Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 14
Á þriðja hundrað Víetnama býr á íslandi. Orðum þetta rétt: Á þriðja
hundrað Víetnam-Íslendinga býr hér á landi. í fyrra komu til dæmis 30
manns hingað frá Víetnam. Allflestir þeirra eru ættingjar fólks sem hefur búið
hér í nokkur ár. Fókus kannaði hvernig önnur kynslóð nýbúa spjarar sig.
* 1
spyr mig
muni eftir
Opnun
Galleri Horniö, Hafnarstræti 15. Á morgun kl.
16-18 opnar Svelnbj'örn Halldörsson sýningu
á olíumálverkum og skúlptúrum sem hann
kallar Tré og uppsprettur.
Síðustu forvöð
Gallerí Sævars Karls. Listamennirnir Hlynur
Hallsson og Hlynur Helgason taka niður sam-
sýningu sína á fimmtudaginn næsta. Á henni
reyna nafnarnir, jafnaldrarnir og skólabræð-
urnir Hlynir Halls- og Helgason að aðgreina
sig hvor frá öðrum - en þeim félögum hefur
oftsinnis verið ruglað saman.
Llstasafn Kópavogs, Geröarsafn. Þremur sýn-
ingum lýkur á sunnudagskvöld. í vestursal:
Lýsing ‘99, olíumálverk og þrívíð verk eftir
Nobuyasu Yamagata. Á neðri hæð safnsins
lýkur sýningu Sigríðar Rutar Hreinsdóttur á
þrettán olíumálverkum og i austursal skúlpt-
úrsýningu Hauks Haröarsonar sem nefnist
Frelsi og fjötrar. Sýningarnar eru opnar alla
daga frá 12-18.
Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41: Öllum sýning-
um lýkur á sunnudagskvöld. Helga Egilsdótt-
Ir er með sýningu í Ásmundarsal. Einar Már
Guðvaröarson sýnir Ijósmyndir og höggmyndir
i steini í Gryfju. Ný aðföng Listasafns ASÍ eru
sýnd í Arinstofu. Safnið er opið kl. 14-18.
Gallerí Geysir, Hinu Húslnu v/lngólfstorg.
„Merkúríus" tekur niður sína fyrstu
einka/samsýningu á sunnudagskvöld. Hópur-
inn „Merkúrius" samanstendur af fjórum
stúlkum. Sýningin er opin föstudag 8-19 og
um helgina frá kl. 13-18.
Aðrar sýningar
Gallerí Ingólfsstræti 8, Reykjavík. Sýning á
verkum Ásgeröar Búadóttur. Sýningin er opin
fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18.
Kaffistofan Lóuhreiörinu, Laugavegi 59.
Bessi Bjarnason er með sýningu. Á sýning-
unni er 12 vatnslitamyndir og ein acrýl. Sýn-
ingin er opin frá kl. 9-18 virka daga en kl.
10-16 á laugardögum.
Kringlan. Sýning á grafík og grafíkvinnubrögö-
um. Sýingin verður í sýningariými Gallerís
Foldar og Kringlunnar á annarri hæð gegnt
Hagkaupi.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14. Samsýning 15
listamanna í baksal. Sýningin ber nafnið
Frost og funi.
Mennlngarmiöstöðin Geröuberg. Sýning á lit-
rikum málverkum Bretans Alans James á
neðri hæðinni.
Mokka. Sýning á verkum Haraldar Karlsson-
ar. Hann sýnir kristallaðar hveramyndir unnar
úr íslenskum hveraefnum. Á sýningunni er
einnig að finna hljóðverk sem unnið er út frá
hveramyndunum og hlusta má í heyrnartól-
um.
Hallgrímskirkja. Þorbjörg Hóskuldsdóttir er
með sýningu í anddyri kirkjunnar.
KJarvalsstaölr, Flókagötu. Kjarvaissýningin
„Af trönum meistarans" með verk frá síðari
æviárum Kjarvals. Málverkið „Sjón er sögu
ríkari", sem er í eigu danska rikisins, er á sýn-
ingunni. Á Kjarvalsstöðum sýnir Einar Gari-
baldi einnig verk tengd ímynd Kjarvals og
Britt Selvær sýnir textllverk.
Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Haf-
arflarðar: Sýning á útsaumi Kaffe Fassett.
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6: Margrét Guöna-
dóttlr er með sýningu sem er opin daglega frá
kl. 14-18.
Nýlistasafnið, Vatnsstlg 3B, Reykjavlk: Fyrsta
sýning Nýlistasafnsins á árinu er samsýning
fimm þýskra listamanna og eins listamanns
frá Frakklandi. Sýningin ber yfirskriftina Nord
Sud fahrt eða Norðurleið - Suðurleið. Sýning-
in er opin daglega nema mánudaga frá kl.
14-18.
| meira átj
www.visir.is
Á meðan krakkarnir á íslandi
voru að væla í mömmu og pabba
um að fá He-Man - það var trend-
ið í kringum ‘86 - var Jens Van
Hung að sigla frá Norður-Ví-
etnam til Hong Kong.
„Við flúðum frá Víetnam þegar
ég var sex ára,“ segir Jens sem er
á átjánda ári og hefur búið hér á
landi frá því hann var á því ní-
unda. „Þá fórum við í flótta-
mannabúðir í Hong Kong. Þar
bjuggum við í risastórum sal -
þetta var eiginlega fyrrum verk-
smiðja - ásamt ótal öðrum fjöl-
skyldum. Okkur var úthlutað koj-
um og við borðuðum í mötuneyti
með öllum hinum.“
Var þaö ekki erfitt?
„Nei, það var fínt. Meiri háttar
5ör. Við krakkamir lékum okkur
allan daginn og eitthvað af fúU-
orðna fólkinu fékk vinnu en ann-
ars var þetta bara leikur."
Lára Thuan kom til Islands
þegar hún var átta ára gömul. Nú
er hún orðin sextán ára og er á
viðskiptabraut í Fjölbrautaskól-
anum við Ármúla. Hún flúði líka
frá Norður-Víetnam til Hong
Kong og hún og Jens eru
frændsystkin.
„Við fórum til Hong Kong með
pínulitlum bát,“ segir Lára. „Vor-
um eitthvað um þrjátíu í honum
að mig minnir. Ég var á sjötta ári
þegar ég kom til Hong Kong
ásamt mömmu og pabba í leit að
nýju lífi.“
Var þetta ekki löng sigling?
„Við vorum mánuð á leiðinni.
Sigldum á daginn og fórum í land
á nóttunni."
Og gekk siglingin vel?
„Ja, við flúðum náttúrlega og
þurftum að fara í felur og ails kon-
ar á leiðinni. Þetta var ekkert
öðruvísi en að strjúka úr fangelsi