Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Side 15
þannig var nú þaö Á þríðjudagstónleikum Bjarkar: Snobb & snilld Björk er fræg í útlöndum. Þess vegna varö uppselt á tónleika hennar í Þjóö- leikhúsinu á 20 mínútum og margir urðu sárir og skrifuðu í blöðin. Sorrí Stína; það segir sig sjálft að öll þjóðin kemst ekki þegar 1000 miðar eru í boði á nána kvöldstund með frægasta lista- manni þjóðarinnar fyrr og síðar - í út- löndum. Þó er elítan ekki einráð á göng- unum fyrir skrallið. Helmingurinn er að vísu „greitest hits“ úr „Hverjir voru hvar“ - kremið úr Frónkexinu - en svo eru þarna ættingjar tónlistarfólksins, börn upp í afa og ömmur, og einstaka „venjulegt fólk“ reynir að bera sig mannalega innan um stórmennin. Síma- fyrirtæki auglýsir upp um alla veggi, en að öðru leyti er bara eins og venjuleg leiksýning sé að fara að skella á. Loks blikka ljósin, allir í sætin, en svo er þotið upp úr þeim aftur eins og fyrir undramátt sjálfvirks sleppibúnaðar því hr. Ólafur Ragnar Grímsson geng- ur í sal og sest með dæturnar á hvora hönd. Nú birtast Magga Stína og Bikar- meistaramir á fjölunum. Þetta eru stirðbusaleg- ustu tónleikar sem ég hef séð Möggu spila á því það er eitthvað svo uppskrúfaður andi í húsinu, eitt- hvað svo smeðjulegt andrúmsloftið og snobbað. Samt reyn- ir Magga að slíta af sér hlekki mórals- ins, hún hamast eins og hamhleypa, hristir makkann eins og sam- bland af Sölku Völku á sveppum og svangri ljónynju að stinga sér á bráð og glimmerinn flóir af henni og þyrlast í sviðsljósim- um. Hljómurinn er grófur, há rödd Möggu skerandi í hátíðninni og ég pæli í því hvort gamla fólkið og forset- inn séu ekki alveg að fríka út. Magga tekur átta lög og fær að launum dynj- andi lófaklapp. Þá kemur hlé og við taka gáfulegar samræður. „Þú hefur bara ákveðið að skella þér,“ segir fimmtug kona fyrir aft- an mig. „Já, maður verður nú að sjá hana Björk okkar,“ segir jafnaldra henn- ar og þær flissa hátíðlega. Það er ekki Björk að kenna að á íslandi er hún oröin tákn um eitthvað allt annað en frumlega tónlistarsköpun og stundum frábæra. Að komast á þessa tónleika er næstum eins og að komast í veislu með erlendum þjóð- höfðingja - það er eitthvað flottræfilslegt við stemninguna og ég get ekki að því gert að spá í hvort sumir í salnum hefðu mætt ef Björk væri ekki fræg - í útlönd- um. Það eru margir hérna til þess eins að geta sagst hafa verið á staðnum. Strengjaoktett Bjarkar kemur sér fyrir á stólum í hálfhring, dragfinn og mund- ar spýturnar. Tækniundrið Mark Bell bograr yfir rafkassa og þarna læðist Björk á sviðið, berfætt í hvítum kjól meö vængjum, og vitanlega ærist mannskap- urinn; náin kynni eru í nánd. Björk sýn- ist frekar einmana fremst á sviðinu í fyrstu og í litlu sambandi við áhorfend- ur. Tónleikamir eru lengi í gang og ekki bætir að textarnir era á ensku, en Björk afsakar það í bak og fyrir i lok tónleik- anna. Björk er að setja upp leikritið „Björk á tónleikum" og talar ekki á milli laga. Segir „takk“ tvisvar og þá er eins og létti á spennunni í salnum og fólk hlær móður(sýkis)lega enda orðið að- framkomið að komast í einhvers konar snertingu við furðuverkið á sviðinu. Annars er dauðaþögn á milli laga, ekki einu sinni hósti, mikil andakt og ef mað- ur vildi láta reka sig úr landi hefði verið upplagt að æpa eitthvað dónalegt. En, uss uss, Björk er heilög og stórkostlegur listamaður, best að toga í skeggið og síga í sætið á milli þess sem Mark Bell setur teipið í gang. Það er bara verst að sum lögin henn- ar Bjarkar eru drepleiðinleg og prógrammið byrjar á þeim. Söngkonan flögrar einmana um sviðið, „eins og gull- fugl í búri yflrstéttarinn- ar“, myndi ég kannski segja ef ég þyrði. Það er hreinasta pína að sitja undir þessum leiðinlegu lögum, svitinn . sprettur fram og manni líð- ur beinlínis illa. Raddbönd Bjarkar virðast annars í flnu formi, hún er búin að bæta nokkrum hunda- kúnstum við sitt stóra safn af persónulegum raddblæ og stílum, m.a. er eins og biksvört soul- söngkona brjóti sér annað slagið leið upp á yfirborðið. En hvað sem má jarma um snobbið í kringmn þessa