Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Síða 9
Börn náttúrunnar er vafalaust frægasta íslenska kvikmyndin. Hún náði sér í óskars- tilnefningu og hefur verið sýnd úti um allan heim síðan hún var frumsýnd árið 1991. Ef við byggjum í Hollywood væri löngu búið að hamra járnið og gera part tvö. Því leitaði Fókus til tveggja vaxandi kvikmyndagerðarmanna og fékk hugmyndir þeirra um framhaldsmyndina. Börn náttúrunnar t - annar hluti The Son of Nature: Börn náttúrunnar Mín framhaldsmynd heitir „The Son of Nature: Böm náttúrunnar 2“ og byrjar á því að Wesley Snipes- lögga í New York, sem meðal annars hefur „taken a bullet for the pres- Róbert Douglas sigraði á stuttmynda- hátiðinni ‘96 með myndinni Helvítis Reykjavík sem hann gerði með Ingi- björgu Magnadóttur. I fyrra varð stutt- mynd þeirra, íslenski draumurinn, i öðru sæti á stuttmyndahátíð. Nú vinna þau að því að gera íslenska drauminn aö bíómynd í fullri lengd ident“, kemst að því að hann á stutt eftir og það er líka búið að koma sök- inni á hann í viðamiklu dópmáli. Hann ákveður þá að það síðasta sem hann geri verði að fara til íslands og leita uppruna síns og kynna sér af- drif pabba síns (Gísla Halldórsson- ar úr fyrri myndinni). Hann er ekki fyrr kominn til landsins en tollurinn tekur hann fyr- ir smygl á 2000 E-pillum. Hann nær að flýja úr þessum aðstæðum og stel- ur Willys jeppa (árg. ‘99) og leggur af stað upp í sveit, FBI og íslenska lögg- an á eftir honum (Robert Duvall og Egill Ólafs i hlutverkum lögreglunn- ar). Á ferð sinni um landið nær Wesley með naumindum að sleppa frá lögg- unni nokkrum sinnum með hjálp drauga, álfa og sértrúarsöfnuða, hann kynnist islenskum réttum, kúrekum norðursins, fer í hvalveiði- ferð o.fl. Hann kemst loks á leiðarenda eftir mikið erflði og siglir eins og pabbi sinn í fyrri myndinni út á fjörðinn. Á leiðinni sér hann nöktu konuna (í þetta skipti leikin af Björk) og hún Náttúrubörnin Ef ég ætti að gera Böm náttúnmn- ar 2 þá myndi hún heita „Náttúru- börnin" og ég myndi taka upp þráð- inn þar sem fyrri myndin endaði þeg- ar Bruno Ganz kom í líki engils eða geimveru og frelsaði Þorgeir frá þess- um heimi. Sögusvið minnar myndar væri Þýskaland eftir þrjú ár þar sem Þorgeir og Stella eru endurfædd sem ungu þýsku lappaloðnu listaskóla- nemarnir og kæmstuparið Holgaar (leikinn af syni gaursins sem lék Detlev i Dýra- garðsbömunum) og Bella (leikin af Ulriku Immermann). Þau eru á námskeiði í Tantra jóga (kynlífs jóga) hjá íslendingnum Gúnda Sveins (leikinn af Herði Torfasyni) sem er búinn að taka upp þýska nafnið Gúntó Gaaz eftir tuttuga ára búsetu erlendis. Gúntó kennir þeim allt mn yndi náttúrunnar sem lausn frá öllum andlegum og veraldlegum vanda og við fræðsluna fyllast þau þeim frels- unareldmóði sem oft grípur ungt fólk. Þau byrja á að dreifa ljósrituð- um bæklingum um frábærleika nátt- úrunnar í hverfið sem þau búa í í miðbæ Hamborgar en þar er fólk orð- ið flestu vant og þau