móðurbróðir Þórhalls var
Tryggvi forsætisráöherra. Dóra var
dóttir Þórhalls biskups Bjamarson-
ar, prófasts og skálds í Laufási,
Halldórssonar, prófasts á Sauða-
nesi, Björnssonar. Móðir Þórhalls
var Sigríður Einarsdóttir, b. í
Saltvík á Tjörnesi, Jónassonar og
Sigríðar Vigfúsdóttur.
Móðir Dóru var Valgerður Jóns-
dóttir, b. á Bjamarstöðum í Bárðar-
dal, Halldórssonar, b. á Bjamarstöð-
um, Þorgrímssonar, bróður Jóns,
langafa Kristjáns Eldjáms forseta.
Móðir Halldórs var Vigdís Hall-
gi'ímsdóttir, h. í Hraunkoti í Reykja-
dal, Helgasonar, ættföður Hraun-
kotsættarinnar. Móðir Valgerðar
var Hólmfríður Hansdóttir, b. í Nes-
löndum við Mývatn, Þorsteinsson-
ar, bróður Halldóru, langömmu
Snæbjarnar, afa Arnljóts Björnsson-
ar prófessors. Móðir Hans var Þóra
Jónsdóttir, systir Helgu, langömmu
Hjartar, langafa Ólafs Ragnars
Grímssonar forseta.
Ingólfur S. Ingólfsson
Ingólfur Sigurður Ing-
ólfsson, vélstjóri og fyrrv.
formaður Vélstjórafélags
íslands, Miklubraut 42,
Reykjavík, verður sjötug-
ur á gamlársdag.
Starfsferill
Ingólfur fæddist á
Akranesi og ólst þar upp.
Hann var í Bama- og
gagnfræðaskóla Akra-
ness, stundaði nám við
Iðnskóla Keflavíkur
1948-49, lærði vélvirkjun í
Vélsmiðju 01. Olsen í Ytri-Njarðvík
1946-50, stundaði nám við Vélskóla
íslands og lauk þaðan prófum frá
rafmagnsdeild 1953.
Ingólfur starfaði hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur við Elliðaár
1953-68, var framkvæmdastjóri Vél-
stjórafélags íslands 1968-70, formað-
ur þess 1970-83, var forseti Far-
manna- og fiskimannasambands ís-
lands í eitt kjörtímabil og hefur
gegnt ýmsum öðrum trúnarðarstörf-
um um árabil. Hann er heiðursfé-
lagi Vélstjórafélags
lands frá 1984.
Is-
Ingólfur Sigurður
Ingólfsson.
Fjölskylda
Ingólfur kvæntist
13.11. 1954 Vilhelmínu S.
Böðvarsdóttur, f. 13.6.
1932, húsmóður. Hún er
dóttir Böðvars Sth.
Bjarnasonar, húsasmíða-
meistara í Reykjavík, og
Ragnhildar Jónsdóttur
húsmóður.
Börn Ingólfs og Vil-
helmínu era Ragnhildur, f. 12.10.
1954, klæðskerameistari í Dan-
mörku og á hún eina dóttur; Ingólf-
ur, f. 13.12. 1955, vélfræðingur á
Akranesi, kvæntur Ragnheiði B.
Björnsdóttur hjúkrunarfræðingi og
eiga þau þrjú börn; Ásdís, f. 6.9.
1958, jarðfræðingur og kennari í
Reykjavík, en maður hennar er Har-
aldur Jónsson verslunarmaður og
eiga þau tvö börn; Bergþóra, f. 4.3.
1962, skrifstofumaður og háskóla-
nemi en maður hennar er Garðar
Jensson málari og eiga þau tvö
börn; Stefán, f. 23.11. 1965, verslun-
armaður og á hann tvo syni.
Dóttir Ingólfs frá því áður er Inga
Stefanía, f. 6.11. 1951.
Systkini Ingólfs: Ragnheiður, f.
5.7. 1920, nú látin; Jón, f. 18.9. 1925,
málarameistari í Reykjavík; Guð-
rún, f. 24.9. 1927, búsett í Svíþjóð;
Inga, f. 22.12. 1929, húsfreyja að
Grænumýri í Skagafirði; Ingólfur
Arnar, f. 6.3. 1931, nú látinn, raf-
virkjameistari; Svandís, f. 21.9. 1932,
nú látin, húsmóðir í Reykjavík;
Runólfur Viðar, f. 2.10. 1933, fórst
með togaranum Júlí 1959; Lóa, f.
19.6. 1935, húsmóðir á Selfossi;
Ragnar, f. 26.12. 1936, járnsmiður,
búsettur i Svíþjóð.
Foreldrar Ingólfs voru Ingólfur
Sigurðsson, f. 2.11. 1891, d. 6.2. 1954,
verkstjóri á Akranesi, og Kristín
Ingunn Runólfsdóttir, f. 14.11. 1894,
d. 12.12. 1975, húsmóðir.
Ingólfur verður með heitt á könn-
unni í sal Barðstrendingafélagsins
að Hverfisgötu 105, Reykjavík, á
gamlársdag milli kl. 15.00 og 18.00.