tónleika má ekki gleyma því að frægð Bjarkar kemur til af miklum hæfileikum, löngum að- draganda og mikilli vinnu. Hún hefur ít- rekað hitt naglann á höfuð snilldarinnar og í kringum „Possibly maybe“ á prógramminu fer að færast verulegt fjör í leikinn. Hópurinn er búinn að spila mikið saman og lögin renna úr öruggum höndum. Stundum hefði hljómurinn mátt vera betri, en Þjóðleikhúsið er svo sem ekkert frægt fyrir framúrskarandi hljómburð. Umgjörðin, leikmyndin og ljósin er stórkostlegt sjónarspil, maður er annaðhvort neðansjávar eða út í geimi og maður fyllist dáleiðandi tilfinningu þegar allur pakkinn dynur á vitunum. Efnaboðskipti heilans örvast og ég, sem lét helgislepjuna fara í taugamar á mér áður, er allt í einu orðinn slefandi heill- aður og hristandi hausinn í takt við drynjandi töfrabrögð Bjarkar. „Isobel", „Hyperballad", „Violently happy“ og „Pluto" víkka á manni glyrnur og önnur vit og nú er svitinn farinn að flæða af góðu einu og gæsahúðin hríslast stjóm- laust - allt er æðislegt og Björk er best! Gunnar Lárus Hjálmarsson .JtL. , .4 Þagskr á T. - 15- janúar laugardagur 9. janúar 1999 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið, Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Úr dýraríkinu. Gogga litla (4:13) Bóbó bangsi og vinir hans (4:30). Barbapabbi (89:96). Töfra- fjallið (35:52). Ljóti andarunginn (9:52). Spæjararnir (1:5). 15.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik í átta liða úrsiitum SS Bikarkeppninni í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (11:26). Landkönnuðir. 18.25 Sterkasti maður heims 1998 (2:6) . Fulltrúi íslands var Torfi Ólafsson. 19.00 Stockinger (5:5). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. Sjöundi þáttur af 21 um for- varnir gegn eiturlyfjum. í þættinum er rætt við ungan áhugamann um Ijósmyndun, Katrfnu Hauksdóttur. 20.00 Fréttir, fþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 ★★ Peningahítin (The Money Pit). Bandarísk gaman- mynd frá 1986 um lögmann og tónlistarkonu sem kaupa sér gamalt hús og ætla að gera það upp en lenda í ýmsum hremmingum. Leikstjóri Richard Benjamin. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Shelley Long. 22.55 1 Víghöfði (Cape Fear). Bandarísk spennumynd frá 1991. Fyrrverandi fangi ofsækir fjölskyidu lögmanns sem átti þátt í að koma honum í fangelsi. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte og Jessica Lange. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 1.15 Skjáleikur. // 09.00 Með afa. QTfJIJ.Q 09.50 Sögustund með Janosch. (j/UU£ 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Snar og Snöggur. 11.05 Sögur úr Andabæ. 11.30 /Evintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.25 NBA-tilþrif. 12.50 Tr*r Jack (e). Gamanmynd. 1996. 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.45 60 mínútur (e). 18.35 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Vinir (22:24) (Friends). 20.35 Seinfeld (13:22). 21.05 *★* Sögur frá New York (New York Stories). Þrir virtir leikstjórar segja þrjár smásögur frá New York. Sú fyrsta fjallar um borubrattan listmálara og aðstoðarkonu hans sem vill helst af öllu losna undan áhrifavaldi hans. Önnur er um litlu ríku stúlkuna sem býr á hóteli meðan foreldrar sinna eigin hugðarefnum. Síðust er svo saga Woodys Allens um manninn sem er ofsóttur af síkvartandi móður sinni. Leikstjórar: Woody Allen, Francis Coppola og Martin Scorsese. 1989. 23.10 ★** Undir fölsku flaggi (The Devil’s Own). Frankie McGuire berst með írska lýðveldishernum gegn yfirráðum Breta í Belfast. Onustan er að tapast og Frankie fer frá ír- landi til Bandaríkjanna með það fyrir augum að kaupa öfl- ugri vopn. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brad Pitt, Margaret Colin og Ruben Blades. Leikstjóri: Alan J. Pakula. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 ■!**'■ Kínahverfiö (e) (Chinatown). Leikstjóri: Roman Polanski. 1974. Stranglega bönnuð bömum. 03.10 Á bakvakt (e) (Off Beat). Leikstjóri: Michael Dinner. 04.45 Dagskrárlok. SJÓNVARPtÐ 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikur. Skjáleikur. 