Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 nn Ummæli Kjarnanum varp- að fyrir borð „Það er gömlum stjórnmála- manni eins og undirrituðum sár vonbrigöi að verða vitni að því að kjarnanum i stefnu hans gamla flokks skuli varp- að fyrir borð og nýr erlendur „ismi“ halda þar innreið sína. Stefna sem skarar eld að köku örfárra útvaldra á kostnaö fjöldans, stefna sem sveigir frá samhjálp almennings til sér- gæða auðmanna." Matthías Bjarnason, fyrr. al- þingismaður, í Morgunblað- Erfiðir tíma fyrir fólk sem er mikið á lofti „Þetta eru erfiðir tímar fyrir fólk sem er mikið á lofti en hef- ur af litlum manni að má. Sé þetta fólk jafnframt haturs- menn bókmennta getur það kannski náð örlítilli athygli með því að setja saman út- varpsþætti um að það hafi ekki lesið neitt.“ Kristján Jóhann Jónsson rit- höfundur, í DV. Blokkamyndanir „Ég verð vör viö að það eru blokkamyndanir í þessu prófkjöri þar sem ég er ekki inni í myndinni." Arnþrúður Karls- dóttir, sem tekur þátt í prófkjöri Framsóknar- flokksins, t Degi. Ekki minn stíll „Ég tek áhættuna. Það er ekki minn stíll að taka við ein- hverju baráttulaust." Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður þegar hún til- kynnti að hún ætlaði í próf- kjör, í Degi. Þegar Snorri jesúsar sig... „Þegar samvistarlögin fara í gegn og Snorri í Betel jesúsar sig og flaggar í hálfa stöng þá breyttist ekkert í heimi hinna gagnkyn- hneigðu. Þaö kom bara mánu- dagur á eftir." Felix Bergsson leikari í Degi. Kraumandi mann- lífspottur „Þetta hefur gengið gríðar- lega vel. Þetta er kraumandi mannlífspottur, það gæti ekki gengið betur. Það væri verra ef það væri betra." Lýður Árnason, læknir og kvikmyndagerðarmaður á Flateyri, í DV. Björgunar- sveitir á Austurlandi ú SVFI, Bakkafirði Qsvfí, Vopnafirði SVFÍ, Jökuldal Ú Hjálparsveit skáta, Fellabæ SVFI, Egilsstöðum SVFII, Reyðarfirði Ú SVFI, Borgarfirði l/N) SVFÍ, 1—1 Seyðisfirði Q SVFÍ- SVFÍ, r^| ði I—j Neskaupstað Hjálparsveit skáta, SVFÍ Eskifirði /vDSVF Onstoí Fáskrúðsfirði ."'l SVFÍ, Stöðvarfirði SVFÍ, Breiðdaisvík SVFÍ, Djúpavogi Björgólfur Jóhannsson, verðandi forstjóri Síldarvinnslunnar hf.: JVLjög áhugavert að taka við nýju starfi búsetu fyrir mér, ef menn hafa nóg að gera þá er það aðalmálið," segir Björgólfur. Helsta áhugamál hans er laxveiði og það lengist talsvert bilið milli Björgólfs og uppáhaldsveiðiár hans sem er Laxá í Aðaldal. „Það verður ekki mjög langt í Selá í Vopnafirði þar sem ég hef veitt en það lengist auðvitað fyrir mig að fara í Laxá í Aðaldal. Ég horfi einnig á það að blakstarf er mjög gott á Neskaupstað en blakið er annað áhugamál mitt og ég hef m.a. feng- ist við dómgæslu og þjálfun á þeim vettvangi," segir Björgólfur. Hann er kvænt- ur Málfríði Páls- dóttur og þau eiga tvær dætur, Sól- veigu Kristínu og Steinunni Helgu. -gk DV, Akureyri: „Það er auðvitað mjög áhugavert að taka við nýju starfi og þótt þetta sé nokkurt stökk fyrir mig ____________ þá er þetta innan sama geirans og Samherji og Síldarvinnslan eru ekkert ---------- mála að það sé jákvætt fyrir báða að- ila.“ Björgólfur er Grenvíkingur, fæddur 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá MA Maður dagsins sérstaklega ólík félög þótt vissulega séu þau ólik að stærð. Samheiji er bæði dreifðara fyrirtæki og mun stærra, er öflugra fyrirtæki í þorsk- veiðum en er ekki með eins öfluga landvinnslu eins og Síldarvinnslan," segir Björgólfur Jóhannsson sem tek- ur við starfi forstjóra Síldarvinnsl- unnar hf. í Neskaupstað frá og með næstu mánaðamótum. Björgólfur hef- ur undanfarin ár starfað sem fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þróun- arsviðs hjá Samherja hf. en starfaði þar áður sem fjármálastjóri Útgerðar- félags Akureyringa. Síldarvinnslan í Neskaupstað er tal- in vera 4. stærsta fyrirtækið í sjávarút- vegi hér á landi, á eftir Samherja hf„ HB og Co. og Granda hf. Björgólfur seg- ir að ágætt samstarf hafi verið mOli Samherja og Síldarvinnslunnar og hann vilji sjá það samstarf áfrarr „Þetta samstarf hefur aðallega verið varðandi síld og loðnu, Samherji hefur landað loðnu hjá SOdar- vinnslunni og síðan hefur verið samstarf varðandi síldina þannig að aOri sOd hefur verið landað á Norðfirði og hún flokkuð þar og það sem hefur farið tO vinnslu hjá Samherja á Eskifirði hefur verið keyrt þangað. Ég vona að þetta samstarf haldi áfram og helst vOdi ég auðvitað auka það þar sem ég held að það fari ekkert á miOi 1977, prófi í viðskiptafræðum frá Há- skóla íslands 1983 og varð löggiltur endurskoðandi tveimur árum síðar. Hann starfaði hjá End- urskoðunarskrifstofu Sig- urðar Stefánssonar, síðan hjá Endurskoðun Akur- eyrar, þá hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa og loks hjá Samherja frá miðju ári 1996. „Það verður ágætt fyr- ir mig að flytja austur á land, ég er dreObýlismað- ur en þetta gæti orðið erf- iðara fyrir konuna mína. Ég hef í sjálfu sér aldrei velt Síðasta sýning á Við feðgarnir verð- ur annað kvöld í Hafnarfjarðarleik- húsinu. Við feðgarnir Hafnarfj arðarleikhúsið hefur síðan á haustmánuð- um sýnt Við feðgamir eftir Þorvald Þorsteinsson við af- bragðsundirtektir áhorf- enda. Nú er komið að þvi að aðeins ein sýning er eftir á þessu ágæta leikverki, verður hún annað kvöld og því fer hver að verða síð- astur að næla sér í miða. Eftir frumsýn- inguna fékk Við feðgarnir mjög góða dóma hjá gagn- rýnendum og var nú um áramótin valin besta sýning ársins af útvarpsstöðinni Matthildi og Þor- steini J. Vilhjálms- syni í íslandi í dag á Stöð 2, auk þess sem menn- ingarþátturinn Mósaík í Leikhús Sjónvarpinu útnefndi Hafn- arfjarðarleikhúsið besta leikhús á íslandi. Myndgátan Stofnskrá Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Bæði KR og Keflavík, sem á myndinni eigast við, verða í eldlín- unni í kvöld. Spennandi leikir í körfu- boltanum í kvöld verður leikin tólfta um- ferðin í úrvalsdeOdinni í körfu- bolta og eru margir spennandi leikir á dagskrá, en nokkur lið eiga möguleika á að standa uppi sem deOdarmeistarar. Leikirnir fara fram vítt og breitt um landið og ber hæst nágrannaslag á miOi Keflavíkur og Njarðvíkur og fer sá leikur fram í Keflavík. Á Akra- nesi leika ÍA og Valur, í Grinda- vík taka heimamenn á móti Skallagrími, í Hagaskólanum leika KR og Þór, á Sauðárkróki TindastóO og SnæfeO og í iþrótta- húsinu við Strandgötu leika Haukar og KFÍ. Allir leikirnir í úrvalsdeildinni hefjast kl. 20. íþróttir Einn leikur er í 1. deildinni í körfu í kvöld. í Fylkishúsinu í Ár- bænum leika Fylkir og Hamar og hefst sá leikur kl. 20. Annað kvöld er svo annar leikur í 1. deOd, en þá leika Breiðablik og Stjarnan í Smáranum. Fleiri leikir verða svo í 1. deOdinni um helgina. Bridge Samningurinn er 6 grönd á hendi suðurs og útspO vesturs er spaða- fjarki. Suður var búinn að sýna jafnskipta hendi með 26-27 punkta. Hver er besta leiðin tO vinnings fyr- ir sagnhafa. Hætt er við að margir myndu einfaldlega spOa tígli á gos- ann og fara þannig einn niður. Hvað gefur sú leið miklar líkur á vinningi? é K »943 -f 1087432 * K84 é 9653 * 1086 •f Á96 * 1095 é ÁDG »ÁKG2 •f KG5 * ÁDG Taka verður tOlit tO þess að að- eins eru tvær innkomur í blindan, sem verða að nýtast tO að hafa gagn af tíguOitnum. Ef austur á drottn- ingu blanka í tígli eru engin vanda- mál. Ef austur á Áx eða Dx verður sagnhafi einfaldlega að hitta á réttu íferðina. En þegar austur sýnir lítið þegar tígli er spilað í fyrsta sinn er betra að fara upp á kóng sem gefur góðan ár- angur ef austur á ásinn þriðja (til viðbótar við þann möguleika að austur eigi ás- inn annan). Sú spOaleið gefur 32,8% vinningsmöguleika en að spOa á gosann aðeins 26,6% (í þessum töl- um er einnig gert ráð fyrir drottn- ingunni blankri hjá austri). Ef samningurinn er hins vegar 6 tíglar er ekki endilega besta vinningsleið- in að spOa tígli á kónginn. Þá gefur það jafnmikla möguleika að spOa tígli á gosann því sagnhafi vinnur þannig spOið ef austur á drottningu blanka, drottningu aðra eða ÁDx. ísak Örn Sigurðsson é 108742 » D75 •f D * 7632

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.