Wolfgang Zeller
Wolfgang Zeller kennari, Kirkju-
vegi 72, Vestmannaeyjum, verður
fimmtugur á gamlársdag.
Starfsferill
Wolfgang fæddist í Berlín og ólst
þar upp. Hann lauk háskólaprófi í
félagsfræði við Freie Universitat í
Berlin 1973, háskólaprófi í uppeldis-
fræði frá Universitat í Hamborg
1976 og prófi í uppeldis- og kennslu-
fræði frá KHÍ1991.
Wolfgang starfaði á leikvelli og
við leikskóla í Hamborg, hefur ver-
ið þýskukennari við Fjölbrautaskól-
ann í Vestmannaeyjum frá 1986 og
kennt á þverflautu við Tónlistar-
skólann í Vestmannaeyjum frá 1988.
Wolfgang og fjölskylda hans eru
nú á leið til Þýskalands þar sem
hann mun leggja fyrir sig kvik-
myndagerð fyrst um sinn.
Wolfgang er Bahái frá 1986.
Fjölskylda
Wolfgang kvæntist 11.4. 1992
Nazamin Naími, f. 14.9. 1961, hús-
móður og BA í ensku frá Irbid-
háskólanum í Jórdaníu. Hún er
dóttir Tahere og Tawfík frá Jerash í
Jórdaníu en fjölskyldan er af
írönskum ættum og hefur aðhyllst
baháiatrú i fjórar kynslóðir.
Börn Wolfgangs og Nazamín era
Cyras Werner, f. 28.6. 1994; Sahba
Emil, f. 16.6. 1997.
Wolfgang á sex hálfsystkini, sam-
mæðra, þrjár systur og þrjá bræður,
og einn hálfbróður, samfeðra.
Foreldrar Wolfgangs eru Wemer
Zeller, f. 11.10. 1917, og Ingeborg
Weiner, f. 5.10. 1925, en þau era
bæði búsett í Berlín.
Til hamingju
með afmælið
1. janúar
95 ára
Jón Kristjánsson,
Heiðarhrauni 30 B, Grindavík.
Oscar Sövlk,
Árbraut 9, Blönduósi.
90 ára
Áslaug Sigurbjörnsdóttir,
Sveinsstöðum, Grímsey.
80 ára
Laufey Guðlaugsdóttir,
Túngötu 7 B, Grenivík.
75 ára
Benedikt A. Guðbjartsson,
Engihjalla 9, Kópavogi.
Guðdís Guðmundsdóttir,
Stórholti 7, ísafirði.
Ragna Jenný Magnúsdóttir,
Digranesvegi 34, Kópavogi.
70 ára
Ársæll Hannesson,
Stóra-Hálsi, Árborg.
Hann verður með opið hús hjá
dóttur sinni að Stóra-Hálsi frá
kl. 15.00 á afmælisdaginn.
Guðmundína
Sigurðardóttir,
Hringbraut 128 G, Keflavík.
Halldór Bjamason,
Sólvöllum 4, Húsavík.
Magnús Eggert Pálsson,
Ásvallagötu 17, Reykjavík.
Tómas Á. Tómasson,
Espigerði 4, Reykjavik.
60 ára
Anna L. Guðmundsdóttir,
Sörlaskjóli 82, Reykjavík.
Fanney Árdís
Sigvaldadóttir,
Núpasiðu 6 B, Ákureyri.
Leifur Karlsson,
Rauðalæk 55, Reykjavík.
Sigrún Guðveigsdóttir,
Úthaga 9, Selfossi.
Svanhildur Óskarsdóttir,
Hjöllum 25, Patreksfirði.
50 ára
Jón Thorarensen,
Heiðvangi 12, Hellu.
Eiginkona hans er Friðsemd
Hafsteinsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
Hellubíói á afmælisdaginn frá
kl. 16.00.
Baldur Steingrímsson,
Byggðavegi 109, Akureyri.
Hrönn Steingrímsdóttir,
Vesturgötu 52, Reykjavík.
Karl Árelíus Sigurðsson,
Laufvangi 2, Hafnarfirði.
Margrét Sigurlásdóttir,
Vesturvegi 10A, Vestmeyjum.
Trausti Valsson,
Skógarlundi 7, Garðabæ.
40 ára
Ásgeir Núpan Ágústsson,
Seljavöllum, Höfh.
Bjarni Davíðsson,
Laugal., Holta- og Landsveit.
Elzbieta Wisniewska,
Gerðavegi 32, Garði.
Garðar Jóhannsson,
Selbraut 44, Seltjamamesi.
Guðný Jensdóttir,
Höfðavegi 53, Vestmeyjum.
Hildur Þorvaldsdóttir,
Skagabraut 27, Akranesi.
Lára Ann Howser,
Kirkjuvegi 12, Hvammstanga.
Loftur Atli Eiriksson,
Bjarnarstíg 11, Reykjavik.
Ragnar Jónsson,
Hjallavegi 22, Reykjavík.
Sigiíður Á.
Guðmundsdóttir,
Freyjuvöllum 18, Keflavík.
Sigurbjörg Á. Indriðadóttir,
Bogabraut 9, Skagaströnd.
Sigurður Þorvaldsson,
Smáragrund, Sauðái-króki.