fá ekki þá at- hygli sem þau vonuðust eftir. Einnig reyna þau að bera út boðskapinn á lókal útvarpsstöðvum og hengja upp plaköt en ekkert gengur. Það er svo ekki fyrr en Gúntó seg- ir þeim frá landinu í norðri þar sem menning stóð í stað i meira en fimm hundruð ár og hvorki arkitektúr, matar-, leikhús-, lista- né kynlifs- tekur nokkur lög. Hann kemst loks að kirkjunni og þar sér hann pabba sinn (Gísla með hjálp tölvu- tækninnar) vera að tefla við engil sem er leikinn af Woody Allen. Þeir ræða saman um heimspólitíkina. Wesley verð- ur rosa pirraður, tekur upp byssuna sína og skítur nokkrum skotum upp í loftið „Shut the fuck up,“ segir hann. Gísli segir honum að taka það rólega og spyr hver hann sé. Wesley segir; „Dad, I’m your son...goddamit,“ og þá segir Gisli; „Hvaða rugl er þetta, maður.“ Woody Allen útskýrir fyrir Wesley að þetta sé allt tóm steypa í honum og að hann sé í rauninni Víetnam-hermaður og sé staddur þar núna á sjúkrahúsi eftir of stóran skamt af einhverjum eit- urefnum frá CIA. Þá vaknar Wesley Snipes á sjúkrahúsi í Víetnam og læknirinn yfir honum er Woody Allen. ' WaBley Snlpe Myndskreytingar: Þórarinn Leifsson Margrét Gústafsdóttir gerði stutt- myndina Miröndu sem varö í þriðja sæti á síðustu stuttmyndahátíö. Nú er hún að skrifa handrit að stutt- myndatríólógíu um undarlega hegðun miðaldra fólks. Hún er einnig kvik- myndagagnrýnandi Kolkrabbans. menning hafði haggast fyrr en 1940 að þau Holgaar og Bella sjá sér sterk- an leik á borði og fmna segulmagnað- an kraft toga sig til norðurs. Þau húkka sér far til Danmerkur og plana að taka Smyril til íslands. Á leiðinni i gegnum Svíþjóð og Dan- mörku lenda þau í fjaðurmögnuðum náttúruævintýrum með germönsk- um frændum og frænkum sinum og þegar þau koma til Frederikshavn eru þau reynslunni ríkari, sterk og til í slaginn. Þegar þau koma tU Seyðisfjarðar hefjast þau strax handa við að dreifa fagnaðarerindinu í bæjarbúa. Af nýj- ungagjörnum landanum, sem er enn á andlegu gelgjuskeiði, er þeim tekið sem boðberum hins nýja heims og um kvöldið er planað hópr*nk í fé- lagsheimUinu. Við tekur stórfelld sigurganga þeirra Holgaars og BeUu um ísland aUt og myndin endar svo árið 2069 þegar þau eru orðin gömul á eUi- heimUinu Das, sem þau eru búin að kaupa, breyta nafninu í Gaaz og gera að aUsherjar kynlífsathvarfi aldraðra þar sem aUir geta stundað Tantra, farið í gufu, fengið nudd og stipp þar tU dagar þeirra eru taldir. Myndin yrði skotin í Technicolor. 1 e i k h ú s Iðnó frumsýnir Leltum aö ungrl stúlku eftir Kristján Þórö Hrafnsson í hádeginu á fimmtu- dag. Aðalhlutverk er í höndum þeirra Gunnars Hanssonar og Lindu Ásgeirsdóttur og það er að sjálfsögðu Iðnóleikstjórinn Magnús Geir Þórðarson sem leikstýrir verkinu. Síminn er 530 3030 fyrir þá sem vilja panta sér miða. Loftkastalinn sýnir leikritið Mýs og menn t kvöld ki. 20.30. Þeir Lenny og George standa náttúrlega alltaf lyrir slnu og ekki er verra að hafa Hilmi Snæ sem George og Jóhann Sig- urðarson sem Lenny. Síminn I Loftkastalanum er 552 3000. Búa saga er leikin á litla sviði Borgarlelkhúss- Ins kl. 20 annað kvöld. Sími 568 8000. íslenska óperan. Það er uppselt á hommaleik- ritið Hlnn fullkomna jafninga í kvöld en laus sæti á sýninguna sem er á þriðjudaginn kl. 20. Sími 551 1475. Kafflleikhúslð. Uppselt á Hðtel Heklu I kvöld en endilega hringið I slma 551 9055 ef þið viljiö tryggja ykkur miða I náinni framtíð. Iðnó sýnir leikritið Frú Kleln kl. 20 á sunnudags- kvöld og þann átjánda þessa mánaðar. Sími 530 3030. Borgarleikhúsið. Horft frá brúnni verður leikið á stóra sviði kl. 20 annað kvöld og fyrir fótbolta- bullur er gott að vita að rauð spjöld eru það sem blífur. Sími 568 8000. ÞJóðleikhúsið. Á stóra sviðinu kl. 20 I kvöld veröur Brúðuheimili Ibsens leikiö, örfá sæti laus. Balti er sætur og stæltur og verkið skot- helt. Sími 5511200. íslenska óperan. Dlrty Danclng (Dónalegur dans) Verzlunarskólans verður dansað og leik- iö og sungið annað kvöld. Það er að vlsu upp- selt og engir lausir miðar fyrr en þann sautj- ánda þessa mánaðar. Um aö gera fyrir dóna- lega perra og aðra dansunnendur að hringja I síma 5511475 og panta sér miða. Þjóðleikhúsið. Á litla sviðinu kl. 20 annað kvöld og sunnudagskvöldiö býr Abel Snorko elnn. Það eru nokkur sæti laus á þessa ein- manalegu sýningu. Slmi 551 1200. Borgarleikhúsið. Mávahlátur veröur leikið klukkan átta á sunnudaginn en kl. sjö verður verkið kynnt I forsal. Slmi 568 8000. Hafnarfjarðarlelkhúslð sýnir tölvuskopleikinn Vírus I síðasta skipti á laugardaginn. Þetta er ágætisfarsi sem borgar sig ekki að missa af. Slmi 555 0553. Á stóra sviði ÞJóölelk- hússlns er uppselt á Tvo tvófalda þangað til á laugardaginn 20. Slmi 5511200. Hið geysispennandi verk um Svartklæddu konuna gengur enn I TJarnarbíól og sæti eru laus á laugardagssýninguna. Slmi 561 0280. Á sunnudagskvöldiö sýnir Þjóðlelkhúslö Sól- veigu I allra síðasta sinn. Sími 5511200. Rommí er komiö á Bing Dao/Rennlverkstæðið á Akureyri. Það er uppselt um helgina en síminn er 461 3690 til að panta miða á nánustu framtíðar- sýningar. Það er hreinlega uppselt eins langt og augað eygir á Mann í mislitum sokkum á Smlöaverk- stæði Þjóðleikhússlns. Það er greinilega eng- in táfýla af fiessu verki og úm að gera aö panta sér miða langt fram I tímann. Sími 551 1200. Á næstu sýningar af Þjóni I súpunnl er uppselt en síminn er 530 3030. Á Sex I svelt á stóra sviði Borgarlelkhússlns er llka uppselt um helgina. Slmi 568-8000. Helllsbúlnn er geysivin- sælt stykki I Óperunnl og uppselt á allar næstu sýningar. Slmi 551 1475. Huglelkur sýnir Nóbelsdrauma eftir Árna Hjart- arson I Möguleikhúsinu við Hlemm I kvöld og á sunnudagskvöldið. Slmi miöasölu er 562 5060. 12. febrúar f Ókus Þú skalt ekki drýgja ost! Hjó Dominos drýgjum við ekki ostinn með ostlíki. ISLF.NSKA V Við notum eingöngu QSTA ó pizzurnar okkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.