Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Side 19
pdranold | qrcari&k vlnnu&fofd fyrir börn meira á|l www.v'isir, i s Sævar Karl er frægur fyrir að velja aðeins það besta. Nú er hann farinn að styðja við bakið á hljómsveit sem heitir í svörtum fötum. Sveitin sú gefur sig út fyrir að vera best klædda hljómsveit á landinu. Þar er snyrtimennskan ávallt höfð í fyrirrúmi og meðlimirnir segja að tónlistin sem þeir spila sé sú besta og skemmtilegasta sem völ er á. Enda velur Sævar Karl aðeins það besta. Pétur Pan vill ekki verða stór og flögrar um sviðið í Borgar- leikhúsinu í föngulegum hópi auka-aðal- persóna. Friðrik Frlðriksson er frábær Pan og brellurnar þykja fínar. Þessi uppfærsla er mun betri skemmtun en myndin „Hook", sem Steven Spielberg gerði eftir sömu sögu fyrir nokkrum árum. Sýnt er á stóra sviðinu kl. 13 um helgina og enn eru örfá sæti laus á þær sýningar. Sími miðasölunnar er 568- 8000. í Þjóðleikhúsinu er verið að sýna Bróður mlnn Ijónshjarta, hádramatíska barnasögu eftir Astrid Lindgren. Hilmir Snær og ungir vinir hans fara á kostum og salurinn grætur og hlær á víxl. Næsta sýning er á sunnudag- inn kl. 14 og panta má eitthvað af lausu sætunum í síma 551-1200. Iðnó sýnir Dimmallmm eftir Mugg kl. 16. á sunnudaginn. Fallegt leikrit um prinsessu, svan og ævintýraheim bernskunnar. Sími 530-3030. Ávaxtakarfan er stútfull af ævintýrum og ávaxtagríni í íslensku óperunni. Uppselt er á sýninguna á sunnudaginn og ekki seinna vænna en aö panta miöa á næstu sýningu, sunnudaginn 31. Síminn er 551-1475. Húsdýragarðurinn er kjörin leið til aö sýna börnunum íslenskan fjölbreytileika náttúr- unnar. Þrátt fyrir veðurharðindi eru dýrin í góðu stuði og sinna sínum daglegu þörfum; að éta og sofa. Þau eru til sýnis á milli klukkan 10 og 17 um helgina og lofað er góðri sýningu. Litli kópurinn með kýliö var skorinn upp og los- að úr kýlinu. Hann er enn í einangrun en jafnvel má búast við að hann komi ferskur inn í selalaugina ef hann nær fullum bati. Áfram Snorri! í Náttúrugripasafninu við Hlemm er opiö milli 13.30 og 16. Þar eru dýrin dauð og því ekki eins hress og í Húsdýragarðinum. Þar eru þó alls konar furðuskepnur sem gleðja augað þó sum séu farin að grána. og viðskiptafræði- nemi, en hann tekur líka þátt í Abba-sjóinu á Broadway. Á stuttum tíma hafa svart- klæddu strákarnir náð mikilli at- hygli. Allir hafa piltarnir fiktað við hljóðfæri og tónlist í mörg ár en hljómsveitin, í þeirri mynd sem hún er núna, byrjaði ekki fyrr en í sumar. Eruó þið aó vonast eftir frœgð og frama? „Jah. Þetta gengur eiginlega fá- ránlega vel hjá okkur þótt við séum enn að mótast. Kannski verðum við ofboðslega frægir ein- hvern tíma. Markmið okkar er samt hara eitt og það er að spila skemmtilega tónlist. Það er staðreynd að við erum með skemmtilegustu og bestu tónlistina," segir Hrafnkell. Eru grúbbpíurnar byrjaðar að œsast? „Við kjósum að taka ekki eftir því. Við erum nefnilega flestir lofaðir. En það er rétt að vekja at- hygli á að Einar er á lausu. Vett- vangur grúbbpía er þess vegna ekki alveg glataður." Eitthvaö aó lokum? „Garantít stuð.“ -ILK Þeir vöktu fyrst athygli í des- ember. Stóðu þá bísperrtir, upp- strílaðir og að sjálfsögðu svart- klæddir í verslun Sævars Karls og spiluðu jólalög með bros á vör, viðskiptavinum og starfsfólki til óblandinnar ánægju. Síðan hafa þeir ekki fengið frið. Þeir eru pantaðir langt fram í tímann til að spila á árshátíðum, í brúð- kaupum, afmælum og á dans- leikjum. Þeir spiluðu í gær á Astró og þar að auki eru þeir bókaðir næstu tvo mánuðina á Kaffi Reykjavík. Fókus hafði samband við einn þessara svartklæddu manna, Hrafnkel Pálmarsson gítarleik- ara, og spurði meðal annars hvort það væri ekki ömurlegt að vera ungur tónlistarmaður að spila fyrir gamalt fólk á Kaffi Reykjavík. Þá sagði Hrafnkell: „Nei, alls ekki, og þvert á móti. Tónlistin sem við spilum er eitt- hvað sem allir fíla. Okkur er vel tekið hvar sem við erum enda eru öll gömlu, góðu og skemmti- legu soul-lögin meginuppistaðan í prógramminu. Það er alltaf stuð þar sem við erum.“ Hinir náungarnir í hljómsveit- inni eru Sveinn Áki Sveinsson, bassaleikari og tónlistarnemi, Einar Örn Jónsson, píanóleik- ari og viðskiptafræðinemi, Sig- fús Höskuldsson, trommari sem kennir einnig á slagverk i Lúðra- sveitinni í Breiðholti, og Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari Kjósum að tsks. ekki eftir grúbbpíunu Fyrirsætu-& framkomunámskeið 9 vikna námskeiS hefjast 25. Janúar • Innwn í fyrirsætustörf • Föroun • Umhirða húöar & hárs • Undirbúningur fyrir myndatöku • Tískusýningarganga • Myndataka (18 myndir sv/hv) • Fíkniefnafræosla • Vídeomyndir • Starfanai fyrirsætur koma í heimsókn • Fylgst með gerð auglýsingar • Tjánina • Gengio kynnir fjármálaráögjöf • Námskeiöiö enaar meö stórri tískusýningu kringlunni • aliir nemendur fá eskimo models boli, kynningarmöppu, viöurkenninaarskjal og óvæntan glaöning frá SEBASTIANog WEUA auk þess ao komast á skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar. • Starfsfólk Eskimo models veröa í Kringlunni 22-23 janúar. Gengisfélagar fá 5% afslátt af námskeiöi hjá Eskimo models. Föstudag og Laugardag munu fyrirsætur frá Eskimo sýna föt frá Fantasíu. • Leiöbeinandi er Brynja X Vífilsdóttir auk gestakennara. • Verö kr. 13,900. skráning er hafin í síma 552-8012 ■BBSS919 22. janúar 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.