18.00 Jerry Springer (12:20) (e) (The Jerry Springer Show). 18.40 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continues). 20.15 Valkyrjan (4:22) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Ameríski fótboltinn (NFL 1998/1999). Bein útsending frá viðureign Denver Broncos og Miami Dolphins. 00.00 Ósýnilegi maðurinn (Butterscoth 1). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. Ak. 06.00 +rk Hafrót (Wide Sargasso Sea). H 1993. Bönnuð börnum. «jjnw 08.00 kirk Prinsinn af Pennsylvaníu W\ |1 [| B (The Prince of Pennsylvania). 1988. lU^L 10.00 kirk Fúlir grannar (Grumpier Old iÉhfl iTni Men). 1995. 12.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 1996. 14.00 Prinsinn af Pennsylvaníu. 16.00 Fúlir grannar. 18.00 Ókunnugt fólk. 20.00 Stálhákarlar (Steel Sharks). 1997. Stranglega bönnuð bömum. 22.00 kki. Moll Flanders. 1996. Bönnuð börnum. 00.05 Hafrót. 02.00 Stálhákarlar. 04.00 Moll Flanders. akþbr L 16:00 Sviðsljósið: WU TANG CLAN. 16:30 Ævi Barböru Hutton (e), 1. þáttur. 17:30 Jeeves & Wooster (e), 1. þáttur. 18:30 Steypt af stóli (e), 1. þáttur. 19:20 Dagskrárhlé. 20:30 Já Forsætisráðherra (e), 1. þáttur. 21:10 Allt í hers höndum (e), 1. þáttur. 21:40 Svarta Naðran í hernum. (e), 1. þáttur. 22:10 Sviðsljósið: The CARDIGANS. 22:40 Fóstbræður (e), 1. þáttur. 23:40 BOTTOM (e). 00:10 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Workout Weekend Hits 9.00 Greatest Hits Of...: The Movies 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Sport & Music 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 VhVs Workout Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 Ten of the Best 22.00 Bob Mills’ Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Workout Weekend Hits TRAVEL 12.00 Go 2 12.30 Secrets of India 13.00 A Fork in the Road 13.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.00 Far Rung Royd 14.30 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker 18.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 18.30 Caprice’s Travels 19.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 20.00 A Fork in the Road 20.30 Go 2 21.00 Transasia 22.00 Sports Safaris 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Countdown to Euro 8.00 Europe This Week 9.00 The McLaughlin Group 9.30 Dot.com 10.00 Storyboard 10.30 Far Eastem Economic Review 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Asia This Week 16.30 Countdown to Euro 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay-Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Super Sports 0.00 Tonight Show with Jay Leno 1.00 Late Night With Conan O'Brien 2.00 Tlme and Again 3.00Dateline 4.00 Europe This Week Eurosport 9.00 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 9.45 Cross-Country Skiing: World Cup in Nove Mesto, Czech Republic 10.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Schladming, Austria 11.00 Alpine Skiing: Women's World Cup in Berchtesgaden, Germany 12.00 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 12.45 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzeriand 14.45 Cross-Country Skiing: World Cup in Nove Mesto, Czech Republic 16.00 Tennis: ATP Toumament in Doha, Qatar 19.30 Football: Intemational Toumament of Maspalomas, Spain 21.30 Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 Boxing: Intemational Contest 23.00 Speed Skating: European Championships in Heerenveen, Netherlands 0.30 Rally: Total Granada Dakar 99 1.00 Close HALLMARK 7.30 Scandal in a Small Town 9.05 Coded Hostile 10.25 Passion and Paradise 12.00 A Christmas Memory 13.30 Doombeach 14.45 Fire In The Stone 16.20 Stuck with Eachother 18.00 Tell Me No Lies 19.35 Blind Faith 21.40 Passion and Paradise 23.15 LonesomeDove 0.05AChristmasMemory 1.35 Blind Faith 3.40 Rre In The Stone 5.15 Tell Me No Lies Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Fruitties 6.30 Blinky Bill 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 Power Puff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Rintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sytvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry Kids 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19J0 Rsh Police 20.00 Droopy: Master Detedive 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 StupkJ Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girts 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Reat Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 The Leaming Zone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Monster Cafe 7.15Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Earthfasts 8.30 Black Hearts in Battersea 9.00 Dr Who 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook’s Tour of France 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 12.00 Styte Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Earthfasts 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr. Who and the Sunmakers 17.30 Looking Good 18.00 Life in the Freezer 19.00 Agony Again 19.30 2 point 4 Children 20.00 Dangerfield 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 Ripping Yams 23.30 Later with Jools 0.30 The LeamingZone 1.00 The Leaming Zone 1.30 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Extreme Earth: Rres of War 19.30 Extreme Earth: Landslide! 20.00 Nature's Nightmares: the Terminators 20.30 Nature’s Nightmares: Ants from Hell 21.00 Sunrivors: the Abyss 22.00 Channel 4 Oríginals: the Secret Underworld 23.00 Natural Bom Killers: Africa's Big Five 0.00 Shipwrecks: Shipwreck on the Skeleton Coast 1.00 Close Discovery 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 200011.00 Africa High and Wild 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Divine Magic 14.00 Lotus Elise: Project M1:1115.00 Rre on the Rim 16.00 Battfe for the Skies 17.00 A Century of Wartare 18.00 A Century of Warfare 19.00 Super Structures 20.00 Storm Force 21.00 Supercars 22.00 Forensic Detectives 23.00 The Century of Warfare 0.00 A Century of Warfare 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 5.00 Kickstart 10.00 Spice Girls Weekend 10.30 The Grind 11.00 Spice Girls Favourite Videos 12.00 Spice Up Your Life 12.30 Spice Girls Weekend 13.00 Spice Giris Favourite Videos 14.00 Gpice Giris Weekend 14.30 Essential Spice Giris 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90’s 19.00 Dance Floor Charl 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on Ihe Hour 11.30 Wœk in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on Ihe Hour 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Business Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 Wortd News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 Wortd News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 8.30 World Business This Week 9.00 Wortd News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Lany King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News Update/7 Days 1.00The WorldToday 1.30DiplomaticLicense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT 5.00 Busman’s Honeymoon 6.30 The Barretts of Wimpole Street 8.15 Flipper’s New Adventure 10.00 Follow tne Boys 11.45 The Glass Bottom Boat 13.45 Carbine Williams 15.30 The Fastest Gun Alive 17.00 The Barretts of Wimpole Street 19.00 Forbidden Planet 21.00 2010 23.15 Brainstorm 1.15Catlow 3.00 2010 Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 DagskrBrlok Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf f Oröinu með Joyce Meyer. 11.00 Boð- skapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 12.00 Frelslskalh ið með Freddie Filmore. 12.30 Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Samverustund. (e) 14.00 Elím. 14J0 Kærleikurinn mlkilsverði; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian FelF owshlp. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbbur- inn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efnl. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ek- man. 2030 Vonarljós (e) frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunn- ar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. 8. janúar 1999 f ÓkúS 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.